Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1965, Síða 6
BOKMENNTIR
Framhaid af bls. 5.
skáldsögum sínum hafði hann lag á að
koma öillu fyrir á réttum stað, hlutuim,
staðreyndum oig tiifinningum. Stuttorð-
ar setningar hans, hæfileiki hans til að
gera allt augljóst og dularlaiust, þanka-
strikin og nýyrðasköpunin — allt þetta
gerði hann að eftirlætisgoði bókmennta-
manna Frakkl'ands og brátt einnig
hieimsins.
F yrir hvatninigu vina sinna ritaði
hann árið 1937 aðra skáldsöigu sem
einnig hlaiut miklar vinsæidir, „Le Voy-
age au bout de la Nuit1-, sem var fram-
hald af hinni fyrmeindu og staðíesti
hæfileika höfundar og skipaði honum
varanlegt sæti. Eini skugginn á þessu
var sá, að Goncourt-verðlaunin, æðstu
bókmenntaverð'laun Frakkiands, fóru
fram hjá honum fyrir skuggalegt leyni-
maklk ráðamanna þeirra. En Celine lét
fljótt huggast. Hann var mannhatari og
kvenhatari og fyrirleit hverskyns heið-
ursmerki og fræigð. Hann var af lágum
stigum og tortryggði alla ,enda þekkti
hann marga svo vel, vegna atvinnu sinn
ar og reyns.u, og kaus heldur ró og ein-
veru en utanaðkomandi heiður.
Frá 1920 til 1939 var Ceiine mikið
á ferðalagi. Hann fór til Afríku, Banda-
ríkjanna, Engliands og Rússlands, en
þar hlaut hann mjög virðulegar mót-
tökur. Ha-nn talaði mikið um ferðalög
sín, en ekkert í verkum hans gefur til-
efni til neinna spádóma um framtíð
hans í sambandi við stjórnimálaviðfourði.
L oksins bc'm út árið 1939 þriðja
skáldsaga hans, „Guignol’s Band“, sem
var í sama tón og hinar fyrri, en strax
á eftir henni kom svo „Bagataile pour
un Massacre“. Þessi síðastnefnda bók
er að mestu leyti ofsaleg árás á gyð-
iniga og koimmúnista.. Höifundurinn, sem
hafði lengi séð fram á styrjöildina, lét
penna sinn skjóta eldingum á júðska
fjármálamenin, seirn hann sakaði um að
eiga sök á hinuim yfirvofandi heims-
ófriði, og svo kommúnistana sem hann
taldi ógnun við hinn frjálsa heim. En
það er eftirtektarvert, að hann lofaði
aldrei fasisimann, seim þá var í mikilli
blómgun um alla Norðurálfu. Hann
spáði fyrir sameinaðri oig frjálsri Evr-
ópu, sem væri laus við auðhringi, en
fyrst og fremst óskaði hann eftir ad-
gjörri útrýmingu gyðingastofnsins.
Ekki er því að neita, að þessi bók
gat ekki komið út á óheppilegri stund
en hún gerði. Nazisminn bjóst sköimimu
síðar til að teygja óhugnanlegan
skugga sinn yfir Evrópu, og það lætur í
eyrum eins og þversögn, að Celine
sem var friðarsinni og þó fyrst og
fremst þjóðrælkinn var snöggílega dubb-
aður upp í að vera aðaltalsmaður
Hitlerismans í Frakixlandi!
Kommúnistaflokkurinn, sem áð-
ur hafði gert sitt bezta til að k'lófesta
hann, útskúfaði honum nú með hryll-
ingi, en hægrisinnar í landinu reyndu
hinsvegar að gera hann að hetju sinni.
En þó árangursilaust. Celine neitaði —
álla styrjöidina á entía — að vinna
með hernámsaðilum, sem hann hafði
barizt svo hraustlega gegn í fyrri
hieimsstyrjöldinni.
Þegar svo landið varð frjáilst aftur,
neyddist hann til að tlýja þessa Frokka,
sem áður höfðu tilbeðið hann. Fyrst
flúði hann til Þýzkalands, þar sem
hann dvaldi við endalok þriðja ríkisins,
en þá leitaði hann nælis í Danmörku,
þar sem hann hafði komið eignuim sín-
um fyrir. Danir héldu honum í fang-
elsi mánuðum saman, þar sem hann
var að dauða kominn af vesöld. En þar
eð hann þjáðist mjög a£ sárum sínum
úr styrjöJdinni, fékk hann loks að
fara til Frakk'lamds árið 1951.
Þrátt fyrir þrálátt heilsuleysi ritaði
hann þriggja binda skáldsagnaflokK
undir aðaltitiinum „Féérie pour une
autre fois“, þar sem rithátturinn er
ekki eins ofsalegur og áður, en stíll-
inn fastar mótaður, og þarna lýsir hann
ógæfu sinni og þjáningum eftir ófrið-
inn. Hann dó svo 69 ára að aldri, og
Frakkland, seim virti hann vettugi,
frétti eikki lát hans fyiT en heilli viku
síðar.
Mr etta var þá maðurinm, sem hafði
áhrif á mestu rithö-funda nútímams, svo
sem — að þeirra eigin játningu — J.
P. Sartre, Henry Miiller, Marcal Aymé
og marga aðra — og hafði ekki annað
tUi saika unnið en að haifa ritað
einni skáldsögu of mangt, og svo ef til
vill það að hafa verið um of gagmrýn-
inn á sitt eigið land. Hann sagði:
„Frakkland hefur ekki unnið eina ein-
ustu orustu síðan Napó'leon leið. í öll-
um tilvikum hafur það þarifnazt hjálp-
ar útlendinga til að sigra óvini sína.
En samt hefur það aldrei gert jafn-
mikið veðúr og nú af þessum sigruðu
mönnum sínum sem það hefur gert að
foetjum. Þetta land á ekki áfouga minn
lengur....“
Hvað skyldi hann þá segja í dag,
eftir Indókána og Alsír?
A llt öðruvísi fór fyrir Robert
Brasillach. Harm fæddist árið 1909 í
Perpignan í Suður-Frakklamdi oig lærði
þar á staðmum þar til hann fór í skól-
ann, sem kenndur er við Lúðvík mikla,
en þaðan fór hann í háshóia árið 1928.
Hann var þar enn við nám, er hann
gaf út fyrstu bók sína, „Présence de
Virgi'le."
Hann gerðist blaðamaður, gagnxýn-
andi og skáldsagmahöfundur, og gaf út
þegar á unga aldri ritgerðir, sem þykja
mjög merkar eins og „Portraits“ og
„Corneille“. Hann gat lýst á hinn
prýðilegasta hátt tímamum fyrir heims-
styrjöldina fyrri í greinum og ritgerð-
um, meðal þeirra eru t.d. „Saga kvik-
myndanna" og „Fyrirstx-íðsárin oikk-
ar“, og eins í greinum, svo sem
„Fuglakaupmaðurinn“, „Litimir sjö“
og „Hvernig tíminn líð'ur“.
Hann dróst að fasismanum allt
frá uppfoaifi þeirrar hreyfingar. Hann
var snargáfaður, ágætt skáild á kíass-
íska vísu, uppæstur af vandamálum
samtíðarinnar og fylgismaður Sartres,
en kom brátt fram á sviðið í greinum
sínium sem grimmur Þj óðverj avinur.
Á stríðisárunum gerðist hann aðalrit-
stjóri frægs pólitísks vikublaðs, „Je
suis Partout“, sem vakti mikið bergmál
og hafði mikil áhrif meðal franskra
starfsbræðra hans.
Árið 1945 var Robert Brasilladh tek-
inn fastur, og homium datt ekki í hug
að skjóta sér undan ábyrgð simni, en var
hinsvegar sannfærður um sína trú,
sinn málstað og örlögin sem biðu hans.
Hann var dærndur til dauða Oig skotinn,
þrátt fyrir tilraunir Fran§ois Mauriacs
við de Gauille hersiböfðingja á síðusfu
stundu, em Mauriac var mikili aðdá-
andi verka hans. Robert Brasillach
varð 36 ára að aldri og lét eftir sig
24 bindi sikáldsagma, greina, ritgerða
og safnrita, auik kvæðasafns, sem er
vafalaust viðlkvæmast allra verka hans,
enda samið í fangelsinu og kom út und-
ir nafninu „Poémas de Fresnes“. Jafn-
vel grimmu.stu óvinum hans hnykkti
við dauða hans, en þeir töildu hann hinn
hefðbumdmasta en jafnframt andriík-
asta ritfoöfund Frakiklands.
Mr á kemur Ipks að Drieu la Roch-
elle, en verk' hans og ævi urðu ein
löng kvöl. Það er auöveldara að skilja,
hvað rak þennan lang-örvæntandi
mann til að aðhyiilast fasismann. Fyrst
og fremst var hann fyrirfram hreinn
níhilisti. Menn eiga hágt með að trúa
því, að hann hafi tekið pólitíska stóðu
sína alvarlega. Það mætti fremur halda,
að hann væri of kærulus til að fremja
sjálfsmorð, þrátt fyrir nokkrar fyrri'
tilraunir ti'l slíks, heidur en hitt, að
hann teldi stjórnmálasikoðun siína vera
meðal og þá um leið marlkmið. Skáld-
verk hans eru tiltöluiega fyrirferðar-
lítil. AðailLega eigum við homum að
þakka eina aðdáanilega bók, „Gilles",
sem er saga örvæncingarfuils manns.
Kvikmynd hefur nýlega verið gerð eft-
ir þeirri bók. Drieu la Rocfoelle, sem
var veikur eftir misheppnaða sjálfs-
morðstilraun, stytti sér aldur morgun-
inn sem Bandaríkjamenn freisuðu
París.
Aðrir „fasistarithöfundar“, sem nú er
farið að minnast á aftur, væru þess
verðir að vera nefmdir hér. Meðal
þeirra verður fyrir oss Lucien Rebatet,
sem samdi á stríðsáruinum merka naz-
istasinnaða bók, „Les Décombres", en
þó einkum ágæta skáldsögu, „Les deux
Étendards“, þar sem höfundur giefur
orðið viðkvæmum tónlistarfræðingi og
snjöllum slag'hörpuleikara. Lucien Re-
batet sat tíu ár í famgelsi, en vinnur nú
við blað Pétain-sinna og svo við tíma
rit um... bíla! Hann er nú orðinn
sjötugur og virðist hafa bundið enda
á rithöfumdarferil sinn.
Menn gieta nú skilið, að svona
frægir menn skul i hafa fallið í
gileymsku og svona háðu'Iega. En hitt
er furðulegra að sjá græðgi æskunnar
í Frakklandi í verk þeirra, þar sem
ekkert heifur verið gert til að stuðla
að þessari endurlífgun þeirria. En sann-
leikurinn er þessi: Nú er hæg't að kaupa
verk allra þessara nefndu höifunda í
hinni frægu, frönsku „vasabóikaútgáfu".
3ókmenntimar hafa ekki nerna
gagn af þessari endurreisn þeirra.
Vissulega kamur það varla til mála, að
aftur verði útgefnar bæikur eins og
„Bagateille pour un Massacre“ eða „La
Guerre d’Esp>agne“, heldur þau verk
þeirra sem eru hreint listræn og svo
vissar ritgerðir eins og „Saga kvik-
myndanma“, sem nýlega hefur verið
mælt með við nemiendur í leikstjóra-
og kvikmyndaslkólanum í París (I.D.H.
E.C.).
Að Lokum hljótum vér að harma
það, að þessir höfundar, sem sóttu
ekki neinn innblástur til hinna marg-
víslegu og frægu bókmenntahreyfinga
nútímans, skyldu telja sér skylt að
gera sig að minni mömnuim á pólitíska
sviðinu. En við getum huggað okkur
við að þessi tízika þykir alltaf sjáifsögð
í Frakklandi, og þau dæmi, sem við sjá-
um fyrir okkur í dag, eru eikki öll
glæsilegri en hin fyrir 30 árum. En
svo kemur það Liika á móti, að „fasist-
arnir“ hafa víkkað sjónhringinn og
stuðlað að blómigun nýrra uragra höf-
umda, sem foafa fengið beinan inn-
blástur frá þeim, en hinir glæsilegustu
þeirra eru Antoine Blondin og Roger
Nimier sem dó af siysíörum fyrir þrem-
ur árum. Þamnig hafa þeir vaildið fram-
förum í bókmenntum. Og það er glleði-
legt að sjá Frakiklaind viðurkenna þá
staðreynd.
Leysing i nýju Ijósi
Framhald af bls. 4.
ingu allra og var ekki ’iengur heiðarleig-
ur maður, hv|orki í augum sjáifs síns né
annarra.
egar sagan befst er Þorgeir
eklkjuimaður. Kona hans þá látin fyrir
nokkrum árum. Hún hafði verið kona
vel látin en fremur veikbyggð og heilsu
tæp. Virðist ekiki hafa þolað hörku Þor-
geiris. En hanin á, á lífi, eina dóttur
bama, sem hann að vísu ann hugástum,
en hefur þó rekið frá sér með harðiri
hendi, vegna þess, að hann vildi ráða
giftingu hennar. En þar mátti segja,
að hann hitti sjálfan sig fyrir ,því dótt-
irin var hans lifandi eftirmynd, hún
vár sem eikin er brotnar í storminuin en
bognar ekki. Em þegar hún giftir sig
er Þorgeiri þó boðið í brúðkaupið og
boðið þiggur hann. Þar fer alit fram eft-
ir tíðkanlegum siðvenjum, en engin rík-
ir þar þó einlægni, glaumur og gleði.
Og þar finnur hann átakanlega hina
megnu samistilltu andúð umheimsins
gegn sér. Þar er allt bundið í við’ar
tortryggni og uppgerðar, sýndar-
mennsku og auignaþjómustu.
Þótt sýnt hafi verið fram á, að verzl-
unarsaigan og við'skiptalífið í sögu þess-
ari sé aukaatriði, aðeins umgjörð utan
um kjarnann, þá grípur sagam svo langit
inn í atvinmulíf þjóðarinnar að gera
verður grein fyrir í hö'fuð-dráttum, þró-
un verzlunarmála þess héraðs sem hún.
er unnin úr og höfundurinn þekkti bezt.
Einakunarverzlun Dama á íslandi hófist
um 1802. Menning þjóðar hlýtur ávallt
að vera mjög svo bundin þeim verzl-
unarháttum, sem hún býr við. Víst er,
að með upphafi einokunarinnar hófst
hnignun þjóðarinnar, bæði hvað sniertir
andilega og verklega menningu. Á þeim
myrku tímurn niðurlæigingar, sem þá
fóru í hönd, gátu kaupmenn að mestu
ráðið því er þeir vildu og selstöðuverzl-
anirnar urðu sem riki í ríkinu.
En þeigar þjóðin foafði í 250 ár
lifað við þá ánauð oig harðrétti, sem
nefnt verzlunarástamd skapaði, skeði
það, að nokkrir bændur í Þingeyjar-
sýsilu mynduðu með sér pöintunarfélag,
sem kalla má, að sé fyrsti vísirinn að
þeirri kauip'félagshreyfingu, sem síöar
reis í landinu. Forráðamen.n selstöðu-
verzlamanna litu auðvitað þessa hreyf-
ingu óhýru auga og hófu því næst æð-
isgengma baráttu til að koma kieppi-
nautnum fyrir kattamef. Að'stað'a þeirra
gaigimvart landsmönnum var þá að sumu
leyti sterkari em áður, vegna þess að
þær hiöfðu þá sumar fengið innienda
verzlunars'tjóra sém gátu mið'lað málum
og verið nokkurs konar tengiiliður á
miJli þeirra og almennimgs. En veik-
leiki hins nýja félagsskapar var eink-
um fólginn í sundurlyndi og skiorti á
félagsþrioiska. Foru'Stuna vantaði. Þessi
barátta brann gilatt á uppvaxtarárum
Guðimundar MagnúsS'Onar í Þingeyjar-
sýslu. Það er því ekkert undarlegt, þótt
persóniur, seim hugarheimur hans skóp,
yrðu settar niður í slíkt umfoverfi, til
þess að heyja þar lífsbaráttu sína. Höf-
undinum var borið á brýn, að sagan
væri nokkursikonar dulbúin árás á
kaupfélagshreyfimgunia. En það er í raun
inini tvöfaldur misskilningur eins og
mangt fleira, s©m komið hefur fram
gagnvart þessari sögu. Eins og áður er
getið er sú barátta_ einungis umigjörð
utan um kjarnann. í annan stað má
benda á það, að veiklieiki, sem í báðum
aðilumn býr, verður hvorum um sig að
fótakeffli. Þorgeir verzl'unarstjóri frem-
ur í valdabaiáttu sinni og ofmetnaði
glæpsaimleigt athæfi, en uppskier það að
launum að ofbjóða sál simni. Forustu-
leysi, innbyrðis va'dastreita og agaleysi
varð aftur kaupfélaiginu að falli. Allt.
eru þetta næstuim algeng fyrirbæri i
'lífi og samsikiptum manna á meðal og
ættu að vera lýðium Ijós, hvar sem vera
skyldi.
Mörgum höfundum verður tíðrætt um
náttúruhamfarir. En svo vil.1 nú oft tii,
að þegar að er gáð, er oft áþekkt, sem
fram fler í sálum miann.anna og um.hverfi
þeirra. Einn kafli sögunnar Leysing
neflnist Viðsjiár. Hann hefst svo: „Þar,
sem eldur brýzt um í jörðu niðri, heyr«
ast drunur í fjöJlum, lönd skjálfa, lauig-
ar taka að sjóða og hverir að gjósa.“
Svo keimiur M'kingin á eftir: „Þar sem
skuigigalegt leyndarmiál liggu.r dulið i
sveitum, er líkast því, sem eldur brjót-
ist um í jarðarfylgisnum. Stríð er þar
háð, sem enginn þekkir, ekki einu sinmi
þeir, sem gangast að og glíma sem fast-
ast.“
Framhald á bls. 14,
fi LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
7. tbl. 1965.