Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1961, Side 14

Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1961, Side 14
14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS • vx-wííý.:' • sonar á Brekku á Ingjaldssandi vi8 önundarfjörð, komnar út ritaðar af Theódór Gunnlaugssyni (17.) Gömul altaristafla úr Ögurkirkju, sem er í eigu Þjóðminjasafnsins, hreinsuð (18.) Shakespeares-þýðingar séra Matt- híasar Jochumssonar komnar í nýrri útgáfu (18.) „Svo kvað Tómas“, nefnist bók með viðtölum sem Matthías Jóhannessen átti við Tómas Guðmundsson skáld (21.) Regn á rykið heitir ný bók Thor Vilhjálmsson (21.) Um 200 nýar bækur eru á jóla- markaðnum (21.) Ljósprentanir af Skarðsbók og Króks fjarðarbók Sturlungu fást nú (21.) Komin er út heildarútgáfa af ljóð- um Jakobs Jóh. Smára (22.) LEIKHÚS OG HLJÓMLEIKAR Fyrstu vetrartónleikar Musica Nova haldnir í Framsóknarhúsinu (3.) Sinfóníuhljómsveitin heldur tón- leika undir stjórn Bohtan Wodiczko (4.) Galdra-Loftur leikinn á Sauðár- króki um jólin (17.) Þjóðleikhúsið frumsýndi óperuna „Don Pasquale" á 2. jóladag (30.) ÝMISLEGT Barn fæddist þrem mánuðum fyrir tímann, er fóstrað með góðum árangri á sjúkrahúsinu á Selfossi (2.) Ársþing Landssambands hestamanna félaga var haldið á Akureyri. Stein- þór Gestsson, bóndi að Hæli, var end- urkjörinn formaður sambandsins (1.) Fimm manns lenti í hrakningum á Fjarðarheiði í hríðarveðri, er bíll þeirra bilaði (1.) Nokkrum íslenzkum æskulýðsleið- togum boðið í kynningarferð til Bret- lands (1.) Söngkór hefir verið stofnaður við Barnaskóla Hafnarfjarðar. Nefnist hann Friðrikskór til heiðurs Friðriki Bjarnasyni, tónskáldi (1.) Gefin voru út 10 þús. jólakort með teikningum eftir tvö tólf ára börn í Miðbæarbamaskólanum. Seldust þau upp á skömmum tíma (1.) Stúdentar minntust fullveldisdagsins, 1. des. Aðalræðumaður var Guðmund- ur í. Guðmundsson utanríkisráðherra (2.) Minnzt var 30 ára afmælis Ríkis- útvarpsins. Þessi mynd var tekin 1. ágúst 1938 er útvarpsstöðin var stækkuð og Ingiriður Dana- prinsessa opnaði hana með því að styðja á hnapp. Elísabeth Sigurðsson, dóttir Dóru og Haraldar Sigurðssonar, prófessors, hlaut 3 þúsund danskra króna styrk, hjá danska menntamálaráðuneytinu (2.) Skreiðarsamlagið flutti út 5113 lest- ir af skreið 1959. Ingvar Vilhjálms- son útgerðarmaður kosinn formaður samlagsins. Jóhann Þ. Jósefsson lætur af framkvæmdastjóm (4.) Athuganir hafa leitt í ljós að svart- fuglinn er hinn mesti skaðvaldur á hrygningarsvæði fiskstofnsins hér við land (4.) Biluð flugvél með 118 manns lenti á Keflavíkurflugvelli (6.) Tjón verður á skreið af völdum slaga (6.) Ýmsar götur og verslanir í Reykja- vík skreyttar fagurlega fyrir jólin (7.) Viðskiptasamningur við Tékka fram lengdur (8.) Sérfræðingur, frá Sameinuðu þjóð- unum, um vegagerð, kynnir sér vega gerð hér á landi (9.) Gæzluflugvélin Rán hefur flogið 235 þús. mílur £ 5 árum (11.) VerkamannafélagiS Dagsbrún opnar bókasafn í Reykjavík (11.) Rjúpnaveiði hefur verið lítil á

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.