Lesbók Morgunblaðsins - 12.10.1969, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 12.10.1969, Síða 8
BÓKIN UM REYKJAVÍK DÁLÍTIÐ GALLAÐUR KOSTA- GRIPUR Vindmillan í Bakarabrekku. Teikning Gísla B. Bjömssonar eftir samtímateikn- ingu. Eitt af bárujárnshúsunum í Þingholtun- um. Nú týna þau tölunni með hverju árinu sem Iíður. Snjór í Austurstræti veturinn 1898—1899. Fyrsta kaupstaðarinnsigli Beykja víkur: Verzlunarguðinn við vík- ina, fiskur og skip. c> * & V * & "//mhttíK^ a Reykjavík að fornu og nýju, frásögn í máli og myndum. Við- fangsefnið er vissulega auðugt og heillandi og án efa væri hægt að nálgast það á marga mismunandi vegu. Björn Th. Björnsson hefur samið safarík- an og víða skemtilegan texta. Að vísu verður honum smóveg- is fótaskortur í sagnfræðilegri nákvæmni, en því hafa verið igerð igfllögg Skdfl. í Momgiumbiiað- inu og skal ekki farið frekar út í þá sálma. Mynideéniið eir tvístoipt; amrt- arsvegar 19 gamlar Reykjavík- urmyndir, sem lýsa furðu vel þessum hálfdanska bæ um alda mótin og fyrstu árátugum aldar ininian’. Þeasiar göaníliu mytniddir leiða líka hugann að því, hvað sjálfri ljósmyndutækninmi hefur lítitð farið fram, samianibcxrið við margt annað í tæknilegum efn- um. Auk ljósmyndanna eru þrjár teikningar af gömlu Reykjavík: „Prospect af Reyke- vig“ eftir Sæmund Hólm, vatns litamynd af Batteríinu, tugthús- imiu oig iæikinium etftiir E. C. L. Moltke og loks ein af hinum kunnu vatnslitamyndum Jóns biskups: Útsýn frá Hólavalla- myllu 1872. Á þeirri mynd kem- ur skemtilega í ljós, að lands- lagið hefur fengið þýðingu. Jón teiknar Úlfarsfell, Hengil og önnur nálæg fell sjóndeildar- hringsins af nákvæmni og kost gæfni. Aftur á móti eru fjöllin sem algerlega framandi upptypp ingar á teikningu Sæmundar Hóflim. Hjiá Moitlke breigðuir og fyrir þessari gömlu tilhneyg- ingu að teygja á öllum tindum og færa þá nær. Myndirnar frá fyrsta áratug aldarinnar vekja athygli á því, sem hiniir eldri borgarar hafa rauna vitað, að miðbær Reykja vikur heifur ótrúlagia Mtið breytzt, enda þótt Björn Th. kvarti yfir því, „að þar hafi jötnar fjármagnsins farið um sínum tólum.“ Að vísu setur stórhýsi Silla og Valda nýjan svip á Aðalstræti og Útvegs- bankahúsið hefur hækkað, en Lækjartorg er þann dag í dag furðu líkt og það birtist á mynd inni þegar danskir sjóliðar gengu á land og marseruðu undir hornablæstri upp Bakara brekkuna. Síðan víkur sö>gunni að nútíð inini. Það hefur komið í hlut Leifs Þorsteinssonar, ljósmynd ara, að bregða upp myndum af Reykjavík samtímans .Leifur er með hinum listfengustu í hópi ísfllanzkna Ijóismynidiara eims og glöggt kom fram á einkasýningu hans á dögunum. Margar mynda hans á þeirri sýningu báru vitni næmu auga og tilfinningu fyrir formi. Eins og raunar er mjög eðlilegt, hefur Leifur heill azt af himiuim görnilu bámuj'á'rmis- 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 12. októbar 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.