Lesbók Morgunblaðsins - 02.11.1969, Síða 5
VIÐ DYR DRAUMSINS
víst, eru leyndardómsfullar felu
myndiir Magrittes. Ein þeirra
(La condition humane) sýnir
myndatrönur við glujgga og á
þedm hangir mynd, sem sýnir
nákvæimlegia þann hluta lands-
laigsins, sem hún skyggir á. Fjöl
margar enu myndiir hans með
mönnum með pípuhatta, þar sem
epii, dúfur eða ljósakrónuir
skyggja á andlit þeirra, klett-
urinn, sem svífur í lausu lofti
á himninum, brotna gluggarúð
an, þar sem gler'brotin geyma
enn mynd þess, sem var fyrir
utan. Þessar djarfhuigsuðu en
hnitmiðuðiu f j arstæðuimyndir
gera áhorfandann stöðugt furðu
lostnari og hann ,,heyr'ir“ —það
er það, sem Ma.gritte vill —
„þögn heims-ins“.
Magritte hefur „þetta hálf
lukta opnia auga“, sem „með fuil
MYNDLIST
kominni sjónskerpu hnitmiðar
augnabiikið, þar sem draum-
kenndar sýnir verða að vak-
andi verufeik.a og skynjun vök
unnar á hinn bóginn rekst á
hlið draums'ins“. Þannig storif-
aði André Breton um Magritte
og sagði: „Súrreialisminn á hon
um að þakka einlhverja fyrstu
— og síðustu — vidd sína“.
Iðnrekendasonurinn Magritte
— sem hóf að vinn.a fyrir sér
ssm stoilta- og aiuigllýsiinigateikn-
ari — á ek'ki alveg jafn mikið
að þatotoa súrrealisma Bretons,
sem hyllti hið ómeðvitaða. í
þrjú ár eða frá 1927—1930 bj.ó
Magriitte með koiniu sini í einu
af úhhverfuim Farisar og hlust-
aði á eilífiar deilur listamanna-
hóps Bratons. Síðan sneri-hann
aftuir til Birússel.
Hann lifði eftir það í kyrr-
þ.sy og komst að þessari niður-
stöðu: „Verkmestu meiistairar
verða til við þá blekkingu, að
þau hlytu að veið'a til og að ver
öldinni væri á einhvern hátt
hætta búin, ef þau yrðu etoki
til . . . Mér stæði af'hur á móti
fullkomlega á sama, ef myndir
minar eyðiiegðust“.
Verk René Miagritbes, s.:m á
síðuistu mánuðuim ævi sinnar,
geirði 8 höggmynidir, eru nú
geymd á söfnum í Brúsael,
London, Philadel'phiu og New
Yorto. MairikaðBverð þeinra, sem
var fyrir nokkrum mánuðum
yfirleitt u.m og yfir eina millj.
ísL kr., hsfur hækkað eftir
hina umfangsm'iiklu sýnin.gu á
verkum lis'tamannsins í Tate
Galkry upp í tvær til þrjár og
hálfa milij. kr.
Belgiski surrealistinn RENE
ÍHðu^uttít
„Ég hef hvorki til að bera
athyglisverðar hugmy.ndir né
óvenjuilegar tilfinninigair og ég
sé aðeins þa'ð, sem sér'hver mað
uir sér: himindinn, tréin, fjöllin",
v.ar einu sinni haft eftir Riené
Maigritte úir hériaðiniu Hiainiaut
í Belgíu. Hann gleymdi bara að
bæta einu við: Hann sá hiimin-
inn, trén og fjöllin alltaf öðru
vísd en aðrir.
Fyrir nokkru var haldin sýn
ing á mynduim Magrittes í Tate
Gal'lery í London. Hún sýndi
bebur en nokk.ur önnur sýning,
sem haldin he-fur verið á verk-
um þessa lisbamanns, að hann
skynjaði raunveru'l'eitoann alltaf
sem óraunveruil’Sgan draum og
hið óraunverulega með óbrigð-
uliu auiga og silláandi röki'éttrd
Ihuigsuin.
Miað ópersónulegum pensil-
dirábbum, sem voru málkva3mir
eins og veruleikinn, sýndi hainn
hversdagsi'egustu hl'uti við
furðulegustu laðstæður og í and
stöðu við náttúrulögimá! eins og
þymgdaraflið o.g tiimiann —
bi’.auðttileifa, sem sviifiu eins
og ský í gegnum loftið, stein-
runnar verur í sbeinrunnu lands
laigá, memn með pípúhatta á
höfði, er falla leins og regn-
dropar niðu'r yfir borg.
En orngu að síður viiidi Maigi--
itte aldrei tel'j'ast ti)l þeirria mál
ara, sem fuirðumyndir máluðu,
„til þeirra manna, sem sjá sýn-
ir“, hversu mjög sem hann
varð fyrir álhrifum frá Giorgio
di Chirico, hinuim ítalska meisit-
ara „Pittuira Metafisica". Þá
toaus hann heldu.r fyndni án
oirðia, kialdhæðmji, sikeiiagigair til-
vitnianir, gabb dada'istanna og
stuinduim ednnig bleikkinguna.
Hann málaðii mynd af svæði,
þar si3m risavaxið apli stendur,
mynd af ha.fimey með fiisklhiöfuð
og kvenlikama. Hann breytti
kiliaisHÍisiku miáiveriki J.acqiuies Lou
iis Daivids af Madame Réoamieir
með því að seitja liklkistu í stað
loonunnar fögru og m'álaði
sjálfeimynd, er sýnir h.a.nn með
rananef, sem hverfur í tóbaks-
pípu.
Hann ha'fði eintkar lítinn á-
huga á formvandamálum list.ar-
innar. Hann vann á óbrotánn
og venjubuindinn hátt og kall-
aði engu að siður fram furðu-
lii'ga véröld fiulla af óleysanleg
um gátuim.
„Þegar horft er á hlut í því
stkymi að rairunisialka þýðiiinigu
hans“, sagði listmála'rinn einu
sinni, ,,þá hu'gsar maður, þeg,a.r
öllu er á botninn hvolft, ekki
mieira um hluitina beldur en
spurniinguna, sem hann felur í
sér“. Og öðru sdnni sagði hann
ennfrem.uir: „Það er elkfci unnt
að ræða leyndarmiáilið, maður
verður að vera gagntukinn af
því“.
Áhrifamitolar, sivo mikið er
Morffinginn, sem er í hættu (1927)
2. nóvemibsr 19i69
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5