Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1965, Page 7
aS trúrsplkni móður sinnar; 'kemiuír ]xítta
eimkuim íxajn í ai'óavuii, sbr. þelta:
Sjá gömul ég er og ónýt og fátæk
að öllu,
hef ekkert nunii'ð, þekki traiuðlega
staf;
í kirkjumni blasir mér penitan af
himnaihöillu
þar hólpnir s.á strengleik með
vængi svo ljósa sem traf,
em ómildir steypast í eldpytt á
bólakaf,
mér ógnar það bílæti, hitt er mér
fýsn á að skoða;
þvi heiti ég á þig, ó helgasta fljóð,
mig að stoða
á hinzta degi, því syndarans athvanf
ert þú,
ef til þín hann flýr með þá iöstu
sem við hann loða.
í lífi og dauða ég held mér við
þessa trú.
>ótt Viiiion hafi ef til vill ekki fund-
ið trú sína í guðfræðidoðröntunum sem
thann yfirgaf, er ekki óliklegt að hann
kunni, eins og skáldbróðir hans Veir-
laine fjórum öldum síðar, að hafa
fumdið hana í þögn, kyrrð og einveru
fangelsanna. Það er einmitt margt svip-
að með þeim Villon og Verlaine: báðir
voru drykkfeilldir flækingar og skáld.
Sá síðarnefndi fór heiðinn í fange.si í
Mons, en kom þaðan aftur kaþóilskrar
irúar og birti síðan flokk trúarijóða,
sem sökum sannfæringarkrafts og Irum-
legrar skáldlegrar fegurðar teljast til
bezitu trúarljóða, sem nokki-u sinni
hafa verið ort.
J[ ón Helgason segir í skýringar-
o. ðii.n við Maríubæn, að Villon hafi
ort þessa bæn til þess að móðir hans
hefði eiithvað faiiegt að tauita fyrir
n.unni sér á gamais aldri. Um það
getur vitanlega enginn fullyrt neitt
rneð sanni. En ég hygg þó að fleiri séu
á þedrri skoðun, að Viljon hafi hér
en.gu síður verið að láta eigin trúar-
sannfæring í ljós, þótt þess gæti lítt
í þessari þýðingu. En um þetta má vit-
enlega endalaust deila, án þess að kom-
ast að niðurstöðu. Skoðanir okkar eru
hluti af okkur sjálfum og kann því að
vera, að hver finni i ljóðum ósjáifrátt
nokkuð af því, sem hann leitar að eða
firnur bergmál í vitund hans.
í einu ljóða sinna rifjar Villon upp
frægð fomra herkonunga. Þegar hann
var sendur í útlegð í hinzta sinn, hélt
út um borgarhlið Parísar og hvarf inn
á spjöld sögunnar, var hann aðeins
þrjátíu og tveggja ára gamall. Á
þeirn aldri hafði Alexander mikli lagt
undir sig Persíu og öðlazt ódauð ega
frægð sem mesti herstjórnandi altra
tima. Tæpast hefur Francois Villon
grunað að með Erfðaskránni niiklu
hefði hann sjálfur reist sér minnisvarða,
sem mundi enda.st á við minnimgarnar
um sigur Persepolis.
Já, þetta var Frangois Villon:
sl agsmáiahundur, þjófur og svatlari.
En hann var einnig, þótt undarlegt
megi virðast, ódauðlegt skáld. Hið ævin-
týralega líf hans hefur orðið mörgum
skáldbróður yrkisefni í sögum, leikrit-
um og ljóðum; en ekki er ólíklegt, að
löngu eftir að þau verk eru gleymd og
prafin muni ljóð sjálfrar söguhetjunnar
]ifa í sögu bókmenr.tanna. Já, eftir
fimm hundruð ár eru ljóð þessa auðnu
3ausa skáid-skelmis lesin á máli sem
fsestir skilja, tunigu smáþjóðar við
yzta haf. Þannig lifa verk skáldsins,
sem sagði: „Ja, hvar skal mú mjöllin
frá liðnum vetri?“
SMÁSAGAN
Framfhald af bls. 3.
var eims mikil ös eins og á gamlárs-
kvöild áður en bremmuinum var dreift um
fcæinn, eins vitt til veggja og á íþrótita-
voliimuim og hærra undir loft en í nokk-
urri mjöJskemmiu. Þar þótli Jóni ek'ki
giott að átta síg, þótt borgarbam væri,
en allt bjargaðist þó að lokum. Járn-
brautarva.gnarnir voru noklkuð fornfá-
legir. Höíðu yfir sér einhvern ljóma lið-
inmar aldar. íslendingar höfðu hlaupið
yfir járnbrauitairtímabiiið. Höfðu raunax
stokkið beint af hroissunum og yfir í
flugið. En að svo skyldi takast til staf-
aði auðvitað ekki af tómri framisýni og
dugnaði; fáitækt og umkomiuleysi áttu á
simum tíma þátt í jámbraiutarsikortiimum
heima. Nú skipti þetta okki lengur máli,
vax reyndar bara gott.
Hraðlestin til London átti leið í
gegnum Newcastle. Móðir Jóns hafði
einu sinni átt háan, rauðam kassa, sem
á stóð Newcastle-on-Tyne. Það voru
ýmsar myndir á kassanum, sem höfðu
kallað fram mörg ævintýri í huiga drengs
ins. Nú var borgin þarna Oig ósköp lítið
ævintýraleg. Það voru víst miklar kola-
námur í nágrenninu, en kolin voru nú
ekki eims mikils metin og áður, með
öllum sínum skít. Að minnsta kosti ekki
heima. Þá voru fossamir betri. Sogið
og Dettifoss, þótt ekki væri hann eins
hár og Einar hafði sagt.
Komið var við í York. Jórvík var
einu sinni mikil fcorg í norræmuim sögn-
um. Að vísu komu Danir þar mest við
sögu og réðu yfir miklu landi. í þá daga
þurfti líka að frelsa fó:k. Það var merki
legt hvað maðux gat orðið narrænn í
hugsunarhætti, þegar komið var út i
hinn stóra heim. Smáþióðirnar verða að
standa saman. Annars var Egill líka í
Jórvík á sínum tíma og fór með Höfuð-
lausn. Segi menn svo að bókvitið verði
ekki í askana látið. Skáldskapur getur
líka haft hagnýta þýðingu. Sumir fengu
baug og skikkju, aðrir sverð og enn aðr-
ir jafnvel höfuð sitt fa.st á bolnum. Þó
mun Egill hafa orðið ííkastur af dauða
bróður síns. Mikið silfur hefur verið til
í Englandi í þá daga. Skyldi svo vera
enn? Margt höfðu þeir að minnsta kosti
byg.gt, það mátti sjá alls staðar, en fæst
af því fallegt, nema kirkjurnar. Jafn-
vel sveitakirkjumar voru ansi myndar-
iegar. Annars var svo erfitt að átta sig
á þeseum þéttbýlu löndum. Allt lands-
lagið var mótað af rnanninura. Hvert
fúafen var orðið að akri og hvei' heið-
arskikill að túni. Trén Jokuðu fyrir alla
viðáttu. Bkki voru þetita allt koetir, en
einhvem veginn verður víst að fæða
milljónimar. Hér þékktu menn varia
nýja ýsu.
Klukkan var orðin nær sjö að kvöldi,
þegax komið var til Dundúna. Borgin
hafði auðisjáanlega t.eygt sig út fyrir
aillar nautehúðir. Hét voni endalausar
raðir af samstæðum húsum og fleiri
múrsteinar en san,dikom á sjávarströnd.
Maðuxinn á stöðinni var hinn hjálpfús-
asti, en taldi að erfitt myndi að fá hót-
eliherbergi yfir nóttina. Það var mikil
ráðstefna í borginni og svo allir ferða-
mennirnir. Aftur á móti færi nætur.est
frá Victoriastöðinni til Parísar kl. 8.
Jón var kominn í ferðaskap, þrátt fyrir
nokkra þreytu, og Akvað að halda á-
fram alla leið, úr þvi að herioergi beið
hans í París. Nú varð að hafa hraðann á
og aka með leigubíl í gegnum borgina
til nýrrar járnbrau'.orstöðvar. Þessir
leigubílar voru fæddir gamlir, ef svo
mætti segja. Nýir, en þó fornfálegir. En
þeir vom góðir til síns brúks, og þá
hafa Bretarnir ekki séð ástæðu til að
skipta um. Þrátt fyrir aiila umfeTðina,
var hraðinn svo mikill á bíinum, að
gjaldmælirinn gaf áreiðanlega ekki mik-
ið í aðra hönd fyrir hægan gang eða
kyrrstöður. Ýmislegt mátti þó sjá á leið-
inni. Vingjarnlega iögregluþjóna með
hjálma úr pappa, unga menn með kúiu-
hatta og margt fólk að flýta sér. Skyidi
tíminn vera meira virði í milljónaixorig-
um? Þar færi áreiðanloga mikiU tkni til
spillis. Sum vandamál eru alls ekki til
heima, en önnur em heimatilbúin. Til
dæmis þurftu Bretarmi ekki að hafa á-
hyggjur af friðun rjúpunnar.
Il estin var í tengslum við íerjuna,
sem gekk frá New Haven til Dieppe.
Hún var nær full af skátakrölkkum, og
var hávaðinn eins og í fuglabjargi. Þó
fannst nær tómur klefi. í honum reynd-
ist aðeins vera einn Walesbúi, og þar
hafnaði Jón. Maðurinn var bæði ræð-
inn og vingjarnlegur og fór að segja frá
ferð'Um sínum um heirninn. Hann hafði
lenigi verið í Suður-Aíriku og sagði að
Búarnir töiuðu hoilenzka mállýzku, er
þeir köiluðu „Afriitaans“. Það hrökk
upp úr Jóni, að hann hefði heyrt þessa
getið, og þá var eins og maðurinn yrði
minna vingjarnlegur augnabíik. Það er
ekki iíklegt tiil vinisæida að vita of mik-
ið. Og sizt íyxir ungan mann fxá hjara
veraldar. Annars spurði sá welski margs
frá íslandi. Hann haíði heyrt talað um
Heklu, Geysi o>g þoiskinn, og lét sér
hvergi bregða þó' að menn borðuðu þar
með hnífi og gaffli og væru ekki aJifcaí
á bjarndýraveiðum. Enda hafði mað-
urinn víða farið og kyi.nzt mörgu ótrú-
iiegu. Hann var jafnvel svo nærgætinn
að spyrja ekkert u.m íuna innfæddu, en
vildi vita, hvérnig hægt væri að rækta
gras, þar sem aldrei færi frost úr jörðu.
Ferðin yfir sundið tók þrjá tíma og
gekk vel, en lítið sást af Frakklandi,
þegar lestm brunaði til Parísar, enda
'hánótt, og reyndu tvimenningamir að
blunda hvor á sínum bekk, en það viidi
ganga misjafnlega. Walesmaðurinn tal-
aði ágæta fi'önsku, og kom það sér vel
í skiptum við tollinn í París. Eftir að
búið var að koma Fransmönnum í skiln-
ing um, að ferðalangurinn væri frá
„Islande“, en ekki frá „Irlande“, virtust
þeir sannfærðir um, að um smyglara
væri að ræða og vildu gramsa í töskum-
um, en létu brátt af fyrirætlan sinni, og
þá var greiður vegurinn út í borgin-a.
Þó að klukikan væri ekki nema sex, var
þegar búið að opna nokkur kaffihús.
Feitir menn með svuntur, sem einhvern
tíma höfðu verið hvítar, afgreiddu loft-
bólgna smúða og kaffi, rauðvín og bjór.
Ysinn og þysinn jókst á götunni, og það
Var augljósit, að Jón var ekki sá eini,
sem hafði sofið lítið um nóttina, enda
var víst ekki svo langt síðan búlum út-
haldsbeztu nátthrafnunna hafði verið
lokað.
ú var þó áreiðanlega komimm
háttatími fyrir hina syfjuðu og leigu-
bíll fann húsið, sem frátekna herbergið
var í. Fólkið, sem leigði það, var ekki
hei.ma. Það lá á baöströndinni í San
Sefc>astian, þar sem sagt var sólrikt, en
húsvörðurinn afhenti .ykilinm. Draslinu
var rutt upp á fimmtu hæð, og nú var
um að gera að sofna sem fyrst og ná
úr sér þreytunni. Klukkan mun hafa
verið nálægt hádegi, þegar barið var
að dyrum. Ósjálfrátt og hálfsofandi kall-
aði söguhetjan: „Entrer“. Þarna stóð þá
fullorðin, vingjarnleg kona og fyllti út
í gættina. Þér talið góða frönsku, mons-
ieur! Og lýkur hér að segja frá því,
hvernig son,ur smáþjóðarinnar varð hlut
gengur í höl'uðhiorg heimsins.
5. tbl. 1965.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7