Lesbók Morgunblaðsins - 19.05.1963, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 19.05.1963, Blaðsíða 2
UM svipað leyti og Joan Littlewood, sem átt hefur meiri þátt í gengi enskrar nútíma- leikistar en nokkur annar einstakl- ingur, hætti leikstjórn hjá „Theatre Workshop" í Lundúnum, kom fyrsta yfirlýsingin frá hópi ungra brautryðjenda í ensku leiklistar- lífi, sem nefndu sig „Centre 42". Forvígismaður þessa hóps var einn svipmesti leikritahöfundur Breta, Arnold Wesker, sem nú er 31 árs gamall. „Centre 42" befur að markmiði að koma á menningarbyltingu í Brettlandi, m.a. með því að gera hinar „vinnandi stéttir" hluttækar í lífi og starfi leik- hússins. Það eru Verkamannaiftókkur- inn og verkalýðssaimtökin sem standa að þessu fyrirtæki, og nafnið er þannig tilkomið, að í 42. grein stefnuyfirlýs- irngar Verkamannaflokksins árið 1960 var kveðið svo á, að verkalýðssamtök- in ættu að taka meiri og beinni þátt í dreifingu og miðlun lista. Árangur- inn varð sá, að „Centre 42" hefur gert áætlanir um „listahátíðir" í ýmsuim borgum BretlanHs, og var sú fyrsta hald- in í Wellingborough í september í fyrra, en í ráði er að halda aðrar í Birming- ham, Bristol, Nottingham, Leicester og ýmsum öðrum borgum. Á þessuim há- tíðum er boðið upp á leiksýningar, mál- verkasýningar, tónleifca, ¦ upplestur og þjóðlagasöng. •íl-stríða Weskers á menningarlegu jafhrétti á vafalaust rætur sínar í um- hverfinu sem hann ólst upp í. Hann ilitfði við fátækleg kjör. Foreldrar hans voru innflytjendur, vel gefið hugsjóna- fólk, sem trúði á kommúnismann og mátt hins talaða orðs; Wesker lýsti þeim í öðru leikritinu sem hann samdi (því tfyrsta sem sýnt var), „Ohioken Soup with Barley", sem var sett á svið 1968. Móðir hans, sem er enn á lífi, og faðir hanis, sem er látinn, koma bæði fram í þessu lei'kriti, móðirin sterk og hug- uð, faðirinn veiklundaður. Ahugi Wesk- ers á athöfnum og framtaki stafar án efa af ótta við að verða eins og i°r- eldrarnir: málskrafismaður. „Ég á erfitt með að sannfæra sjélf- an mig um að leikritun sé vinna", segir hamn. „Þaranig ber ég í sjáltfuim mér frækorn þeirra viðhorfa till listarinnar, sem ég tel röng hjá öðrum. Ég þekki veiikleika mina. Ég er að reyna að gera „Centre 42" að raunhæfu fyrirtæki, bæði vegna mín sjálifs og allra sem eru eins og ég". Þær pólitísku hugsjónir, sem foreldrar hanis trúðu á, eru lömgu orðnar úreltar og gagnslausar í hans auguim. m oreldrar Weskers voru Gyðing- ar frá Austur-Bvrópu. Þau kynntusit í Bretlandi. Þegar Arnold fæddist árið 1932, höfðu þau setzt að í East End. Þau tóku virkan þáitt í stjórnmálailiífi Verkamannafloldks-stj'órnina voru á sandi byggðar. Þau hafa iátið glepjas* af innantóimum orðuim. E= ARNOLD hverfisins, en voru eigi að siður ,,öðru vísi" en nágrannarnir, því hefðu þau fuillkomlega samlagazt uimhverfinu, hefðu þau tæplega getað haldið áfratn að vera Gyðingar. Fjölskyldan var fjör- mikil og tilfinningarík, og Wesker var þegar í bernsku tápmikill, félagslynd- ur og óhræddur við að svara fyrir sig. Hann orti slæm ljóð, kallaði sig komm- únista, dláðist að áköfum sósíalisma systur sinnar, Dellu, og éiginmanns hennar, og hafði hug á að verða leikari. Þegar hann fókk ekki inngöngu í Kon- unglega leikskólann í Lundúnum, fór hann um tíma í læri hjá húsgagnasimiði, en fékk sér síðan vinnu í bókaverzlun í Fleet Street. Meðan hann var þar, var hann kallaður í flugiherinn og eyddi herakyiidutílmanum á skrifgt.<"u flug- hersins. Þegar hann losnaði úr her- þjónustu, langaði hann ekki lengur til að selja bækur. Hanin var orðinn af- tmga kommúnismanuna og var síÆeilt að lenda í rifrildi heima hjá sér. Hann ákvað því að „stinga af" til Norflolk, þar sem hann vann margvis- leg störf, meðan hann var að ,,finna sjálfan sig". En þegar alvarlegt ástar- ævintýri fór úit uon þufur, sagði hann skilið við drauma sína um að verða rithöfundiua: eða leikari. Þess í stað fákk hann sér vinnu i eldihusi á stóru gistilhúsi í Norwich. mt essi einkennilegi feriill hins verð- andi ritihöfundar átti síðar eftir að koma honuim í góðar þarfir. Honum gekk vel við eldhúsíPtörfin. Frá Norwioh fór hann tii Lundiúna ásaimt þjónustusitúliku, sam nú er eiginkona hans. í Lundúnum vann hann við kökuibakstur, en fókk síðan starf á hóteli i París. En hinar gömlu tillhneigingar tóku að segja til sín á ný. Hann hafði samið nokkrar smá- sögur um lífið í eldflnusinu. Hann hafði orðið fyrir sterkum áhritfum frá hin- um svonefndu „frjálsu kivkmyndum", frá leikriti Osbornes, „Horfðu reiður um öxil", og frá hinni nývöktu mót- mælahreyfingu í leikritum og skáldsög- um. Hann var reiðubúinn að setjast við skrifborðið og semja leikrit. M. yrsta verk hans, „Tbe Kitchen" (Eldhúsið), sem síðar var sett á svið og kvibmyndað með sæmileguim árangri. var samið fyrir leikritasamikeppni brezika blaðsins „The Observer" 1957, en var hafnað. Næsta leikriit hans, „Chicken Soup witih Barley" (Hænsnasúpa með byggi) var lesið af kvikmyndastjóran- um Lindsay Anderson, sem fór lofsam- legum orðum um það. Það var sétt á svið í Belgrad-leikhúsinu í Coventry. „Chicken Soup with Barley" var fyrsta verkið í þrenningu um fjölskyldu- lifið. Þar er að finna margt úr eigin reynslu Weskers, og Bonnie Kahm er augljóslega sjálfsmynd höfundarins. Jafnskjótt og Wesker hafði komið auga á það sem skipti hann mestu máli, komu orðin j stríðum straumum. í fyrsta verkinu býr Kahn-fjölskyld- an í East End fyrir seinni heimsstyrj- öldina, sér sýnir og liifir í dagdraumunn. Hún heldur sér uppi á því sem hún trúir. Næsta verkið, „Roots" (Rætur), fjallar um aðra fjölskyldu, verkamanna- tfjölskyldu í Norfolk. Dóttirin er ástfang- in af Ronnie. Meginstef leiksins er menn- ingarlegt gjaldþrot. Itáttirin getur ekki komið fjölskyldu sinni í skilning um neitt af þvií sem Ronnie hefur sagt henni, og sjáltf hefur hún ekki getað lært nægilega mikið til að halda honuim. í þriðja leikritinu, „I'm Talking about Jerusalem" (Ég er að tala um Jerúsal- em), hafa systir Ronnies og maður henn- ar setzit að í NorfoJlk til að framleiða húisgögn. Tiliraunin misflieppniaat, þar sem hugmyndir fjölskyldunnar um l kfcert þessara leikrita færði Vesk- er stórar fjárfúilgur. Það var ekki fyrr en með leikritinu „Chips with Everyth- ing" (Ristaðar kartöfilur með öllu), sem sýnt var í fyrra, að hann fékk for- smekkinn af þeirri fjárhagslegu umbun, sem vinsæl ieikrit í West End veita. í þessu verki lætur Wesker nýliða i flughernuim koma fram með ýmis gamal- dags hálif-sannindi um eðli stéttabar- áttunnar, en hér er uim að ræða mjög gott leikhúsverk, sem með köflum ris hátt og verður alit að því klassíiskt. Vaxandi öryggi Weskers í leikritun hefur haldizt í hendur við vaxandi ó- ánægju hans með það hlutskipti að yera aðeinis riöhöfundur. Hann hefur verið fangelsaður fyrir þátttöku í mótmæla- aðgerðuim gegn kjarniorkusprengjum. Nú hefur hann lagt ritstörfin til hlið- ar í tvö ár til að helga sig aligerlega „Centre 42" og baráttunni fyrir menn- ingarlegu jafnrétti. Á margan hátt hefur Arnold Wesker verið skophöfundum auðveldur skot- spónn. Vélritaðar skýrslur hans tiil ,,Centre 42", sem jatfnan lýkur á „Arnold, Wesker (sign)", minna á opinberar yfir- lýsingar. Orðtæki eins og „að endur- lífga ímynd verkalýðshreyfingarinnar'4 valda mörgum heilabrotum um, hvað slikt komi menningarlegu jafnrétti við. E n almenningur gerir sér að góSil aMjtoof mikið af rusli og hégóma, og Wesker er a.m.k. föestuim duglegri og einbeititari við að gporna gegn þvi. Kannski verður árangurinn af einibeitni hans og yíirlýsinguim um „byitingar", ásamt þeirri trú að hægt sé að þvinga fólk til £ið njóta listaverka, ekki annar en sá, að Mtiil hopur fólks uppgötvi Wuti, sem hann hefði sennilega hvort eð er uppgötvað að sjálfsdáðum. En kvíði og ákafi Weskens eru ekki ástæðu- lausir, og hann er fus tíL að færa fórn- ir fyrir það, sem hann trúir á. Húg- imyndin er að „Cenitre 42" verði með tímanurai listamiðstöð í Lundúnum — og eitt siun þegar Wésker taldi sig hafá funddð heppilega byggingu, reyndi hanii að festa kaup á henni með því að setja að veði höfundarlaunin fyrir næstu þrjú leikrit sín. „Ef þér stendur á sama, ertu dauða- dæmdur!" Þessi orð hrópar móðir Ronnies til hans í lok leikritsins ,,Chick- en Soup with Banley", og þau gætu verið kjörorð Weskers. Hann er sífellt að viða að sér efni í leikritin, sem hann ætlar að semja eftir tveggja ára hléið. En sé honuim sagt, að hann ætti að ein- beita sér að ritsbörfum og láta aðra uan veraldarvaiflstrið, brosir lianu bara þrjiózkuifuillu brosi manns sem hefur tekið ákvörðun og verður ekki haggaði. Auglýslngar: Rltstjórn HX Arvafeur, Keykjavflt. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vieur. Matthias Johannessen. Eyjólfur KonráS Jónsson. Arni Garðar Kristinsson. Aðatstræti 6. Simi 22480. 2 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 18. tölublað 1963

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.