Lesbók Morgunblaðsins - 19.05.1963, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 19.05.1963, Blaðsíða 2
UM svipað leyti og Joan Littlewood, sem átt hefur meiri þátt í gengi enskrar nútíma- leikistar en nokkur annar einstakl- ingur, hætti leikstjórn hjá „Theatre Workshop“ í Limdúnum, kom fyrsta yfirlýsingin frá hópi ungra brautryðjenda í ensku leiklistar- lífi, sem nefndu sig „Centre 42“. Forvígismaður þessa hóps var einn svipmesti leikritahöfundur Breta, Arnold Wesker, sem nú er 31 árs gamall. „Cen/tre 42“ hefur að markmiði að looma á menningarbyl'tingu í Brefclandi, m.a. með því að gera hinar „virmandi stéttir" hluttækar í lífi og starfi leik- hússins. Það eru Verkamannaftókkur- inn og verkalýðssamtökin sem standa að þessu fyrirtæki, og nafnið er þannLg tilkomið, að í 42. grein stefnuyfirlýs- ingar Verkamannaflokksins árið 1960 var kveðið svo á, að verkalýðssamitök- in ættu að taika meiri og beinni þátt í dreifingu og miðlun lista. Árangur- inn varð sá, að „Centre 42“ hefur gert áæfclanir um „listahátíðir" í ýrnsuim borgum Bretlands, og var sú fyrsta haild- in í Wellingborougfh í september í fyrra, en í ráði er að halda aðrar í Birming- haim, Brisbol, Nottingham, Leicester og ýmsum öðrum borgum. Á þessum há- tíðum er boðið upp á leiksýningar, mál- verkasýningar, tónleika, upplestur og þjóðlagasöng. ■Astríða Weskers á menningarlegu jatfnrétti á vafalaust rætur sínar í um- hverfinu sem hann ólst upp í. Hann lifði við fátækleg kjör. Poreldrar hans voru innflytjendur, vel gefið hugsjóna- fólk, sem trúði á kommúnismann og mátt hins talaða orðs. Wesker lýsti. þeim í öðru leikritinu sem hann samdi (því fyrsta sem sýnt var), „Ohioken Soup with Barley", sem var sett á srvið 19S8. Móðir hans, sem er enn á lífi, og faðir hans, sem er látinn, koma bæði fram í þessu leikriti, móðirin sterk og hug- uð, faðirinn veiklundaður. Áhugi We&k- ers á afchöifnum og framtaki stafar án efa af ótta við að verða eins og for- eldrarnir: málskrafsmaður. „Ég á erfitt með að sannfæra sjálf- an mig um að leikritun sé vinna“, segir haim. „Þ-annig ber ég í sjálifum mér frækorn þeirra viðhorfa till listarinnar, sem ég tel röng hjá öðrum. Ég þekki veikleika mína. Ég er að reyna að gera „Centre 42“ að raunhæfu fyrirtæiki, bæði vegna mín sjáltfs og allra sem eru eins og ég“. Þær pólitískiu hugsjónir, sem foreldrar hanis trúðu á, eru lömgu orðnar úreltar og gagnslausar í hans auguim. F oreldrar Weskers voru Gyðing- ar frá Austur-Bvrópu. Þau kynntust í Bretlandi. Þegar Arnold fæddisit árið 1932, höfðu þau setzt að í East End. Þau tóiku virkan þátt í stjórnmálaiiífi ARNOLD hverfisinis, en voru eigi að sáður ,,öðru visi“ en nágrannarnir, því hefðu þau fullkomlega samlagazt umhverfinu, hefðu þau tæplega getað haldið áfram að vera Gyðingar. Fjölskyldan var fjör- mikil og til'finningarík, og Wesker var þegar í bernsku tápmikill, félagslynd- ur og ólhræddur við að svara fyrir sig. Hann orti slæm ljóð, kallaði sig komm- únista, dáðist að áköfúm sósíalisma systur sinnar, Dellu, og eiginmanns hennar, og hafði hug á að verða leikari. Þegar hann fókk ekki inngöngu í Kon- unglega leikskólann í Lundiúnum, fór hann um tíma í læri hjá húsgagnasmiði, en fékk sér síðan vinnu í bókaverzlun í Fleet Street. Meðan hann var þar, var hann kallaður í flugherinn og eyddi herskyiidutdmanum á skrifst.<:u flug- hersins. Þegar hann losnaði úr her- þjónustu, langaði hann ekki lengur til að selja þækur. Hanti var orðinn af- huga kommúnismanum og var sífellt að lenda í rifrildi heima hjá sér. Hann ákvað þvi að „stinga af“ til Norflolk, þar sem hann vann margvis- leg störf, meðan hann var að ,.finna sjáMan sig“. En þagar alvarleg.t ástar- ævintýri fór út um þúfur, sagði hann skilið við drauma sína um að verða rifchöfundiur eða leitkari. Þess í stað fékik hann sér vinnu í eldihúsi á stóru gistiihúsi í Norwicih. essi einkennilegi ferillll hins verð- andi rifchöfundar átti síðar eftir að koma honuim í góðar þarfir. Honuim gekik vel við eld'hús#)törfin. Frá Norwioh fór hann til Lundúna ásamit þjónustustúlku, sem nú er aiginkona hans. í Lundúnum vann hann við kökubaikstur, en fékk síðan starf á hóteli í París. En hinar gömlu tillhneigingar tóku að segja til sín á ný. Hann hafði samið nokkrar smá- sögur um lí'fið í eLdlhúsinu. Hann haíði orðið fyrir sterkum áhriifum frá hin- um svonefndu „frjálsu kivkmyndum“, frá leikriti Osbornes, „Horfðu reiður um öxil“, og frá hinni nývöktu mót- mælahreyfingu í leikritum og skáldsög- um. Hann var reiðubúinn að setjast við skriflborðið og semja leiikrit. Fyrsta verk hanis, „The Kitchen" (Eldihúsið), sem síðar var sebt á svið og kvikmyndað með sæmllegum árangri, var samið fyrir leikriitasamikeppni brezika blaðsins „The Observer" 1957, en var hafnað. Næsta leikrit hans, „Chicken Soup witih Barley“ (Hænsnasúpa með byggi) var lesið af kvikmyndastjóran- um Lindsay Anderson, sem fór lofsam- legum orðum um það. Það var sótt á svið í Belgrad-leikhúsinu í Coventry. „Ohicken Soup wifch Barley“ var fyrsta verkið í þrenningu um fjölskyldu- lífið. Þar er að finna margt úr eigin reynslu Weskers, og Bonnie Ka'hn er augljóslega sjálflsmynd höfundarins. Jafnskjótt og Wesker hafði komið auga á það sem skipti hann mestu máli, komu orðin í stríðum straumum. í fyrsta verkinu býr Kahn-fjölskyld- an í East End fyrir seinni heimsstyrj- öldina, sér sýnir og liifir í dagdraumum. Hún heldur sér uppi á því sem hún trúir. Næsta verkið, „Roots“ (Rætur), fjallar um aðra fjölskyldu, verikamanna- Æj ölskyldu í Norfolk. Dófctirin er ástfang- in af Ronnie. Meginstef leiksins er menn- ingarlegit gjaldþrot. Dóttirin getur ekki komið fjölskyldu sinni í skilning um neitt af þvií sem Ronnie hefur sagt henni, og sjálf hefur hún ekki getað lært nægilega mikið til að halda honum. í þriðja leikritinu, „I’m Talking about Jerusalem“ (Ég er að tala um Jerúsal- em), haila systir Ronnies og maður henn- ar setzit að í Norfollk til að framleiða húsgögn. Tilraurún misttieppnast, þar sem hugmyndir fjöliskyldiunnar uim Verkaimannaflokks-stjómina voru á sandá byggðar. Þau hatfa iátið glepjast atf innantómum orðum. E kkert þessara leikrita færði Vesk- er stórar fjárfúlgur. Það var ekki fyrr en með leikritinu „Chips wifch Everyth- ing“ (Ristaðar kartöflur með öllu), sem sýnt var í fyrra, að hann fékk for- smekkinn atf þeirri fjárhagslegu urnbun, sem vinsæl leikrit 1 West End veita. í þessu verki lætur Wesker nýliða I flughernum koma fram með ýmis gaimaJ.- dags hálif-sannindi um eðli stéttabar- áfctunnar, en hér er um að ræða mjög gott leikhúsvertk, sem með köfluim ris hátt og verður alit að því klass.ískt. Vaxandi öryggi Weskers í leikritun hefur haldizt í hendur við vaxandi ó- ánægju hans með það hlutskipti að vera aðeins ritlhöfundur. Hann hefur verið fangelsaður fyrir þátittöku í mótmæla- aðgerðum gegn kjarnorkusprengjum. Nú hefur hann lagit ritstörfin til hlið- ar í fcvö ár til að helga sig algerlega „Centre 42“ og baráttunni fyrir menn- ingarlegu jaínrétti. Á margan hátt hefur Arnold Wesker verið skophöfundum auðveldur skot- spónn. Vélritaðar skýrslur hans til „Centre 42“, sem jatfnan lýkur á „Arnold Wesker (sign)“, minna á opinberar yfir- lýsingar. Orðtæki ems og „að endur- lífga ímynd verkalýðshreyfingarinnar‘4 valda mörgum heilabrotum um, hvað slíkt komii menningariegu jafnrétti við. F Aj n almenningur gerir sér að góðu ailltof mikið af ruisli og hégóma, og Wesker er a.m.k. flestum duglegri og einibeiötari við að aporna gegn því. Kannski verður árangurinn af einbeitni hans og yfirlýsingum um „byltingar“, ásamt þeirri trú að hægt sé að þvinga fólk til að njóta listaverka, ekki annar en sá, að Mtilil hópur fólkis uppgötvi hlluti, sem hann hefði sennilega hvorfc eð er uppgöbvað að sjálfsdáðum. En kvíði og ákafi Weskers eru ekki ástæðu- lausir, og hann er fús tiíl að færa fóm- ir fyrir það, sem hann trúir á. Hug- myndin er að „Cenitre 42“ verði með fcímanum listamiðstöð í Lundúnum — og eitt sinn þegar Wesker taldi sig hafa funddð heppilega byggingu, reyndi hanh að festa kaup á henni með því að setja að veði höfundarlaunin fyrir næstu þrjú leifcrit sin. „Bf þér stendur á sama, ertu dauða- dæmdur!" Þesisi orð hrópar móðir Ronnies til hans í lok leikritsins „Chick- en Soup with Barley", og þau gætu verið kjörorð Weskers. Hann er sífeiit að viða að sér efni í leikritin, sem hann æfilar að semja etftir tveggja ára hléið. En sé hionum sagt, að hann ætti að ein- beita sér að ritstörtfum og láta aðra um veraldarvatfstrið, brosir hann bara þrjózkufiUllu brosi manns sem hefur tekið ákvörðun og verður ekki haggað. Utgefandi: Hi Arvakur, ReykjaviK. Framkv.stJ.: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vieur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Auglýsingar: Ami Garðar Kristinsson. Ritstjúrn: Aðaistræti 6. Simi 22480. 2 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 18. tölublað 1963 ’

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.