Lesbók Morgunblaðsins - 02.11.1969, Qupperneq 6
Svífur
að
haustið
EFTIR JÓN HJALTA
Nótt, haustnótt. Saltremmdur,
svalur norðanivindur blæs af
hafi inn yfir Staðinn, sem til
amniarr'a átta lliiggur í fjaltta-
skjóli.
Snjóföl efst í hlíð'um, lauf-
fall í görðum, hrím á götum,
'hau'Stmyrkur. Hvergi er l'jós í
gliutgiga, en á efri haeð Heirnil-
isis blaktir hvítt tjald út um
rifu á skjá, líkt og brugðið sé
til lags bli'kandi sverði. Þráitt
fyrir myrtour og toulda haust-
næturinnar, njóta menn þó yf-
irleitt hlýrra og bjartra
drauma, innan læstra glugga,
og flestra svefnfarir eru því
sæLli sem svaJar blæs úti.
Af trjám húsagarðanna falla
laufin eitit og eiitt, en stofninn
býr sig undir misserissv'efn og
síðan misseriisvöku á ný, unz
engin misseraskipti eru meir og
sól soklkin í haf hiinzita siiinind.
En mannsbairn má aðeins sof a
svo sem tvær eyktir, þá er ný
vatoa, ný önn, ný streilta miainn-
legis iliifig, þair siem eytotir svefns
og vötou renmia samain í dægur-
ur, misseri og ár, mannsævi.
Einniig þar blása naprir vind-
ar, seirn fella lauf af gnednum,
búa stofn og torónu undir nótt
s'íðustu eytota, hinztu hvíld.
Þótt visnandi lauf og fölir
litir haustsins eigi sér sinn
þotokia, eir hvorngt möninum
kærkoimið í eigiin 1/ífi, meðan
sóil á sér enn hádegis- eða mið-
miundiastað á ævilhimninum.
Æsikumaður'inn 'hrópar í angist:
Haust fiarðu heim, emn er vor.
Miðaidiria'miaöuiriinin hnópair ekiki,
en angist hans er þó sýnileg
og hainin tekur orð unigiinigsáinis
sór í miumm: Haust fiamðu hedm,
emn er suimiar. Jaifinvel öldumiguir
inn, hvíthærður og riðandi á
fótum, hvíslar: Hauist farðu
beim og héla þín svo köid.
Þannig bregzt mannsims Darn
við kiafllli haustisinis. Þó beir iþað
við, að haustið bregður á leik
og gerir sér læti. Vindurinn
smýst á átt, (Mý suinmiangoll'a amd
ar á þurra stofma, blaðlausar
greinar og jarðtfallið lauf. Grös
gróa og bl'óm springa ú't. Tím-
inn hopar á hæli og stendur
kyrr um stund, en er sá gáll-
inn á honum í nótt? Varla, og
þó?
í Heimili Staðarins lætur
aldraður maður illa í svefni.
Að lokum vaknar hann þó og
sezt upp í rúrni sínu, strýkur
óstyrkri hendi urn sveitt höfuð
sitit og tautar: Ekiki ex mark
at draumum, mselti Sturla. Næt-
urvindiurinn hefur elklki snúizt á
átt, svo að norðanstrekkingur-
inn flæðir inn um opinin glugg-
amn, sogar hvítt gluggatjaldið
ýmist út eða inn, þó ofltar út og
leilkúr við það utan veggj>a með
lágum þyti. Stundum breiðir
hann úr því eins og segli í óslka
byr, en hinn dyntinn vöðlar
hann því samam í strön.gul og
kippir því beint út eins og
brandi, reiddium til höggs.
Kuldahroll setur að gamla
manninuim, sem stildrar fram úr
og lotoar gluigganum. Undarleg-
ur þessi svimi nú í sednni tíð,
höfuðþyngsli á hverri nóttu og
ill'Spáir draumar, næstum mar-
tröð. Honium finnst kaldur sviti
þekja hörund sifct, sem þó er
eldiheitt og æðaberar hendu'rn-
ar titra, því að beygur nætur-
innar hefur hann enn á valdi
sínu. Var hann að verða stoar?
Etoki fannst honum það, þrátt
fyirir ailliháan aldur. Bezt að
tínia á siig spjarirnar, líðanim
var yfirl'eitt verst í rúminu,
skárri á ferli. Nú skiildi hann
þá menn fyrri tíða, sem hvorki
vildiu né gátu dáið í rekkju
sinná, heldur altelæddir og
standandi.
Hann styður höndum við
veggi, gengur reitouilum skref-
um til baðs, skrúfar frá kalda
vatninu og læfcur renna, þar tifl
það er jöku'lkalt. Þá þvær
hann sér rækiliega, baðar höfuð
sitt og heildur þvottapokanum
sem ísbakstri við brennheitt
enmiið. Að því búiniu er hamm
nokkru hressari.
í herbergi hans er stór bóka-
hilla og fornlegt skrdfpúlt, mál
að blátt. Á náttborðinu liggja
nokkur skrifuð blöð, gömul
kvæðabók og fornsa'ga. Fjar-
lægur heimur, ugglaust hvorki
bjartari mé betri en sá, sem nú
er, en umfram all't einfaldari.
Hanm sezt í srujáðam djúpan
stól, lágur maður, skarpholda.
Handleiikur pilluglas. Ætti
hanin að fá sér eina? tvær? Nei
fjandakornið, prins Alibert og
pípustauturinn yrðu að duga
enn um sinn. Pilluát gat vist
komizt upp í vana, nóg að hafa
prinsinn. Raunar hafði doktor-
inn skrifað upp á valiumglasið
hans, að svo mikl'u leyti, sem
hægt var að kalia slítot hrafna
spark skrift og sagtt: Þú tekur
eina og eina í senn, á þriggja
stunda fresti, ef þér líður mjög
il'la. Það var nú það. Kalda
vafcnið og blessuð dagsbirtan
höfðu þó duigað ihionum emin sem
komið var. Náttúrulega var far
ið að hausta í lífinu, og sóiar-
gan.gurinn orðinn nokkuð lág-
ur, en sólarfall, ó'ekkí.
Nú er drepið laust á dyr og
hurðinni svipt upp um leið.
Stúlka, sem kölluð er Magga
birtist í gættinni: Baldi minn,
á ég að færa þér, eða kemurðu
niður?
— Ég kem bráðum. —
I mafcstofunni er morgun-
hressing á borðum. Fl.sstir vist-
menm heimilisins hafa lokið sér
af, þegar Baldi tiíar inn, furðu
brattur í spord, þrátt fyrir
hremminga.r liðinna nátta.
Hann fær sér einn bolla af
sætu, svörtu kafifi, kveitoir síð-
an í prinsinum, það er allt og
surnt.
Gengt honum við borðið
gengur gamall maður um gólf,
hampair opimmii bóto í anmiamri
hendi og hlær hrossahlátri.
Höfuð hans er í stærra lagi, í
samnburði við annan vöxt,
hnöttótt og hárlaust að mestu.
Anid'Jfltilð fieóltt, hjálimjfaigurt og
fremur viðfeldið. Augun lítil
kringlótt, gráblá á lit og orðin
sljó, en þegar hann hlær, er
eins og bregði fyrir í þeim hlý
legu sindri frá gamalli glóð.
Snjóihvítrt, sítt oig veil hiint höku-
skeggið bylgjast til við hlátur-
inm, í takt við ístruna. Djöf-
ulsins grín maður, segir hann,
á rnilli hláturshviðanna: Sá fær
aldeilis skarþefinn af menning-
arljósunum, þegar þau fara að
móralísera yfir honum.
Baldi tottar pípustertinn og
horfir með sýnilegri vanþókn-
un á þennan hláturgosa, en þó
ekki án nokkurrar forvitni í
sivipnum. Hofcdlþummiair kinmiar
hans goppa út og inn við tott-
ið, jafnframt því, sem húðin
sbrenigisit á háu oig þunnu
kónganefinu.
Ekki fær hanm Oirða bund-
izt, ee segir láglt og þumrlega:
Hlægir þig svo mjög?
Hlægir, segir sá gráskeggjaði.
Þetta er svo snjallt hjá strák-
fjandanum. Hrein og klár upp-
reisn, guðlast, klám, Sódóma,
hvorki meira né minna.
Baldi: Hvað ertu eiginlega
að tala um, Sakarías?
Sakarías: Þú varst eitt sinn
lifcterteir mað'uir, Garibaldii, em
drukknaðir of snemrna í Snorra
siáiiuigia fióiligsniairjiairii ag Þómairmd
heitnum loftungu, og líklega
ekki lengur interessaður í mod-
erne litteratúr. En þetta er sem
sé nýi rómaninn hans Joðté,
„Silfursokki — Skemmtunar-
saga um stóð —”, Bókin er á
hvers manns vörum vegna
þeirra hneykslana, sem hún
veldur hjá públikum. Þú hefð-
ir svei mér gott af að salla
henini í þig, ofain á aílllt gaml'a
torfið.
Garibaldi: Fár er í senm
fom og ungur, enda hef ég nú
aldrei vita'ð mikið út í bók-
menntir, hvorki gamlar né nýj-
ar, annað með þig, fyrrverandi
ritstjóira og ritskýranda, ættir
að geta slett skyrinu. Og ert
svo hrifjnn, eða hvað?
Sakarías: Hrifinn og hrifinn
ekki, það ér smekksatriði. En
sagan er á margan hátt frum-
lega byggð, feirsk og hressileg
í framsetningu í einu orði sagt,
nýstárleg. Ekkert andskotans
e-pú, i-hi, jir-jór, jamm og jæja
eins og gömlu skarfarnir skripla
á í þúsumd varíaisjóiniuim. Nú
skaltu hluista: „Hamn er loð'inn
á hausnum, en snoðinn í klof-
inu. Glápir mikið á berlærur
og dreymir um nauðganir, þeg-
ar djöfullinn hnippir í hann.
Tiröllautoimm gra'ðhestui' ag ösk-
ur í blóðinu.”
Garibaldi sýgur pípuna ívið
fastar en fyirir, svo að andlit
hans, sem aldrei hefur bros-
fellt verið, stirðnar ögn meir
em áðuir, að öðmu lieyti viirðist
hann ekki veita upplestrinum
neina athygli.
Nú, þú segir bara ekkert,
verður Sakaríasi að orði. En
hér er þó sleginn nýr tónn, þar
sem graðhesturinn er í fyrsta
siinm isiettuir inm í rómianinm sem
symbóll, hvonki sem epík eða
realismi eins og hjá Grieg.
Garibaldi: Það er mikil
skepna graðhesturinn, segja
Húnvetningar, enda eru þeirra
graðfolar úr gulli. Að svo
mæltu rís hann úr sæti, slær
úr pípukóngnum í öskuskál,
sem stendur á matborðinu og
gengur þegjandi til dsrra. Slík-
um durtshætti unir Sakarías
ekki vel, þess heldur sem hann
lumar á nýrri frétt og langar
til að sjá áhirif hennar á vist-
félaga sinn. Kallar: Nei, bitti
nú, hvaða bölvaður asi er þetta
á þér maður? Það er komin ný
vistkerling í Suðurálmuna.
Hún kvað heita Sólbjört og
vera að austan. Þú hlýtur að
kanmast við hana? Þegar Gari-
baldi heyrir nefnda Sólbjörtu
kemur stanz á hann, snýr sér
við á þröskuldinum og horfir
um stund fjarrænum augum á
fregnberann, fattan í baki og
brosleitan, veifandi Silfur-
sokka. Anzar þó engu orði,
lokar dyrunum og fer sína leið.
Nú, nú, hvaða andskoti er
karlinn fúll, tautar Sakarías
fyrir munni sér í háifum hijóð-
ura, skyldi Pjakkur nú vera að
gera hann kolvitlausan?
— Hvern kallarðu pjakk,
spyr Magga, sem er að bera
af barðinu matarílát og áhöld.
Ertu ekki sjálfur mesti pjakk-
urinn?
Sakarías rásar um gólfið af
enda og á, hlær hátt og segir
í gæliuitóm: Helduirðu iþað gæzk-
an? O, langtífrá, Pjakkur er
skal ég segja þér eldgamall
sjódraugur, sem gengið hefur
ljósum logum fyrir austan,
einkum þó í ætt Balda karls-
ins. Meira að segja bera menn
sér í munn, að draugsi hafi kál-
að surniium ættmöniruum hans
fyrir aldur fram, og alla vega
drepið fyrir þeim kýr og hesta
í tugatali.
— Hver heldiurðu að trúi
svona skröksögum? Þeim skaltu
Ijúga í aðra en mig, segir
Magga, smiefsin og stritoar inm í
eldhús, að uppþvottavaskinum.
Jæja, jæja ljósið mitt, segir
Sakarías sáttfúsum rómi, en ég
er hálfsmeykur um, að Baldi
karlinn trúi þessu nú samt
sjálfur, þótt hann hafi aldrei
ófreskur verið, það ég veit til.
Sakarías leggur frá sér bók-
ina um Silfursokka, slær sig
utan og þreifar í alla vasa, en
finnur ekki það, sem hann leit-
ar að, kallar: — Magga, Magga
hvar er pungurinn minn?
Magga, fmaimiam úr eldlbúsi:
Déskotan sjálfan veit ég um
það. Ertu búinm að týma umd-
an þér, eða hvað? Ég hélt það
fylgdi hverjum sem fast er við
hann. —
Sakarías hlær hátt og lengi.
Ekki vantar sem sé kjaftinn á
keiluna, segir hann. Skimar
síðan hátt og lágt um stofuna
og kemur auga á úttroðinn nef-
tóbakspung, á hillu hjá út-
varpstækinu. Trítlar þangað,
retouir uifcan af kylliiinuim lamigam
þveng, nuddar opið nokkrum
sinnum og fær sér duglega í
nefið. —
Uppi á loftinu hefur Gari-
baldi enn opnað gluggann á
herbergi sínu, enda er nú lygn-
ara úti en verið hafði um nótt-
ina.
Hanrn sezt í djúpan, mjúk-
am stó'l, með bók í hömd, en
verður þess var að nokkrum
tíma liðnum, að hann veit ekki
hvað hann er að lesa. Hann
les orð, línur og heilar síður,
en efnitð sik'ilar séir eikiki inin í
vitundina. Hann sér stafi og
blaðsíður eins og myndir á
tjaldi, sem rennur svo hratt
fyrir, að ekki verður greint
hvað þar er á ferð. í huga sín-
um sér hann allt annað.
Löngu liðnir atburðir æsku-
og manndómsára stíga fram,
ferskir og ungir eins og hug-
þekkt landslag, sem júnísólin
og nóttleysa vorsins hefur leyst
úr álögum snækonungs.
— Hvað ætli svo sem að þú
getir? Helvízkur auminginn
þinn. — Höfðu stjúpbræður
hans sagt, þegar hann þorði
ekki að taka þátt í prakkara-
strikum, sem að þeirra áliti
voru hreystiverk. Svo gáfu
þeir honum sitt undir hvorn og
sögðu: Hlauptu nú vesalingur
inn til mömmu og farðu að vola.
Hann hljóp ekki inn til mömmu
og fór ekki að vola, að minnsta
kosti ekki svo að neinn sæi.
Víst var mamrna góð, en hann
hafði það einhvem veginn á til-
finningunni, að hún væri ekki
mikils megandi á bænum og
hefði þar lítil ráð.
Þess í stað lallaði hann nið-
ur að á'runi, sem hægstreym og
lyg.n ramn fyrtiir meðan túnfót-
inn, með lágum og þungum niði.
Þair settist hann á litla sand-
eyri, strauk tárin af hvörmum
sínium, hliuistaSi á áxmiðinn ag
hlýja vestangoluna, sem gældi
við vanga hans og hávaxinn
puntinn uppi á bakkanum.
Þannig liðu árin, með fleiri
sárum atburðum en ljúfum.
Svo varð hann laes á bók, og
þá lautost upp fyrir honum nýr
og dásamlegur heimur. Veröld-
6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
2. móveimiber 1963