Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1965, Síða 6
BOKMENNTIR
Framhaild af bls. 5.
tr árvekni varðlbunda. Næst brutust þeir
félagar inn í Naivarre-háskóiann, og
sluppu þaðan með andvirði annarra
fimm eða sex hundruð guil.króna. Leik-
ur á þvi lítill vafi, að þeir hafa framið
marga aðra glæpi, þótt ekki fari af því
sögur, a.m.k. er það víst, að mörg
frömdu þeir strákapórm. Ein silík saga
hefur geymzt nm skáldaflækinginn og
félaga hans og er hún oneitanlega bros-
leg. Viilion og félagi hans fóru blanikir
með tvær stórar leirkrukkur inn í krá
nokkra. Er inn var komið skellti
skáldið annarri krukkunni á borðið og
heimtaði í hana hvítvín. Krukkan var
fyillt af víni og færð honum, en um
lieið dró félagi hans athygli veitinga-
manns frá Villon andartak, en hann
notaði tækifærið til að skipta á krukk-
unni með hvítvíninu og hinni, senn
hann hafði leyrut, en hún var full af
vatni. Síðan þefaði hann af vatninu og
öskraði bálreiður til veitingamanns:
„Hvers konar bölvað vatnsskólp er
þeitta? Sjálfur geturðu drukkið þetta
andskotans guti.“ Síðan heliti hann vatn
inu úr krukkunni í vínámuna, og rigs-
aði ragnandi og bölvandi út ásaimt fé-
laga sínum með krukkurnar tvær, en
nú var önnur þeirra fuli af prýðis-vím,
sem þeir hofðu ekki greitt grænan tú-
skilding fyrir.
]VÍ argvísleg brögð af þessu tagi eru
eignuð Villon og gengu sögurnar af
þeim einis og logi um akur meðal glæpa
lýðis borgarinnar, sem vitanilega hafði
af þeim hina beztu skemmtan. En brátt
tóku alvarlegri vandamál að knýja
dyra hjá honum. Einn af glæpafélögum
íhans, hálfgerður bjám, Guy de Tabarie
að nafni, hafði af aulaskap ikmið upp
um eitt innbrot þeirra félaga, og þegar
Viilon kom til borgarinnar utan úr
sveit, var hann tekinn höndum og hon-
um varpað í fangelsi. Þar var hann
píndur til sagna með hinni svoköiluðu
vatnsaðferð, en hún lá í þvi, að þvingað
var ofan í fangann með slöngu ógrynni
va'.ns, þangað til hann var ko-minn að
spreng, og má nærri geta hvílíkar af-
leiðingar slík hörkumeðferð heifur haft
fyrir manninn. Að pyndinguim loknum
hefur hann vafalaust játað á sig hvað
eina sem á ha-nn var borið, enda var
hann nú dæmdur til dauða. Skáldið
skrifaði í fangelsinu náðunarbeiðni til
fransi1 a þingsins, og er iíklegt, að þessi
frábæri ritsnillinguir hafi ekki verið í
vandræðum með að orða plaggið, enda
var dómnum breytit í lifstíðar-útlegð.
RABB
Framhald af bls. 5.
haft lag eöa dugnað til aö notfæra
sér nýjustu tœkni í áróöri. SJcólarn-
ir œttu fyrst og fremst aö vera vett-
J vangur bindindistrϚslunnar, og
þaö er í þágu þjóöarheildarinnar aö
þar hefjist nú gegndarlaus áróöur
og frœösla gegn tóbaki og áfengi
meö bæklingum, kvikmyndum og
öörum meöulum, sem tœkni og vís-
indi geta látiö í té. Ein herferö nœg-
ir ekki nema hún sé látlaus og óslit-
in þar tll óvinurinn hopar. Nær all-
ir landsmenn, allir foreldrar mundu
kaupa miöa í þvi happdrœtti, sem
ynni markvisst og dyggiega aö því
aö skila börnum þeirra úr skóla sem
bindindissinnuöu fólki, er heföi átt-
aö sig á þvi hve tóbak og áfengi get-
ur oröiö hættulegt því sjálfu, ást-
vinum og umhverfi. Öllum, sem
heppnast aö ala börn sín þannig upp
í umróti og öfgum nútímans, hlotn-
ast stóri vinningurinn.
— h.j.h.
í útlegðinni befur Villon reikað víða.
Á pví ferða-iagi tók iiann meðat annairs
þátt í skáldakeppni við hirð Karls
prins af Orleans í Biois. Qg enn lendir
hann í fangelsinu í Meung-sur-Loire, en
var náðaður af hinum nýja konungi
Frakklands, Lúðvík XI, eins og getið
var í upphafi þessa máls.
f>að næsta sem um hann spyrst er
það, að hann er kominn til Pairísar aft-
ur þar sem hamn skrifar verk það, seim
einkum hefur haldið nafni hans á Ipfti,
Erfðaskrána miklu, sem er ljóðaflokk-
ur. Það gerðist árið 1461. En ljóðadísin
fær ekki lengi notið hans; hin myrku
öfl glæpanna hafa ekki sleppt tökum á
bonum, og leiðir það til þess að hann
er enn dæmdur í útlegð, og að þessu
sinni hverfur hann fyrir fullt og allt,
þannig að enginn er til frásaganar um
crlög hans og endalok. Hanm kann
að haifa látizt af einhverjum sjúkdómi,
þvi svall, gjálífi og langar fangavistir
hal'a lamað heilsu hans; en svo getur
hann allt eins hafa lakið lífi sínu í
gáiganum, eins og flestir kunningjar
hans. Það veit enginn og litlar likur til
þess að úr því fáisf nokkru sinni skorið.
B ókmiennitalegur arfur Villons til
beimsdns eru Ijóðaflokkar hans, Erfða-
skráin mikla og Litla erfðaskráin, auk
söigukvæða og skemimri ljóða. Einnig
orti hann götuvísur á skrílmáli því, er
glæpailýður Parísarborgar tarndi sér, og
eru þær fróðleg heimild um það.
Lýsingar hans á burgarbra.g í Paris
eru skrifaðar af nöpru raunsæi. Hann
var háðskur en þó mannvinur í ga.gn-
rýni á meðbræðrum sinum. Telja fróðir
menn, að hann veiti fyrsta háðsbrosinu
inn í franskar bókmenintir í bundnu
miáli. Áhrifa frá honum þykir
gæta í verkum ýmissa mik-
illa ritihöifunda, svo sem Rabeilais,
Gautiers, Voltaires, ia, jafnvel Ana-
tole France hefur af honum lært. Sá,
sem þetta skrifar, kynntist ljóð-
um hans fyrst í enskum þýðingum, enda
h.afa sum merkustu ljóðiskáld Englands
fengizt vi.ð að þýða hann; má þar nefna
Swinbume, Rossetti, John Paine og
Vere de Stackpoole. Robent Louis
Stevenson skrifaði um hann í Familiar
Studies of Men and Books, og Justin Mc
Carthy gerði hann að söguihetju sinni í
bókinni If I Were a King, en George
Alexander gerði hann að rómantísikri
leiksviðshetju, er hann breytti þessari
sögu í leikrit; og enn hefur sa.gan af
skáld-þjófnum verið rifjuð upp í “óper-
ettu sem nptið hefur mikilla vinsæilda
bæði á sviði og sem kvikmynd, Tlie
Vagaband King.
Hinar hrópandi andstæður milli ljót-
leika lífs Viiions og fegurðar Ijóða hans
eiga vafatoust sinn þatt í þvi, hve seinni
tíma höfundar hafa oft gert þennan
syngjandi skáidflækmg að hetju
ljóða sinna, leikiita og sagna.
Þá örvar hið dularfulia hvarf
hans höifumda einnig til þess
að liáta lífi þessa unga skálds ljúka að
eigin geðþótta. Hér er tækifæri til þass
að geta í eyðumar. í tveim frásögnum
eftir Rabalais er hann þannig látinn
dieyja í hárri elili. Og þannig skapast
smátt og smátt hinn rómamtíski Villon:
glaðlyndi bardagamaðurinn, hetjan ag
elskhuginn mikli, sem vinmur ástir Kat-
rínar af Vaucelies ag sezt í helgan stein
á miðjum aldri sem fyririmyndarmaður.
Ljóðin í Erfðaskránum tveim, eins og
reyndar allur skáldskapur VilLns, eru
gegnsýrð af ti'lfinninga hans fyrir fá-
nýti og hégócma miannlegs lífs. Þannig er
hún beinlínis grunmtónninn í frægasta
og fegiureta ljóði hans Ballade des dam-
es du temps jadis (Kvæði um konur
fyrri tíma), en þar er viðfcvæðið „Mais
oú sont les neiges d’antan“ (Hvar er
snjórinn sem féll í fyrra) endurtekið
í lok hvers erindis.
J. ljóðaþýðingum sínum, Tuttugu
erlend kvæði og einu betur, hetfur Jón
prófessor Helgason gert íslenzkum bók-
menntum þann greiða að þýða fjögur
ljóð Villons. Þar á meðal þetta fræga
kvæði, sem hann hefur stælt meistara-
lega. Þegar Villon mmnist í þessu kvæði
fornra, frægra kvenna, nefnir hann vit
aniega þær til, sem Frökkum vioru kunn
ar úr sögum sínum og kveðskap. En þa.r
eð þær eru okkur íslendingum nöfnin
tóm, grípur hinn smjalli þýðandi til þesS
i'áös, að setja í þeirra sitað inn í kvæð
in nöfn úr íslenzkum sögum. Hann ís-
lenzkar kvæðið bókstaflega. Get ég
ekki stillt mig um að sýna hér upphafs-
erindið í Kvæði um konur fyrri alda,
eins og það nefnist í þesisari snjöllu þýð
ingu Jóns Helgasonar:
Ó grein þú mér eitt: Hvar á heirms-
ins hring
mun Halilgerður mú, sú er vélti
Gunnar,
og Gunnlöð, sem átti við Óðin þing
unz upp voru teygaðir Suttumgs
brumnar,
og Sigrún og drambláta Sedentíana,
er Sigurði þögla leizit hverri betri,
og Hervör, sem vitjaði haugis meðal
Dana?
Ja, hvar skal nú mijöilin frá liðn-
uim vetri?
S ama tilfinnin.g vonleysis oig fá-
nýtiis einkemnir annað mjög frægt Ijóð
Jón Helgason
Villons, Regrets de la Belle Heaulmiére.
Kvæði þetta er ort um unga ag fagra
konu, sem uppi var á tímum Villons í
París og gekk undiir nafninu la beli'e
heaulmiére (Dregið af heaulmiier, sem
þýðir hjáíimsmiður). Um æsku hennar
er fátt kunnngt annað en það, að hún
varð ástmær tigins preláta. Maður þessi
var Nicalas d’Orgemomt, kánúki við
Nlotre Dame dómkirkjuna. Þvert
ofan í allar regiur um hegðun
kirkjunnair manna, gerði kanúki
þessi sér lítið fyrir og
flutiti dömiuna imn í hús sitt, þar sem
skötulhjúin hreiðruðu vel um siig.
Hj'álmsmiðsÆrúin (en það hetfur hún
sennilega verið) kunni prýðilega við sig
hjá þessum ríka og gjafmilda elskhuga,
en einn góðan veðurdag var sælan úti.
Árið 1416 var þeissi lífsgtoði kanúki
•ákærður fyrir þátttöku í stjórnimáto-
samsæri; eigur hans voru gerðar upp-
tækar, og veslaðist hann uipp í fangelsi.
Með þessu var endi bimdinn á velmekt-
ardaga þessarar ástkonu. Að vísu gait
hún enn uim stund hrjfið kairlmennina
mieð fegurð sinni, en með tímanum fór
aldurinn að rista henni rúnir sínar, og
hún seig neðar og neðar. Að lokum var
hún komin í hóp þeirra þrjú þús-
und vændisfcvenna, sem settu svip sinn
á götulíf Bairísar á miðöJdum. Systum-
air eyimd og örbirgð knúðu nú dyra
hjá þessari léttlætisfconu og árum sam-
an lifði hún við auman kost.
En dag einn hitti hún á fömum vegi
ungan magister, sem ragði stund á guð-
fræði. Fyrir honum opnaði hún hjarta
sitt og mun lítt hafa girunað, að með
því hefði hún tryggt sér sess meðal söigu
hetja bókmennitanna. Ungi maðurinn
fékkst nefnilega við að yrkja ljóð, og
varð hann svo hugfanginn af örlögum
hennar, að hann gerði þau að yrkisefni.
Þetta kvæði hefur Jón Helgaaon þýbt
með snjöllum hætii undir nafi nu
Raunatölur gama'lar léttlætiskonu. Þar
má finna þessi eriixh:
Um gaman ég synjaði mörgum manni,
það má ég n-ú syrgja hver dári ég var,
en einum strák hef ég unnað með
sanni,
og alit sem ég hafði ég fyrir han:i bar;
minn hugur var einlægur honum í vil,
þótt hafi ég margsinnis aðra svikið;
hann hirti hvem eyri sem átti ég til
og atyrti’ og barði mig svio fyrir vikið.
Með fantatiltektir fólskulegar
hann f.eygði mér einatt sparkaði*
og sló,
en bæði’ hann mig kyssa sig kom
ég þagar
og kærleiksfull honum í faðmi bjó;
þá giJeymdist mér ólán mitt allit
um sinn
ef úrþvættið stilltist í sinni reiði,
en hver varð á endanum hlutur
minn?
tóm háðung oig forsmán og synd
og leiði.
Og nú er ég kerling o-g þokkinn
þrotinn
og þrjátíu ár síðan strákskrattinn
dó,
mín blómatíð langt út í buskami
þotin;
mér blö'skrar að sjá þetta vesala
hró,
hið útþvælda og skorpna o-g atflóga
s-kar;
ef á mig nakta mér verður litið
og man hversu fögur ég forðum var,
þá finnst rnér ég næst því að missa
vitið.
ótt meira enn fimm aldir séu
liðnar síðan þeitta var ort er h-ér ekki
staf að finna, sem ekki gæti verið
skrifaður á tuttuigiustu öld. Hé>r er
snilldarlega lýst í klassisku einkenni
kvenna ailra tíma, sem hafa lagt
stund á þessa heimsins beztu atvinnu-
grein: hinni masoohisku ást vændis-
konunnar á kvalaranuim, herra sínuin.
Varla sér maður kvilanynd um vændi
eða söigu, sem um það fjaJlar, að ekki
■sé lýst þessu einkenniiliaga, sjúklega
sambandi vændisikþnunnar og „út-
geirðarmaninis“ hennar og „verndara“.
f þessu efni virðist engin breyting
verða gegnum adimar.
Ég er Jóni Helgasyni þakfcliáitur fyr-
ir þau fjöigur kvæði, sem ha.nn hefur
fært í islenzkan búning í framainigreind
ri bók sinni. Ég efast ekki um að
margir hafi ánægj-u af að kynn.ast þessu
merkilega skáldi. Ekki get ég þó neit-
að því, að sá grunur hefur læðzt að
mér við lestur þessara þýðinga,- að
Jón hafi libla eða enga trú á því, að
Villon ha.fi í rauninni verið trúmaður.
Má segja, eif þetta er rétt h,já mér, að
honum sé nokkiur vorkunn, þegar gætt
er þess láfernis, sem tinkenndi mann-
dómsár skáldsins.
Það andar til dæimis einkennilegum
kaldrana aif þýðingú Jóns á einu feg-
ursta ljóði Villioms, sem hann orti til
Vorrar Frúar fyrir bænastað móður
sinnar; heitir það Maríubæn í þýðinig-
unini. Mér hafði fundizt hér að finna
sanna, einlæga ag auðmjúikia trúartil-
finningu. En sumstaðar er kominn inn
í þeissa þýðingu einhvers konar kuílda-
legiur háðstónn, sem mér vair ekki ljóst
að aettá að vera í þessu kvæði. Það er
engu likara en ViMon sé að giera gys
fi LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
5. tbl. 1965,