Lesbók Morgunblaðsins - 12.10.1969, Síða 2
Hann kvaðst oft hafa rekizt á
líkai slóðir, en misst sjónar á
þeim. Þessi spor taldi hann
vart eldri en tuttugu og fjög-
urtra stunda.
Sen Tensing sagði Tiiman
ennfremurr frá snjómanrui, sem
hiann hafði séð tveimur árum
fyrr og lýsti nú nákvæmlega
og varð í engu atriði tvísaga,
hvernig sem honum var þvælt.
Snjómaður hans kom vel heim
við traustustu lýsingar aðrar.
Árið 1952 komst snjómaðuir-
inn enn í heimsfréttirnar. Pét-
uir G-rikkjaprims vair í rann-
sókmarferð í Indlandi og Tíbet.
Þar fékk hann matarmikla
sögú af snjómanninum. Einn
þeirra náðist og var vandl'ega
bundinn. Þeir höfðu lengi haft
fyrir sið að konaa niður úr hlíð-
unium til þorps eins og drekka
úr vatnsbólinu. Þorpsbúar
voru lítt hrifnir að deila
drykkjarvatni sínu með þess-
um skepnum og fylltu eitt sinn
stóran sitamp af víni og settu
við vatnsbólið. Skepnan kom á
tilsettum tíma, drakk vínið og
steinlá eftir. Hún var síðan
bundin öllum þeim reipum, sem
til voru í þorpinu og reirð við
ataru- að auki. Er hún fékk
rænuna um morguninn sleit
hún fjötnana eins og tvinna,
kvaddi smarlega og hvarf. Saga
kom frá öðrum stað um líkan
atburð og styrkja þær hvor
aðra.
Enin var það árið 1952, að
svissneskir leiðangursmenn
voru á ferð í Everes.tfjalli í
Amra 6000 metra hæð. Er þeir
sneru aftur til bækistöðvanna
rákust þeir skyndilega á snjó-
mannaslóð, sem lá yfir þeirra
eigin. Þar höfðu verið þó nokk-
ur dýr á ferð. Þoka var á, svo
þýðingarlaust var að hefja leit.
Spor þessi voru sömu gerðar
og hin fyrri. Leiðangursstjór-
imn taldi þaiu vera eftir £er-
fætling, sem vægi 85—110 kíló.
Ari seinna var þarna á
ferð fyrsti leiðangurimn, sem
náði Everesttindi. Er hann kom
til Thyangboehe spurði Sir
John Hunt munkana þar, hvort
þeir þekktu nokkuð til snjó-
manmsins. Þeir héldu nú það
og kváðu ekkert dularfullt við
hann. Þeir höfðu seinast séð
hann fyrir þremur árum. Þeir
kváðu hann meira en fimm fet
á hæð, þakinn grábrúnju,
stríðu hári. Hann gekk lengst
aif uppréittur, en brá stuodium
fyrir sig höndum. Þessi frá-
sögn staðfestir sögu Seti Tens-
iinigs. Snj ómað'urimn er heilagur
eins og fjöldi aninarra dýra og
líkamsleiflar hans era dýrkaðar
í ýmsum lama kl.au strum. Þar
kemur að einu athyglisverðasta
atiðinu, ef satt er. Því að
tíbezkur lami nokkur, Chiemed
Dorje Lopu, kveðst hafa skoð-
að uppstoppuð smjómanns-
skinn í tveimur klaustrum á
þessum slóðum. Annað þeirra
var Riwoeheklaustrið en hitt
Sak'hya. Þessir snjómemn voru
um það bil tveir og hálfur metri
á hæð. Hausarnir voru þykk-
skelja og flatir og búkarnir
dökkbrúnir og kafloðnir, emn
fremur höfðu dýrin agnar stutt
skott.
Sen Temisirug hafði nær orðið
fyrir barðinu á snjómanmi, er
hann vax að neka hjörð sína á
beit í dal eimurn. Skyndilega sá
hann lágvaxna veru koma þjót
andi niður hlíðina í átt til sím.
Hann varð skelkaður og rak
uxa sína inn í hlaðinn kofa þar
skammt frá. Snjómaðurinn
rauk upp á þekjuna og tók til
við að rífa hana af. Sen Ten-
sing sá sig tilneyddam að gera
eitthvað. Hamn hafði engim
vopn tiltæk og datt það eitt í
hug að kveikja eld sem snar-
ast. Við það hunzkaðist dýrdð
niður af þekjunmi og hörfaði,
en gaf sér áður tíma til að róta
upp hríslum og stórgrýti krimig-
um kofann og unaði hieldur
óvinsamlega jafnframt. Síðan
þaut hann brott. Tensing kvað
hann hafa verið um einm og
hálfan metra á hæð og nauð-
brúnan á feldinn. Hausinn var
stór uppmjór og mjög hærð-
ur. Terunurnar voru afar lamg-
ar. Þanmig stóðu sem sé mál-
im um snjómanninn árið 1953.
Varla fanmst nokkur sá heilvita
miaður, sem ekki hló að hon-
um. En þá áttu allir þeir sér-
fnæðinigar eftir að skýra spor-
in. Þau stóðu fyrir sínu.
Nú þegar raktair hafa verið
helztu sagnirnar af fundum
mammia og snjómanma er næst
að spynja sjálfan sig og aðra
nokkunra spurninga. Er snjó-
maðurijnm till? Er hann fjiaJllia-
björn eða api? Eru nokkrar
sannanir með honum eða
gegn? Getur yfirleitt nókkur
stór dýrategumid verið ótflumdin
nú á seinni hluta þessarar dýr-
’legu vísindaalidair? Er fueimiur-
inn í rauininni stærri og menn-
irnir nænsýnni, en almennt er
talið?
Síðustu spurningunni er ó-
hætt að svara játandi og ég er
ekki eiinn um að vita það. Þá
er að líta til þess hvort snjó-
maðurimn sé til og sé hann til
þá hvexmig rnegi sanna það
öðruvísi, en með framburði
hana sjálfs! Næst. Hvað hann
sé og hvort mögulegt sé, að enn
séu óþekktar stórar dýrateg-
umidir á þessaird plánetu.
Við sngómammiaisiiminiar eruim
jafnvissir í okkar sök og and-
stæðingar okkar. Aðal vopn
okkar eru sporin. Saga spor-
anna skad nú rakin í gtuttu
máli.
Sporunum var lýgt lítillega
hér að framan. Sú lýstiing kem-
nr ekki heim og samian við spor
neinnar þekktrar apategundar.
Sarnt sem áður töl'du flestir
þau vera eftir apa. f Him'alaja-
fjöllum eru tvær allstónar apa-
tegundir. Þær eru Himalaja-
langúrinm og Roxel'lamattiamigúr-
inn. Þær hafa sézt í allt að
rúmra 4000 metra hæð. En
stærð þessara apa er nær aldrei
meiri en 130 sentimetrar í fullri
hæð. Að auki lifir önnur þeirra
álls ekki á þeim slóðum þar,
sem snjóma'ðurinn sést helzt.
Samt sem áður komust dýra-
fræðingax á þessa skoðum, er
Eric Shipton birti hinar frægu
ljósmyndir af sporunum. Mót-
báram gegm þessu er sú, að spor
langúrsins eru löng og mjög
támjó en spor snjómannsins
mjög breið og klunnaleg. Þar
að auM enu fætur lamigúmsins
sjaldan meia en 22—3 sm svo,
að hann mundi tæplega skilja
etftár ság 33 sm spor. Annar
fróðleiksmoli andstæðinganna
var sá, að sporim hsfðu verið
þrykkt í nýfallimn snjó, en á
daginn bráðnuðu förin og
stækkuðu mjög á allar hliðar.
Því miður höfðu þeir stuttu áð-
ur sagt „sporin eru með svo
llöngu millibill’i að óhuigsandi er
að þaiu séu eftir mannlega
veru“. Hefðu þessfr gáfumenn
hugsað si’g ofuriítið um hefðu
þeir séð, að ef spor lítiflis dýrs
víkkuðu svo mjög við bráðnun
hlaut bilið milli þeirra auðvit-
að að minnka jafnmikið!
Næsita tilgáta var sú, að spor
in væru hvert um sig eftir tvo
fætur. Dýið stykki og kæmi
fyrst niður á báða framfætur
þétc saman og síðan afturfæt-
urna á sama hátt. Slik slóð liti
út ems og sporaröð tvífætlings.
Meinið er það, að ljósmyndir
Shiptons sýn-a svo skýr spor, að
útilokað ar, að þau séu eftir
fjóra fætur nema þeir hafi þá
verið samvaxnir! Og þannig
fór fyir flestum kenningun-
um um apategundirnar.
Aftur á móti fengu birnir
meira fylgi. Aðalmálaflutnings-
maður. bj'armanma var Regin-
ald I. Pocock. Hann kvað að-
eins einn björn koma til greina
og það var nauðbjörminm tíb-
ezki. Hann nær sjaldan meiri
hæð en tveimur metrum.
Hann gæti því hæglega
skilið eftir sig 30 sm löng spor
og spor hans líkjaist að auki
stórlega mannsaporum. Fylgj
eradiuir rafuðbjaimianniis hlógu að
apakienmimigumium og spurðu
sem svo, á hverju í ásköpu'mwn
grasætur eins og langúrinn
ættu að lifa á í 6—8000 metra
hæð — ónalangt fyrir ofan öll
gróðurbel/ti? Um biimd gegnir
öðriu miáld. Þeir eru ekki í fæðu
leit nema hluta ársins. Síðan
leggjast þeir í dvala. Það væri
því mokkuð skynsamlegt að
hugsa séx einhverjia bjarnar-
tegun/d, sem leitatði svo
hátt upp til þess að geta verið
örugg fyxir óvirnum sínum með-
an á vetrardvaliamuim stæði. Þar
að auki finnast snjómannsispor-
in helzt á þeim tíima, þegar
birnir leggjiast í dvalia eða á
haustin. Eg taldi þessa tiilgátu
sjálfur ekki svo frái/eita. And-
stæðingar bjarnannia kváðu
sporin eúUlis ekiki geta venið afltir
þá, því að klóför hílyfiu anmiars
að sjást. Það er ekki rétt. II-
fetar ganga mestan part á þóf-
unun: og tánum og klærn-
ar sne-rta alls ekki alltaf jörð-
ina.
Það er tjón, að Shipton
skyidi aðeins Jjósmynda eitt
spoz og síðan slóðina sjálfa.
Hefði hann myndað nokkur
spor úr nálægð mætti strax sjá
hvort þau væru eftir bjönn eða
ekki. En af þsssu eina spori
hans má vel álýkta, að það sé
eftir björn, vegna tálagsins.
Sporið er greinilega eftir aft-
urfót. Sé það eftir björn er það
undan hægra sifturfæti harns
vegna þess, sem ég saigöi áð-an,
að það, sem virðis-t stóra tá
bjarndýrs er í rauninni litla tá
þess. Því sæi sérfræðingur á
augmabliki af fjónuim sporum,
'hvort um björn væri að ræða
eða ekki. Séu sporin eftir fer-
fætlimg kemur ekki nema eitt
göngulag til greina af öllum
þeim, sem þekkjast meðal
slíkra dýra og það er, þegar
s-kepnan stígur afturfæti sín-
um í nákvæmlega sama farið
og framfótuninn sfcildi eiftir.
Hver't spor er þá eftir tvo fæt-
ur — í röð (efcki samhliða).
Slíte er ekki sjaldgæft. En —
slóðir og spor slífcra dýra eru
aldrei greinileg. Útjaðr-ar spor-
ann-a eru ailtaf óskýrir — en
spor Shiptons eru afar skýr og
regluleg. Því hlýtur sporið að
vera eftir tvífætling, nema það
haifi varið umdainiteikmimig (dýr-
ið hafi t.d. verið að stökkva
yfir gjá, en svo var ekki). Sé
dýrið björn genigur sá björn
uppréttur. Rétt er það, að marg
ir birnir ganga uppréttir — en
aldrei nema stuttan spöl í einu
og alls ekki í svo miklum haRa.
Vitlegra er álit Sir Joihn Gra-
hiam Kerr, sem kvað síkymsaim-
legast að álífla sporim eftir
óþekkta dýrategumd.
á er komið að því til
hvaða ættar sú tegund teld'ist.
Er hugsanlegt, að snjómaður-
inn sé óþeklkltur mannapi? Tvö
atriði stamgast á við það. Hið
fyrr-a er, að apar hafa stótru
tær andstæðar hinum og það
nær í vinkil. í öðra lagi eru
þeir venjulega ferfætlingar.
Þeir gan-ga aldrei nema stuitt-
an spöl í einu á afburfótunum
og hafa þá alltaif tilhneigingu
til að flalla fram fyrir sig. En
annað kernur þar til: S.W.Britt-
on hugðist eitt sinn rannsaka
viðbrögð sjimpansa við því,
sem hiann hefði aldrei kynnzt
áður. Hann fór með dýrið út í
nýflallimn snjó og sleppti því
þar. Honum til mikillar furðu
hikaði dýrið aðeins smástund,
en reis svo á afturfæturna og
gekk óstuitt í snjónum. Þetta
sannar, að api gæti hæglega
lært að ganga uppréttur í snæv
arihlíðum Himalajafj’alla og
væri þar þá komin skýringin
á stónu tánni, sem hefði þróazt
í samræmi við aðstæðU'r þarnia.
Apa; hiafa raunar mjög vel lag-
aða fætur til garngs, sterka,
þróaða hæla, langar tær og
loks hina bognu stórutá. Apa-
tegund, sem ekki lifði eimgöngu
í tirjám hefði fengið svipað fót-
lag manninum. Auðivelt er að
hugsa sér þróun apategundar,
sem sífellt stækkaði þar til
hún gat að lokum ekki hafzt
lenigux við í trjánum. Fjöllin
hiefðu síðan orðið kjörinn bú-
staður hennar. Apar þessir
hefðu loks orðdð tvífætlingar
vegmia smævaráms eimis og áður
var gneint að verða mætti.
Þannig má ímynda sér ætt ris-a
vaxinmia, tvífættna apa með
flrumstæitt fótlag. Sú er líkleg-
ust skýring. Nú munu flestir
svara því, að risar hafi aldréi
veri'ð uppi á jörðinni. Það er
ektoi alls kostar rétt.
Árið 1934 reikaði ungur hol-
lenzkur jarð- og steingervinga
fræðingur, Ralph von Koenigs,-
w-ald, uim götur Hong Kong að
svipast efltir forvitnilegum hlut
um. Honum varð reitoað inn í
gamla, kínvenska lyfjiabúð.
Hann var >að r.annsaka náttúru
Kínia og í þessum sknanbúðum
finniast stundum húðir og skinn,
ttennur, skeljar og jafnvel stein
gervingar ininan um dótið. Á
borði einu sá hann knukku
fullla af dýratönnum. Það v-ar
honium barnaleikur að ákvarða
úr hvaða dýri hver einstök
tönn væri, því að tenmur eru
sérfræðingi nafnspjöld. Hárin
risu öll sem eitt á höfði han-s,
er hann fann skyndilega risa-
vaxna tönn, sem virtist úr
mannlegri veru. Hann sá þegar
að þetta var þriðji end-ajaxl að
neðan. En tönnin var langbum
stærri, en nokkurs manns- eðia
apatönin. Rúm-tak htenmar var
fimm eð'a sex simnum stærna
en samsvairiandi mannsjaxls.
Hanin spurði kíirwerj.ainin hivar í
dauðainium hann hefði fengið
hana. Hamn kvað töninin.a ef-
iaust vera flrá eimhverjum for-
feðra si-nna og hefðd verið ána-
tugum saman í kruktounni. Von
Koenigswald fínrakaði hverja
einustu verzluin hvarfisins.
Tveim ánuim síðar fann hiamm
annan j.axl og fimrn árum síð-
ar hinn þriðj.a og í það sin.n
miklu betur varðveitban, með
rót og öliu saman. All'ar tenn-
urnar voru tvöfalt stænri en
samsvarandi tennur fullvaxins
górilluiapa og, ef dýrið sem þær
voru úr, var í hkutíalli við þær
hlaut það að ver-a 330—390 sm
á hæþ. Von Koenigswald lét
EamihiaM á bis. 12.
2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
12. október 1969