Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1961, Page 15

Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1961, Page 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 1S þessu hausti (11.) Skipverji á austur-þýzkum togara biðst hælis sem pólitískur flóttamað- ur (15-16-17.) Tveir piltar, sem sátu í gæzluvarð- haldi í Keflavík, struku þaðan en gáfu sig síðan fram í Reykjavík (15-16.) Önnur umræða um fjárhagsáætlun Reykjavíkur 1961 (16.) Komin eru út 35 íslenzk þjóðlög í nótnabók og sungin á plötu af Engel Lund (17.) Frumvarp er komið fram á Alþingi um framleiðslu á 3Vz prósent áfengu öli (18) 3 þús. manns sóttu yfir 3,6 milljónir króna í fjölskyldubætur til Trygging- arstofnunar ríkisins á einum degi (18.) ísland gerist aðili að efnahagssam- vinnu- og framfarastofnuninni (20.) Kveikt á stóru jólatré á Austur- velli, sem Oslóborg gaf Reykjavíkur- bæ (20.) Strætisvagnabílstjórar fá samtals 1,8 milljón króna í greiðslu eftir dóm í hæstarétti (21.) Fálki leitar sér bráðar á Reykja- víkurtjörn (21.) Vísitala framfærslukostnaðar var 103 stig 1. des. (21.) Félagssamtökin Vemd halda jóla- gleði fyrir einstæðinga (22.) í sambandi við réttarrannsókn hef- ur komið í ljós, að Margeir Jón Magnússon, fjármálamaður, rekur lánastarfsemi með 4—5 millj. kr. um- setningu (23.) Þjóðleikhússtjóri dæmdur til að greiða Þóru Borg nær 71 þús. kr. í skaðabætur (23.) Slökkviliðsbíll Akraness lenti á ljósa staur og braut hann, er það var í út- kalli (23.) Flugfélag íslands hefir leigt Heklu, Skymasterflugvél Loftleiða, til Græn- landsflugs (28.) Stóreignaskattsmálinu vísað frá mannréttindanefnd Evrópu (29.) Þúsundir hettumáva lentu í hráolíu fyrir jólin (29.) 500 nýir félagar gengu í Neytenda- samtökin á 1% mánuði (29.) 250 börn skírð í Reykjavík um jólin (29.) Áfengissala í desember 2 millj. kr. minni en í fyrra (29.) Vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæður um 480 millj. kr. fyrstu 11 mánuði ársins (30.) Verkamannafélagið Dagsbrún hefur gert kröfur um kjarabætur, 15—20 prs. Endurnýaða altaristaflan í Þjóðminja- safni. almennrar kauphækkunar og stytt- ingu vinnutíma þannig að ekki verði unnið á laugardögum (31.) ÍÞRÓTTIR f.R. varð Reykjavíkurmeistari í körfuknattleik karla og Ármann í körfuknattleik kvenna (10.) Fram varð Reykjavíkurmeistari í handknattleik karla og K.R. í hand- knattleik kvenna (13.) Haraldur Snorrason endurkjörinn formaður knattspyrnufélagsins Þróttar (21.) Ármann J. Lárusson, Umf.R. sigr- aði í þyngsta flokki í flokkaglímu Reykjavíkur (28.) Stefán G. Björnsson endurkjörinn formaður Skíðafélags Reykjavíkur (30.) AFMÆLI Eggert Stefánsson, söngvari og rit- höfundur varð 70 ára 1. desember (1.) Málfundafélagið Magni í Hafnar- firði, sem beitti sér fyrir ræktun Hellisgerðis, 40 ára (2.) Slysavarnadeildin Hraunprýði í Hafn arfirði 30 ára (11.) Búnaðarfélag Hvolhrepps 75 ára (13.) Dagblaðið Vísir 50 ára (14.) Lögreglufélag Reykjavíkur 25 ára (16.) Blaðið Faxi í Keflavík 20 ára (17.) Ríkisútvarpið 30 ára 20. des. (21.) MANNALÁT 2. Hallfríður Sigtryggsdóttir, frá Húsavík. 3. María Magnúsdóttir, Vífilsstöðum. 4. Guðríður Eiríksdóttir, frá Þjórsár- túni. 4. Unnur Jónsdóttir, Laugalæk. 4. Karítas Sesselja Þórðardóttir, Birt ingaholti. 5. Guðrún Jóhannsdóttir, Ásláksstöð- um. 5. Guðrún Sigurðardóttir, frá Jaðri. 5. Þorsteinn Finnbjarnarson, gull- smiður. 5. Sigurbjörn Hansson, Linnetsstíg 10, Hafnarfirði. 6. Jónína Guðrún Jónsdóttir, Hlöðu- túni. 6. Ólafur Grímsson, fyrrverandi fisk- sali. 6. Bjarni Árnason, bókbindari. 6. Guðlaug Gísladóttir, Skaftahlíð 29. 8. Guðrún Halldórsdóttir, Brekku- stíg 9.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.