Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.1964, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.1964, Blaðsíða 5
Þjó$!eskhúsið 1963—1964: Hví má ekki segja sannleikann? Eftir Harald Björnsson Þjóðleikhúsið — „er sem kunnugt er alþjóðaeign." n. ,,Hví rríá ekki segja sann]eikann?“ var a s.l. vetri fyrirsögn að merkri blaðagrein eftir gáfaðan og áhrifa- mikinn stjórnmálamann og listunn- anda hér í bænum. Ég ieyfi mér að gera þessi hans orð að mínum. Þegar gagnrýndur er rekstur og annað, fyrirkomulag voi< kæra Siðari hluti Þjóðleikhúss (sem einu s.inni var ýmsum kært, og er það vonandi enn), þó með fullri gát sé gert og með óhrekjandi staðreyndum og fullum rökum, sem atlur þorri manna er sammála um, þá bregst framkvæmdastjóri leikhuss-n^ Guð laugur Rósinkranz, hinn versti við, kallar slíkt ósanngirni og hleypi- dóma, illgirni o.s.frv. „Umræðurnar verða að vera heilbrigðar“ .. . sem þýðir að þær séu ekkert annað ei lof. Sumum er svo undarlega farið, að hjá þeim getur aldrei verið neitt að; þar ríkir hin mikla fullkomnun. þó staðrevndirnar um hið gagnstæða 3epi á þá. Um þetta ber glöggt vitm heilsíðulaf- grein um Guðlaug Rósiniranz í V,si 14. marz s.l., skrifuð af honum sjálfum og í samtalsformi. En mér er spurn, af hver'v er mennta málaráðherrans aldrei miunzt í þessvrn skrifum G.R. um leikhúsreksturinn? Ég veit þó ekki betur en hann hafi ár eftir ár bjargað leikhúsrekstrinum fjárhags- lega, þegar allt virðist hafa verið komið í strand? Svo er að líkindum ætlazt til eftvr slík skrif, að málið sé þar með afigrei.t fyrir fullt og allt, og ekki sé minnzt á það framar? Svo einfalt er þetta nú ekki. í eikhúsið er sem kmu ugt er al- þjóðareign; því varða máieíni þess og rekstur alia þjóðina, þó svo virðist vft og einatt, að þar sé valtað og skalt ið með málefni og verðmæti sem einka- fyrirtæki væri. Hefir það rýnt sig v ýmsu og á mörgum sviðum Nú nýlega í tiltölulega þýðingarlitlu.'T. hlut, sevn þó sýnir hið fulkomna g,: ræði G.R Ef einhver segir sannleikann um óstjórn hans, þó í fáum atriðum só fær hefm- girni hans framrás; í þessu tilfelli í þvi að svipta hlutaðeigandi f 'vmiðum sem þeir hafa haft árum samau Hann ævti þc að gæta þess, að hann á ekkert í að- göngumiðum stofnunar þes. < rar og hei'- ir því engan rétt til að gera slíkt, nema með áður fengnu leyfi hústænda sinna — leikhúsráðsins og mer.otamálará 5- herra. Sama máli gegnir þá að líkind- um um frímiðana sem hann útbýtir, þegar illa er selt. Hann he‘v ekki held- ur leyfi til að nota rauða ljóskerið við aðalinngang leikhússins nema uppsed sé. Nú munu ekki margir Uka mark á því lengur. Allra sízt hefir G.R. leyfi til að hafa forsetastúkuna til eigin afnota. Um það hefir áður veri5 ritað opin- berlega. Ekkert af þessu hefir Guðlaug- ur Rósinkranz leyfi til, enda þótt hann telji það nægan undirbúning fyrir leik- hússtjórastarfið að hafa an,,azt miða- sölu, auglýsingar og annað fyrir er- lenda leikara, sem hér hafa verið, og geti með tilvitnunum í þett'- sagt: „Ég var nú ekki algerlega reyna'ulaus þeg- ar ég tók við stöðunni 194J.“ Ef þetta lýsir ekki átakanæga þeim skilningi sem G.R. hefir á því, hvaó þarf til eð þjóna slóku embæiti! Þessi makalausa margumtalaða lofgrein í Vísi væri vel þess verð að vera tek- in til rækilegrar athugunar, siík náma sem hún er af sjálfsánaegji'., skilnings- leysi og beinum vitleysum. Það verður þó að bíða að sinni, á- samt öðru sem er stórlega ábótavant í rekstri þessarar stofnunar og til skaða fyrir starfsemi hennar. S umir menn eru með •æim ósköp- um gerðir, að ef þeim mistekst eitt- hvað að verulegu leyti, hlvupa þeir í biöð og útvarp og ausa stjórnlausu lofi á mistökin. Ryk í auigu almennings er góður hlutur. En almenningur er stund- um slæmur með að sjá í gegnum mold- viðrið. Þegar leikárið hefir farið verr en skyldi, telur G.R. það bezta og listræh- asta leikárið. Þegar leikskólinn er að kgnast út a? og rís ekki lengur undir þeirri vanvirðu sem honum hefir verið gerð. og kenn- ararnir yfirgefa hann ein i eftir ann- an, vegna þess að hann eig: sér engrar viðreisnar von með sama fyrirkomulagi, þí lýsir leikhússtjórinn því yfir að hann hafi aldrei verið betri — og nemend- urnir svo genialir ,að þar se að finna dömu, sem ein a'lra hér só þess megn- ug að túlka vandleiknustu kvenhlutverk veraldarinnar. — Aumingja stúlkan! Hitt gerði svo sem ekki neitt til, þó allar hinar ágætu leikkonur leikhússins væru lítilavirtar með þestu og stór- móðgaðar, Þetta varð vist ekki neitt billegt gam- an, með heilmiklum eftirl östum, hefir mér verið fortalið. Leikhús, sem Rósinkranz rekur, get- ur komizt af án leikara, eiiu þessu að dærna. V T egna eindreginna áslorana dag- biaðanna, sem kröfðust þess að ég gerði grein fyrir því opinberleg a, hversvegna ég — elzti leikari leikhússins — færi frá leikskólanum fyrirva: alaust (það Framha'.d á bls. 6 Að trtysta á Guð oq qœfuna er ekki óalqengt á Islandi. Þetta heyr- ist oft sagt — og fiað t fullri alvöru. Þessi tegund af trausti á Guð ber ekki alítaf vott um mjög einlœga guðstrú, því hjá þeim, sem segjast treysta á Guð og gœfuna sktn oft i gegn sú skoðun, að lífið sé, begar öllu er á botninn hvolft, ein heljar- mikil keðja af tilviljunum. Og þeim, sem alla afkomu byggja á sjávar- afla, sem enginn veit fyrirfram hvort fæst eða ekki, er í rauninni ékki láandi, þótt þeir freistist stund um til að þakka tilviljuninni fremur en guðlegri forsjá, þegar vel geng- ur. Það er a.m.k. auðveldara að kenna tilviljuninni en Guði, þegar illa gengur. ra metra minna Þegar betur er að gáð má e.t.v. seqja, að afkoma allra íslendinga, |||1 bœði til sjá- Íl sem ýmsir telja hafna uw yfir fisk og slorlykt, gœti verið í hœttu, ef ekki fengist bein úr sjó um langt skeið. Þá yrði erfitt að lifa á landinu kalda — var og sveita, sé að eða leyti háð veðr áttu og sjáv- arafla, tveim- ur óútreikn- anlegum gjöf- um Guðs. Jafn vel menning- in t landinu, ekki síst, þegar tillit er tekið til þess, að afkomendur Egils og Snorra gera stórar kröfur til Itfsins. Á yf- irborðinu er lífið á fslandi ekki leng ur eintómur saltfislcur, þótt fiskur inn sé þrátt fyrir allt burðarásinn í þessari veraldlegu veröld okkar á íslandi. Þess vegna ber mörgum saman um, að í rauninni þurfi ekki mikiö út af að bera til að hagur okkar versni skjótt. Þeir, sem ekki treysta á Guð og forsjónina, treysta kannski á refskák stjórnmálanna — og þeir, sem draga i efa gagnsemi guðlegrar forsjár og hafa skömm á stjórn- málamönnum, treysta þá bara á asdic, kraftblökk og hálfguðinn Jákob. Eftir miklar vangaveltur segja menn svo e.t.v.: Já, lifið er hayydrœtti. Sennilega er leitun að þvi þjóðfé lagi, sem hefur tiltölulega jafn- marga og mikilvœga óvissa tékju- liði í búskayaráœtlun sinni og við hér á íslandi. Það er því ekkert und arlegt þótt fslendingar hafi yfirleitt ekki mikla trú á framtíðaráœtlunum — og œtlist alls ekki til að þœr standist, þótt qeröar séu. Við höf- um að vísu fœrt okkur í nyt ýmis tœknileg atriöi. sem auka iíkurnar fyrir árvissum búskay. En tilbú- inn áburður og tráktorar koma ekki í veg fyrir hret á miðju sumri, eða forða ökkur frá óþurrkasumri, sem annað hvort kemur fyrir norð- Framhald á bls. 6 32. tbl. 1964 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.