Lesbók Morgunblaðsins - 02.11.1969, Síða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 02.11.1969, Síða 15
 Fyrir nokkrum mánuðum var frá því skýrt að Cliff Richard og The Shadows hefðu slitið 10 ára gamalli samvinnu og jafn- framt vair það tekið fram að The Shadows væru hættir. Þetta er þó ekki rétt nema að hálfu leyti því að meðlimir The Shadows hafa nú ákveðið að halda hóp- inn hálft ár í senn en nota hinn helminiginn til að vinna sem sjálf Cliff hefur átta sinnum verið kjörinn vinsælasti söngvari Eng lands. Hér telcur hann í fyrsta sinn við þeim verðlaunum. stæðir einstaklingar. Sá helming ur ársins sem þeir verða saman verður slkipiuliaigðuir í nákunii siam vinnu við þeirra gamla félaga Cliff Riclhard. Cliff hefur sann að stöðuigllleikia sinn í stj'öimu- hiejminium því síðain 1958 hietfuir hiainin veirdð á toppiiinium og emin þann dag í dag bregzt það ekki að þær plötur sem hann sendir frá sér kornast alltaf ofarlega á vinsældarlistana. Árið 1958 fór nafnið Cliff Richard (hans rétta nafn er Harry Webb) fyrst að heyrast í dægurlaga- heiminum en um svipað leyti hófst samvinna hans og The Shadows sem þá hétu The Drift ers. Um þetta leyti áttu Ameríku menn sinn Elvis Presley og þó að Cliff hafi fljótlega sungið sig inn í hjörtu Englendinga og Evrópubúa tókst honum aldrei að vinna markað í Bandaríkjun um. Cliff varð heimsfrægur þeg air hann söng Living Doll inn á plötu. Eftir það var hann lang vinsælasti söngvarinn hérna megin Atlantshafsins allt til árs ins 1963 er Bítlarnir sneru öllu við sæiiliair miinináiniglar. Oliifif eir þó ennþá, ellefu árum seinna, í hópi vinsælustu pop-stjanna heimsins. The Shadows hafa einnig staðizt áhlaupið og breyt ingamair sem urðu við komu Bítlanna því að vinsældir þeirra nú eru sízt minni en þær voru í hina gömlu góðu daga. í upp- hafi kölluðu þeir sig The Drift- ers eins og áður er getið en þeir urðu fljótlega að breyta því nafni því að frægur söngflokk- ur í Bandaríkjunum bar þetta sama nafn. The Shadows sönn- uðu fljótlega að þeir voru vel til annairs brúklegir en að vera undirleikshljómsveit eingöngu og þeir tóku að gefa út plötur upp á eigin spýtur. Árangurinn að því þekkja alliir en þeir hafa um dagama átt 25 lög sem kom- izt hafa á Topp 10 listann í Bret landí. Með Cliff eru lögin orðin taisveirit ffllairi en Cl'iifif á niú um 55 lög sem komizt hafa á þenn- an lista og í flestum tilfellum haifia Thie Sihadiows airumazt undir leikinn. Nýlega sendu þeir Hank B. Marvin sólógítairleik- ari The Shadows og Cliff Rich- ard frá sér tveggja laga plötu, Down A Line. Þetta lag hief- uir máð mlkiuim viinisæildum í Englandi og sýnir það glögg- lega að þrátt fyrir 11 ár í eld- línunni eru þeir félagar síðuir en svo á fallanda fæti og er við búið 'alð þeiir eigi emn í niáimná framtíð eftir að koma vel við sögu pop-tónlistarinnar. BÓKMENNTIR OC LISTIR Friaimlhialid aif bis. 13 það mjög haglega gerð ljóð- ræn mynid. Einar Bragi hefur ekki sent firá sér ljóðabók síðan Hrein- tjarmir kom út. Ljóð, siem biinsit hafa eftiir hann í Birtingi sein- ustu árin, gefa ekki til kynna að mikilla tíðinda sé von úr smiðju hiains. Homum hiefiuir tek- ist að yrkja hefðbundin ljóð með viðunandi árangri, og prósaljóð hans skipa honum í sveit þeirra skálda, sem drjúg- an þátt hafa átt í því endur- mati ljóðræmnar tjáningar, sem vilð köiium niútímiaiijóðiiisit. Sem vakandi áhugamaður um fram- gang íslensks skáldskapar á harun vania sirun lítoa. Að sjólf- sögðu hefur honum ekki alltaf teikist jafniveil í baráttu ainimi gegn þeim, sem vantrúaðir eru á hirnn nýja búninig Ijóðsinis. En það ætti ekki að varpa rýrð á þær tilraunir ungra skálda, sem uppnefndar hafa verið „atómskálöskapur“, að einn helsti forsvarsmaður þeirra skuli vera jafn ágætlega hag- mæltur og Einar Bragi, sjálfur að stórum hluta hefðbundið skáld. Útgefandl: Hjf. Árvaknr, Heykjav'ík. Framkv.stj.: Haraldur Sveinsson. Bitstjórar: Sigurður Bjarnascn író Vigur. .Matthías Johannessen. Eyjólfur IConráð Jónsí’on. Ritstj.ntr.: Gisli StgurCoson. Auglýsingar: Árni Garöar Krisllnsson. Ritstjórn: Aöalstræti 6. Simi ICiICJ. ffllHl" 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 (1) I’LL NF.VER FALL IN LO\E AGAIN Bobby Gentry (9) I’M GONNA MAKE YOU MINE Lou Christie (16) SUGAR SUGAR (7) HE AINT HEAVY (10) SPACF, ODDITY (4) (2) (3) (6) (5) LAY LADY LAY Archies HE’S MY BROTHER Hollies David Bowie Bob Dylan JE T’AIME MOl NON PLUS Jane Birkin and Serge Gainsbourg A BOY NAMED SUE Johnnie Cash (13) OH WELL Fleetwood Mac (8) NOBOD’S CIIILD Karen Young IT’S GETTING BETTER Mama Cass BAD MOON RISING Creedence Clearwater Revival (17) DO WHAT YOU GOTTA DO Four Tops (11) GOOD MORNING STARSHINE Oliver (11) THROW DOWN LINE Hank and Cliff (22) RETURN OF DJANGO Upsetters (26) LOVE’S BEEN GOOD TO ME Frank Sinatra (19) LOVE AT FIRST SIGHT Sounds Nice (14) DON’T FORGET TO REMEMBER Bee Gees (15) HARE KRISHNA MANTRA Radlia Krishna Temple (27) EVERYBOD’S TALKING Nilsson (20) I SECOND THAT EMOTION Diana Ross and the Supremes and the Temptations (18) PUT YOURSELF IN MY PLACE Isley Brothers (—) DELTA LADY Joe Cocker (23) IN THE YEAR 2525 Zager and Evans (24) CLOUD 9 Temptations (—) LONG SHOT (KICK THE BUCKET) Pioneers (—) AND THE SUN WILL SHINE Jose Felieiáno (_) WONDERFUL WORLD. BEAUTIFUL PEOPLE Jimmy Cliff (28) VIVA RORRY -TOE Equals 2. mórveimibeir 19*69 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.