Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.1964, Blaðsíða 1
L
32. tbl. 18. október 1964 — 39.
árg' 1
-/
tímabil, var landið farið að gefa af sér
ems mikið og það hafði gert 1913.
En það var einnig farið að framleiða
nýja tegund bænda. Sterkir, færir og
framtakssamir bændur (og vafalaust
einnig ágjarnir oig óheiðariegir í bland)
voru farnir að komast vel af sem sjálfs
eignarbændur. Svo vel, að þeir voru
Xarnir að kuga þá seim minnd máttar
voru, kaupa upp land þeirra og nota
þá sem vinnumenn. Og þetta átti að
heita þj óðnýtingarríki! í bæjum og
borgum hafði allt verið þjóðnýtt, allt
frá þungaiðnaði niður í matvörubúðir,
en úti um sveitirnar var einkaframtakið
og arðrán frá hinum minni máttar í
mesta blóma, og verkamenn þar voru
mik'U fleiri en verkamenn í borgunum.
. Ættu Sovétrikin nokkurntíma að
verða sannkallað sósáalistaríki, ef
Edward Crankshaw:
Bóndinn ruglaði fyrir Krúsjeff
ti angt er nú orðið — næstum
elleíu ár — síðan Nikita Krúséff
flutti fyrstu dómadagsræðuna sína
um sovézkan landbúnað. í Þeirri
xæðu kom hann fram með tölur, sem
staðfestu út 1 yztu æsar mat vest-
rænxia fræðimanna og sýndu, að
allai hinar glæsilegu fullyrðingar
• um sovézkan landbúnað, síðasta ald
aríjórðunginn, voru ekki annað en
ein lygaþvæla. í stuttu máli sýndi
hann fram á, að meira en tuttugu
arum eftir að stofnað var til sam-
yj kjubúskapar og átta árum eftir að
stvrjöldinni lauk, gátu Sovétríkin
ekki brauðfætt sig almennilega —
og það þrátt fyrir þá staðreynd,
að meira en helmingur þjóðarinnar
vann að landbúnaði.
IJpp frá þessari stundu gekkst Krúséff
fyrir því, að eigin frumkvæði, að
koma í kring hraðfara og glæsilegum
vext í landbúnaðarframleiðsiiunni. Það
er ekki ofsagt, að hann hafi lagt æru
sína að veði fyrir því, að hann væri
fær um þetta. Hver áætlunin eftir aðra
var sett af stað, aðferð eftir aðferð
var reynd, — og allar miðuðu þær að
gagnvegi til allsnægta. f fyrstunni gekk
allt sæmilega vel; þó ekki eins vel og
Krúséff hafði fullyrt að það myndi gera.
Frá 1953-1958 var um greinilega fram-
för að ræða, en næstu fimm árin þar á
eftir, sigldi kyrrstaðan í kjölfar fram-
faranna. í fyrra bættist svo ótíð ofan
á allt annað og útkoman varð hörmuleg.
K,
k.rúséff lét sér ekki nægja bylting
arkenndar áætlanir, svo sem ræktun
'hingað til ósnertra landsvæða í austri,
endurbætur á kjörum bænda og kom-
rækt, sem allra meina bót. Auk þess
voru bústjórar reknir í þúsunda tali og
í þeirra stað settir reyndir flokksfor-
ingjar úr borgunum — og hann tókst á
við bænduma sjálfa.
Stalin hafði aJdrei hreyft sig út, úr
Moskvu, nema þá leynilega og í bryn-
varinni járnbrautarlest, en Krúséff þaut
um landið aftur og aftur, talaði við
bændur og bústjóra á þeirra eigin tungu
máli, lokkaði, hótaði, kúigaði og kjass-
aði, hélt óteljamdi maraþonsræður, þar
sem hann sagði mönnum fyrir í smæstu
emáatriðum og með hressileguim orða-
tiltækjum, hvernig þeir ættu að fara
að þvi að fá sem mest upp úr hverri
Krúsjeff ásamt bónda í Bandaríkjunum 1959.
uppskeru, koma jörðinni í sem bezt lag,
iáta hundrað strá vaxa þar seun ekki
eitt einasta hafði áður vaxið.
Nú fyrir fáum dögum var hann enn
við sama heygarðshornið:
— Hve möfgum eggjum verpa hæn-
urnar þínar á ári? spurði hann.
Og hvað veldur því, að eftir allt gort
Krúséffs um að ná í Bandarikjamenn
urn framleiðslu kjöts og mjólkurvara og
svo korns, þá er svo tæpt um fram-
leiðsiuna, að eitt slæmt uppskeruár 1963
gerir það nauðsynlegt að flytja inn 12
milljónir smálesta korns frá Canada,
Bandarikjunum og viðar að, og slátra
fyrir tímann 29 milljónum svína, sem
er 40% af stofninum í landinu, af því
að ekkert var handa þeim að éta?
Titanlega stafar þetta allt frá
endurtekinni ókyrrð, sem rússneskur
landbúnaður hefur orðið fyrir barðinu
á, sökum byltingarinnar 1917 og eftir-
kasta hennar. Árið 1917 vildi Lenin fá
bændurna á sitt band og sagði þeim því
að taka landið frá húsbændum sínum.
Það gerðu þeir og bættu stiunduim við
brennum og morðum. Þetta voru alda-
langii draumar að rætast. Innan tíu ára,
og þrátt fyrir hungur- og borgarastríðs
,,framleiðslutæki“ ættu nokkurntíma að
komast í opinbera eigu, varð að taka
eignjmar af kúlökunum (en svo voru
fefnabændurnir kallaðir), bæði lönd, á-
hafi.-ir og áhöld oig selja í hendur rík-
inu, og afnema rétt þeirra til að hafa
aðkevptais vinnukraft. Aðeins með þvi
að beita ríkisvaldinu, gat stjórnin kúgað
bændurna, sem komust vel af, til þess
að framleiða og láta af hendi nægilega
matvöru til að fæða hinar vaxandi borg
ir, og það gegn því verði, sem ríkinu
þóknaðist að greiða.
\ rangurinn af þessu varð stofnun
samyrkjuibúanna á árun-um 1929-1930.
Til þess að kom,a þessu í kring, voru
meiia en þrjár milljónir kúlaka drepnir,
sveltir eða fluttir í útlegð. Stalin viður-
kenndi síðar við Winston Churchill, að
þetta tiltæki hefði verið erfiðara og
hættvlegra en hræðilegustu oiusturnar
í heimsstyrj öldinni síðari. Sovézkur
landi.únaður hefur aldrei náð sér eftir
þan.'i skaða sem þetta samyrkjutiltæki
clli.
Bændurnir þrjózkuðust við meS
.því aí slátra búfé og brenna kornakra,
og eítir dráp og brottflutning kúlakanna,
kom mikil hungursneyð. Sovézkur
landrúnaður lá í rúst. Fáeinar tölur
geta skýrt þetta betur:
Á-ið 1928, tíu árum eftir byltinguna
og rétt fyrir samyrkjustofnunina, voru
í Sovétríkjunum 70 milijónir nautgripa,
26 milljónir svína, 146 milljónir sauð-
kinda og geita, 33 milljónir hrossa. Ár-
ið le32 þegar breytingin var koirnin í
kring, voru þessar 70 milljónir naut-
gripa komnar niður í 40 milljónir, 26
miiljónir svína í 11 milljónir, 146 millj-
ónir sauðkinda og geita í 53 milljónir,
og 33 milljónir hrossa í 1§ milljónir.
Einnig var orðin óáran í mannfólk
inu. Sama sem allir duglegustu bænd-
urnir voru horfnir, en eftir voru hinir
duglausu og lötu til að halda öliu uppi,
uncir þessum hríðversnuðu skilyrðum.
Þar við bættist, að eftir því sem nýjar
kyn.lóðir komu í gagnið yfirgáfu hin
ir þrekmestu sveitina reglulega og
streymdu til borganna, til að fá atvinnu
í i ir.um nýju iðngreinum, sem til
hafði verið stofnað með fimm-ára á-
ætlununum, en eftir urðu hinir máttar
minr_’ bræður og^systur til að erja land
ið. Og enn alvarlegra var hitt, að
þesrir eftirskildu höfðu enga hvöt til
dugnaðar.
i y talin skeytti ekkert um landbún-
að eða bændurna. Hann hefði aðeins
áhuiga á stáli og kolum, olíu og raf-
magni — og því að byggja upp á sem
skeuunstum tíma þungaiðnað, sem gæti
staðið undir styrjöld, og svo sem grund
völlur frekari útþenslu. í hans auigum
höfðu bændur aðeins einni skyldu að
gegna: að fæða verkamennina í verk-
smic junum, eins ódýrt og hugsazt gat.
. T’l þess að koma á ríkisvaldi yfir
bæncunum, sem eftir voru, þegar kú-
lökia.um hafði verið rutt úr vegi, tók
ríkið í sínar hendux allt land. Það
stofniði svokölluð ríkisbú, eða sov-
khozy, sem áttu að vera tilrauna- eða
fyrirmyndarbú, og þar unnu starfsmenn
ríkisins. Annað land var leigt um ald-
ur og ævi þeim bændum, sem þegar
unnu á því, og úr þessu urðu samyrkju-
bú eða Kolkhoz, en það var venjuilega
landið, sem íbúar hvers þorps höfðu
hingað til ræktað, en nú var þessu
sIp ið saman í eitt, og þvi stjórnaði
ráðsmaður eða bústjóri, sem hét vera
kos. nn, en var oft skipaður frá hærri
stöðum. Ríkið átti réttt á að taka, gegn
smánarverði, ljónspartinn af afurðum
bús.ns. Því sem eftir var, svo og þeim
litlu peningum, sem ríkið greiddi, var
skipt milli bændanna.
j ainframt þessu kostaði ríkið sama
sem engu til sveitanna. Það var enginn
tilb’únn áburður, vélar voru ónógar og
það lítið var, eyðilagðist fljótt í klaufa
legcm höndum bændanna og stundum
fyrir ásetning þeirra. Engir varahlutir
voru til í vélar, sem biluðu. Landbú-
naðurinn var frumstæður og að mestu
vanræktur.
A’lsstaðar nema á veðursælustu stöð
um, lifðu bændur við hungurkjör, og
horðu á framleiðsiu sína tekna burt
h; r.da ríkinu, en sjálfir urðu þeir að
draga fram' lífið á því, sem eftir var
skilið._ Og stundum var ekkert skilið
eftir. í hinni frægu svörtu mold í Ukra
inu, þar sem veðurfar lék við bændurna
(nema rétt þagar þurrkar komu), voru
raur verulega blómlegir búgarðar hinir
svokölluðu milljónara-búgarðar, sem
n-'taöir voru í áróðurs skyni. En á lak
an svæðunuim í þessu geysi-víðlenda
iándi, tók ríkið meira til sín en það lét
í staðinn.
Framhald á bls. 4