Lesbók Morgunblaðsins - 23.02.1964, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 23.02.1964, Blaðsíða 4
STAÐNÆMAST OG MÆT- Þessi tvö atriði geimflugs- ins — að staðnæmast og mætast — getur geimfarinn framkvæmt með sáralitlum áhöldum, og næstum engum. — Þessi uppgötvun er árangurinn af þriggja mánaða tilraunum með gervitæki í geimferðadeild Boeing í Seattle. Tilraunimar hafa einnig gefið til kynna, að sáralítið eldsneyti þarf til að leggja geimfari. Gervitsekið hjá Boeing er stór verksmiðju-loíthegri, sem hefur var- ið garður að „geimfari“, og klefi, sem hengdur er upp þannig, að hann get- ur hreyfzt í allra áttir. Geiimfarinn, sem situr í þessum klefa, hefur stjórn á veltingi hans og öðrum hreyfingum með loftgusum, meðan hann kemur honum í þær stellingar, að hægt sé að mæta öðru fari og tengja við það. Þetta far hangir í strengjum í lofthegranum og er síð- an fært að klefa flugmannsins en stefnu og hraða stjómað af stýri- tækjum þess. Stjórntæki flugmannsins eru tengd hegranum með tilsvarandi tækjum, sem eftirlíkja rakettuhreyfla, sem haga sér eftir hreyfingum stjórn- tækjanna. Sjálf tengingin er fram- kvæmd með gúmhring sem festir geimförin saman um leið og þau stinga saman nefjum. ar ar eð flugmaðurinn getur hreyft bæði loftförin í þrjár áttir —- upp og niður. til hliðar og fram og aftur — hefur hann vald á sex hreyfingum og getur eftirlikt ná- kvæmlega, er tvö geimföir mætast. Tilraunir hafa sýnt, að þegar flug- Gervitæki Boeing í notkun. Samskonar tilraunir eru geimferðastofnunum í Ameríku. gerðar fleiri ASTI maðurinn gat þannig hreyft far sitt í þrjár áttir, misheppnaðist aðeins ein af 76 lendingartilraunum. Með tveggja átta stýringu misheppnuð- ust 8 af 50, en með einnar áttar, 5 af 18. Tilraunin til að mætast hófst með tveim geimförum á 80 feta færi. — Lendingartíminn var frá 57 sekúnd- um upp í tæpar 7 mínútur. Loka- hraðinn var frá O upp í um 1 fet á sekúndu. Útreikningar byggðir á þessum tilraunum sýna, að 10.000 punda geimíar, með lendingar- rakettu, sém gefur 350 punda þrýst- ing, mundi þurfa um 3 pund af elds- neyti, síðustu 80 fetin, áður en mætzt er. Þessar tölur frá Boeing voru byggð ar á 250 gervilendingum, sem fram- kvæmdar voru af þremur flugmönn- um. Þegar förin tvö mættust hafði enginn flugmaðurinn meiri stefnu- skekkju á fari sínu en 5° til hliðar, eða 10 á hæðina — en hvort tveggja má telja þolanlega skekkju. SVIPMYND Framhald af bls. 2 höfðingi. Einkunnir hans eru: sómatil- fir.ning, persónutöfrar, fullkomið sjálfs- álit og stefnufesta. Hann er sagður laus við persónulegan metnað. Þegar hann var inntur eftir því í fyrra, hvort hann hefði nokkurn tíma hugsað sér að verða forsætisráðherra, hristi hann hausinn og sagði: „Eftir að ég hafði fengið mér allríflega af fyrstu port- vínsflöskunni, sagði faðir minn við mig: ,.Sjáðu til, það sem allt veltur á í lifinu er að vita hvenær maður á að hastta“.“ F erill Homes upp í embætti for- sætisráðherra á sér enga hliðstæðu í nútímanum. Af þeim 60 árum sem hann hefur lifað hefur hann verið stjórn málamaður í 27 ár, en hann sat aldrei í ríkisstjórn fyrr en hann varð sam- veldismáJaráðherra fyrir nokkrum ár- um. Þó hann væri duglegur í því em- bætti og væri jafnframt mjög góður leiðtogi lávarðadeildarinnar, þekktu fáir Bretar nafn hans, þegar hann varð utanríkisráðherra eftir Selwyn Lloyd árið 1960, og enn færri báru nafn hans rétt fram. Mörgum þótti óhæfa að utan- ríkisráðherrann skyldi sitja í lávarða- deildinni, þar sem hann komst hjá hin- um hörðu umræðum í neðri málstof- unni. Einn gagnrýnandi kornst svo að orði, að hér væri um að ræða „ófyrir- 4 LESBOK MORGUNBLAÐSINS leitnustu skipun i embætti síðan Cali- gula keisari gerði eftirlætishestinn sinn að ráðgjafa.“ Það var talið víst, að Harold Mac- millan, sem hafði í reyndinni sjálfur verið utanríkisráðherra meðan Selwyn I.loyd gegndi embættinu, hefði valið litlausan já-mann í embættið. „Utan- ríkisráðherrann er nú ekki annað en leikbrúða,“ sagði Hugh Gaitskell. En það kom brátt á daginn, að Home var húsbóndi á sínu heimili. Hann vakti furðu hinna langþjálfuðu undirmanna sinna í ráðuneytinu vegna dugnaðar og glöggskyggni ekki síður en vegna lakónskrar kímnigáfu sinnar. Hann sýndi Rússum þegar mun meiri festu en Macmillan hafði gert. Samt hefur Grómýkó slikar mætur á honum, að hann rabbar við hann á ensku, þegar þeir eru einir, og vinir hans í Moskvu gáfu honum auknéfnið „Molotov Vest- urvéldanna". Þingmenn Verkamanna- fiokksins sökuðu hann um einstrengings legan and-kommúnisma, en hann hefur jafnan verið reiðubúinn til að ræða málin, ef nokkur von var um lausn. Hann orðar viðskipti sín við Rússa þannig: „Ég íer og reyni að veiða fisk. Ef ekki bítur á hjá þér, fer ég aftur daginn eftir. Ef lítill fiskur bítur á, reyni ég að veiða annan stærri.“ Kona Homes, sem er dóttir fyrr- verandi skólastjóra hans í Eton (hún man ekki eftir honum úr skólanum), fer jafnan með manni sínum milli Lundúna, Hirsel og Dorneywood, sem er sveita setur þeirra í Buckinghamskíri. Þau eiga þrjár uppkomnar dætur og einn son, Dunglass lávarff, sem er 19 ára gamall. Hann mun á sínum tíma erfa titlana, sem faðir hans hefur afsalað sér, nema hann ætli sér líka að verða forsætisráðherra. Coldstream hefur eins og fyrr segir verið heimkynni Home-ættarinnar í átta aldir, og hún hefur jafnan verið valda- mikil þar. Öldum saman börðust bæði Home-ættin og Douglas-ættin gegn Englendingum. í leikriti Shakespeares, „Hinrik fjórði“, segir Falstaff um 4. jarlinn af Douglas: „... sá hinn spræki Skoti Skotanna, Douglas-jarl, sem renn- ir hesti sínum upp þverhníptar hlíðarn- ar “ í orustunni við Flodden Field, sem átti sér stað við túngarðinn á heimili Homes í Coldstream, börðust 5. jarlinn af Douglas og 3. lávarðurinn af Home við Saxa. Home reyndi að fylkja liði sínu gegn ensku bogmönnunum og hróp- aði „A Home! A Home!“. En sagan sfcgir að liðsmenn hans hafi misskilið skipunina og rölt heimleiðis. Það var þá sem ættin afréð að bægja frá frek- ari óförum með þvi að bera ættarnafnið fram „Hjúm“. Tveir jarlar af Home sátu í fangels- inu í Edinborgarkastala fyrir pólitísk af- brot, og þrír aðrir voru hálshöggnir. Sir Alec segir þá sögu, að emn uppfinnmg- arsamur forfaðir hans hafi haft fyrir venju að bjóða nágrönnunum til veizlu og láta þá eta og drekka frá sér allt vit. Síðan hófst hann handa um að ná öllum eignum þeirra, og loks lét hann hengja þá i tré fyrir utan svefnherbergisglugg- ann sinn til að minna sig á „hættu óhófs- ins“, eins og hann orðaði það. Eftirfar- andi er ennfremur haft eftir Sir Alec: „Englendingar segja, að við Skotar höf- um tafið framsókn menningarinnar. Ef við hefðum vitað hvernig menningin yrði, hefðum við tafig hana miklu leng- ur.“ Faðir Sir Alecs var glaðlyndur og viðutan aðalsmaður, einn þeirra sem reyndi t.d. að skjóta héra úr svefniher- bergisglugganum. í fyrstu virtist sonur- inn ætla að líkjast honum. Skólabræður hans í Eton minnast þess að hann var afbragðsgóður cricket-leikari og vann frægan sigur í þeim leik í milliskóla- keppni árið 1922. Hinn frægi ritlhöfund- ur Cyril Connolly, sem var skólabróðir hans, segir að hann hafi verið þokka- fullur, um'burðarlvndur, syfjulegur pilt- ur, sem hafi fengið alla hiluti fyrirhafnar laust, jafnt velbóknun kp’mararmn v dáun s'kólabræðranna. Á 18. öld hefði hann orðið forsætisráðherra innan við þrítugsaldur, segir Connolly. En yngri bróðir Sir Alecs, leikskáldið William DoUglaS-H"rne. sec'i’’ að unrUr hinu blíða og geðfellda yfirborði sé harður kjarni. og sá hlutur sé vís að hann muni ekki hwja ættmönntim sín- um meðan hann he'dur í stjórnartaum- ana. Eftir skólavistina í Eton ,þar sem skólastjórinn kvað hann vera metnaðar- lausasta ungling sem hann hefði fvrir- hitt. fór hann til Oxford og laeðj stund á sögu með lélegum árangri. Hann hafði áhuga á „pÓhtfraVu þlóði“ æftn’-innnr (lansafi hans í föðurætt var hinn kunni forsætisráðherra og umbótamaður Grey jarl), og árið 1931 var hann kosinn á þing í hinu fátæka kolanámuhéraði Soutih I.anark. Hann var samvirVucamur þingmaður og segir að ástandið í Lan- ankskíri hafi ri^rt sig allróttækan I stj órnmálasikoðunum. Á .rið 1937 var Sir Alec einkaritari Nevilles Chamberlains á binCTi. Það var hann sem afhenti forsætisráðherranum orðsendingu HÞIers um að efna til Múnchen-ráðstefnunnar 1938. og hann fvlgdi vfirboðara sínum á þá afdrifa- ríku ráðstefnu. f stríðinu varð hann maiór í hernum. en ettir noVVnrra rv-í-,. aða herþiónustu fékk hann berkla í bak ið og varð að liggja á sjúkrahúsi í tvö ár. Þau urðu honum mikilsverð, þvi bá tók hann til við að lesa fyrir alvöru, einkum rit þeirra Mar-r T.enins. ti’ -ð reyna að gera sér grein fyrir markmið- um Rússa. Þe«ar hann kom af »n'’—«- húsinu settist hann aftur á þing, og bað er í frásögur fært, að hann andmælti ChurohiH þegar hann hrósaði Stalí” *vr ir loforðið um að virða landamæri Pól- lands eftir styrjöldina. Það kom fljótlega á daginn, að Home hafði á réttu að standa. Hann hefur jafnan lagt áherzlu á það. að menn verði að gera sér ljósa þá staðreynd, að Rússar leggi annan mælikvarða á hlutina og hafi önnur sið- gæðissjónarmið en Vesturveldin. ef komast eigi hjó endalausum erfiðleik- um, misskilningi og vonbrigðum. 7. tölublað 1964

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.