Lesbók Morgunblaðsins - 04.11.1962, Side 3

Lesbók Morgunblaðsins - 04.11.1962, Side 3
EFTIR ROBERT FONTANE Hann afi gamli var vanur að hrella fóður minn og föðurbræður, með siðapredikunum, rétt eins, og þeir væru smástrákar, og var sífellt að hvetja þá til að hætta að drekka, forðast kvenfólk Og hafa hugfast hinar alvarlegri hlíðar tilverunnar. En sjálfur var hann annars engin fyrirmynd á þessu sviði. Þegar pabbi lét þess getið, að maður, sem ekki væri nema 105 pund á þyngd, astti að fara varlega þegar hann legði ■út í ævintýri, svaraði afi gamli jafnan með sömu orðum: „Þc:ta er alltsaman vöðvar'*. Þó sýndi það sig, að afi treysti ekki vöðvunum sínum alltof vel — .eins og til dæmis þegar hann fór að draga sig eftir ekkjunni La Chance. E itt kvöldið kom hann inn í borð- stofuna, allur uppstrokinn og glj' andi eins og nýfægður tinkoppur. Hann var eldrauður í framan af þvotti og ljómaði eins og gervidemanturinn, sem hann var með í hálsbindinu. Hann var í hvítum léreftsjakka, em ekki var á nema einn blettur — eftir rommbrjóstsykur. Svo var hann í fínum, •ljósbláum buxum. og með harðan strá- hatt með blá-hvítröndóttum borða. Hatt- urinn sat þannig, að hann virtist ekki bera neina sérstaka virðingu fyrir þyngd arlögmálinu. I hendinni hafði gamli mað urinn gulan staf. sem hann lék með eins og trumbuslagari í lífverðinum. Hann tiikynnti öllum viðstöddum há- tíðlega, að hann væri á biðilsbuxunum. Við nlógum vitanlega öll að þessum mannalátum. „Þú sleppur nú aldre? lifandi frá því“, sagði Felix frændi. „Það fer svo illa með bláæðarnar. .eða eru það kannski slagæðarnar.. “. „Þér batnar þá kannski tannpínan", tók pabbi fram í. Afi gamli deplaði augunum glettnis- lega og tók nokkur dansspor. „Sá, sem þekkir betr' dauðdaga, er beðinn að gefa sig fram“. „Þú brýtur á þér lappirnar með þessu hoppi“, sagði De.smonde frændi. „Ég er á við hverja tvo ykkar“, hnuss- aði afi. „Jæja, af stað þé til hinnar óvið- jafnanlegu ekkju La Chance.“ Si5„ melr «« Sg eftlr krókaleiðum um viðskipti afa og ekkj- unnar. Hann átti sér þar keppinaut þar sem var Gvendur Grjóthaus, sem ók öl- vagni og hafði oftar en inu sinni hlotið verðlaun fyrir stærsta brjostmál í Ont- ario. Grjóthaus lék sér að því að beygja kúbem milli handanna, og i skógartúr- um á sumrin hafði ég oft séð hann láta mölva stærðar stein á maganum á sér, með sleggju. Það má nærri geta, að afi, svona gam- all og pervisinn, átti ekkt mikið að gera i he-ndurnar á svona txölli. Líklega hefur afi alls ekki vitað um Grjóthaus, þegar hann hóí bónorð sitt til ekkjunnar. Hann var fyrst og fr„mst hygginn, og alls ekki á þeim buxunum að bjóða ofbeldinu heim, allra sízt við sína eigin persónu. Hann var í stuttu máli sagt, enginn vígamaður. Ég spurði mömmu einu sinni. hvernig hann hefði kynnzt ekkjunni. „Það var á safnaðarskemmtun", svar- aði hún, alvarlega. „Afi söng „A leið til Mandalay" og ekkjan La Chance varð dálítið hrærð. En þegar hann svo fór að dansa hrossavals. > á varð hún svo hrifin af fimi hans, að fcað var nú alveg sitt hvað“. „Það getur þá ef til vill verið gott að kunna þennan dans?“ sagði ég. „Já“, tók pabbi fram i. „Þú getur haft ánægju af honum í ellinni“. „En hversvegna. er afi að draga sig eftir ekkjunni La Jhance. þegar hann hann dreypti í rauðvínið sitt, öðru hverju, sitjandi i stólnum sinum. Loks komst ég að efninu. „Jú, skilurðu". sagði afi. „Ég elska fullþrosKaðar konur“. „Viltu hafa þær stórar? spurði ég eins og bjáni. „ L ’ ei, ekki endilega stórar, en full- þroskaðar. Eins og rós. sem sólin s’ 'n á“, sagði afi og bar glasið sitt upp að elskar... .og ég fór að telja á fingrur.um ...frú Frechete,, saurrakonuna, ungfrú Cocteau, danskennarann. ungfrú Pernod, söngkonuna og ungfrú Phail .... “ „Hættið þessu!“. sagði pabbi. „Annars verðurðu í allan dag að telja þær upp. „Er þetta annars efni til að rökræða við ungan creng?“ spurði mamma. Henni var hætt að standa á sama. „Því ekki það?“. sagði pabbi. „Það er ekki betra að hann ræði það við heimskari og verri menn“. iT. amma brosti hóglega. „Það er kannski rétt hjá þér. En í mínu ungöæmi ræddi maður ekki ástarævintýri afans við sonarsoninn". „Nei. því var nú fjandans verr“, sagði pabbi. Eg hélt áfram að nauða: „En af hverju er hann afi. ... ?“ „Sumir menn safna fiðrildum". sagði pabbi. „Desmonde frændi þinn safnar skrautlegum sokkaböndum Felix safnar óþarfa fróðleik, en afi fallegum konum, sem eru kómnar yfir fimmtugt.“ ,,Já, einmitt" sagði ég. Eg vai farinn að skilja málið. „Yfir fimmtugt, taktu eftir því“. hélt hann áfram. Eg vissi, að hann vai að stríða mömmu, þó að hann Deindi orð- unum til mín. ,,Afi gamli er ekki að hlaupa á eftir stelpugægsnum. Hann þekkir sinn rétta bás ástarfjósinu. Og hann er heldur ekki eins og þessir karl- ar, sem maður er að æsa um í sunnu- dagablöðunum frá Bandaríkjunum, sem láta lögregluna finna 1 kofortinu sínu skrokka af miðaldra konum, sem áður hafa verið líftryggðar fyrir offjár". „Nú er nóg komið, góði mmn“, sagði mamma. birtunni. Ekkert þar út yfir, skilurðu?" „Ekkert þar út yfir“, endurtók ég, enda þótt mér væri ekki ljóst hvað ætti að vera þar út yfir. „Þegar þær eru fimmtugar“, sagði afi og hitnaði við umræðuefnið, „Þá eru þær fullkomnar“. Mér finnst þetta nú nokkuð lengi beð- ið, en gerði samt enga athugasemd við þetta, en gerði mig ánægðan með skýr- inguna. „Hálffimmtugar eru þær enn ekki orðnar fullþroskaðar. Hér á ég auðvitað við hugann og sálina og hjartað. Og eftir fimmtugt eða þó bllu heldur eftir hálf- sextugt, fara þær að fella af. Skilurðu það?“ „Já“ svaraði ég. Og svo sá ég fyrir mér í huganum heilan hóp af hálfsex- tugum konum með hangandi höfuð, eins og blóm, sem eru farin að visna. SPÁNN: ÞÚ efiir Juan Lóðrétta birta. þú birta; guilna oirta þú háa birta; skjálfandi birta, þú birtat „Nú höfum við hér í Ottawa'1, hélt afi áfram. „fjöldann allan af fimmtugum konum, einmitt á bezta broskastiginu, en hinsvegar ekki nándar nærri nógu marga karlmenn. sem kunna að meta þær. Og hversvegna? „Hversvegna?“ „Vegna þess, að þeir karlmenn, sem eru nógu gamlir til að kunna að meta þær, eru annaðhvort giftir öðrum konum, eða þá þeir hafa misst allan smekk fyrir sannri fegurð. Eða þá ef þeir eru ógift- ir, eru þeir oftast með magasár. Og það er óhugsandi að vera rómantískur með magasár. Útilokað! Ég segi þetta ekki af illkvittni. heldur beinlínis af meðaumk- un. En minn magi er stálsleginn". Svo mælti afi. E n það var ekki fyrr en afi hafði farið til tedrykkju njá ekkjunni nokkr- um sinnum, og dáðst að húsgögnunum hennar, að hann komst að því, að hann hafði rekið stafinn sinn i mauraþúfu, eins og stundum er tekið til orða. Grjóthaus hafði fengið frí frá ófriðar- störfum sínum við að velta bjórtunnum niður í kjallara hjá mönnum, og kom nú í heimsókn til ekkjunnar. Eftir því sem afi sagði. kom hann þarna í þröngum jakkafötum. og leit þá út eins og nautstunga innpökkuð í umbúðapappír, allan hrukkóttan, líkast því sem strákurinn slátrarans hefði geng ið frá pakkanum í fljótheitum. Um háls- inn hafði hann slaufu, sem var fest með teygjubandi. Andlitið glansaði allt, eins og nýskúrað eldhúsgólf. í höndunum, sem voru eins og kr.ippi af visnuðum gulrótum, bar hann blómvönd og kon- fektkassa. „Þegar hann sá mig, setti hann gjaf- irnar frá sér á borðið og öskraði: „Hver er þetta?““. „Blessuð konan svaraði: „Þetta er mað ur. sem segir mér afskapiega skemmti- legar sögur“. „Hvað, segirðu?“ „Gerðu svo vel að fá þér sæti“, sagði frú La Chance hæversklega. „Næstu tvo klukkutímana", hélt afi áfram sögu sinni. „talaði ég eins ótt og ég gat og allt á frönsku, sem herra Grjót haus skilur ekki, nema það sé klám. Ég talaði um málverk Monets, tónlist Deb- ussys og neðri deildina í íranska þing- inu. Ég var að vona. að það gæti svæft herra Grjóthaus. En því miður gekk mér það ekki að óskum. Hann hafði merki- legt úthald. Að lokum '.’ar það ég, sem var farinn að dotta“. Skömmu síðar barst okkur það til eyrna, að Grjóthaus hefði svarið þess dýran eið við tunnu af Svörtu-Brúnku- öli, að taka afa gamla úr umferð á ásta- markaðnum. ef ekki beinlínis að útrýma honum af jörðinni. Þegar afa barst þessi frétt, var ekki trútt um að 105-pundin hans skylfu ofur Framh. á bls. 12 BIRTA Ramón Jiménez E ftir þessar umræður leitaði ég viðtals við afa gamla. til þess að fá betri skilning j afstöðu hans til þessara mála. Við töluðum um daginn og veginn, og Og ég svarti blindi. daufdumbi lárétti skugginn. Y Jóhann Hjálmarsson íslenzkaði. 28. tölublað 1862 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.