Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1965, Síða 14
Leysing i nýju Ijósi
Fraanhald af bls. 6.
egar hér var komið, hafði skug'gi
hins dulda glæps lagzt sam yfirþyrm-
anlegt farg á Vogabúðakaupstað og sveit
irnar þar í kring. Kaflinn „Dansinn
kringum gullkálfinn“ sýnir á eftirminni-
legan hátt, hátind þeirrar baráttu, sem
hér á undan hefur verið lýst, þótt hall-
andi geislar hinnar læ'kkandi kvöldsól-
ar leiki þá þegar uim siögusviðið. Það er
drungalegur úlfgrár haustdagur. Nú
skyldi réttað og efnt til kaupstefnu í
Hvanndalarétt. Þrir aðilar eru kaup-
endur fjárins: Þbrgeir verzlunarstjóri,
Kaupfélagið í Vogabúðum og Englend-
ingur, sem keypti féð á fæti (sem þeir
raunar allir gerðu) og flutti það lif-
andi til Englands. Þetta tækifæri hafði
nú Þorgeir einsett sér að nota til hins
ýtrasta, til þess að koma fram hefndum
á mótstöðumönnum sínum og krefja
skuldunauta sína til reikningss'kiia án
undanbragða. Áður hafði hann látið
bréf út ganga, þess efnis að dagar fas'ta-
verzlunarinnar væru brátt taidir og
því m.uBdi verða gengið hart eftir því,
að bændur greiddu upp allar sínar
skuldir, ef ekki með góðu, þá yrðu þær
vægðarlaust krafðar inn með lögtaki.
Enn er það drottnunargimi hans og
metnaður, sem ræður gerðum hans, þótt
hann sé nú notokuð tekinn að digna í
baráttueldi undanfarinna daga og ára
og finni hið innra veikleikann með sér
leynast. En nú skyldi á 11. stundu til
skarar skríða. Hann skyldi standa sem
sigurvegari á sundruðum valkesti keppi
nauta sinna. f samræmi við hugsjónir
sínar skyldi hann skapa nýtt verzlunar-
ástand og ná með því hátindi þeirra
valda og orðstírs, sem hann hafði
dreymt um. En árangurinn varð ekki
sá, sem hann hafði gert sér vonir um.
Skuldunautamir forðuðust hann en létu
Englendinginn ganiga fyrir. með bezta
féð. Þá er dagur var að kveldi kominn,
sá Þorgeir, að við svo búið mátti ekki
standa. Hann stökk upp á réttarvegginn
og ávarpaði bændur þaðan. Rödd hans
var há og hveli!, gegnumsmjúgandi.
Hamn ítrekaði fyrri hótanir siínar, að
kretfja það inn, sem ekki næðist á ann-
an hátt, með vægðarlausri lögsókn. Það
var æpt að honum á móti, en við það
færðist hann enn í aukana og brýndi
nú röddina sem henni væri ætlað að
kljúfa bletta. En þá skeði allt í einu
atburður, sem breytti öllu á svipstundu.
Réttarveggurinn hjundi undan Þorgeiri
og hrun hans var mikið. Merking þessa
atburðar er tvíþætt. Það er ekki ein-
umgis hrun í bókstaflegúm skilningi,
heldur táknar hann einnig hrun hið
innra með Þorgeiri sjálfum. Við hæðn-
ishróp réttamanna hvarf honum síðasta
vonin um það að ná aftur völdum og
drottna yfir þeim að nýju.
Að svo búnu heldur Þorgeir heim
á leið með fylgdarmanni sínurn. Á miðri
leið í svartamyrkri og stórviðri verður
hann að láta fyrirberast í beitanhúsakofa
á eyðibæ nokkrum. Hann er þá orðinn
gegnvotur og innkui sa, fær sótthita, tal-
ar óráð. Ein aðaluppistaða allra æðri
trúarbragða heims er kenningin: „Eins
og maðurinn sáir mun hann og einnig
uppskera.“ Hann skal njóta eða gjalda
verka sinna í nútíð og framtíð. Ef litið
er á söguna Leysing frá þessari hlið,
kemur glö'glgt í ljós, að hún er traust-
llega byggð á uimræddum grunni. Þar
sem Þorgeir liggur dauðvona í hálf-
föllnum beitarhúsum uppi á reginheiði,
sækja nú að honum svartálfar hins
myrka hugarheims hans, sem hann
hafði sjálfur með verkum sínum skapað.
Og í óráðinu ryðjast nú fram í orðum
þær skuggalegu hugsanir, sem pínt
höfðu sál hans og samvizku að undan-
fömu. Þorgeir er fluttur beim að rauisn-
arbænum Seljatungu. Þar heyr hann sitit
dauðastríð. Þar verður sólsetur í tvenn-
um skilningi. Hið ytra er það kvöld-
geisladýrð rosamiki'ls haustdags. Sólin
er að kveðja bak við fjöllin. Vestur-
himinn allur í einum ljóma. Þungbrýn-
ir ferlegir bólstrajötnar ryðjast fram að
sólsetursstöðvunum. Þar leysast þeir úr
álögum og verða að svífandi geisla-
myndum yfir rekkjustokki kvöldsólar-
innar. Þursahamina rekur brennandi
burtu fyrir haustvindinum. Hið innra
er það dauðastríð einmania sál'ar, sem
er að kveðja þennan heim. Og hér ger-
ist það sama og í máttúrunni, að sálin
eins og skýjabólstrarnir losnar úr álög-
um eigingimi, metnaðar og ofbeldis. Og
hinn stórbrotni persónuleiki, Þorgeir
verzlunarstjóri, sér nú á dauðastund, að
öll hans barátta fyrir auði og völdum
hefur verið til einskis háð. Þá fyrst
hlýtur sáil hans frið, þeigar hann hefur
náð sátturn við dóttur sína, sem vakir
yfir hjonum, viðurkennt brot sitt oig
hörku gegn henni, þannig að ísbrúin,
sem hann hafði byggt á milli þeirra,
þiðnaði líkt og fyrir mildum andvara, og
hún í algleymisfögnuði hafði hnigið til
hans. Hann er nú jafnframt sáttur við
alla menn .Orsök þess er, að hann hef-
ur nú með gjafabréfi ánafnað veruleg-
um hluta af eigurn sínum til mannbóta,
til styrktar munaðarlausum bömum, til
þess að vísa komandi kynslóðum leið-
ina frá þeirri þymum stráðu braut, sem
hann sjálfur hafði gengið, því nú hafði
hann séð og sannfærzt um þau sígildu
sannindi að: „Það eina, sem getfur lífinu
gildi, er sátt og samúð-argleði að stóru
starfi fyrir veigengni annarra.“
L eysing var skrifuð á merkum
timamóbum í sögu íslands. Ný öld var
risin með nýjum hugsjónum og fyrir-
heitum. Sjálfstæðisbarátta á sviði verzl-
unar og stjómmála reis hátt um þær
mundir. Mannkynssagan sýndi þá, eins
og áður og siðan, að mesti Þróndur í
Götu mannkynsins á braut sinni til
þroska var misbeiting valids og ójöfn
skipting fjármuna milli jarðarbama.
Aðal-kjami sögunnar er hinn hákrisiti-
legi boðslkapur, fyrst og fremst að sýna
fram á, að manneðlið verði að breytast,
innri þróun verði að eiga sér stað, til
þess að sá, sem yfir auðæfi kemst, sjái
að hamingjuna höndli hann aðeins með
því að verja þeim til styrktar með-
bræðrum sínum.
Mörg sfcáildverk, snilldarverk, hafa
verið skrifuð aftir að Leysinig kom út.
Ef til vill eru þau sum hvér fágaðri að
stí'l og framisetnimgu. En Leysing stend-
ur ein sér. Hún á sér enga hliðstæðu
í íslenzkum bókmenntum. Tímans tönn
nagar og smátt og smátt mást út mörg
þau verðmæti, sem mannlegur hugur
og hönd hafa skapað. En um langan
aldur mun þó skáldsagan Leysing
standa sem minnisvarði, seim brimsorf-
inn klettur úr æðandi bylgjum hafsins.
SMÁSAGAN
Framhald af bls. 3.
koim út í sólskinið, vegna þess að Benni
sagði:
„Þú ert líklega ekki hræddur? “
„Nei,“ sagði ég. „Nei, ég er ekki
hræddur."
„Ef þú ert hræddur, þá vita þær það.
Og þá setja þær okkur báða í pottinn."
„Hvers vegna?" spurði ég.
„Til þess að sjóða okkur, asninn þinn,“
sagði Benni. „Til þess að sjóða okkur.“
„Einu sinni sagðirðu, að þær eitr-
uðu mann.“
„Það gera þær líka“, sagði Benni.
„Eitra mann fyrst og sjóða mann svo á
etftir.“
Aður en ég gat nokkuð sagt, benti
Benni fram fyrir sig.
„Þarna er það. Þarna eiga þær heima,“
sagði hann. „Þetta er húsið.“
Hundrað metrum framimdan stóð
rautt múrsteinslhús með tveimur útskots
gluggum, bláum þakhellum, og á reyk-
háfunum voru hettur með súgspjöldum.
Hettumar voru svartar. Nænri helming-
ur þakihellnanna var dottinn af og flest-
ar rúður brotnar í gluggunum.
Þegar við komum næir, sá ég plómu-
tré í garðinum og bláir egglaga ávext-
irnir glömpuðu fullþroska í sólskininu.
Ég sá yfirgefinn hænsnagarð, alvax-
inn grasi, og upp úr stórum rauð'um
leirpottl uxu risastórar ralbiarbarab'öðk-
ur eins og úthverfar regnhllífar. Mér
fannst héitt nú eftir að hafa verið und-
ir brúnni, og alls staðar suðuðu engi-
sprebturnar.
Ég sagði, að húsið væri autt, en ,Benni
sagði:
„0,þú heldur það. Og það er það, sem
gömlu kerlingamar vilja, að þú haldir.“
„Hvers vegna?“
„Þær vilja, að þú klifrir yfir girð-
inguna og byrjir að tina pilómurnar, og
einmitt þá stökkva þær út og grípa þig.“
Hjartað í mér herptist meira og meira
saman, þegar við skriðum á höndum og
hnjám fram með girðingunni.
„Beygðu þig niður“, hvislaði Benni,
hvað eftir annað. „Beygðu þig niður’.
Láttu þær ekki sjá þig.“
Nú vorum við beint framan við hús-
ið og höfðum góða yfirsýn yfir brotna
gluiggana, þakraftana, sem hellurnar
höfðu faílið af, og sótugar reykháflshett
urnar.
Scfin var að baki okfcar, og birtan gerði
rúðubrotin enn hvassari. Plómumar
virtust enn stærri og gimilegri, og við
sáum gular vespur, sem sveimuðu suð-
andi oig óðar umihverfis trén.
„Plóimurnar eru áreiSanlega eitraðar“,
sagði Benni, „þó að kcrlingarnar næðu
okkuir ekki. Og þó að við dœjum ekki
af eitri myndu vesipurinar stinga okkur
til barua.“
E kki var nokkui minnsta hreyf-
ing í öllu húsinu, aliif frá brotnum
gluggag rindunum og upp að stífu,
svörtu súgspjöildunum.
Benni kreisti nú á mér hand’legginn,
benti upp á við og hvíslaði hásum rómi:
„Þama eru þær. Þama er önnur
þeirra á verði.“
„Hvar?“ sagði ég. „Hvar?“
„Við gluggann þarna. Vinstra meg-
in.“
Benni þekkti ekki vinstri frá hægri,
og það gerði ég ekki heldur. Hann foenti
með þeirri hendinni, sem hélt á hnífn-
um, og ég starði á gluggann til hægri
á efri hæðinni, en þar var ekkert að
sjá.
„Sérðu hana ekki?“ sagði Benni. „Hún
hetfur langa, hvíta fléttinga, og maður
getur séð stóru eyrun á henni.“
Ég horfði á a'.la gluiggana, hvem á
eftir öðrum, uppi og niðri, en það var
ekkert sð sjá annað en skörðótt götin
á glerinu og hvassar brúnimar, sem
iglömpuðu í sólskininu.
„Þessi er tannilaus“, sagði Benni, „og
munnurinn á henm er kiolgrænn.“
Ég þorði ekki að segja Benna, að
ég sæi ekkert, en skyndilega greip hann
í handlegginn á mér.
„Og þarna er hin“. hvíslaði hann.
„Niðri. Sú með gulu &ugun.“
Hjartað í mér herptist saman, og ég
fann hraLlinn skríða rnður eftir bakinu
á mér.
„Hún er með stór gul augu“, sagði
Benni. „Gríðarstór brennisteinsgul
augu.“
Aiiir gluggarnir á neðri hæðinni voru
líka tómir og hið eina gula sem ég sá
voru vespuhóparnir, sem sveimuðu um-
hverfis plómutrén, alþakin óvöxtum.
„Sérðu hana ekki?“ sagði Benni.
„Sérðu hana alis ekki?“
„Nei.“
Hann sneri sér við og leit hvaisst og
hæðnislega á mig.
„Þú sérð þær aidrei, ef þú hefur aug-
un svona galopin, bjáninn þinn. Þau
eiga að píra. Píra. Svona, sjáðu, eins
og uglurnaiT gera, skilurðu?"
B enni kreisti aftur augun, svo að
þau urðu ekki annað en döfckar rifur.
„Uglur sjá í myrkri“, sagði hann.
„Þær geta séð það, sem við sjáum ekki.
Þú veizt það, er það ekki?“
Ég vissi það, pabbi íiafði sagt mér frá
því. Og aiit i einu gerðist ég píreygiu:
eins og ugla alveg eins og Benni.
Og þegar ég horfði aftur á húsið, var
það alveg eins oig 3enni hafði sagt. Ég
gat líka séð gömlu kerlingarniar tvær
við gluiggana, aðra uppi, hina niðri,
görnlu eiturfrúmar, aðra guleyga, hina
grænmynnta með langa hvíta fléttinga,
og' báðar höfðu þær gríðarsitór eyru
eins og gyltur.
„Nú sé ég þær, Benni,“ sagði éig. „Nú
sé ég þær.“
„Varaðu þig! Þær eru að koma!“ sagði
Benni. „Þær ætla að taka ok;kur!“
Svo hlup'uim við, dauðhræddir, hraðar
en vespumar, undir Brokku-Brokku,
framhjá hófblöð'kunium, gytlta eiturvatn
inu, fjósinu og svarbláum greinum
viUiplómurunnans.
Hjartað hamaðist í brjóstinu á mér, og
ég fann hrollinn hríslast niður endi-
langan hrygginn.
Við hættum ekki að hlaupa, fyrr en
við vorurn komnir á opinn völlinn ofan
við stiginn. Þá fór Benni að hlæja og
ég líka.
„Við sáum þær!“ sagði Benni. „Báð-
ar. Þær vtoru þama!“
„Við sáum þær!“ sagði ég. „Við sá-
um þær!“
Benni byrjaði að sleypa sér kolrhnís
í grasinu, og ég reyndi líka að steypa
mér kotlhnís. Og alltaf hlógum við,
teygðum upp handleggina og hrópuð-
um:
„Ég sá gulu augun í henni!“
„Og græna munninn á hinni!“
„Og hvítu fléttingana!“
„O'g stóru eyrun á þeim!“
Allt í einu gargaði kráka hvellt niðri
á enginu, niðurfrá þar sem hófblöðk-
umar uxu. Benna brá, og hann horf'öi
niður stíiginn, oig mér brá líka.
„Komum í he'StaLeik,“ sagði Benni.
„Við skulum fara á stökki alla leið
heim.“
„Ég vil vera hestur“, sagði ég, og á
augabragði var ég kominn á undan og
bruddi mélin, en Benni hélt í jakkalöf-
in mín, og augnabliki síðar vorum við
þotnir af stað eins og hvirfilbylur.
„Við sáum eiturfrúmar!“ æpti 3enni
stöðugt. „Við sáum gömlu ei‘turfrúmar!“
„Við sóum eiturfrúmar!“ bergmiái aði
ég. „Við sáum gömlu eiturfrúrnar!“
„Þær eltu okkur! Þær náðu okkur
næstum því!“
„Þær náðu okkur næstum því!“
„Ég þori að veðja, að þær hafa ekki
klippt á sér neglumar í milljón ár!“
A llt, sem Benni kallaði, kallaði
ég líka. Þe/gar hann hló, hló ég. Þvi,
sem hann trúði, trúði ég. Hann var
ekki hræddur, og ég var ekki heldur
hræddur. Ég þaut bara heim eins og
vindurinn.
Þegar við erum aðeins fjögurra ára,
eru sjö sama sem bundrað og fimm.
þumlungar heil míla.
Anna María Þórisdóttir
þýddi.
Kagalagðar
Frá Gerðakoti er til ein minning
um miöm/mu. Til hennar kom kona,
sam var á reiki um sveitina, bló-
snauð og vinafá. Hún var þá búin
að ganga niður úr skóm og sokkum.
Mamma var nýbúin að vinma sér
sparisokka, en heila skó átti hún að-
eins eina, þá sem hún bar á fótun-
um. Hvorttveggja klæddi fætur fá-
taaku koniunnar, er hún gekk leiðar
sinnar.
— Þ. Tómass.: sagnir Elinar Þorstd,
14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
7. tbl. 1965.