Lesbók Morgunblaðsins - 12.10.1969, Page 13
byggingu og myndina af ó-
byggðri auðninni við Elliða-
vatn.
Annarsstaðar er um að ræða
prýðiiega listrsenar fótógrafíur,
sem ekki snerta Reykjavík sér-
staklega; mminia ekiki á borgirua
né lífið í henni og eiga því
ekkert erindi. Þanri^g eir um
myndir af fótleggjum stúlkna í
umfer'ðinnd; gainigstéttarheiiLum-
ar, fótleggirnir og stuttu pilsin
gætu verið hvaðam sem er,
en gefa þó hugmynd. um
ríkjandi tízku Þannig er
eininig um ganigandi rruenn
á bryggju, vél á trésmíða-
verkstæði og einskonar titil-
mynd í opnu fremst og aftast.
Þar eru fjörur og rilf; er það
af Langanesi, eða er þetta ein-
hversstaðar í námunda við
Reykjavík. Varla er hægt að
ráða það af neinu á myndinni.
Kaniniski á hún baira að umdir-
strika nálægð hafsins.
Bankastræti í kosningaham
ber hinsvegar með sér ósvikinn
Reykjavíkiurkeiim; sarna er að
segja um snjóþyngslamyndina
úr Suðurgötu og sláttumanninp
við menntaskólahúsið.
Aðrar sýnast naumast eiga
mikið erindi í Reykjavíkurbók
fremur en eitthvað annað, borg-
ardætuir til dæmiis; einhverjar
telpur einhversstaðar, allt án
nokkurra séreinkenna. Sumar
eru full hversdagslegar eins og
myndin af Flugfélagsvélinni í
lendingu, Norræna húsinu,
mynd af lögregluþjóni í um-
ferðarstjórn og annað þvíum-
líkt, sem minnir á daglegar
fréttamyndir dagþlaðanna.
Margt er það úr lífi, starfi og
tómstundum Reykvíkinga, sem
ailvag hefuir gleymzt að sé tiil.
Sumir telja að hér beri meira
á bókabúðum en annarsstaðar
í heiminum .Ekki verður það séð
í þessari bók. Og Reykjavík er
ekki ennþá borg trjágróðurs og
iðgrænna flata. Dæmigerðari
eru nýju húsin, sem standa upp
úr óimæiiisvídd'uim spýtniabraks
og moldarhauga. Þótt örfáar
myndanna séu teknar í snjó,
gefa þær allar hugmynd um
iogn. Siðain hvemær er það höf-
uðeinkenni Reykjavíkur? Og
hvar eru skemmtistaðirnir, sem
hér enu fieiri em í auimium miiillj-
ónaborgum?
Ég sakna þess að sjá ekki
einn grásleppukarl á þessum
myndum eða fjölskyldu í bygg-
ingastússi. Hvernig er með þetta
einstaka fyrirbrigði í höfuð-
borg: Laxveiðamar í Elliðaán-
um og hvar er hestamenmskan?
Þannig mætti lengi telja.
Um þetta er þó ekki hægt að
staka ljósmyndarann, sem
hlýtur einungis að taka sín
fyrirmæli frá útgefanda eða rit
stjóra, ef einhver hefur verið.
Bókin er mjög fallega prentuð
í Hollandi og er miður, ef ekki
er hægt að nýta íslenzka starfs
krafta og vélar til slíkra hluta.
Skreytingar Gísla B. Björnsson
aT eru ágætlega gerðar og upp-
setningin ber vott um smekk
og fagmennsku.
Ætlunin hefur augljóslega
verið að vanda þessa bók og að
mörgu leyti hefur hún vel tek-
izt. Þrátit fyrir aJlt teil óg að
veruiiagur feraguir sé í banmii.
Saimit vaintar berziiuimuniinin;
bókin mdinmiiir á hástöikkvaira
mieð glæöitegt tilllhllaiup og fiim-
iegain atökkstíl — en náim fiell-
un'.
G.
HAMSUN
Fnamlhald aÆ bis. 7.
um, bókmenntum, iðnfræðum, — að ég
(>kki nefni þá sérfræðigrein, sem hann
lagði fyrir sig. Þekking hans stóð svo
víða fótum, að furðulegt mátti heita.
— Þar sem hann var, hitti ég fyrir
héraðslækni, almannalækni af gamla
gkólanuim. Mér er spurn, hvort betri og
vitrari menn geti í allri sögu mannkyns
ins en slika almannalækna. í senn kyrr-
látir, umhyggjusamir Samverjar og raun
sæir aðhyggjendur og hugsuðir. Heilsu-
fræðingar, einnig í mannfélagsmálum . ..
Óvilhallir menn, hleypidómalausir, vel
að sér bæði að því, er varðar líf sál-
aiinnar og líkamans. Hugsjónamenn og
þó bersæir. Sannleiksleitendur, beztu
prestarnir, sem ég hef fyrirhitt, menn,
3em hafa augun opin fyrir staðreynd-
um, en eru gæddir umburðarlyndi og
samúð.
Um iedið og GLeriöff er að lýsa svo
vel og réttilega Guðmundi Hannessyni,
er hann að lýsa sjálfum sér að veru-
lagu leyti, af því að hann er búinn
mörgum þeim meginkostum, sem hann
dáir i fari Guðmundar. Ég sagði það áð-
ur, að mig hefði langað til að vita,
hver hann væri þessi umburðarlyndi og
tnausti viiniur Kniut Haimsuinis, hinin eini
meðal vina hans og kunningja, sem kom
honum til hjálpar á erfiðustu stundum
haris. þegar allir þóttust þess umkomn-
ir að geta lítilsvirt hann og fyrirlitið.
Mtðurinn, sem tók þá áhættu að heim-
sækja Hamsun leyfislaust á elliheimilið,
þar sem hann var í varðhaldi, og reyna
að fá hann til að taka upp pennann á
ny og skýra mál sitt, telja í hann kjark
og hug’herysta hann meðal annars með
því að vitna í bréf, sem sá gamli vinur
sin.n og spakvitri maður, Guðmundur
Hannesson, hefði skrifað sér. Satt að
ssgja hafði ég talið það sennilegt, að
Gierlöff væri gamall Þjóðverjavinur,
sem hefði skilið Hamsuin og þrákelfcnis-
lega afstöðu gamla mannsins betur en
aðiir, sem hafa algengara hugarfar og
ver.julegri smekk. En eins og fram hef-
ur komið svo glögglega hér að framan,
þá var það öðmu nær. Það var einmitt
manngerð þeirra Gierlöffs og Guð'mund-
ar Hannessonar, sem hér kom til sög-
unnar .
A ður er frá því sagt í grein þessari,
að Knut Hamsun hafi verið látinn gang-
ast undir geðrannsókn, sem hafi tekið
3 mániuiði. Ég sagði, að sú riaininissókn
og aðferð öll hafi verið hin furðuleg-
asta. Ég vil einnig endurtaka það, að
réttarfarslega séð teldisit ekki, að um
reina refsingu hefði verið að ræða, en
írá mannlegu sjónarmiði hafi þetta ver-
ið þung refsing — án dóms. Skal nú
vikið að því, er Gierlöff er að reyna að
fá Knut Hamsun út af geðsjúkrahúsinu.
Gierlöff fékk skilaboð um að líta inn
til Hamsuns á sjúkrahúsinu. En þegar
hann kemur þangað, fær hann ekki leyfi
til að heimsækja hann „með tilliti til
sönnun.arsagnanna“. Því verður ekki um
þokað, en hann furðar sig á þessu með
„sönnunarsögnin". En honuim er sagt, að
þegar rannsókninni sé lokið, geti hann
fengið að heimsækja hann. Nokkrum
dögum seinna er hringt til hans frá geð-
sjúkrahúsinu. „Rannsókninni er lokið.“
Hann mátti koma. Gierlöff lýsh- aðkom-
unni orðrétt þannig:
,,Ég geng inn til hans. Þarna liggur
hann. 2—3 hjúkrunarkonur og tveir
menn standa við rúmið. Kvenrödd seg-
:r- ,.Það var gott, að þér komuð.“
Hanin liiigguir í rúrnámu hiállfikilæddur
með útrétta handleggina. Bleiltfölur eins
og línið. Það er titringUT í tárvotu and-
litinu. Tárin renna úr lokuðum augum.
Munnurinn er hálfopinn.
Ég hef einu sinni áður séð Knut
hamsun liggja þannig á rúmi í tárum.
Það var þegar hann var að skilja við
konu sína 1906, þá lá hann svona og
hvíslaði orð þrungin sársaiuka og ör-
væntingu.
Það eru fjörutíu ár, síðan þá voru
gerð boð eftir mér til Hamsuns, en nú
er víst um enn alvarlegri uppgjöf að
ræða . . . Ég lýt niður að honum. Hann
svarar ekki. Ég tek í hann, en hann er
viljalaus, þungur og máttvana."
Gierlöff reyndi nú að fá leyfi til þess
að mega flytja Knut Hamsun á eigin
áoyrgð til baka á elliheimilið í Land-
vik. Hann gat ekki hugsað sér, að tveir
lögregluþjónar færu með hann í járn-
brautarlest til baka, eins og þeir komu
mef hann, eða þeir tækju strandferða-
bátinn og þrömmuðu með hann í gegn-
:i:n Grimstad og gónandi mannfjölda.
Gierlöff fékk leyfið á skrifstofu rík-
issaksóknara að því tilskildu, að læfcn-
irleyfi fengist til einka-fiutninga á Ham-
sur. Aðstoðarlæknir sá, sem var á vakt
á geðsjúkrahúsinu, sagði: — Ég sé ekki
r.eina ástæðu til læknisvottorðs. Og þeg-
ar Gierlöff varð á að minnast á góð-
verk, glotti hann og sagði: — Við höf-
um ekki tíma til að blanda okkur inn í
f lu tningavandamál.
Loks fékk þó Gierlöff leyfi hjá lög-
reglustjóranum í Arendal án nokkurs
fyrirvara um læknisvottorð, tímaákvörð-
un eða ákvörðunarstað. Hann þekkti
ekki lögreglustjórann, en þakkaði hon-
um síðar fyrir mannlega tillitssemi, sem
væri lækni sæmandi. Gierlöff fór með
Hamsun um kvöldið með strandferða-
bátnum og lét hann hvílast á hóteli með
sér á leiðinni. Það lá ekki svo á til
elliheimilisins.
Þegar þeir gengu niður til morgun-
verðar á hótelinu, stóðu tveir reiðir
ungir menn þar á tali við hótelstýr-
una: — Þér ættuð ekki að hýsa svona
fólk.
— Ég vissi ekki, hver hann var, sagði
hún önuglega, en ef ég hefði fengið að
vita um nafnið, þá . . . En þá tóku
þeir eftir þeim Gierlöff í stiganum og
flýttu sér út. Dömunni brá og tók að af-
sako sig . . . En Hamsun hafði ekkert
heyrt, og Gierlöíif hólt ádiraim mieð gaimiia
manninn til morgunverðar, sem hann
naut í nýfengmu frelsi. Hann var allur
að hressast.
IVIeinin skyldu æliia, alð uim mjöig tíima
bundna andúð á Hamsun hafi verið að
ræða meðal landa hans, en hér mun
ekki út í það farið, hvernig afstaða
þeirra gagnvart honum hefur breytzt.
Það er lengra mál en svo. En þó skal
skýrt frá þvi, að 1953, er ár vair iiðið
frá láti Hamsuns, hélt norska Stúd-
entafélagið Hamsuns-kvöld í hátíðarsal
háskólans í Oslo. Þar hélt hinn kunni
bókmenntafræðingur, Francis Bull, sem
hér var fyrir skömmiu, fyrirlestur, er
hann nefndi „Knut Hamsun að nýju“.
Fianri kvaðst hafa verið að lesa „Grón-
ar götur“ undanfarnar vikur og einnig
lcsið að nýju ýmsar bækur Hamsuns,
sem hanm hefði varla getað snert í þrett
án ár. Hann dró enga dul á það, hví-
líkum vonbrigðum Hamsun hefði vald-
ið með skrifuim sínum 1940, og þau hefð>u
\erið þeim muin sárari sem hanm hafi
■erið það skáld síns tíma, sem mest
hefði verið dáður og virtur.
En hann bað menn minnast þess, að
þegar Hanisun hefði skrifað hinar slæmu
greinar, hefði hann verið kominn á ní-
ræðisaldur og verið orðinn svo heyrnar
sljór, að hann hafi ekki getað talað við
fólk og fylgzt með afstöðu og tilfinn-
ingum almennings. Hann hafi aðeins
iesið „Friitt FoJlk“ (bLað QuAsiMingis) oghið
ritskoðaða „Aftenposten“. Hann hafi
ekki skilið, að blöð á tímum styrjaldar
og ritskoðunar væru allt öðru vísi en
áður hiafði verið.
Francis Bull minntist í þessu sam-
bandi á atlhyglisvert dæmi til saman-
burðar. Danski skáldpresturinn Kaj
Munk, sem myrtur var á hernámsárun-
um í Danmörku, varð tákn dönsku and-
spyrnuhreyfingarinnar vegna djörfung-
•»r smnar í ræðu og riti og píslarvættis-
dauða síns. En hann var aðdáandi Hitl-
ers líkt og Hamsun allar götur fram á
sumarið 1940, þegar hann síðast fór við
urkenningarorðum um Hitler. Það var
ekki fyrr en eftir nokkurra mánaða
hernám, sem hann komst á aðra skoð-
un og sneri blaðinu við. Á stúdenta-
fundi í ágúst 1940 varð þess fyrst vart,
með því að hann hrópaði þá framan í
fundarmenn, að allt, sem hann hefði áð-
ui' trúað á varðandi Hitler, væri „lýgi,
iýgi, lýgi.“
En meon skyldu gæta þesis, a'ð þá var
Xaj Munk nær 40 árum yngri en Hams-
un, aðeins 42ja ára að aldri, og beri
menn svo saman aðstöðu þeirra, ævi-
starf og snilli og þá mannlegu dóma, er
þeii hlutu.
C hriistian Gieriöff lézt árið 1962, en
fædduT vair haoin 1879. Hann vair því
tiuittuigu áirum ynigiri en Knuit Hamsiun.
Giieriiöff hefuir verið hið mesita tryggða -
trölfl.. Kemiuir það glöggit fram hér
að fraimian, hvað snertir Knut
Mamisum og Guðmi'oind Haninesson, svo
ólíkir sem þeir hafa verið. Og ekki var
það vegna fnægðar Guðimuindar, sem
GLeiri'öff villll endurnýja samb-and þeii'ra
eftir 5 ára hlé að ófriðiniuim loknum. Og
einistök ræiktairsami ar það að sikn'ifa eftir
Guðmund mininiiinigargrei'n þá, sem að of-
ain er getið.
En ein-s viná'ttu sambamdis Gierlöffs vil
ég geta enm, því að það kemiuir ÍsJieind-
inigum eigi svo iitið við. Sá vinur hams,
sem ég á við, var 1-6 árum el-dri en Gtói'-
löff, eiorænn mjög og sérvitar, og var
’ eiirun friægasti iistamaður, sem Norð-
menn hiaifa átt. Hanm hét Edvard Muinc-h,
lisbméJiari. Gieiriöff skiriifaði ævisögu
hanis, en þeir voru miklir viniir í nær
hálllfa öld. Arið 1947 gaf Gierlöff ísiend-
inigium, þ.e. Ljstasaifnii islainids, safn sitt
af svair'tlistarmynidum eftir Ed-vard
Munoh. Meðal hinnia 14 mymda, sem eru
einhverjar þær dýrmætusta, sem safnið
á, er mymd Edvards Munoh aif konu
GiiemiöéÉs.
T iia£ni ‘þessaria gre-ina vai' það, eins
og ég gat um í upphafi, að í bók Chr.
GierJiöffis um Kniut Hamsun, er hann var
í vai'ðlhaildi, riakst ág á naklkrar seitming-
ar, er völkta sérstafca athygJi mínia og
forvitná. Þótti mér síðan, að ni'ðunstöður
athutganna miinina ættu notokurt eirindi
til ísfleinzkira lesenda. Höfuinidiur bótoar-
inniar hefur verið einllægur viinuæ ís-
lianids oig Íslandiniga. Menin með hugar-
fiar og lífaakoðuin Gieriöfís oig Guð-
muimdiar Hannessonar ættu að verðia
fiiestum fyrirmynd. Þá yrði minina um
margit það böfl, seim memn vaidia öðrum
men hvatvísJieguim dómum og ásötoum-
um. Þeir voiru sú ma-nngerð, sem beinir
allliri oifcu sininii og áhuig-a að því að
byggja upp, baeta og fegria.
H ér er efaki rúm til að rekj-a mánar
rmál Kniut Hamisuns. Hanin var aö lok-
um dæirmdiur til a-ð greina skiað'abætu-r,
ei-nis kornar stríðsigkað'abætur, er námu
urn það bl ainidvirð-i aliria eiginia hainis.
Með aiðstoð -góðra mamma f-ór þ-ó svo, að
han-n — eða öiiu held-ur siomiur bans —
féklk h-aMið b-úgarðdn'uim Nö-uhokn, og
þar átti haimn emin eftir aið lifia í mo-kfaur
ár, því áð hairun dó ekiki fyrr en árið
1952, þé niutíu og tveggj-a og héilfs árs
gaimáJl. Amdliag he:flsa h-ains v-ar eftir
öliuim vonium firam til hinis síðasta. Kona
bains var hj-á homuim, og vil ég lj úka
sk-rifum þasisum með o-rðum hiemniair:
„Lífið, sam h-air.in haifði elstoað, van'ð
hcinium stuindum erfitt, en dauðimn, sem
hann hafði ótitazt, va<rð honiuim mildua'".
12. ototóber 19*64}
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13