Lesbók Morgunblaðsins - 20.08.1967, Side 7

Lesbók Morgunblaðsins - 20.08.1967, Side 7
Einhverjir snotrustu gripir, sem uni þessar mundir sjást á husgagnamarkaönum, eru þessir dönsku stólar, sem sjá má í Dúnu í Kópavogi. Þeir eru ættaðir frá M. Nissen í Horsens og teiknaðir hjá því fyrirtæki. Þetta eru einstaklega léttir og hreyfanlegir stólar og hafa auk þess mikið „dekorativt" gildi. Efnið er ýmist ljós eik eða brenni, sem þá er lakkað annaðhvort hvítt eða svart eins og sést á mynd- inni. Lausir svamppúðar eru í baki og setu, en áklæðið er köflótt terylene í mjög fjörlegum litum. Verðið miðað við málað brenni: kr. 3.800 en ruggustóllinn 4.300, miðað við eik: 4.300 og ruggustóllinn á 4.750. SVIPAST m Á HÚSGAGlfrlAUii í síðasta blaði Lesbókar voru myndir af glæsilegum innréttingum í húsi Jóhanns Ingimarssonar, forstjóra Valbjarkar. Hér hefur Jóhann teiknaö og framleitt skrif- borð úr palisander, liinn glæsilegasta grip, 164 cm langt og 73 cm breitt. Aftan í borðinu er læstur skápur en framan á því sex skúffur, þar af tvær læstar. Verð kr. 16.200. Valbjöik á Akureyri hefur fært út kvíarn- ar og opnað myndarlegt útibú í Sveins Egilsson- ar-húsinu, gengið inn frá Laugavegi. I>ar er meðal annars að finna þessa sófa-samstæðu, sem hér sést á mynd og mu t vera slíkra sam- stæðna dýrust; kostar samtals kr. 57.6:0. Þar af kostar sófinn kr. 26.000, stóll með háu baki kr. 14.000, stóll með lágu baki kr. 12.700 og sófaborð kr. 4.950. Tcikningar hefur Dan- inn Johannes Andersen geit. Áklæðið á þess- m eintökum er danskt kambgarnsáklæði, en k; ■maö stál er í fótum. : : ■ ■ A mynf' m. til vinstri er stór o: efnismikil, sænsk c rfasamstæða, som fæst í Húsgagna- höllinni v ö Laugaveg. Þetta er i rauninni rað- samstæð>. og þá kemur borðið í hornið milli sófanna. Ilér er bólstrað með Dacion í sætum og Diolon í bökum, en áklæðið er alull. Undir er harðvið rgrind. Þessi samstæð'p. er fremur fyrirferðaimikil, enda liafa Svíar stærri stofur en Norðm :nn og Danir, en varla þó stærri en hér tíðkast. Verðið á allri samstæðunni er kr. 50.755. 20 agúst 1967 LESBÖK MORGUNBLAÐSINíS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.