Lesbók Morgunblaðsins - 04.01.1970, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 04.01.1970, Page 12
5P«rr- FttJfl r L7(f- Huira KLtrr- UR /fí6 5Æ.L- ít£T| F«UM* gFN I ► iflijNCc' KflRL- J)ý(?!6 Hutr hVx l?flUíN iN goK- stflíg. VEIK uR nmu- r^ui? + Knt- n-pfl AífUf! fl £> DfRÐft M0?P I K tfoNH J H«N ORflUT- >M fl 16RHU orhW- SS>Cflf> HLJoM 5KV- ertR í)l# írflLL' IK bl ifíf/HH KEHH UI»>I RElí> PWlF 7JKf?i*>- UK l/lKDHfl 'RIBTR- MN Ó'íllíH- n a. KV É+/- HfíFHS T"ÓMM þuum PÆKr- R-Ð í-flHD Jk-.ÍT KÆM kvEH- i>ýR lfihd HRflt/r IR í4k f//Æi EPóOIÍ jerr SK.Vr. 5læm flf- K'OlO" EHPMR ÍERP FÆflll BlKlf-j Tfí \<F r o'h- reuufío muR StMti p VJND- HVlPfl JXÚOH TBT- '0 NU ryiíirí INNHH SPorr ItDm gL]KF) trufl- U N LITfí BLÓ«1 B L f Kk- >wa FfiiPfl F/JJffl Sk-.sr toío Ú/ELK- NHFN geirfl ÍEIÍM rvEiK eiN5 í'l€> Jo-R-P A L/t> 5PJL FHNíB HUAirt u fS\ hor- OíT pRíi- HELK- IM/J 3 £ N ►ftrr'- ]r".pH‘; Z fínf L'iKttne Huitf? jMfl- £>Rf> Lausn á síðustu krossgátu rwmr rn •z. — md] % % O'-A 7° -n V s cS 5T1 H; jE m Qr H La > 5^> 27 > ?\ s \ ; ) í V > H Q ix 0»o'2 r-^7> 70 i Xd > VA r r 1 1 7b > > 2; »11 i’T' 7Þ Ln ccx To 5T. 3. i 1 70 > az> 1 , 2: I 1 > r r r — 58 lILJ T| H! x> 7»- ■P 70 JS H > Sfi 70 > w C70 3> > 3 !TO r o r -o gs > 1 1 > > yp > c ^ 5 » $ >L re X Si 7ð C- H 3> C3 7P 70 7Þ |J| > H > r~ > áp -ZL > s. —■ t±> — r 77 1 I W O 1 r- 70 75 J. -■ •■ -i ö- 70 s- fc> — cS fS r O, 151 2oJ£ % — H — > i H >,- Í.S; 3 70 — ÍA ðl 55 öf — s? hl r~ — * -7 C > 70 > <s\ o>~ o- -5 H H 31 70 > 3-1 3 i 70 vy -c 7» — i 1 > H A5 P> r % 70 > H' > 70 ,3 h i > ~ H r >~ H tþ rn 70 I ® H rb 2 i I A fc? > s — i ac> ~ö <x> 11 > 70 íil 2: > H > 1 1 70 > H > 70 H 4» rí 1 ±>’ > - -o •5. V H mí\ c5 70 m — 70 2? 70 H C > 70 H r—— * —- ."o-- *z- •x- > ~o 2 70 ij ■ •77 70 — m ■55 > > 'c-.á c ■ sö 3D 2L 7£ >j "27 ni a ^rr 70' 3L Pi ENN er eitt árið liðið og með því er sjöundi áratugurinn allur. Hver tugur hefur sinn sérstaka svip, sína tízku, markmið og hetjur. Á þess- um áratug höfum við orðið vitni að ýmsum merkilegum hræringum og atburðum. Ofbeldisverka hefur gœtt í auknum mœli um víða ver- öld, stúdentaóeirðir hafa brotizt út, en stúdentar og ungt fólk hafa orð- ið afl, sem til þessa hefur látið hœgt um sig. Sumir einstaklingar mörkuðu djúp spor og féllu fyrir morðingjahendi eins og Kennedy- brœður, en sumir standa enn eins og Bítlarnir og með þeim allur sá merkilegi popkúltúr. Hippáhreyf- ingin kom fram sem andsvar við efnishyggjunni og við höfum orðið vitni að sífellt auknu frjálsræði í klœðaburði og kynferðismálum. 1 Bíafra og Víetnam hafa milljónir manna þjáðst af völdum styrjalda, og við austanvert Miðjarðarhaf er nœrri samfellt styrjáldarástand. Á öllum áratugnum var útlitið svartast í októbermánuði 1962, þeg- ar rússnesk herskip stefndu til Kúbu og Kennedy forseti hafði gef- ið yfirlýsingu um að Rússum yrði mætt með fullri hörku. Á síðasta ári tugsins gengu Bandaríkjamenn sigurgöngu á tunglinu, en af völd- um tœkninnar var mengunin meiri en nokkru sinni áður, og það ásamt offjölgun mannkynsins, er meðal hinna stœrstu vandamála. Á íslandi lauk fjögurra áratuga hlýindaskeiði, að minnsta kosti í bili, og suður undan landinu fœdd- ist ný eyja. Þetta voru ár stórvirkj- ana og aflaár um miðjan áratuginn. En bœði þá og síðar lifðum við um efni fram, og urðum að þola ítrek- aðar gengisfellingar, ásamt efna- hagslegum þrengingum tvö síðustu árin. tbúatala landsins náði 200 þúsundum, við unnum sigur í handritamáli í Danmörku og sigr- uðum Breta í þorskastríði. 1 dag, hinn 4. janúar 1970 segja stjörnuspekingar að plánetan Nep- túnus muni færast af áhrifasvœði krábbamerkisins inn á áhrifasvœði bogmannsins, og muni það hafa þœr breytingar í för með sér, að hug- sjónir og andleg verðmæti sitji í fyrirrúmi. Ýmsir framtiðarrýnend- ur og andans menn hafa gert sér far um að segja fyrir um óorðna hluti á áttunda áratugnum. Þeir hafa látið svo um mælt, að breyt- ingarskeið liðinna og ícomandi ára gœtii verið hliðstœtt því, sem gekk yfir Evrópu, frá lokum miðalda til endurreisnartímans. Hér eru nokkr- ar af niðurstöðum hinna vísu spá- manna: Við höfum trúað á tœkni og vís- indi um skeið, en næsta áratuginn mun ótti við afleiðingar tœkninn- ar gera vart við sig í vaxandi mœli í stað aðdáunar. Unga kynslóðui finnur í hjarta sínu, að efnishyggj- an tröllríður og yfirgnœfir önnur verðmœti. Hin efnahagslega mœli- stika mun síður verða lögð á alla hluti á næstu árum. Nýr, trúarleg- ur áhugi mun gera vart við sig, en hann mun fara sínar eigin leiðir og að verulegu leyti utan við farveg hinna skipulögðu trúarbragða. Krafa Hippanna um álgert frelsi mun sífellt heyrast víðar, og menntun manna mun beinast að ýmsu, sem þeir iðka sér til ánœgju, fremur en að afla sér sérfræði- kunnáttu. Vaxandi tortryggni mun gœta gagnvart stórum stofnunum. Áratugurinn verður gífurlegur umbrotatími. Þeir, sem bundnir eru á bás við vinnu í átta tíma á dag, hvort heldur það er við fœri- band í verksmiðju eða á skrif- stofu, munu sífellt ver una sínum hag. Kröfur munu rísa um að persónuleg markmið og lífsham- ingja launþega verði tekin fram yfir ísköld efnáhagsmarkmið fyrir- tœkja. Franski framtíðarrýnandinn Berntrand de Jouvenal segir: „Það verður að taka fólk sem einstakl- inga. Ef okkur gleymist að viður- kenna manninn sem mennska veru, er öllu glatað“. En þeir, sem voru ungir á síð- asta áratugi, taka að einhverju leyti við stjórnsýslu og fyrirtœkjum á þeim nœsta. Sumir verða íhalds- samir, en aðrir munu miskunnar- laust taka gömul verðmœti til endurskoðunar. Nú þegar er meira Framhald á bls. 8.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.