Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1970, Blaðsíða 4
Einar Þorsteinn Ásgeirsson
Nám í arkitektúr
Á síðustu árum hefur, sem al
kunnugt er, borið á óróa með-
al námsmanna víðs vegar um
heim. Námsmenn, er nema arkí
tektúr eru hér engin undan-
tekning.
Óród arkitektúrnieimia virðist
þó hafa nokkuð dýpri rætur en
náimamiainina almiemmit, því þeir
fara ekki aðeins fram á betri
námsaðstöðu og námstilhögun
heldur kemur fram meðal
þeirra nokkur efi um réttmæti
hlutverks síns í nútíma þjóðfé-
laigi. Ef betur er að gá'ð, er
þessi efi ekki að öllu ástæðu-
laus. Sé litið á þróun neyt-
endaþjóðfélaga hins vestræna
heims verður ljóst, að með
áframhaldandi stefnu þeirra er
aðeins tímaspursmál hvenær
stóru framleiðslufyrirtækin
snúa sér af öllu afli að fram-
leiðslu íbúða handa almenningi.
Fyrstu merki þessarar þróunar
eru þegar komin í ljós: í Banda
ríkjum Norður Ameríku hefur
skipu lagsmál aráðuinieytið látið
fara fnam saimikieppni mieðal
framleiðslufyrirtækja um skipu
lag einbýlis- og saimbýliisihúsa.
Alls tóku 236 fyrirtæki þátt í
samkeppninni. Valin voru hús
22 fyrirtækja, sem byggja á í
2000 eintökum hvert. Athyglis-
vert við þessa tilraun er það,
að fyrirtæki skyldu vera beð-
in um tillögur, en ekki arkí-
tektar og sýnir það bezt, hvert
Stefnir á sviði íbúðabygginga.
Því miður hefur saimvininia málli
arkítekta og framleiðslufyrir-
tækja verið lítil sem engin og
byggist það á skilningsleysi
beggja aðila. Saranleikianuim sam
kvæmt er menntun arkítekta
þannig, að þetta dæmi úr
Bandarikjum Norður Ameriku
virðdist réttmætt. Arkítekta
skortir menntun á sviði nútíma
framleiðslutækni og nútíma
markaðssamkeppnd. Þegar fram
leiðslutæki ná festu á bygg-
ingamarkaðinum er ekki gott
útlit fyrir starf arkítekta. Að-
eins örfáir menn munu þá
starfa áfram sem byggingameist
arar við stærri byggingar, t.d.
kirkjur og opinberar bygging-
ar. Þetta skynja námsmenn og
eru því í nokkurri óvissu um
möguleika starfs síns í framtíð-
inni.
Þeir spyrja: Hvaða hlutverki
gegnir arkítektinn í þjóðfélag-
inu? Er ekki kominn tími til að
endurskoða það hlutverk svo
fylgjast megi með þróun þjóð-
félaganna? Nóg óleyst verk-
efni eru fyrir hendi fyrir arkí-
tekta, einkum á sviði borgar-
skipulags. Borgarskipulag inni
heldur ekki aðeins skipulags-
vandamál heldur og þjóðfélags
leg vandamál. Þau síðast-
nefndu ná að vísu út fyrir tak
mörg þeirrar almennu mennt-
unar sem arkitektar hljóta,
en eru þó svo nátengd skipu-
laginu sjálfu, að nánast er
ómögulegt að skilja þau að.
Með hliðsjón að þessu hafa
arkítektúrnemar víða um lönd
snúið sér æ meir að rannsókn-
um á þjóðfélagslegum vanda-
málum. Þeir undirbúa með því
starfi sínu kerfisskipulag það,
er arkítektinn þarf til þess að
ná tökum á þessum vandamál-
um.
Það mun hafa verið á heims-
ráðstefnu arkítekta (CIAM) í
Dubrovnik árið 1956 að brezku
hjómáin Alisom og Peter Smiitih-
son koma í fyrsta sinn á óróa í
röðum arkítekta með yfirlýs-
ingu sinni. í þessari yfirlýs-
ingu færðu þau sönnur á, að
mieirihluiti arkítekta hefur miiisst
samband við raunveruleikann
og reöisdr „úreltar draiuimisýnir".
Frá þeim tíma urðu ljósir gall-
ar á kennslufyrirkomulagi arkí
tektúrs víða í hinum vestræna
heimi. Einkenni þessara galla
var stöðnium. Lítið hefur verið
gert til þess að lagfsera gall-
ana og er ástandið enn eins í
fræðisluimiðstöðvuim arkítekta
sem fyrir 14 árum.
„Fyrirmynd arkítekta er enn
í dag sem á nítjándu öld hinn
sjálfstæði, andféiagslegi bygg
ingarmeistari og listamaður", er
haft eftir þýzkum arkítekt, eða
„sem aðlögun við nútímann
hinn harði braskari á þjón-
ustusviðiou." Ein stúdemtar eru
nú jafnvel illa undirbúnir und-
ir þettia seinmia stairfissvi'ð. Þeir
eyða tímanum í teikningu og
miódielbyiggiimigar, sem kætnu
þeir aldrei í starfi sínu í snert-
ingu við smámunasamar bygg-
inganefndir og framkvæmda-
menn á byggingasviðinu, sem
eingöngu skilja tölur.
Sjötíu og fjögurfa ára gam-
all þýzkur prófessor telur „of
mikið sjálfsálit og mikil-
mennskubrjálæði," vera ein-
kennandi starfssj úkdóma í sínu
starfi. Apkitekbúr er í fiimimta
sæti á lista yfir gildi allra
starfsgreina Þýzkalands. Ætl-
ast er til að arkítektar endur-
skoði starf sitt. Til viðbótar við
„listrænt auga“, þarf arkitekt-
inn á að halda lærdómi, eins
og:
Liggjandi maður er 2 metrar
á lengd og 1 á breidd . Liggi
tveir menn höfum við hjóna-
rúm, 4 fermetra. Til þess að
búa um rúmið verður að ganga
umhverfis það. Það þýðir, að
60 cm autt svæði þarf á þrjár
hliðar. Þá þarf klæðaisikáp 60
cm breiðan og 250 cm á lengd,
4 veggi, einn glugga, einar dyr.
Hvað er þetta? SvefiniheT'bergi?
Á ihiinm bógÍTm fara niámismeinin
á mis við kunnáttu, sem mundi
duga þeim betur í starfinu, þar
eð þeir eyðia oft mastum tíma
•sínum fjarri teikniborðinu:
Rekstrarfyrirkomulag, lögfræði,
félagsfræði, sálfræði og hegð-
unarfræði en einnig umferðar-
tækni, skýrslugerð og nútíma
framleiðslutækni.
Sá, sam vill niamia arkítektúr,
mun aðeins finna af tilviljun
eða af hreinni heppni réttan
námsstað fyrir hæfileika sína,
starfskraft og óskir um starfs-
svið. í Þýzkalandi, þar sem ég
þekki til, verður hann að velja
á milli átta háskóla. í þessa há-
skóla fá menn aðeins inngöngu
með stúdentspróf. Titillinn, er
menn bera að loknu námi er
Diplom-Ingenieur, eða ef lengra
er haldið Doktor-Ingenieur.
Þá eru til 11 listaháskólar og
akademíur. Að loknu námi í
þeim bera menn titilinn Arch.
HBK. Einnig eru 38 tækni-
fræðiskólar, er kenna bygginga
tæknifræði. Úr þeim er titill að
loknu námi Ing. grad. Og að
síðustu eru 21 handíðaskóli,
sem gefa rétt til að bera tit-
ilinn Arch. WKS.
Vegna fárra námsplássa velja
skólarnir úr hópi þeirra, er
nema vilja arkítektúr. Við há-
steólania gildir reiglain NumeruB
claiusus, eða inmitaikia miiðiað við
námspláss. Þeir velja úr hópi
námsmannanna með aðstoð stúd
entsprófseinkunna og teikn-
inga, en einnig með mismun-
andi tilviljunarkenndum mæli-
kvarða. Þannig er t.d. valið:
Með endursögn leikrits, teikn
ingu einhvers algengs hlutar
og teikningu byggingar eða
leiktjalda eftir rninni. Eða með
ævifrásögn og góðum stúdents-
prófseinkunnum í tónlistar-
fræði og náttúruvísindum. Sá
umsækjandi, sem hefur meðal-
einkunnina „gott“ eða betra fær
strax irmgönigu. Úr hópd hiinina
sem eftir eru er svo valið.
Námsmaður með lélegar eink
unnir, sem þrátt fyrir það hef-
ur góða hæfileika til arkítekt-
4 LESBOK MORGUNBLAÐSINS
31. miaí 1970