Lesbók Morgunblaðsins - 02.11.1969, Side 10
GUNNAR RYTGAARD
£G@[slS(S“
grelning ■,
m Græn*
lendingum
Um doktorsritgerð
danska lœknisins
Ibs Persons
Voru forn'r.orrænir menn á Græn-
landi drepnir og þeim þar með útrýmt
af skrælingjunum — hinum aðsteðj-
andi Eskimóum — eða átti sér stað kyn-
blöndun milli stofnanna tveggja? Uess-
ar spurnimgar leita á í sífellu er menn
velta fyrir sér ráðgátunmi um afkom-
endur Eiríks rauða á Grænlandi, en í
áreiðanlegum heimildum sagnaritara er
þeirra síðast getið árið 1410. Læknis-
fræðileg doktorsritgerð, samin af
danska lækninum Ib Persson, virðist
leggja sagnfræðinni nýjan skerf til
svars við þessum spurndmgum. Blóð-
flokikaigreiiniiiragar á íbúurn Græmlands
sýna, að Grænlendingar frá landssvæð-
inu krimgum Julianehaab — sem til-
heyrir eystribyg'gðarsvæði himrna nor-
rænu landnema — hafa erfðaeiginleika
sem benda til skyldleika með íslend-
ingum, en blóðflokkar Grænlendimga í
öðrum héruðum landsins bera merki
Ib Persson, yfirlæknir.
um blöndun við Norðmemn og Dani. Þar
sem eragir ísleimdiragar hafa setzt að ná-
lægt Julianehaafo á síðari öldum virðist
því 'SÍkyflidilieilki Grænlenddniga við ís-
lendiraga eiga rætur símar að rekja til
hinniar fornnorrænu byggðar.
Ib Persson er fyrsli aðsboðairlæiknir
við Frederiksberg sjúkrahúsið í Kaup-
manmahöfn. Hann hefur áður birt rit-
gerðir um blóðflokkaranmsóknir meðal
Grænlendintga og annarra Eskimóa, með
al annars í félagi við hinn þekkta,
oanska Grænlandslækni Aage Gilberg.
Þetta síðasta verk Ibs Perssons, sem
ætlun hams er að 1-eggja. fram og verja
tii doktorsgráðu í læknisfræði, hefur
miðað að því að safna öllum fyrirliggj-
andi upplýsingum um mannfræði Græn
lendinga, ekki aðeims nú á dögum held-
ur einnig hjá fyrri íbúum landsins. Hin
ar nýju og ítarlegu upplýsinigar, sem
femgizt hafa við ranrasóknir Ibs Pers-
soms, virðast skapa nýja möguleika til
gagngerari skilgreinimgar á erfðafræði-
legum te-ngslum milli hihraa ýmsu kyn-
kvísla á Grænlandi, svo og milli þess-
ara íbúa Græmlands og þjóðflokka
þeirra í Norðuir-Ameríku og Evrópu,
sem vitað er að eiga hlut að núverandi
blóðflokkaskiptingu á Grænlandi. Ekk-
ert þessu líkt hefur verið reynt áður.
Varðandi spurninguna um norræna
erfðaeiginleika hjá Grænlendingum,
beinist megimathyglin að skiptiragu blóð
flokkamna innan hins svokallaða ABO-
kerfis. í þessu sambandi hefur Ib Pers-
son ramnsakað blóð frá sýnishorni er
nær yfir um það bil 4000 Grænlend-
inga, og í bók hans er þessu rannsókn-
arefni gerð ítarleg skil. Ritgerð Ibs
Persson er mótuð af lifandi áhuga höf-
undariras á sagnfræði, en sá á-huigi býð-
ur horaum að leggja höfuðáherzlu á upp
götvanir þær, sem hann hefur gert varð
andi 'hiraa sérstöku blóðflokkaskipt-
ingu meðal Grænlendinga á svæðinu
kringum Julianehaab.
Séu þessar uppgötvanir skoðaðar frá
sagnfræðilegum sjóniarhóli, öðlast þær
einstætt gildi fyrir ranimsókninniar á
sögu norræmna mannia á Grænlandi. Síð
ustu áreiðanlegar frásagnir, sem til
eru úr Eystri-byggðinni — eftir að íbú-
um Vestri-byg-gðariranar hafði verið út-
rýmt — eru frá árirau 1410 þegar skip
sigldi þaðan með Isla-nd sem ákvörðun-
arstað. Er fornleifafræðimgar fun-du ár-
ið 1921 vel varðveitta norræna búnimga,
sniðma eftir suð-urlandatízku frá ofan-
verðri 14. öld, virtist þó sýnt, að sam-
bamdi'ð við umlhieiimimn hafði haldizt öld-
ina á enda. En hinar rituðu heimildir
segja okkur sem sagt ekkert.
Er sigliragar hófust að nýju milli
Norður-Evrópu og Grænlands um alda-
mótin 1600, var þar en-ga norræna menn
að fimrna, en í því sambandi verður einn
ig að koima till álita, að ísbreiður suður
af lamdinu hindruðu heimsóknir til hinn
ar fonnu Eystri-byggðar.
Leitirani var haldið áfram frameftir
sautjándu öldinni, en norðurálfubúar
fundust ekki að heldur. Árið 1721 varp
aði norski presturinn Hans Egede akk-
eri u-n-dan ströndirani þar sem Vestri-
byggðin var áður, og næstu árin fór
haran langar ferðir í leit að hiraum
horfnu norðurlandabúum. Hams Egede
var eiramitt sendur til að anraast trúboð
meðal þeirra. Svo sem kuranugt er hafði
hann ekki erindi sem erfiði. En ef til vill
hefur han-n samt sem áður verið all-
Gömul Eskimóasögn greinir frá kajakræðara, sem dag nokkurn fór að reyna örv-
ar til að veiða fugl. Kvadlunak (No-rðanmaður) kom þar að í því er hann tíndi
kræklinga af ströndinni og sagði: „Sjáum hvo-rt þú getur hitt mig.“ Það vildi
Eskimóinn ekki, en þá kom þar að höfðingi Noröanmanna, Ungartuik, og sagði:
„Gerðu það bara fyrst hann vill það.“ Þá skaut Eskimóinn og drap Norðanmann-
inn. Af þessu leiddu hefndir á báða bóga. Tréskurðarmyndin, sem er ef ir græn-
lenzka listamanninn Aron frá Kangeq (um 1850) sýnir Ungartok hvetja kajak-
ræðarann til að skjóta kræklingamanninn.
frásögn sinni, má rtikna með
þvi, að hamm mið-i við Hámumd-
arstaði og staðhætti fyrir aust-
■an. Og hafi hamin verið Aust-
firðingur eins og hér hefir vei -
ið haldið fram, styðu” það þá
skoðun, að hann virðist þekkja
bæjarnafnið Hámundarstaði svo
máið, að haran gleymir að tialka
fram í hvaða landshluta eða
héraði þeir séu.
BRÚÐKAUP
„Af h-anni rrauin st-aifa allt
it illa, er hún keonuir ausbur
hingað.“ varð Njáli á Bergþórs-
hvoli að orði er Gunnar á Hlíð-
arenda tjáði honum að hann
hefði fastnað sér Ha.igerði lan&
brók sem eiginkonu. Þess hefur
áður verið getið, hvað konur
þær, sem við Njálu koma eru
yfinleitt grimmar og hefnigjaim-
ar og reynast þegar á allt er
litið aðalbölvaldur bess mann-
félaigs sem Njáll lýsir. Hvers
konar öfl eru það, rem knýja
höfumdinn til að biirta slikar
fcomur ó leiksviði söguinniair?
Sagnir hafa að likindum lifað
um sumar þeirra. En skaphöfn
slíkra kvenna hefði þó höfund-
urinn ekki getað lýst ' sögunm
ef hann hefði ekki þekkt svip-
uð dæmi úr samtið sinni. Kon-
ur Sturlungaaldar voru margar
hverjar miklar fyrir sér. Frá
dögum höfundar mætti þar sér-
staklega nefna skörunginn
Steinvöru Sighvatsdóttur á
Keldum. Alkunnugt er það hvað
Njáluhöf. dregur upp eftir-
minnilega og að vorium glæsi-
lega mynd af hinu tvöfalda
brúðkaupi á Hlíðarenda, þegnr
Gunnar og Hallgerður gengu í
hjónaband og Þráinn Sigfússon
á Grjótá sagði í veiziunni, akil-
ið við Þórhildi konu sína og
bað sér til hainda Þorgerð-air,
dóttur Hallgerðar, scm aðeins
vair 14 ára að aldri. Samþykkti
Hallgenðuir ráðahaigkin og avo
aðrir ráðgjafar og vildarmenn.
Síðan segir í Njálu. „Fer nú
boðið veil fram. Og er lokið vair
ríða þeir Höskuldur vestur, en
Rangæingar til sinna heimila.
Gunnar gaf mörgum mönnum
gjafir, og virðist það vel. Hall-
garðuir tók við búráðum að
fengsöm og atkvæðamikil .Þor-
gerður tók við búræðum að
Grjótá og var góð húsfreyja“
Hér er að sjá allt slétt og fellt
á yfirborði, og mætti ætla, að
stofnað hafi verið í brúðkaupi
þessu til margháttaðra vináttu-
sambanda. En þrátt fyrir allt
er sú hugsun þó furðu nærn,
að undir hinu fágaða ytra borði
sé loft þó allt lævi biandið, sem
mettað illum grun um yfirvof-
andi hættu. Það er líka mála
sannast og mætti þar vitna til
orða Njáls er hann vissi ráða-
haginn, að til brúðkaups þessa
mætti rekja þræði þess illa ör-
laganets, sem flestar beztu per-
sónur sögunnar síðar flæktust í.
Yoru nú nokkrir þeir hlið-
stæðir atburðir úr samtíðinm
■serai gátu orðið Njál-ulhöfuindi
sálfræðileg uppistaða við ritun
sögunnar í sambandi við brúð-
kaupin á Hlíðarenda? Svo er
það vissulega og verður það,
sem hér verður sagt einn lið-
u-rinn í því að þremgj-a hriirag-
inn um hinn höfundinn. Því til
skýrirugar verður þá að taka
hér upp stuttan kafla úr Sturl-
ungu 160. kapitula íslendinga-
sögu:
„Um sumarið fyrra (1249)
hafði Þórður (Sighvatsson) rið
ið suður til Hváls og kom þar
um nótt með ófriði. Ciekk Fili-
pus út og þeir menn, er fyr-
ir voru. Þá vildi Hrani Koð-
ránsson ljósta Filipus með keyri
en Þórdís Flosadóttir, kona
Filipuss, brá við hendinni með
skikkjunni og bar af honum
höggið. En svo varð skilnaður
þeirra að því sinni, að Filipus
festi Þórði utanferð sína á því
suimiri. Þaðan reið Þórður til
Keldna. Þá sendi hann Aron
Hjörleifsson í Odda. skyldi
hann koma Haraldi til móts við
Þórð. Nú með því að Haral.ii
þótti eigi örvænt að Aron fengi
það flutt, að hann færi eigi
utan, en trúði honum vel, þá
fór hann til móts við Þórð Var
þá engi annar kostur af Þórð'
en Haraldur festi utanferð sína
Og það fór fraim og varð Airon
honum að engu liði. Þetta haust
(1250) kvonguðust þeir Þórar-
inssynir. Fékk Þorvarður Sol-
veiigar Háillfdián-ardjótituir, ein
Oddur fékk Randalínar Filipus
dóttur, og voru bæði í senn
brúðkaupin haldin á Hvoli um
haustið eftir, er þeir voru utan
farnir Sæmundarsynir. Var Sig-
varður biskup að brúðkaupinu
og fór utan síðar og Þórður Si-
hvatsson."
Hér sýnir Sturla Þórðarson
í hvað ríkustum mæli. hver snill
ingur hann er í frásögn sinni
að hafa það á valdi sínu, að
þjappa saman í fáar setningar
jaf-n áhrifami'killi og örlaiga-
þrunginni sögu, þannig að les-
andanum opnast ný og óvænt
útsýn inn í söguna til allra átta.
Það sem þairima h-efir gerzt er
í raun og veru þetta: Sumarið
1247 sendi Hákon gamli Nor-
egskonungur^ Þórð kakala Sig-
hvatsson til íslands og var hon
um þar með ætlað af vinna r.ð
því að koma landinu undir vaid
Noregskonungs. Með honum kom
og Heinrekur Kárson. sem jvo
settist í biskusembætti á Hól-
um .Ætlaði konungur honum _.g
það hlutverk að gæta þess, að
Þórður ræki erindi konungs
svo seim til var æitilazt. Þetta
gat ekki talizt óeðlileg ráðstöf-
un frá kon-ungs hendi, því að
Þórður kakali var manna ólík-
legastur til þess að gerast hand-
bendi annarra ótilneyddur. Þeg
ar til íslands kom, gengu flest-
ir menn Þórði fúslega á hönd,
þótt þeir hins vegar vildu ^kki
hlíta yfirráðum Hálconar kon-
ungs. En Heinreki biskupi þótti
Þórður reka slælega konungs-
10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 2. raóvemiber 1969