Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.1970, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.1970, Blaðsíða 15
Umsjón: Stefán Halldórsson ttg tief ekki hugmynd um það. En það verð'Ur ek&i langt þang að til, heldux stutt. En nú vendum við okkar kvæði í krosa. -Hverni'g lízt þér á að fiara að spila rruelð hljóm- svei'tinni Trúbrot? Ég hef ekki hngsað neitt um það að ráði. Annars væri það óeð'lilegt, ef manni litiat ekki vel á það. Er ekki erfitt að taika sæti Karls Sighvatssoniajr? Það er ekkert hægt að segja um það ennþá. Annars heid ég, að ég þurfi ekki að vera neitt sérlega hræddur um að ég standi mig ekki. Við Kalli höfum alltaf verið perluvinir Raett við Magnús Kjartansson Magnús KjaJ'tanstfOn. Hver er maðurinn? Ef þú, lesandi góð- ur, leggur þessa spumingu fyr- ir einhvern fulltrúa eldri kyn- slóðajnna, fæirðu áredðanleiga þetta jsvar: „Hann or ritstjóri Þjóðviljans og líka þingmaður.“ En ef þú spyrð eénhverm táning inn liesKajtar sömu spumingar, færðu vafalaust allt annað svar; „Hann er í Júdas, maður.“ Og það er hroint eikki svo lítið í augum táningsins. Magnús Kjartansson, hljóð- færaloikairi og söngfugl, sdtur fyrir svörum í Glugganum í dag. Cm sáðustu lielgi hætti liaam að leika með hljómsveit- inni Júdas frá Keflavík, en framimdan e*r stuttur hvíldar- tími, og síðan taka við linnu- lausar æfingar í haitan mánuð með hljómsveitinni Trúbrot. Magnús tekur þar sæti Karls Sighvatssonar, sem hyggst snúa sér að öðrum hugðarefmum. Viltu ekki byrja á því að rekja í stuttu haáli tóniliistar- ferii þinn? Ja, það er náttúruiega frá morgu að segja, en svona í S'tuttu má'li ge't ég sagt, að þeg- ar ég var tíu ára, geklk ég í lúðras'vei.tina í skólanuim í Keflavík. Eftir að ég hafði ver- ið í henni í bvö ár, fórurn við Vígnir Biergimann af stað með sJkólahlj'ómsveit ásaimt fleiri góð um mönnum. Þessi hljómsveit hlaut nafnið ECHO. í henni var ég' svo næsbu árin fram til haustsins, sem ég byrjaði í fjórða bekk í gagnfræð'aiskólan um. Þá var mér boðið að giaoga í Óðrnenn, og með þeim var ég þangað til að þeir hsettu. Þá fann ég nokkra góða menn þarna fyrir sunnan, oig við stofniuðuim Mjómsiveiitinia Júdais. Góð hljómsveit Hvaða takimark sebtuð þið fé lagar ykkur, þegar þið stofn- uðuð hljóimsveitina Júdas? Þetta átti að verða góð hlljóm sveit, það var aillitaf númer eitt. Ég hef alltaf áiitið, að ef hiljóm sveitin er góð, þá komi vinsæld irnar af sjálfu sér. Hafið þið náð þessu takmarki? Að mörgu leyti, en ekki öilu. Þegar þú lítur yfir feril Xiljóms'veiitarinnar, hvað finnst þér þá eftirminnilegast? Það er svo margt, svo geysi- lega mangt eftinmiiinináiegt. Ég get ekki gent það upp við mig. Hvað ætla þeir félagar þínir í Júdas að gera nú? Ja, hann Vignir, maður eins og hann verður að fara strax í góð'a hiljómsveit. Og þeir alilir, reyndar. Þeir verða að gera eitthvað róttaekt, þeir eru það góðir. En eru þeir ekkent búnir að ákveða ennþá? Nei, þeir eru að >'æða móilin. En hivað beldiumðu aið líða iairug ur tími þangað til að platan ykkar kemur út? Hefur fóilk lá'tið í ljós ein- hverja óánægju við þig út af þessum breytimgum? Ja, það eru sumir, sem Xialda, að þetta sé eitthvert ægilegt spursmál, að það sé ægilegur rígur á milli okkar, og að við séum vondir hvor út í axman og þar frarn eftir götunum. En menn geta alveg afskrifað það. Það kemur til mín sumt fólk og segir eátthvað slæmt um Kalla og heldur, að það sé að sýna mér einhvern stuðning með því. En þetta er mesti misskilningur. Við Kalli höfum alltaf verið perluvinir, allt frá því að ég byrjaði í þessum bransn, og við höfum alltaf aðstoðað hvor ajiman af fremsta megni, ef eitt- hvað hefur bjátað á. En hvernig lízt þér annars á Mjómsveitina í heild? Hún er góð núna, en ég get ekkert sagt uim það, hvernig hún verður eftir breytinguna. Og aftur vendum við kvæð- inu. Hvernig vilbu skýrgreina þinrí tónlistarsimékik? Ég er yfirleiitt gefinn fyrir ailla góða tónlist, en þó vil ég ekki of mikil læti. Ann.ai® breyt ist þetta svo ört, tónilistammekk urinn er sivo misjafn ai'lt eftir því hvernig liggur á manni. Hefurðu tekið þér einhvern þekktan hijóðfæraleikara til fyrirmynda'r? J'á, ég hef alltaf hafit miklar mætur á Stevie Winwood. Ein- hvern veginn hefur það all'taf verið svo, að alit, sem bann hef ur gert, hefur hitt mig beint. Þetta er alilt svo snyrtiliegt hjá honum. Pophátíö Hvað er framundan hjá hljóm, sveitiinia Trúbrot? Ka-rl Siglhvatsson verðuir með hl'jómsveitinni fram að næstu mánaðamóbuim, en síðan fer ég að æfa með hljóimúveitinni. Við setlum að taka allan júiímiánuð í æfingarnar og ætium ekki að byrja að spila aftur fyrr en í lok júlí. Seinni hluta ágúst- mánaðar hefur okkur verið boð ið að leika á heljarsfcórri pop- hátíð, sem haldin verður sam- tímis á þrem Norðurilandanna, í Túrkú í Finniandi, í Stokkbó'Imi og í Kaiupmannahöfn. Þessi há- tið stendur yfir í þrjá daga, og mér sikiist að við eigum að fljúga á milli staðanna og leika á útihljóml'eikum ásamt ýmisum af þekktustu hljómaveit um Norðurianda, t.d. Savage Rose frá Danmiörku, og einnig verða með hljóimsveitir frá Eng landi, t.d. Who og Colosiseum. Við höfum mi'kinn áhuga á að taka þessu boð'i að sjáiflsögðu, því þarna fáum við mjög gott tæfcifæri ti'l að sýna hvað í okk ur býr. Markaðurinn hér heknia er nefnilega of Lítillil til þess að maður geti haft eitt- hvað að ráði upp úr sér, og þess vegna viiljum við gjarnan kom- ast inn á stærri markaði, t.d. á Norðurlöndunum hinum. En þeg ar þessari popháitíð er Lokið, er huigmyndin að reyna að fara í plötuuppbökiu í Kaupmanna- höfn og taka þar upp eina stóra plötu, ef samingar nást við Fálkann um úitgáfuna. En þetta er aJAt í deiglunni ennþá. Og er eittihvað, sem þú viLt segja að lokum? Já, það er í samba.ndi við allt þetta systeim, ef fólk efast um að ég geti staffið í stykkinu. Ég get aðeins sagt eitt, og það er mitt mottó: I»að sldptir ekki meginmáli hvað maður kann eða getað spilað margar nótur á mínútu. Það skiptir ekki meg- inmáli hvort maður hefuir fal- lega rödd og mikla eða eíkki. Það skiptir ekki meginmáli hvort maður er mikill „töffari' eða ekki. Það, sam skiptir máli, er hvað maður gefur mikið af sjálfuin sér í það, sem maður er að gera. ENGLAND: (1) ÉELLOW RIVER Christie (2) QUESTION Moody Blues (3) BACK HOME Enska landsliðið (12) GROOVIN ’WITH MR. BLOE Mr. Bloe (8) ABC Jackson 5 (4) SPIRIT IN THE SKY Norman Greenbaum (20) HONEY COME IÍACK Glen Campbell 8 (13) I DON’T BELIEVE IN LOVE ANYMORE Roger WXiittaker 9 (6) BRONTOSAURUS Move 10 (27) UP THE LADDER TO TIIE ROOF Supremes 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 BANDARÍKIN: (10) TIIE LONG AND WINDING ROAD Beatles (2) WHICH WAY YOU GOIN’, BILLY? Poppy Family (11) EVERYTHING IS BEAUTIFUL Ray Stevens (6) GET READY Rare Earth (3) LOVE ON A TWO WAY STREET Moments (5) CECELIA Simon & Garfunkel (7) THE LETTER Joe Cocker (4) UP AROUND TIIE BEND / RUN TIIROUGH JUNGLE Creedence Clearvvater Revival (9) MAKE ME SMILE Chicago (15) THE LOVE YOU SAVE Jaekson 5 Rígur 14. júiní ÍOTO LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.