Lesbók Morgunblaðsins - 12.10.1969, Page 4

Lesbók Morgunblaðsins - 12.10.1969, Page 4
MM Slldarstúlka 1 skógi EFTIR VILHELM C. KRISTINSSON andi kirkja, íilendingar höfðu játazt henini algjörlega og með lyktum Staðamála hefst ákveðn ari sundurgreining hérlendis og mismunandi smekkur og stíls- máti. Þjónar kirkjunnar voru ekki lengur bundnir leikmanna- valdi og það /ar ekki lengur forsenda fyrir stílsmáta þeirra mianna, sem voru í senn höfð- ingjar og klerkai. Höfðin.gjarn ir verða fyrst og fremst leik- menn, en á dögurn kirkjugoða- valdsins urðu þeir einnig að vera lærðir klerkar. Tíundarlögin urðu til þess að hefja hér bókmenntastarfa og lyktir Sað'amála 1297 urðu til þess að „setja punktinn aftan við Njálu“ og verða forsenda nýs smekKs fyrir sagnaskemmt an, sem var ættaður frá Evrópu samtimis, lygisögur og riddara- söguir, en jafnifraimit þeim beinda safnritin eins og áður segir til smekks fyrir eldri bókmennta- hefð. Annálar voru löngum að- alaagnifræð isam anteíkt út í Evrópu; hér er tekið að srtiumda annálaritun seint á 13, öld. Ridd arasögurraar voru ætlaðar sem sagnaskemmtur., ævintýrasögur um erlend efni. Þær nutu mik- illa vinsælda ekki síðui en Is- lendingasögur og sagnfræðifróð leikur. Biskupasögur frá lok- um 13. aMar og 14. öid enu saga Árna biskups Þorlákssonar, sem er ein bezta heimild um sögu síðari hluta 13. aldar, Lauren- tíus saga, rituð af Einari presti Hafliðasyni og G-uðmundarsaga Arngríms ábóta á Þingeyrum, og eru þær báðar síðasttöldu einstakar heimildir um fyrra helming 14. aldar. F jölbreytni í ljóðaigerð eýkst á 14. og 15. öld. Helgi- kvæðin eru ort út af heilagra manraa og kvenna sögum kvæði urn Krist og Krossinn og Maríu kvæði, sem vori, vinsælust. Hæst þessara kvæða ber Lilju, sem er ort um miðja 14. öld. Höfundur Lilju var Eysteinn Ásgrímsson, sem lítið er vitað uim með fuiRri vissu, en ýmsaír þjóðsögur hatfa mynidazit um hann og verið settar á bækur sem sannleikur. Efni kvæðisins er dýrðaróður til Mariu meyjar og Kriists, höf. rekuir veraildjar- söguna eins >g miðaldamenn skildu hana. ínnileiki og hiti verksins er einstakur og bygg- ist á tilfinningahita og iðrun ökáldsiinB. Höfuindur forðast úr- eltar og óljósar kenningar og mótar hugsun sina í einfald- ara tjáningarforrn og myndum. Áhrif þessa ljóðabáliks urðu strax mjög mikil í ljóðagerð hér lendis. Arngrímur Brandsson yrkir drápu um Guðmund góða og þar er Lilja fyrirmyndin um hátt. Sagnadansarnir auka á fjöl- breytnina og víkka tjáningar- form skáldanna og upp úr þeim og gömla dróttkvæðunum spretta rímurniar, sem koma að nokkru í stað sagna í óbundnu máli. Þessi söguljóð lifðu lítt breytt sem kveðskapangrein næstu sex hundiuð árin. Man- sönig'Uirmm ssm eir iruragainiguir- inn að rímunni er erfð frá trú- badúrum og þýzkum mansöngv um. Þessi kveðskapargrein varð gieysivirasael og vairð ailíþýðuikveS skapur hérlendis, þótt hann mótaðist upp úr yfirstéttarbók- rraeraratuim miðaiida. Meran ortu rímur af riddarasögum, fornald arsögum, NoregsKonungaswgufn og þjóðsögum og ævintýrum. Nokkrar voru ortar upp úr ís- lendingasögum. Þetta sýnir hvaða efni var mönnum hug- stæðast, riddarasögur og ýkju- sögur færðar í a.þýðlegan bún ing rímnasöngls. Rímumar lifa jafnlangt miðóldum í íslenzku þjóðfélagi. Hin forna kveðskaparhefð lifði þó áfram og merkasta verk ið var Háttalykill, sem kennd ur er við Loft ríka Guttorms- son. Edda átti sína velunnara, en margir voru þeir, sem vildu telja „hið hefðbundna ljóðaform loksins dautt“. Arngrímur ábóti segir „Rædda ég lítt við reglux Eddu“, við sama tón kveður hjá Áma Jónssyni, sem vai ábóti á Munkaþverá, í kvæði hans um G-uðmund bidkup. Það eru klerk lærð skáld sein virðast vera framúrstefnu menn þessara tíma og í helgikvæðum þeirna er að finna vaxtarbrodd tím- anna. Ljóðafomið varð vin- saeflflia fonm á 14. öld heldiuir en óbundið mál, og getur þar kom ið til að einhverju leyti sá þröngi stakkur sem því var sniðinn fyrrum, tn var nú rof- inn af skáldklerkum 14. aldar. Miðaldamatið mótast með þjóð inni á þessum öldum og þótt breytingar verði á atvinnuveg- um með auknum sjávarútvegi, þá var það engin eðlisbreyting á ríkjandi efnahagsformi. At- vinnuhættir miðalda haldast hér fram á 19. öld og bókmennta- hefð miðalda helzt einnig lítt breytt, rímiur, riddiairaisögur, ís- lendingasögur og helgiþulur og síðar sáliraakveðskapur mótast af skoðunum og smekk miðalda kirkjunnar. Afstaða manna til peninga og kaupsýslu hérlendis fram á 19. og 20. öld var arfur miðaldakristni. í þjóðsögunum birtist þetta greinilega, jafnvel sögur um yfirskyggð pláss, eru teknar úr miðalda fabúlum. Þar eimir einnig eftir af fabúlum fyrir kristni, náttúru-dýrkun og álfatrú, en slíkar fabúlur féliiu að kristmiuim ævintýra- heimi miðaldamannsins. Tilraunir konur.gsvaldsins til þess að móta hérlendis réttar- þjóðfélag tókst ekki í þeim mæli eins og til var stofnað og staf- aði af veikleika norska kon- ungsdæmisiras og vanmætti þess að skipa málum í þá átt í Nor- egi. Agaleysi og ófriðui ein- kenndi 14. og 15 öld, þó var ástandið ekki eins nálægt upp- lausn sem á 13. öld. Aðgreining ríkis og kirkjuvalds jók spenn- uinia og liæirdómuir vair einskorð- aðri við klerka heldur en á öld um goðakirkjunnar. Tengslin verða nánari við Noreg, bæði kirkjunnar og höfðingja, eign- anhald jiairða bneytiist raokkiuð, kikjan hefur jarðasafn sitt og leiguliðum og hjáleigubændum fjölgar. Með skreiðarsölunrai eykst auður i lar.dinu og hagur landsmanna virðist skárri á þessum öldum heidur en á 13. öld, sem má þakka betri efraa- hag meiri útfiutningi og hags- muna lsegri stéttanna er betuir gætt í Jónsbók heldur en var í el'diri iiagaisknám. Áhrdf pesta þá einkum Svarta dauða varð til þess að hækka kaup og auðvelda mönnum leiguhald á jörðum, leigupeningur auðveld aðii þetta eininig. Korauinigsvald tekur ekki að eflast verulega hériendis fyrr en með eflingu þess í Danmörku á síðari hluta 15. aldar. Við ökum greitt eftir skógar- götunni, ég við stýrið, Billi frændi dottandi við hlið mér, en kelling- arnar afturí: Gugga kona Billa að prjóna vettlinga utan um bólgna fingurna á Billa undir veturinn, en konan mln að lesa um gullfingur- inn á James Bond. — Af og til rekur hún upp vein og endursegir mest krassandi kaflana úr sög- unni; hún hefur alltaf getað ein- beiitt sér að viðfa'ngsefraum sínum blessunin, — ég man það síðan hún lagði snörur sínar í götu mína um árið. Ég neyrai aö reikna út ben'síraeyðsfuna á hvem ekinn kílómeter og hálf öfunda Billa frænda af því að geta fengið sér blund. Er við ökum framhjá stónum eldiviðarstöflum bregður Tobba, konan mín, sér í hlutverk sögu- manns með viðeigandi hljóðum og við það hrekkur Blllí upp, reisir sig við í sætin'U, skrúfar n'iður tvliið arrúðuna, stingur hausnum út og andar að sér skógarilminum, „En sá ilmur", segir hann og dæsir. „Langt síðan maður hefur komið hingað. Vist ekki síðan maður var í síldinni og skrapp hingað í kendiríi". Og þá er fjandinn laus. Billi beinir talinu að síldartímanum; þessum indæla tíma þegar maður vann eins og sleggja fyrir morð fjár, en gekk þess í milli með vasa pelann í öðrum rassvasanum, en búnt af blómlegum söltunarstúlk- um í skrautöskju I hinum. Og Billi frændi fer að veiða upp úr mér sögur úr síldinni með tilheyrandi athugasemdum og hæfilegri klæmsku. Það er útilokað annað en kellingarnar leggi við eyrun. „Ekiki get ég nú ímyndað mér hann Batta minn sem harðsnúinn síldarkafalér með svip, veifandi um sig her af gálum. Varla einu si.nni eftir að hafa hellt í sig hálfri flöskti af þrælsterkri taugasmurn- ingu", segir Tobba, eiginkona mín, og er nú hætt að spegla sig I gullfingri James Bonds, en horfir í staðinn með vanþóknunarsvip út í vegarkantinn. „Taktu lífinu með ró Tobba mln", segir Billi. „Menn ýkja alltaf svolítið í sögum úr síldinni". „Ja, ég veit ekki", segir Tobba. „Það getur nú svo sem verið að Batti hafi snúist á hæl og tá í kringum þessar dræsur þótt hann snúist ekki á hæl og tá i kring- um mig. Ég hef aidrei verið f síld og guðiaí'mátt’ugumsélofogdýrð fyriinþað". „Maður var nú ungur þá", segi ég rétit s>i svona, tiil að tægja storminn og ég er kominn niður I golu með snakki einu saman þegar við komum í tjaldstað. Tjaldið rís í fyrstu atrennu, Tobba dettur ekki um stögin, Billi brennir sig ekki á prímusn- um, Gugga neitar ekki að vaska upp og ég helli ekki niður súpu; það er iogn í herbúðunum og fyrr en vairtr tiggjuim viið ölf á melt'Un'nii fyrir framan tjaldið, reykjandi eftir vel heppnaða máltíð. Tobba litur á mig viðurkenning- araugum af því sötrið í Billa var hærra en sötrið í mér og allt er í stakasta lagi. Skyndilega hljómar sterkur kvenmannsskrækur úr næsta rjóðri, þá hressilegur hrossahlátur úr sama barka, en síðan: „Láttu mig vera asninn þinn, geturðu ekki stillt þig svona rétt um hábjantan daglnn. Heldurðu ég hefði faríð með þér í útilegu hefði ég vitað þú værir kynóður? Svona er að fara út í skóg með blá- ókunnugum mönnum". Vandlætingarherpingur kemur í andlit eiginkvenna okkar Billa frænda, en við lítum hvor á annan með glampa í augum og fáum okkur aðra sígarettu. Nú kveða við enn hærri öskur og fylgja því skruðningar miklir. Vit'um við e'k'kii fynr en í geg'raum trjárunna kemur kvenmaður í hendingskasti og skellur endi- langur við fætur okkar Billa. Og það er nú heldur en ekki kven- maður í lagi; Ijóst hárið fellur eins og foss niður eftir bakinu, í and- litinu er vísast pund af snyrti- varningi og stredsbuxurnar ná varla fyrir holdugan bakhlutann. M'tlili fingranma hefur hún síga- rettu. Við Billi sprettum á fætur og hjálpum kvenmanninum á fætur og svei mér ef ekki er af henni séní- verilmur. Takk strákar", segir hún og lagar fötin utan á holdugum lik- amanum. „Gasalega eruð þið sætir að hjálpa mér". Því næst hvessir hún á mig augun. „Húllígúllí, ert þú ekki gæjinn af bátnurh sem reddaðir mér um nóttina með hurðina í síi'da'Pbragganum ? — Vá. Ég veit ekki hvoT yk'kair er konan hans, en sú sem á þennan, hún á karlmann. Gollí, þú sannaðir það víst ábyggilega á eftir. Ha?". Hún gefur mér olnbogaskot. Ég gleymi víst aildnei þren'n'u I sambandi við þennan atburð þarna í skóginum. Það fyrst er ánægjusvipurinn á Billa, annað er tortímingarsvipurinn á Tobbu og það þriðja vandræðin sem ég ■kemst í við að segja ertt'hvað, ásamt raddblænum þegar ég segi: „E-he. gott kvöld ungfrú". „Ökei strákar", segir nú stúlk- an og gengur af stað. „Vá, ég gteymii aildp&i nóttóhmi okkar", segir hún á leiðinni inn í runn- ann aftur og svo snýr hún sér við, mælir mig allan út með aug- unum, en hveríur svo inn í runn- ann. Ég reyrai að kveikja mér í síga- rettu, en skelf svo mikið að Billi frændi verður að hlaupa undir bagga og kveikja í henni fyrir mig. Þegar ég er búinn að sjúga 4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 12. okitóbeir 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.