Lesbók Morgunblaðsins - 26.07.1970, Blaðsíða 9
Foringjanum allt, voru einkunnarorð Hess. Við lilið hans er Julius Streicher.
Rudolf Hess ætlaði að „opinbera64 eitthvað við réttarhöldin í Nurnberg; úr því
varð ekki, en hann sendi skjölin á laun til Sir Oswald Mosley, sem fékk þau aldrei
Þessi týnda erfðaskrá hefur nú komið í leitirnar og sannar hún að Hitler hafði
ekki tekið djúpt í árinni er hann kvað Hess ekki með öllum mjalla
Hess: Eini fanginn í Spandau.
samsæris: þeir voru allir dá-
leidd verkfæri hinna sömu
ósýnilegu „glæpamanna á bak
við tjöldin" sem uninu að tor-
tímingu Þýzkalands — Gyðing-
anna. Þetta var auðséð, sagði
hann, á því hvað þeir vaeru
undarlega glaseygðir. Hann
veitti því athygli, að allir sem
málguðust hann höfðu fyrst
framan af „glaseygt", „draum-
kennt,“ „fjarrænt“ augnaráð;
þeim var öllum stjórnað án þess
þeir vissu af því.
Til þeiss að sigraist á eitiurbyrl-
urum sínum beitti Hess flókn-
um varúðarráðstöfunum varð-
andi mat simn. Hann skipti
snögglega á diskum við sessu-
nauta sína. Hann geymdi sýnis-
horn og leifar, sem hann fékk
síðan svissneska prestinum til
efnagreiningar. Er presturinn
tilkynnti honum að sýnishorn-
in hefðu verð skaðlaus, varð
Hess þess fullviss, að hann
hefði einnig verið dáleiddur —
að líkindum á meðan hann sat
að snœðingi i klúbbi símum.
Síðar varð þessi fullyrðing
hans víðtækari. ftalíukonungur
og Badoglio marskálkur, sem
sömdu um frið árið 1943, hlutu
að vera dáleiddir. Von Paulus,
sem talaði í útvarp frá Rúss-
landi eftir orrustuna um Stalin
grad og von Stauffenberg
greifi, sem reyndi að myrða
Hitler, voru sömuleiðis dáleidd
ir — Gyðingar höfðu dáleitt
þá.
Þessum hugarórum Hess á
meðan hann var stríðsfangi í
Bretlandi, var haldið leyndum
fyrir almenniingi, enda þótt
þeim, sem ungengust hann væri
fullkunnugt um þá. Það var
ekki fyrr en hann gekk inm í
vitinastúkuna í Núrn'berg, sem
hugarástand hans komst í há-
mæli. Hegðun hans þar var lög-
fræðingum hans til mikillar
skapraunar og samföngum hans
til sárra leiðimda.
Hann þjáðist — eða lézt
haldinm af mimnisleysi, sem hon
um gat batnað snögglega og
alls óvænt. Hann sat í vitna-
stúkunni og las í bók en sagði
svo skyndilega eitthvað, sem
kom öllum í opna skjöldu og
skemmti sér eins og bai?n við
undrun þeirra. Hann talaði um
leyndardómsfullar „uppljóstr-
anir“, sem hann ætlaði að gera
— en úr þeim varð ekki.
Hinn 30. ágúst 1946, á síðasta
degi ræðuhaldanna, reyndi
hann að láta af þeim verða. í
fyrsta lagi hafði hann sagt að
hann myndi ekki taka til máls,
en hanm mætti fyrir réttinum
og er röðin kom að honum dró
hann skyndilega skjalavöndul
upp úr vasa sínum og tók að
lesa. Stund hinna miklu opin-
berana var upp runmin.
Hess tjáði réttinum að allt
frá upphafi réttarhaldanna og
enda áður hefði hann séð fyrir
allt, sem verða myndi og gerzt
hefði síðan, það er: að óvéfengj
anleg þýzk vitni myndu koma
með einlægar en ógnvekjandi
staðhæfingar um foringjann og
sannfærandi og skaðsamlegar
frásagnir af hryðjuverkum
Þjóðverja. Þar eð slíkar frá-
sagnir væru í eðli sínu ótrú-
legar, yrði að finna skýringu
á gerðum vitnanna. Til allrar
hamingju hafði Hess skýring-
una á reiðum höndum og vegna
nákvæmni fyrri spádóma hans,
sagði hann, bar að trúa honum.
Hann fullyrti nú að sannleik
urinn væri ofur einfaldur —
hann hefði birzt sér i Englandi
. . . Þessi starandi augu . . .
skýrðu þau ekki allt saman?
Hvers vegna höfðu Bretar,
spurði hann, myrt 26.370 kon-
ur og börn í Búastyrjöldinni?
Hvers vegna höfðu fórnarlömb
hinna miklu hreinsama Stalíns
sakað sjálf sig um óheyrilega
glæpi? Hvers vegna höfðu hin-
ir gæzkufullu Þjóðverjar fram-
ið eða játað þessi ægilegu
hryðjuverk? Var það ekki aug-
ljóst mál? . . .
Eftir tuttugu mínútna tal um
„glæpameranina á bak við tjöld-
in,“ sem heillað höfðu gervall-
an heiminn með gjörningum,
skipaði dómarinn Hess að halda
sér við efnið. Hess venti þá
sínu kvæði í kross og las upp
enda ræðunnar, sem var stutt
yfirlýsing er sýndi að höfuð-
atriði lífsspeki hans voru
óbreytt. Einm allra ákærðra
hélt hann því statt og stöðugt
fram, að stefna Þjóðverja hefði
ekki aðeins átt rétt á sér held-
ur væri Hitler sjálfur hafinn
yfir alla gagnrýni. Hann kvaðst
inrailega þakklátur fyrir að
hafa fengið að þjóna um tutt-
ugu ára skeið „mikilhæfasta
syrai sem land mitt hefur fóstr-
að í þúsund ára sögu siinni.“
Hess lauk því aldrei „opin-
berun“ sinni. En hann var þó
ekki á því að láta mannkynið
fara á mis við hin fullu sann-
indi. í október 1946, er hann
hafði hlotið dóm, afréð hann að
senda þau á laun til eina manns
ins í Englandi, er haran taldi
treystandi til að gefa þau út.
Handritið var 49 vélritaðar sið-
ur, skrifaðar á ritvél er hann
fékk að lán'i hjá amerísku fang-
elsisyfirvöldunum. Yfirskriftin
var svohljóðandi, rituð á
ensku og þýzku: „Berist með
ítrustu leynd til Sir Oswald
Mosley í London. Mjög há
þóknun verður innt af hendi
síðar.“ Þetta loforð var undir-
ritað „Rudolf Hess.“
Þessi „erfðaskrá" Rudolfs
Hess komst aldrei í hendur Sir
Oswalds Mosley. Hún var
stöðvuð af yfirmanni ameríska
hersins, sem hafði hana með sér
til Bandaríkjanna. Hún er nú
komin í dagsins ljós og verður
bætt við önnur gögn í máli hins
leiðitamasta og trúgjarnasta af
öllum „stríðsglæpamönnum“
nasista, þess manns sem ef til
vill er dæmigerður fulltrúi fyr-
ir hinn leiðitama, trúgjarna
þýzka almenning.
I plaggi þessu endurtekur
Hess langlokuóra sína um
reynsluna í Englandi, þá
reynslu, sem hann nú dregur
ályktun af um ástand alls
heimsins.
Haran greinir frá því, hvem-
ig „djöfullegu kerfi“ ofsókna
var beitt gegn honum. Þeir sem
tekið höfðu hann höndum voru
staðráðnir í að drepa hann með
„óhugsanlegum þjáningum.11
Honum voru gefnar glerflísar í
ávaxtagrautnum og byrlað eit-
ur í kaffinu. Sýrur voru látnar
í matinn. Hann var nuddaður
með illyrmislegu dufti. Honum
voru gefnar töflur, sem stífl-
uðu meltingarveg hans og lok-
uðu þvagblöðrurani. Hjarta
hans og heili voru eitruð. „Svo-
kölluð mótefrai gerðu aðeins illt
verra.“ Læknar sögðu að þján-
ingar hans væru af sálrænum
toga, en þeir voru auðvitað að
ljúga. Sálfræðingur var tilkall-
aður — „fáránlegt" úrræði, því
að sálfræðingurinn „hefði að
réttu lagi átt að taka sjálfan
sig til meðferðar." Hann var
glaseygður og bersýnilega dá-
leiddur, en gersamlega óafvit-
andi um þá staðreynd: „Þegar
ég sagði honum það trúði hann
mér ekki en tók því eins og lé-
legri fyndni." Sálfræðingurinn,
sem nú er látimin, var dr. J.R.
Rees, og gaf hann síðar út, með
samþykki Hess, rit sitt um 9ál-
arástand hans.
Hvernig fór Hess að því að
lifa af þetta kvalræði? „Ég get
skýrt þetta,“ segir hann. „Það
er bjargföst sannfæring mín að
almáttugur Guð hafi gefið mér
styrk til að standast raunir
þessa hálfs sjötta árs í því
skyni að láta mig síðar miðla
veröldinni af þeirri þekkingu,
sem ég hafði orðið aðnjótandi.“
Þessi þekking var auðvitað sú,
að Gyðingar hefðu beitt allan
heimiran göldrum.
„Þá kem ég,“ segir Hess, „að
atburðunum í fangabúðum
Þjóðverja." Hann neitar ekki
grimmdinni né heldur því að
fangar hafi verið pyndaðiir og
drepnir, húð þeirra notuð í
lampaskerma og hryllilegar til-
raunir verið gerðar á lifandi
mönraum. En það voru ekki
ábyrgir menn, sem þetta gerðu.
Þjóðverjar eru sérlega dyggð-
ugur kynþáttur og SS-mennirn
ir voru dyggðugastir allra Þjóð-
verja. Galdrar hlutu því að
hafa knúið SS-mennina til
slíkra verka, Það hlaut sömu-
leiðis að vera göldrum að
kerana, að þeir skyldu láta
komast upp um sig. Sérhver,
sem spymti á móti hetjulegri
viðleitrai Hitlers að brjóta álög
Gyðinga, hlaut sjálfur að vera
í álögum: hershöfðiingjamir,
sem voru honum mótsnúnir,
bandamennirnir, sem sviku
hann í tryggðum og Englend-
Framlhald á bls. 12.
26. júlí 1970
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 9