Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1965, Qupperneq 11
s
I
9
9
i
S
•
i
x
P
e
n
s
a
r
•
i
Eg þarf að
taka í lurginn
á honuim!
— Mér heí-
ur verið sagt,
að þú dundir
við íþrúttir á
sunnudöfgujm!
— Það er
haugalygi! Ég
hef ekki lam
ið hana heila
eilífð!
— Hví er ég
að skipta mér
af þessu!
Dýrasögur
The Silent Miaw. A Manual for
Kidens, Strays, and Homeless
Cats. Translated from the Feline
and Edited by Paul Gallico.
Heinemann, London. 1964. 25s.
Uppruni þessarar bókar er
furðulegur, handritið fannst á
dyraþrepum að húsi bókaútgef-
anda nokkurs, sem gefur út með-
al annars kennslubækur. Handrit-
ið var á dulmáli, vélritað. Rithöf-
undurinn Paul Gallico hefur góða
þekkingu á ýmiskonar dulmáli
og því sneri útgefandinn sér til
hans og bað hann að athuga hand-
ritið. Hann fann loks lykilinn,
sem líktist þó ekki venjulegum
dulmálslyklum. Og til að gera
langa sögu stutta varð sú raun,
að handritið er líkast til skrifað
af skilgóðum ketti. Þetta er hand-
bók fyrir ketti, bæði húsketti,
villiketti og flækinga. Hér er allt
eðlilega skrifað frá sjónarmiði
katta og fyrir ketti, en þótt svo
sé getur fólk dregið nokkra lær-
dóma af lestri bókarinnar, kettir
virðast miklir mannþekkjarar og
staðfestir höfundur það rækilega.
Bókin er engu síður lýsing á
homo sapiens en köttum. Því mið-
ur hefur ekki tekizt að finna höf-
undinn.
Útgefandi hefur gefið handritið
samvizkusamlega út og bókin er
myndskreytt ljósmyndum Suz-
anne Szasz og þær auka vissu-
lega mikið gildi bókarinnar. Þetta
er miög ánægjuleg bók og fallega
Útgefin.
Saga
A History of Orgies. Burgo Part-
ridge. Spring Books, London
1964. 7/6.
Svallveizlur er hugtak yfir
drykkju og kynferðissvall. Orgian
er nokkurs konar öryggistappi
fyrir bældar hvatir og þvinganir.
Því hlýtur orgían að vera hýste-
rísk i eðli sínu. Það hafa verið
margar bækur samdar um kyn-
hegðun þjóðflokka og þjóða, en
þetta er fyrsta bókin um orgíur
í merkingunni kynferðissvall-
veizlur. Höfundurinn rannsakar
ástæðurnar að orgiunum, þjóð-
félagslegar og sá’fræðilegar. Þessi
tegund afþreyingar hefst með
Grikkjum i tengslum við trúar-
brögðin. Með Rómverjum verður
srgían grófari og blandin mýstik
og kvalalosta. Neró, Caligula og
Tiberíus héldu slík svallsam-
kvæmi. Kynferðissvall og kvala-
Iosti fóru að jafnaði saman með
Jtómverjum.
Á miðöldum eru nokkrir páf-
anna frægir af sliku, svo sem
Alexander Borgía og Benedikt
IX. Síðar eru frægastar orgíurn-
ar, sem Michelangeló stóð að,
samkvæmt frásögnum Cellinís. Á
18. öld færist þetta óeðli í vöxt
og á dögum Viktoríu drottningar
voru svallveizlur haldnar á ólík-
legustu stöðum.
Höfundur gerir sér mikið far
um að rekja ástæðurnar til svall-
veizlanna og geta sumar kenn-
ingar hans stundum orkað tví-
mælis. En bókin er lipurlega
skrifuð um efni sem kitlar marga,
ef ekki flesta.
Abschied von Dreitausend Jahren.
Eine Geschichte Europas. Al-
fred Rapp. Deutsche Verlags-
Anstalt, Stuttgart 1964. DM. 19.80.
Þetta ermjög persónuleg bók, sem
flytur kenningar, sem eru að
nokkru frábrugðnar viðurkennd-
um sögukenningum. Höfundur er
ekki myx-kur í máli. Hann álitur
að saga Evrópu hafi markað
heimssöguna allt frá því um 1000
f. Kr. og þar til nú. En nú eru
þáttaskil. Evrópuríkin hafa ekki
lengur forystuna um mótun sög-
unnar. Þau skil urðu að lokinni
síðustu heimsstyrjöld. Síðustu
þrjú þúsund árin hafa ríki risið
og hnigið. Rómaríki og arftaki
þess Aust-rómverska ríkið og
kaþólska kirkja miðalda, ríki
Franka, ríki rússnesku zaranna.
Spánn, Frakkland, England og
Sovét-ríkið, allt voru þetta og
eru evrópsk ríki. Höfundurinn
fjallar um pólitíska og efnahags-
lega sögu Evrópu og hikar ekki
við að fara ótroðnar slóðir i
skýringum sínum á atburða-
rás sögunnar. Hann telur að áhrif
Evrópu taki að sjatna um alda-
mót og misvitrir landstjórnar-
menn og skammsýnir pólitíkusar
hafi átt mestan þátt í þeirri
styrjöld, sem hann nefnir „þá
heimskulegustu sem nokkru sinni
hafi verið háð“ 1914—18. Það er
líkast til að eintómir meðalmenn
stjórni ríkjum Evrópu á þessu
timabili. Sérstaklega telur hann
þetta áberandi í Þýzkalandi, þar
sem breytt hafi verið gegn þeirri
utanríkisstefnu sem Bismarck mót
aðPog sem hefði leitt til langvar-
andi friðar i Evrópu, hefði henni
verið framfylgt. Höfundur kemur
víða við í riti sínu og skrifar mjög
lipurlega og skýrt og af mikilli
þekkingu og skaphita. Þessi bók
minnir um margt á bók Parkin-
sons, East and West, sem kom út i
fyrra.
The Decline and Fall of the Rom-
an Empire. Edward Gibbon. An
Abridgement by D. M. Low.
Penguin Books in Association
with Chatto and Windus. 1963.
15s.
Það er vandasamt að gera úr-
drátt úr bókum, þó einkanlega
klassískum ritum, sem teljast til
þess bezta. Þessi úrdráttur var
gerður í þeirri von (kom fyrst út
hjá Chatto og Windus 1960) að
fleiri myndu ráðast til að lesa
ritið, ef stytt væri. Allt ritið tel-
ur venjulega sex bindi og oft
fleiri. Þeir atbuiðir sem bókin
rekur eru þeir markverðustu og
afdrifaríkustu sem gerzt hafa i
Evrópu og Austui'löndum nær. Og
hvergi er þessum atburðum bet-
ur lýst en í riti Gibbons. Það er
viðtelcin skoðun, og með réttu,
að þetta rit sé skrifað af eindæma
þekkingu og ritsnilld. Þótt margt
hafi komið í leitirnar síðan og
geysimagn ritað um þessi efni,
þá er rit Gibbons i fullu gildi.
Þvi er full þörf á því að gera rit-
ið sem flestum aðgengilegt, og þá
helzt á þann hátt að stytta það.
Með því munu þeir mörgu, sem
lesa það stytt, einnig lesa það
óstytt.
Madame Necker lýsir ritinu á
sinni tíð sem brú er tengdi sam-
an fornöldina og nútímann, og
þetta má segja enn.
Gibbon var fæddur 1737 og
fyrsta bindi Hnignunar og hruns
rómverska ríkisins kom út 1776
og lokabindið 1788.
Úrdráttarhöfundur tekur heila
kafla og brot úr köflum, og frá
þvi, sem sleppt er, er skýrt i
stuttu máli, skipti það meginmáli.
Þessi úrdráttur hefur fengið
ágæta dóma. enda samantekinn
af ágætum fræðimanni.
S'ðfræði ...........
Morality and Beyond. Paul Till-
ich. Routledge and Kegan Paul,
London 19.64. 14s.
Höfundurinn er einn frægasti
guðfræðingur, sem nú er unni.
Hann hefur með hinum fjöl-
mörgu ritum sínum og fyrirlestr-
um náð eyrum fleiri en flestir
að’-ir núlifandi guðfræðingar.
f þessu kveri fjallar dr. æinieh
xim aðalatriði allrar siðfræði.
Hann telur að siðfræðin sé of oft
skorin úr tengslum við guðfræð-
ina, til þægindaauka fyrir sið-
fræðinga. Hann álítur að siðfi'æði
og guðfi'æði séu óaðskiljanlegar.
Siðfræðin hljóti alltaf að vera
hluti og þáttur guðfræðinnar.
Hann átelur hinar rutlkenndu
Jóhann Hannesson:
ÞANKARÚNIR
I FLEIRUM en Gunnciri á Hlíðarenda sýnist. hlíðin fögw
þegar hún er gróið land. En furðuilaga fáum mönnum renn.ur
til rifja að sjá uppblásnar hlíðar með fátæ.fcleg!um gróðurleiif-
um frá liðinni tíð. Árlega vinnur uppblásturinn mikið verk
i landi vtoru. Umtfangslitiar, en þó allþyxxkar gró&urspildur
hverfa sums staðar á tveim til þrem áratugum, ag stöðugt
skalast ag fýkur mold úr öðruim, sem stærri ei'u. Einkum á
þetta við Suðurland. Erfitt verður landgræðendum fram-
tíðarinmaT að veita viðnám eftir að gróðurmoldin góða er far-
in veg allrar veraldar. Ekki, nægir auður og tækni, heldur
þarf bæði manndóm og vakandi huga til að græða upp ör-
foka land. Þótt oss hafi í svip tekizt að klæða nokkra mela
og sainda viðkvæmri gróðui'slseðu, þá má ekki þar við staðar
nema. Eyðingaröflin bíða búin til að sækja fram á ný ef frá
er horfið eftir fáeina sikjóta sigra í fyrstu iotu.
Uppblásturinn í ríki náttúi'unnar er ekki aðeins íslenzk
ógæfa. Hann er heimsvandamál. Soil conservait ioin, jarðvegs-
varðveizla, er mál, sem hugsjónafélög erliendis láta til sín
taka, og einnig stjórnarvöld héraða og ríkja. — Sumar borg-
ir, sem Marco Poilo gisti fyrir öldum, eru fyrir ailllöngu
sokknar í sand. Einnig hafa staðvindiar frá Mongóliu velt
sandi yfir blómleg héruð, en feykt jarðvegi annarra viðs
vegar, og á köflum hatfa þeir kaffært Múrinn mikla. — Það
kvað vera orðtæiki hjá Mongólum: „Þegar Kínverjair koma,
þá fer rnoldin" Vér höldum e.t.v. að þetta sé ranglátur áróð-
ur, en nóg er til af myndum þessu tiil staðfestingar. Unguæ
akuryrkjubóndi tekur að piægja rricnnigóilsfct beitiland og sá
í það. Hann lifir sœmileigu Líifi í nokkur ár. Þá keanuir óvenju-
langur þurrkur og drepur við-kvæiman nýgræðinginn á akri
hans. Eftir vei'ður flag með Laiusri mold. Þá fer bóndinn og
bær hans hrynur í rúst. Svo laggur moldin af stað, og upp-
biástursbletturinn stækkar Líkit og logi, sem borinn hefir ver-
ið að þurrum bálkesti.
Ég hef spurt rússniesfcian fræðimann tiðinda af vatninu í
Kaspíaihafi. „Það læfcikar í því á hverjum degi“, sagði hann.
„Og vísindamenn vorir vinna stöðugrt að lausn á þeim vanda,
sem þar af leiðir. Fyrirhuigað er að veita í Voilgu ám, sem
nú renna norður til íshafsins“. Hvað sem öðru Mður, þá
hugsa Rússar nútímians iengra en tii iíðandi stundar.
Undir eyðisöndum Asiu má allviða finna leifar af áveitu-
kerfum landa, sem áður voru akrar, en eru nú eyddir af
dauðum foiksöndum. Orsakir hafa ýmsar verið. Sityrjaildir
tyddu jarðræktandi þjóðtfjpkkium, offjölgun átti sér stað
í beitilöndum, sveifilur urðu í loftslagi, einkum rakamagni
loftsins, langvinnir þuiTkar tæmdu stöðuvötn og skildu eftir
leirfláka eða saltsléttur. Kasp'íahafið er á sömu leið og þessi
hoi'fnu vötn, og það mun hverfa, ef ebki er að gert. Hve
margt á rætur sínair að rekja til sfcammsýnna manna og ill-
viljaðra og hve margt til náttúrlegra orsaka, er ekki auð-
veit að greina. En eyðingaröfl manna og ólífrænnar náttúm
geta tekið höndum saman til tortíminigar lífrænni niáttúru
og mannabyggðum. Blóðþyrstir (herforingjar sóittuist etftir
hauskúpu.m fórnarlaimba sinna til að hlaða vörður meðfram
hernaðarleiðum sínuim. Þannig fór Tímur Lenk að. En vetrar-
vindarnir fyLgdu fast á eftir og huldu sandi hús oig akra
þeirra, sem úti'ýmt hafði verið, líkit og þeir vildu meina ár-
ásarmönnum að njóta nokkurs ávinningB af sigrum þeirra.
Til viðbótar kjarnasprenigjum, iðnaði og „mannfjölda-
spremgjum“ má nefna uppblásturinn þriðju eða fjórðu spnengj-
una, sem ógnar framtið uppvaxandi og komandi kynslóða,
og veldur óvissu um öryggi manna og hamingju. Það skiptir
ntieira méli en ætla mætti að vel takisit til um landgræðslu
austur i Asíu. Að vísu er ekki upphláslurinn annað eins tor-
tímingarafl og iðnaður og hagræðing — iðnaður h’eðuir hærri
hauskúpuvöi'ður en Timur Lenk, einkiuim of til kemur hag-
ræðing —, en það skiptir máli fyi'ir velferð hinna hógværu
að uppblástur verði stöðvaður. Hvort meira minnkar ár-
lega að tiltölu við fólksfjölda, vatnið í Kaspíahafinu eða
moldin í börðum, rofum, flögum og skurðum meðfram vegum
hjá oss, þá varðar það miklu fyrir friðsamlegt líf í framitið-
inni að breyting verði á báðum þessum svæðum.
kenningar, sem nýguðfræðingar muninn á fcenningum prótestanta
bera fram um kristindóm. Hann og kaþólikka, afstöðu þeirra til
telur upphaf alls góðs í ódauð- siðrænnar nauðsynjar. Þetta er
legri sál mannsins, sem sé sköpuð vekjandi kver, byggt á miklum
af Guði. Einnig ræðir hann mis- lærdómi og skörpum gáfum.
8. tbl. 1965.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS H