Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1965, Side 12

Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1965, Side 12
- JÖN PÁLMASON Framhald af b'.s. 9. langt að bíða að allir þessir menn væru farnir úr FramsóknarfJ/>kknum, flæmd- ir þaðan burt. Þarf freteari vitna við? Á Alþingi 1932 féll Framsóknar- stjórnin eins og kunnugt er vegna á- greinings í flokknum út af stjórixar- skránni. Fór svo að mynduð var sam- steypustjórn SjáLfstæðismanna og þess hluta FramsóknarflO'kksins, sam fylgdi þeim Tryggva Þórhallssyni og Ásgeiri Ásgeirssyni. Jónas Jónsson og hans nán- ustu fylgismenm vóru þar í andslöðu. f ríkisstjórninni áttu sæti Ásgeir Ás- geirsson, forsætis- og fjármálaráðherra, Magnús Guðmundsson, dómsmálaráð- herra og Þorsteinn B-riem, atvinnumála- ráðherra. Árið eftir var samþykkt frum- varp um breytingar á stjómairskránni og var aðalatriði þess að fjöttga þing- mönnum í 49, leggja niður landkjörið og taka upp 11 uppbótarþingsœti. Og þess vegna var svo Álþingi rofið tveim- ur árum eftir hinn mikla siguir Fram- sóknarmanna. Kosinn á þing Kwosningarnar vorið 1933 bar nokk- nð brátt að og því lítill tími til undir- búnings. Var þá að ráði, að Þórarinn á Hjaltabákka færi í Vestur-Húnavatns- sýslu, þar sem fullreynt var að Austur- sýsluna gat hann ekki unnið. Flokks- fundur hjá okkur í Austur-Húnavatns- sýslu var haldinn á Biöndiuósi síðasta dag áður en framboðsfrestur var út- runninn. Var hann rsekilega hoðaður, en á honum mættu þó eigi fleiri en 35 full- trúar. Fundarefnið var að ákveða fram- boðið og undirbúa kosningamar. Var snemma á fundinum samlþykkt að láta fara fram leynilega kosningu á fram- bjóðanda og kjósa svo í annað sinn milli þeirra tveggja, sem flest fengju atkvæð- in. En kosning fór svo að eg fekk 28 atkvæði, en hin 6 skiptust á fjóra menn. Framboð mitt var því ákveðið og gengið að fullu frá þvi á fundinum. Mótfraimbjóðandi minn í þessum kosn ingum var Guðmundur Ólafsson í Ási, sem setið hafði á Alþingi í 19 ár fyrir Húnavatnssýsiu og hafði 1931 96 at- kvæða meirihluta. Útlitið var því eigi álitlegt fyrir mig. Þó fór kosning á þá leið, eins og allir vita, að eg sigraði með 54 atkvæða mun. Lágu til þessara breyt inga einkum fjórar ástæður: Mér tókst að ná töluvert mörgum at- kvæðum í Skagastrandarkauptúni, sem áður höfðu fylgt Framsókn; Nokkrir Alþýðuflokksmenn, sem allt- af höfðu verið harðsnúnir andstæðing- ar Þórarins, gengu nú til fylgis við mig; Framsóknarflokkurinn var í klofnings ástandi og verkaði það á alla kosning- tma, bæði í Húnavatnssýslu og annars staðar. Kom það í ljós, þegar talið var í þetta sinn, að óvanalega maxigir kjós- endur fóru ekki á kjörstað; Kommúnistar höfðu í þetta sinn fram bjóðanda í Austur-Húnavatnssýslu í fyrsta skipti. Var það Erling Ellingsen, verkfræðingur, hann fekk nokkur at- kvæði og auðvitað vóru þau sízt frá Sj álfs tæðisf lokknum. Harðar kosningar og óvissa A ukaþing var háð fyrra hluta Wtrar 1933 til að ganga frá stjórnar- skrárfrumvarpinu. Gekk það tiltölulega greiðlega, svo sem vænta mátti'. En lít- ið annað gerðist á þessu þingi, sem verulega þýðimgu hafði. Vóru þó marg- ar tillögur og frumvörp flutt og all- miklar deilur háðar á þinginu, en að 12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS- öðru leyfí var það ekkert sögulegt. Snerist þá adt um undirbúning næstu kosninga, er verða skyldu næsta vot 1934. En þó svona gengi á Alþingi vóru meiri og harðari atburðir um þessai mundir að gerast í Framsóknarflokkn- um. Meirihluti flokksins stóð í samning- um við Alþýðuflokkiim um klosninga- og síðar stjórnarsamvinnu. Fylgdu þvi margar kröfur frá Alþýðufllokknum. Sumir þingmenn Framsóknar vildu eigi ganga að kostum Alþýðuflokksmanna og gengu deilur svo langt, að samþykkt var að reka tvo þingmennina úr fiokkn- um. Vóru það þeir Jón í S-tóradal, sem var landkjörinn þingmaður, og Hannes Jónsson, þingmaður Vestur-Húnvetn- inga. Þetta hafði þser afleiðingar í föi með sér að flokkurinn klofnaði. Báðii ráðherrar flokksins, sem þá vóru þeii Ásgeir Ásgeiralon og Þorsteinn Briem, sögðu sig úr flokknum og tveir aðrii þingmenn að auki, þeir Tryggvi Þór- hallsson og Halldór Stefánsson, þing- maður Norðmýlinga. Vegna ails þessa var nýr flokkur stofnaður og tók hann nafnið Bænda- fiokkurinn. Ekki gekk þó Ásgeir Ás- geirsson, forsætisráðherra, í þennan nýja flokk, en stóð utanftokka. En marg ir áhrifamenn utan þings, og þar á með- al nokkrir fyrrverandi þingmenn, gengu í Bændaflokkinn. Allt studdi þetta að því, að næstu kosningar hluitu að verða mjög harðar, enda fór það svo. f Austur-Húnavatnssýslu vóru fjór- ir frambjóðendur, auk mín. Vóru það þeir Jón Jónsson í Stóradal fyrir Bænda flokkinn, Hannes Pátsson á Undirfelli fyrir Framsóknarflokkinn, Jón Sigurðs- son erindreki fyrir Alþýðuf.okkinn og Eriing Ellingssen fyrir kfommúnista. Eg var ekki í vafa um, að mér stafaði mest hætta af Jóni í Stóradal. Bæði var það, að Jón var greindur vel og þrautvanur áróðursmaður. Náðr hann líka töiuvert mörgum Si álfstæðismönnuim inn á sitt band. Úrslit urðu samt þau, að eg sivr- aði með 120 atkvæða hærri tölu en Jón, hinir allir vóru miklu neðar. Út.koman hjá Bændaflnkknum var svo slærn, að hann fékk aðeins einn mann kosinn, bað er Hannes Jósson á Hvamms tanga. En á honum flutu inn á þingið tveir uppbótarþingmenn, þeir Þorsteinn Briem og Magnús Torfason, sýslumað- ur. Vóru þeir mjög ólíkir menn. Þor- steinn Briem prýðilega greindur og mesti heiðursimaður, Mavnús Túrfason gagnólíkur honum, enda sveik hann flokk sinn á fyrsta þinai oa allt kjöir- tímabilið út; gekk í lið með þeim sem hann var kosinn til að beriast á móti. En það er víst ekki einsdæmi í stjóm- málaisögunni. F ramisóknar- og Alþýðufloklkurinn náðu meirihluta á þingi og myrduðu nýja ríkisstjóm. Var Hemann Jónas- son forsætis- og dómsmálaráðherra með meiru, Eysteinn Jónsson fjánmálaráð- herra og Haraldur Guðmundsson, at- vinnu- og mennitamálaráð'herra. Svo tæpt stóð þó um fylgið, að stjómin lifði á því, að utanflokkamaðurinn Ásgeir Ásgeirsson og uopbótarmaður Bænda- flokksins, Magnús Torfason, studdu hana. Einu sinni sem oftar vóru margar at- kvæðagreiðslur um frumvörp og tillög- ur i Neðri deild og hafði stjómin aillt í gegn með eins atkvæðis mun. Kom þá svona vísa á kreik: Sterk er lön.gum lífsins þrá leitað allra fanga, stjómartýran tórir á títupr j óna-Manga. Ekki vissi eg fyrir víst hver gerði vís- una, en mestar líkur eru til að það hafi verið enginn annar en Eiríkur Eina.rs- son. An.xans vakti þessi stjórnarmyndun undrun víða, einkum vegna þess að all- ir vissiu að Jónas Jónsson var aðalílor- ingi Framsóknanflokksms og hafði verið frá byrjun. Kosningasigurinn var fyrst og fremst sigur hans og töldu flestir því eðlilegast að hann hefði forystu í ríkisstjórninni. Af hverju það varð ekki er Ijót saga, sem eg sé eigi ástæðu til að segja hér, enda þekkir þú hana vafa- laust öðrum þræði. Alþingi 1934 var harðasta þing sem eg sat nokkru sinni, deilur geysilegar, fjöldi nætuirfxmda og allar tillögur og frumvörp frá Sjálfsiæðismönnum oig Bæindaifllokksmiönnum stráfelld. Síðar á þessu kjörtímabili urðu deilurnar held- ur skaplegri en al'kt stefndi þó í eina og sömu átt. Þó var þetta kjörtímabil að- eins þrjú ár, eins og oftar, og næstu kosningar 1937. Fyrir þær gerðust þeir atburðir, að kosningasamvinna var á- kveðin m-ihi Sjálfstæðisflokksins og Bændafloikiksins. Eg var á móti þessu og taldi litlar líkur fyrir nokkrum vinningi að því. Samvinnan stóð líka alls staðar í landinu, nema í Austur-Húnavatns- sýslu. Þar barðist einn aðalforingi Bændaflokksins, Jón í Stóradal, gegn mér. Töldiu margir að með framboði hans hafi verið stefnt að því að skáka mér út. En þetta fór á aðra leið. Eg sigraði með verulegum atkvæðamun. og nú gerðist það, að margir fyrri kjós- endur Jóns brugðust honum og fóru yf- ir á Hannes Pálsdon. Hafði Hannes því nokkru rneira fy.igi en síðast. Að öðru leyti fóru þesisar kosningar svo, eins og mig grunaði fyrirfram, að ailir þeir Sjálfstæðismenn féllu, sem æthiðu sér að komast að á stuðningi Bændaflokkis- ins. Eini frambjóðandi Bændaflokksins, sem náði kosningu, var Þorsteinn Briem, og var ástæðan sú, að Þorsteinn sýslu- maður stóð upp fyrir honuim og bauð sig fram í Mýrarsýslti. Náði hann upp- bótarþinigsæti. S vto illa fór í Vestur-Húnavatns- sýslu, að Hannes Jónsson féll, en hann hafði verið eini sigui-vegari þeirra Bændaflokksmanna í næstu kosningum áður. Var eg viss um, að baráttan gegn mér í austur sýslunni verkaði iilla fyrir Hannes þar vestur frá. Það gat hvorki Jón né Hannes ráðið við og ekki heldur eg. Mundu báðar þessar sýslur hafa unnizt fyrir bandalagið á þann einn hátt, að Jón hefði farið í vestursýsluna, eg stutt hann þar og hann aftur mig í austursýslunni. Eftir -þessar kosningar haifði vinstri- stiómar bandalagið sterkari aðistöðu ein áður. En ógæfa fylgdi því f'rá unphafi og árið eftir, 1938, sofnaði þa ðað fullu vegna innbyrðis deilna. Veik þá Har- aldur Guðmundsson úr stjórninni, en Framsóknarmenn héldu áfram um skeið með einhliða minnih'ulastjóm. Settu þeir þá Súla Guðmundsson í sæti Har- alds. Ekki dugi þó sú skipan lenigi, því árið eftir, 1939, var allt að fara í strand vegna ógæfulegra stiórnariiátta. Þá var það tekið til bragðs, svo sem alþjóð er kunnugt, að mynda hina svo- nefndu þjóðstjóm, sem var samsteypu- stjórn þriggja f'bkka, Sjálfstæðisflokks- ins, Framisóknarflolíksins og Alþýðu- flokksins. Var það fimm manna stiórn og sátu í henni þeir Hermann Jónas- son og Eysteinn Jónxson, sem átt höfðu sæti í fyrri stjómiuni, en f'rá okkur for- maður f’okksinis, Ólafur Thors, atvin nu- miálaráðherra, og Jakob Möller, fiár- málaráðheiTa. Stetfán Jóhann Stefáns- ííon, féte-Fsmálaráðhera, var fulltrúí Al- þýðufloKkisins í stjórninni. Nú er mér næst skapi að segja þér nokkuð frá því, þegar eg fór mín- ar eigin götur og gat ekki fylgzt með. Aðalstarf þjóðstiómarinnar var að stríða við þau vandkvæði, sem vinstri stjórnin hafði. sikapað með sínu rótleysi. Gildi krónunnar var stórilega fallið, þó eigi hefði það verið viðurkennt með breyttri skráningu. Nú vax eigi hjá því komizt og var setning þeirra laga eitt hið fyrista, sem þjóðstjórnin tók tiíl bragðs. Kosningafresturinn 1941 var mikið óhappamál, sem mér leizt strax illa á, eins og önnur frávik frá okkar stjórnarskxá. Eg taldi þá sam- þykkt ekki í verkahring Alþingis og sat hjá á þeim grundvelli, ásamt Jó- hanni Þ. Jósefssyni. Þetta reyndist lika herfilega, því næsta ár urðu tvennar kosningar og þingrof, enda þótt heims- styrjöldin væri í aigleymingi Gerða- dómslögin 1942 var annað óihappamálið, sem eg var á móíi á þessum tíma. Fannst mér augljóist, að sú ráðstöfun hlyti að mistakast eins og þá stóð og vildi ekki eiga hlut að henni. Mér þótti líka afstaðan þá til Alþýðuflokksins, sem var í stjórnarsaanvinnu, ekki for- svaranleg, enda gaflst hún illa. Breyt- inigin á skaittalögunum 1942 var einnig mjög á móti mínu skapi, einkum eitt aitriði hennar, sem alltaf hefur verið ranglátt og að mínu viti til vanvirðu. Þetta stóra atriði er það, að banna fram teljanda að draiga frá tekjum sínuim áður en skaittur er á lagður, það sem hann verður að greiða á árinu í tekju- skatt og útsvar. Þetta eru gjöld, sem ó- hjákvæmilega vecður að greiða á fram- talsárinu, og þó þetta sé lagt á tekjur liðins áris, á það ekki að koona málinu við. Að mega ekki draga þessi útgjöld eins og önnur frá skattskyldum tekjum er því hrein fjarstæða og rangindi. Eitt af mönguim, sem frá Fra.m.sókn gömlu eru komin. Annars var ástæðan til þingrofs- ins 1942 stjórnarskrárbreyting, þar sem aðalatriðið var að löigfesta hlutfalls- kosningar í öllum tvímenningskjördæm- unum. Vorliloisninigin þetta ár var mér nokk- uð hættuleg, því vitað var, að minn að- alandstæðingur Hannes Pálsson mundi ná miklum meirihluta af fylgi Bænda- flokksins, en nú var sá flokkur dauður. Svo fór þó, að eg bar sigur af hólmi í þessum kosninguim og með sæmilegum úrslitum. Var þó atkvæðamunur minni er. venjulega. Haustkosningin 1942 var mér aftur á móti töluvert hagstæðari og var atkvæðarmunur bá allmikilu meiri en um vorið. Eftir þessa tvaföldu kr | -limgahríð og að undangeniginni ólöglegri kosninga- frestun reyndist ekki mögutegt að kþma á neinni stjórnarsiamvinnu, og þó Sjálf- stæðisflokkurinn væri stærstur. hafði hann eiga meirihluta á þingi. Úrslitin. urðu þau, að rildsstjórinn, Sveinn Björnsson, skipaði utanþingsstjórnina undir forsæti Bjöms Þórðarsonar, svo sem öllum er kunnugf. Stóð veldi henn- ar frá vetrinum 1942 til ’43 til hausts 1944, þegar Nýsköpunarstjórnin tók við. Á því tímabili gerðist það með góðu samkomiulaigi milli flokka, að ful'lur skilnaðar varð mitli íslandi og Dan- merkur og lýðveldið íslenzka var stotfn- að, og fer eg ekiki út í þá sá'.ima, en í stað þess er bezt eg segi þér dálitla sögu og heldur óvenjulegan draum: illi Wosninga 1942 fluittum við Bernharð Steifánsson saman tillögu um hyggingu þingmannahúss og fóirum mieð hana inn til Andrésar í Síðumúla, sem þá var skjalavörður. Vóiru þar fleiri menn viðstaddir. Andrés segir við mig: ,,Eg er nú hissa á þér að vera að flytia svona tillögu, þú fellur í haust.“ ,.Mér hefur nú oft verið spáð falli,“ segi eg. „Og hvað sem um það verður, þá er Bernlharð viss, og hanin er aðalfiutnings- maður. En hann kemiur ekki með amn- an Framsóknarmann í eftirdragi úr Eyjafjarðarsýslu.“ „Hverju viltu veðja um það?“ segir þá ínigvar Pálmason, sem þarna var stadd-ur. „Eg ska.1 veðja hverju sem er,“ segi eg. „Þið veðjið aucWitað viskiflösku," segir Sveinbjörn Högnason, sem þama var líka. „Eg hef ekkert gagn af þeim fjandi, þó að eg sigri,“ segir Ingvar, því hann var ramm- ur góðtemplari. „Eg skal skera úr því," segi eg, „við skulum veðja visikiflöisku, en hvor sem sigrar, þá skail Bernhiarð fá flöskuna.“ „Þetta er veðimál sem mér líkar,“ seigir Bemharð, 5. tbl. 1965.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.