Lesbók Morgunblaðsins - 02.11.1969, Síða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 02.11.1969, Síða 9
Hver er uppáhaldsmotur eiginmannsms? Frú Oddbjörg Kristjánsdóttir svarar spurningunni — Það er vist varla hægt að segja, að það verði flókin upp- skrift að matnum, sem maðurinn minn er hrifnastur af, segir Oddbjörg Kristjánsdóttir kona Guðmundar Karlssonar vélstjóra. — Glóðarsteikt kjöt er í miklum metum hjá howjm, t. d. gott stykki af nautakjöti, grillað í heilu lagi og hann er þá jafnvel vis til að taka þátt i matseldinni með mér. Og ekki slær maður hendinni á móti slikri samvinnu. \ Samvinna fjölskyldunnar kemur einnig fram á fleiri sviðum. í Oddbjörg rekur verzlunina Katarinu Suðurveri, og þar hefur l Helga dóttir þeirra hjóna hjálpað móður sinni við verzlunar- í slörfin í sumar. Synirnir tveir hafa aftur á móti fengizt við / sveitastörf, kúasmölun og fleira, austur í Húsavík, þar sem » þeir hafa kynnzt algjörri andstæðu borgarlifsins, því að í Húsa- \ vík er aðeins einn bær i byggð. I Oddbjörg segir, að sér detti í hug, úr því verið sé að tala í um matargerð að segja frá sunnudagsmat, sem hún hafi haft i nýlega og hafi líkað Ijómandi vel. Það var villigæs, matreidd á / eftirfarandi hátt: ^ Gæsin er hreinsuð og soðin eftir þörfum. Suðutiminn er nokkuð misjafn eftir aldri gæsarinnar og verður helzt að fylgjast með því, hvenær hún er orðin sæmilega meyr. Siðan er gæsin tekin upp úr og fyllt með eplum og sveskjum, sem soðið hefur verið sér. Sett í vel heitan ofn og steikt í um það bil hálftlma við frekar mikinn hita. Soði ausið yfir hana öðru hverju. Borið fram með kartöflum, grænmeti og sósu. 1 forrétt má hafa tarta- lettur með majones-jafningi, sem út í eru látnir bitar af soðn- um skötusel, humar og/eða rækjum. FJÖLGUM GAGNKVÆMUM HEIMSÓKNUM Eins og gefur að skilja vannst ekki tími til mikilla ferðalaga í Færeyjum að þessu sinni. Hóp urinn fór að Kirkjubæ og skoð aði staðiimi við leiðsögn Jóhann esar yngra Patursonar. Að auki fóru ýmsir í lengri ferðalög um Straumey með gestgjöfum sín- um Vteður var yfirleitt gott og fegurð Færeyja gat engum dul- izt. Gestrisni Færeyinga tók þó flestu fraim og hvarvetna kom fram að þeir æskja meiri ferða- laga fslendinga en verið hafa undanfarin ár. Sá áhugi þeirra fer og saman við hagsmuni og áhuga þeirra aðila, sem halda uppi ferðum milli landanna. Færeyingar virðast einnig vel búnir að hótelum og gististöð- um og við sem þessa för fórum getum fullvissað menn um að slík ferð borgar sig. Óþarft er að lýsa ánægju okkar við komu færeysku kór- anna um daginn hingað austur yfiir fjiaill og fnábærain sönig þeirra undir stjórn Olavs Hátún. Svo vel tókst til að þeir gátu verið gestir okkar hluta ú:r degi og fararstjóri þeirra Gíslli GuðmiuindsBoin átti sinn þátt í hversu vel til tókst. Að lokum þessa spjalls verð- ur drepið hér á örfá atriði sem verða mættu til umhugsunar uim aiuikán teinigisd Fæneyjia oig ís- lands. 1. Með skiptinemum í gagn- fræðaskólum. 2. Með skólaferðum. Fíiaimlh. á blls. 13 SIGURÐUR SIGMUNDSSON, HVÍTÁRHOLTI Leitin að höfundi Njálu JL slendinigar hafa sérstöðu um nvargt meðal þjóðanna. Ekki einiumigis að vera eitt minnsta þjóðrílki hieims, hleldur einnig það, að eiga til sikráðar hieim- ildir um bygginigu landsins og sinn eigin uppruna. Hér hefir Eainidniámabóik ásamlt ÍBlendiniga- bóik Ara fróða, verið sú upp- sprettiulind heimildanna, sem enn er byiggt á og ekki hiefir þorrið. Landnáma er líka það ritið, sem áihiugi og rannsóknir fræðimanna hafa hvað m'eist beinzt að. En það fer oft svo, að við frekari raninsóknir rita, kemur eittlhvað nýtt í ljós, sem bendir inn á nýjar brautir og fyrri skoðuinum þá meira eða minna varpað fyrir borð. Einn miikilvirkur og hiugmyndaríkur tflræðimiaiður hetfir um áxiabil hald ið þvi firam, að þessa landnáms sögu sé ekkert að marka, þvi að larndið hafi verið albyggt hundruðuim ef ekki þúsundum ára áður en norrænir menin komu hingað. Hann fullyrðir og, að Sinioiriri Stuirffiuison hatfi eklki sikrifað Heimslkringiu, en latftur á móti er bókBtaifstirú haons svo sterk á a.m.k. viissar ísfliemd- inigaisögur, að ekki miá orðinu haUla eða véfenigjia sammtfiræði miokkumrar setninigar þar að hama dómi. Annar fræðimaður enn róttækari en líklega sjálfum sér samfcvæmiur, hetfir ledltaat við að sýna fratm á og boðað það, að Landmlámju beri alOls eklki að dkilja sem sagnfræðileigt rit. Höf undarnir hafi ekkert vitað irai iainidnláimiið, em búið mlöifln miamm- aininia till eiftir örniafiniuim eðia — landslagi, sem fyrir hendi hafi verið á hverjuim stað. Vel má það vei;a, að nöfn sumra land- námsmaninanma séu til komin samkvæmt þessari skoðun, en seint verðux því trúað að eng- in bæjanöfn til forna séu hieit- in etftir þeiim mönnum, sem þar bjuiggu fyrstir. En hér er mál sem er alvarlegt varðandi ail- ar söigurannsóknir því að Land náma er undirstöðurit þessara fræða. Hún er að uppbyggingu allt annars eðlis en íslendinga sögur og unnin af höfundum símum með sagnfræðileg sjónar mið í huiga. Verði henni kippt í burt, þá stendiur skarðið eft- ir ófyllt og ekki séð hvað í staðinn kernur. En þiað er miú swo, aÖ Ihér er í raiuimimini ekki um að ræða einia bófc, heiidur er svotoölfliuS Lamd- nlámiabólk miairigar bælkur, Um það -er tl mieirikinieigt vísiinidaiit, eifltiir Jón heit. Jóhannesson senn nefn ist „Gerðir Landnámabókar.“ Það hefir lömgum verið venja, að etf Lamidniámu greimir á un aðrar sögur, að fara eftir henni sem heimildarriti. En þegar höfð er til hlliðsjómar áður nefnd bók dr. Jóns, þar sem krufið er til mergjar og greitt í sundur eft- ir ótrúlegustu krókaleiðum hvernig Landnámabækur eru til orðnar, vandas: r.okkuð mál ið hvaða stefnu beri að taka. Tálið er að Ari Þangilisson hinm fróði hafi fyrstur^ manna ritað um landnám á íslandi. Hefir það rit verið nefnt Frum-Land- náma en er nú ekki til. Næstur ritaði um landnám Styrmir hinn tfiróði og er rit hanis_ Stynmiiisbók eihinig gialtað. Frá Sytnmisbók eru svo runnar Melabók, rituð um 1300 aðeins til í brotum og Sturlubók rituð af Sturlu lög- mianmii Þórðiairsyni (d. 1284). Síð an kemur Hauksbók, samin efí ir Styrmisbók og Sturlubók, rit uð af Hauki Erlendssyni (d. 1334). Sdðast eru svo tvö rit frá 17. öld. Skarðárbók og Þórð arbók, byggðar á eldri gerðum. Rit það, sem einkum hefur ver- ið lagt til grundvallar, þegar rætt hefir verið um landnám er Sturlubók. En Sturla lögmað ur hefir þó ekki verið eins ná- kvæmur fræðimaður í heimilda- söfnun sinni sem SKyldi. Vita fræðimenn nú all-gjörla hvern- ig hann hefur hagað vinnu sinni varðandi Landnámabók. Auk Styrmisbókar sem talin er hlafa verið aðailh'eimi'l'd hainB, hetfir hann oft tekilð firásagndr úr ýmsum fslendingasögum og bræfJt þær samian inn í irilt siltlt, einnig eftir munnmælum og sögnum. Jón Jóhannesson seg- ir og í áður nefndu riti, „Gerð- ir Landn.b.", að hann hafi haft undir höndum og iðulega vitn- að til fjölda rita, bæði þeirra sem enn eru til og líka þeirra sem nú eru glötuð. Auk þess hafi hann, eins og fræðimenn ætíð gera í nokkrum mæli stuðzt við sínar eigin. ágiztoamir og tíJl- gátur til þess að tengja saman allt þetta mikla og sundurleita efni. A því sem hér að framan hefir verið sagt, sést að undir- staða Landnámu er því miður ekki eins traust, sem sagnfræði- leg heimild, eins og margur hefði óstoað eða búizt við. Það mætti ætla um Njálssögu að efni hennar væri begar orð- ið svo mikið rætt eða rannsak- að, að þar væri nú að bera í bakkafullan lækinn um að reyna slíkt. Svo er þó ekki. Eitt einstakt orð, sem lítið lætur yf- ir sér, getur við vissar aðstæð- ur, skoðað frá ákveðnu sjónar- miði, kallað á skýringu sem svo aftuir hvetur til rannsókna. Austfirðingur hefir bent á það, að athyglisvert sé, hvern- ig hagað er frásögminmii atf gif t- ingu Arogunnar systur Gunn- ars á Hlíðarenda í Njálu. En þar segir, eftir að þræður Gunn ars hafa verið taldir upp. Arn- igummuir hét syis'tir Guinmiars; hana átti Hróar Tungugoði, son- ur Una ins óborna, Garðarsson- 'air; sá fanm Xsland. Son Arm- gunnar var Hámundur halti, er bjó á Ilámundarstöðum. Landnáma segir aftur á móci frá á þessa leið: „Uni, son Garð- ars er fyrst fann ísland, tók land þar sem nú heitir Unaés og húsaði þar. Hann nam sér land til eignar fyrir sunnan Lagarfljót, allt hérað til Una- lækjar. Þar nam hann ekki yndi, en fór í Álftafjörð inn syðra, staðfestist eigi þar. Fór hann þá austan með tólfta mann til Leiðóllfis kappa í Skógahverfi; hann tók við þeim. Uni þýdd- ist Þórunni dóttur Leiðólfs og var hún með barni um vorið Þá vildi Uni hlaupaat á brott. en náði Leiðólfur honum og flutti heim með sér. En Uni gerðd aðiria flótitiatilriaun og driap Leiðólfur hann þá og förunauta hans alla. Sonur Una og Þór- unnar var Hróar Tungugoði sem var hið mestia afamm'eruni; hann átti dóttur Hámundar systur Gunnars frá Hlíðarenda þeirra son var Hámunflur inn halti, er var inn mesti víga- maður.“ Ekki verður það ráðið af Njálu að höfundur hennar hafi þekkt þessa frásögn Landn. Af henni verður ekkert ráðið, hvaða Hróar Tungugoða er hér um a@ ræða. Og hvað mætti þá Austfirðingur halda, þegar til er enn í dag í landnámi Ur.a hins óboma á Austuriandi, bæði Hróarstunga og Hámundarstað- ir (í Vopnafirði)? Fljótsdælasaga getur um Hró- ar Tungugoða, sem búið hafi á Hofi í Hróairstumgu á Héiraði Ekki er hann ættfærður og ein- ungis til sögunmar nefndur, til þess að bjóða Þiðranda Geitis- syni í ICrossavík fóstur og ala hann upp. Hvað hér er sann- fræðilegt, er erfitt um að segja, því að önnur saga, Gunnars þáttur Þiðrandabana, sem seg- ir frá sömu mönnum og atburð- um getur ekki um Hróar Tungu goða, né að Þiðranda hafi vor- ið boðið fóstur. Hér hlýtur að vera málum blandað Er ekki Landnámufrásögnin um ferða- lag Una hins óborna suður í Skaftafellsþing tilbúningur eða þjóðsaga ein? Er ekki Hróar Tungugoði Unason sami maður og Hróar á Hofi í Hrðurstungu? Gat ekki Arngunnur Hámund- ardóttir eins verið gift honum þar og svo Hámundur halti sonur þeirra búið á Hámundar- stöðum í Vopnafirði? Höfundur Fljótsdælasögu hefir auðsjáan- lega enga vitneskju haft u;n Hróar Tungugoða, heldurreynt að skýra nafnið Hróarstunga á (þieninian hátt eðia Iþóitt f jarstæðia, hafi hann þekkt Landn.grein- ina, að hann hafi verið syðra, þar sem engin örnefni svara til iþess. Fræðimömraum hetfir reynzt torvelt verk að greina hinn flókna og margræða vef mis- sagna Landnámu í sundur Hér er um einn slikan að ræða. En viðfainigsefnið hér eir ekki alð fella dóm um það, hvort trÚ3 beri þessu umrædda ocriði Land námu, heldur hvað Njáluhöf undur miðaði við í frásögn sinni Það er talið fullvíst, að Njála og Landn. séu óháðar hvor annarri. Það sannast bezt á því hvað á milli ber, þegar sagt er frá sömu atburðum eða ættar- tölur raktar. Nærri fullvíst má því telja, að svo hafi verið hér, að Njáluhöf. hafi ekki þekkt frásögn Landn. Og þar sem hann hvergi minnist á ferðalag Una eða Suðurland í 2. nóiveimiber 19>69 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.