Lesbók Morgunblaðsins - 23.02.1964, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 23.02.1964, Blaðsíða 7
RÆTUR ÞJÖÐLAGANNA ERU GRÚNAR FORTÍÐINNI — Fyrir sex árum gekik ég ínn í hijómplötuverzlun og ætl- aði að kaupa tiltekna hljóm- plötu. Einhvem veginn æxlað- ist svo til, að ég tók í misgrip- urn aðra plötu en þá, sem ég Ihafði fest kaup á, því að þegár Iheim kom, sá ég, að á plötunni, sem ég hafði keypt, voru þjóð- lög frá ýmsum löndum. Ég var iitt kunnugur slíkri tónlist, en hlustaði þó á lögin á plöt- unni, og þótt þau létu óneitan- lega einkennilega í eyrum, gat ég ekki annað en hrifizt. Ég leyfði kunningjunum ag heyra lögin og þeim fannst iíka mikið til um. Þanmg vaknaöi áhugi minn á þjóðlögum, — fyrir einskæra tilviljun. Hann hallar sér aftur í stóln- um, kveikir í pípu, iygnir aftur augunum og hlýðir á plötuna, sem hann var að setja af stað. Fyrir framan hann er hijóð- nemi, fyrir ofan stór klukka. Herbergið er likast glerbúri. ENGINN veit, hvað hún heitir réttu nafni. Hún af- skrifaði nafn sitt, þegar hún gekk í klaustur fyrir 4 ár- um, þá 26 ára að^aldri. í dóminikanareglunni heitir hún systir Luc-Gabrielle. Innan klausturmúranna söng hún lögin sín um gleðina að vera í þjónustu guðs og lék undir á gítarinn sinn. Ekki leið á löngu, þar til nokkrar systur sneru sér til príorinnunnar og báðu hana leyfis að fá að gefa út hljóm plötu með hinum andlegu söngvum Luc-Gabrielle. Leyfið var veitt og belgíska nunnan frá Fischermont kiaustrinu við Briissel söng lagið, sem hún hafði sjálf Handan við glerið situr magn- aravörðurmn. Maðúrinn heitir Tróeis Bendt sen, tvítugur verzlunarmaður, frekar stór eftir aldri, og einn hlekkurinn í hinu vinsæia Sa- vanna-tríói. Hann sér um þátt- inn „Gamalt vín á nýjum beJgj- um“ sem i öndverðum þessum mánuði hóf göngu sína í útvarp inu. Tróels skáskýtur augunum á klukkuna og segir: — Við höfum tíma fyrir tvö lög í viðbót, Jóhannes, er það ekki? — Jú, svarar sá, sem spurð- ur er. Það er Jóhannes Ara- son ,þulur, sem er Tróels til að- stoðar við að setja plöturnar á fóninn. — Þetta er voldug klukka, segjum við. — Þetta er klukkan, sem tel- ur minúturnar og sekúndurnar og gerir mann „nervusan", segir Jóhannes. x ★ x — Hvers vegna hefur þú val- ið þættinum svona frumlegt heiti, Tróels? — Mér finnsf það táknrænt fyrir tilgang þáttarins. í þætt- inum eru leikin gömul þjóð- lög, sem færð hafa verið í nýjan búning. — Er það mjög í tízku um þessar mundir? — Já. Það hefur færzt mjög samið: um Dominique, sem ferðaðist um allan heiminn, þar til hún að lokum öðlað- ist hvíldina við Betlehem. Lagið um Dominique er nú á hvers manns vörum, og er ekki ofmælt, að Luc-Gab- ríelle hafi sungið sig inn í allra hjörtu. Þess má geta, að á þrem vikum seldist þessi hljómplata í hálfrar milljón ' eintökum í Banda- ríkjunum. Systur Luc-Gabrielle hef- ur hlotnazt mikil frægð. En hún er áhyggjufull. Sjón- varps- og útvarpsstöðvar um heim allan vilja fá hana til að koma fram. VikubJöð úr öllum áttum bjóða henni miklar fjárhæðir fyrir að segja frá sjálfri sér og lífi sinu. En hún vísar öllu slíku á bug. Hún gaf á sínum tíma loforð um að afneita þessa heims gæðum. Hún ætlar líka að standa við það. — Ég vii ekki vera nein söngstjarna. Ég ætla að þjóna köllun minni. Milljónirnar streyma inn fyrir lagið um hana Domini- que. Systir Luc-Gabrielle iætur aila peningana renna til trúboðsstarfs í Afríku. Heitasta osk hennar er að komast til Kongó til þess að geta boðað fagnaðarerindið. í vöxt á síðustu árum, að gömul þjóðlög hafa verið dregin fram í dagsljósið og þeim sniðinn nýr stakkur. Má segja, að King- ston-tríóið bandariska hafi rið- ið á vaðið, en síðan hefur ótölu legur fjöldi af söngflokkum siglt í kjölfarið. — Upphaf þessarar þjóðlaga- öldu er sem sagt að rekja til Bandarikjanna? — Já, enn sem komið er hef- ur lítið borið á þjóðlagasöng- flok'kum i Evrópu. Helzt eru það Englendingar, sem tekið hafa við sér. í þessu sambandi má einnig nefna frönsku söng- konuna Edith Piaff, en söngur hennar er allur upprunalegur og túlkaður af mikilli tilfinn- ingu. — Eru þjóðiög ekki stund- um nokkuð langt frá sinni upp- rurialegu mynd í nútíma túlk- un? — Jú, því er ekki að neita. Annars eru þjóðlög aldrei bund in við neitt einstakt tímabil. Rætur þjóðlaganna eru grónar fortíðinni, lifandi tilvera þeirra á sér stað í nútiðinni og þau eiga fyrir sér óendanlega fram- tíð. Þjóðlög staðna aldrei í á- kveðinni mynd: við þau er bætt nýjum orðum, inn í þau er fiéttað nýjum tónstefnum og í mörgum tilvi'kum verður smám saman til nýtt lag, án þess það verði skynj að. — Hvaða söngflokkum hefur þú mest dálæti á? — Þvi er erfitt að svara, þvi að á þessu sviði eru margir frá- bærir kraftar. Þó held ég, að ég meti Chad Mitchell tríóið og „The Limeliters" einna mest. — Þú hlýtur að eiga mikið plötusafn með þessari eftirlætis tónlist þinni? — Já, ég á víst talsvert safn, og ég byggi þættina reyndar að langmestu leyti upp á því safni. Tónlistardeild útvarpsins er haria fátæk að þessari tegund tónlistar enn sem komið er, en það stendur eflaust til bóta. — Er þetta óskalagaþáttur? í rauninni ekki, en þó væri hægt að taka óskir til greina inn á milli, ef þannig stendur á. — Hvernig hagarðu kynning- um þínum? — Ég hef haft þann háttinn á, að taka ákveðtn lönd fyrir í hverjum þætti. í tveim fyrstu þáttunum kynnti ég þjóðlög frá írlandi, Skotlandi, ísrael og Rússlandi. — Hvaða þjóðlög finnst þér fallegust? — frsk þjóðlög. — Hvað um gömul, íslenzk lög? — Það er til ógrynni fallegra, íslenzkra laga, og við í Savanna tríóinu höfum sungið talsvert af þeim. Hefur það hvarvetna fallið í góðan jarðveg, að pvi er okkur hefur virzt. Á fyrstu hijómplötunni okkar voru f jög- ur íslenzk lög og á þeirri nýju eru auk hebreska þjóðlagsins HAVAH NAGEELA og lagsins hans Þóris tvö gömui íslenzk lög i nýjum búningi, sem Þórir hefur sniðið þeim. Við val ís- lenzku laganna höfum við eink um haft til hliðsjónar þjóðlaga- safn sr. Bjarna Þorsteinssonar og íslenzk þjóðlög tekin saman af Engel Lund. — Þið hafið líka tekið hið gamla íslenzka langspil í ykk- ar þágu? — Já, en það var nú eiginlega hrein tilviljun. Þannig var, að bassinn okkar, h'ann Dóri, varð fyrir áfalli og krambúleraðist svo mjög, að hann reyndist alls óhæfur til að gegna hlutverki sínu. Fórum við með Dóra í klössun til Akureyrar, til Frið- geirs Sigurbjörnssonar, en hann er binn mesti völundur. Frið- geir sýndi okkur þá teikningar af langspili, og við létum í ljós áhuga á að eignast slíkan grip, án þess nokkuð værj ákveðið um kaup. Nokkrum dögum síð- ar barst okkur sending frá Akureyri, — þar var langspilið komið. — Er erfitt að leika á lang- spil? — Það er vist óhætt að segja, að það sé vart á færi annarra en þeirra, sem eru vel ag sér i músíkinm. Annars skaitu spyrja Þóri Baldursson, lang- spilsmeistarann okkar. OivK.ar langspil hefur þrjá strengi. Þau voru líka til með fjórum og sex strengjum. Það er eins og kassi að lögun og er haft á borði, þegar leikið er á það. Laglínan er leikin á etnn streng, en hinir tveir hafa allt- af sama tón. Nú er næstsíðasta lagið í þættinum senn leikið til enda. Tróels býr sig undir að kynna það síðasta. Á borðiriu fyrir framan hann eru tveir plötu- spilarar. Þeir eru notaðir til skiptis. Nú kviknar grænt ljós, og Tróels hefur upp raust sína. Jóhannes, þulur, stendur við hlið hans og fylgist með á blað- inu hjá honum. Þegar kynning- in hefur verið lesin, setur hann plötuspilara nr. 2 í gang. Magnaravörðurinn bak við glerið gefur Tróels merki um að koma í símann. Þegar hann kemur aftur, er hann brosandi eyrnanna á milli. — Það var einhver að hringja frá Reyðarfirði og þakka fyrir þáttinn. Svo var líka spurt, hvort það hafi i raun og veru verið Savanna-tríóið, sem söng Havanagila áðan. — Þú þarft ekki að kvarta undan undirtektum. — Ja, reyndar hef ég lítið heyrt annag en frá nánustu kunningjum, en það má nu bú- ast við, að viðhorfin hjá þeim séu dálítið á annan veg. Þess vegna er alltaf gaman að heyra álit hlustenda. Væri vel þegið, ef einhverjir sendu mér línu og létu í íjós sitt álit. — Hvernig er sú tilfinning að sitja fyrir framan hljóðnem- ann og vita til þess, að það, sem þú ert að segja, berst inn á hvert heimili, — ertu ekki nervus? — Auðvitað á ég alltaf í dá- litlu taugastríði, þegar ég er íyrir framan hljóðnemann. Verst er þetta, þegar ég geng um gólf, hálftima áður en þátt- urinn hefst. Annars vill til, að ég er orðinn vanur að koma fram, en það gildir einu: Væri ég ekki „nervus“, væri óg kæru laus í meira lagi. a.i. Lesbók œskunnar 7. tölublað 1064 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 7 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.