Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.1970, Side 2

Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.1970, Side 2
Töfrahöllin fram að þeim tíma höfðu verið framleidd vasasenditæki fyrir lögregluna. Við það tækifæri mælti hann þessi söguiegu orð: — Hvað á ég að gera við vasasenditæki ? Til að hafa hendur í hári smáþjófa eða hvað? Hverja geta þeir angr- að? Hann gaf frest — tál fyrsta janúar 1949. Að svo búrm hugs aði hann sig um sturtdarkom og sagði: — Eða segjum basra tál fyrsta maí. Verkefnið var hið mikihvæg- asta og vegna þess hve skamm- ur timi var til stefrra var þess brýn þörf að allir legðu hart að sér. Eftir að málið hafði ver ið tekið til meðferðar í ráðu- neytinu var afráðið, að Jakon- ov skyldi taka við stjórnirani í Mavrino. Jakonov reyndi ár- angurslaust að sannfæra ráðu- neytið um, hve yfirhfeðbm störfum hann væri og hversu erfitt væri að sameina viðfaasgs efnin. Framkvæmdastjóri deiid arinnar Foma Gurjanovitsj Os- kolupov leit á hann pírðum og stingandi grænum kattaraug- um og Jakonov var hugsað til s.timpiisins á ferilskránmfl sinni (hann hafði setið í fangelsi í sex ár) og sagði ekki fleira. Siðan voru nú tvö ár liðin og allan þann tíma hafði skrif- stofa yfirverkfræðingsins í sér tæknideildinni staðið auð. Yfir verkfræðingurinn varði dögum og rróttuTn í viðbyggingurani, þar sem sexhyrntur taxm hvelfdist yfir þakið. Þetta hús hafffii áður verið kirkja. Framan af undi hann því vel að fá sjálfur að stjóma starfinu — um hann fór þægi- leg kemnd, þegar hanra sté þreyttur inn í embættisbílinn sinn, skehti dyrunum aftur og lét aka sér mjúklega. til Mavr- ino. >ar brunaði hann fram hjá gaddavirsgirðingum og vörðurinn heilsaði honum að hermaranasið. >að var líka notalegt á vorin, þegar allt var i blóma og hann gekk innan um hundrað ára gömlu lindi- trén við Mavrino, með her- skara af kapteirram og majór- um á hælum sér. Enn hafði æðsta stjórnin ekki krafizt annars af Jakonov en áætlana, áætlana, áætlama — og að hann héldi sett tímatakmörk. Aftur á móti halffii Mavrimostofnun- inni verið breytt í sannkallað nægtahom: þangað streymdu erlendir og sovézkii' tæknihlut- ir, tól hvers konar, húsgögn, komið var upp 30 þúsund binda tækmiorSasafni Þangað voru sendir sérfræðingar úr öðrum fangabúðum ásamt traustustu öryggisvörðunum, og skjalavörðum, sem voru sér- staklega menntaðir til að tak- ast á við leynileg verkefni á borð við þetta. Að lokum var skipuð sérstök varðsveit, sem þjálfuð hafði verið við jám- aga. Eina af gömlu álmunum varð að standsetja fyrir starfs- lið sérfangelsisins og nýju verkstæðin og tilraunastofum- ar. Og þegar gul blóm lindi- trjánna sprungu út og veittu sætum ilmi um allt umhverfið. heyrðust stundum dapurlegar raddir ræfilslegra þýzkra striðsfanga, sem húktu þarna undir risastórum trjánum. Húð latir fasistar, sem höfðu nú set ið i sovézkum faragabúðum í 4 ár. >eir nenntu hreint ekki að gera haradtak. >að vax öbæri- legt fyrir Rússa að horfa upp á, hvemig þeir t-óku m.úr- steinaina af vöruhílunum: hægt og ógn löturlega var hver steinn látinn garaga frá marani til manns, eins og hann væri úr kristal og sdðam staflað upp. >egar þeir komu fyrir miðstöfivarofnum undir glugg- unum eða lögðu nýtt ;gólf, gátu þeir gengdð um að eigin geð- þótta og séð sér leik á borði að lesa hin ýmsu nöfn á tækjun- um, sem voru á ensku eða þýzku — hver þýzkur skóla- dreragur hefði áiit að geta sér til urai, hvers koraar tilrauna- stofur þeöta voru. Ailt þetta fcorai fram í skýrslu fangaras Rubins tíl ofurstaras, og það var gott og gilt. En skýrslan gat haft hvimleiðar afleiðnigaT fyrir öryggisverðiraa Sjikira og Mysjin (meSal faragarana gengu þeir uradir SHaraheitinu Sjisjkira-Mysjkira) og hvað vaæ raú til ráða? >að kom þeim ekki sérlega vel að gefa skýrslu um eigin vararækslu til yfirboðara sinna. En nú var þettta um seiraara — þegar var hafiran fiutrairagur á striðsförag- um heim tdl ættlairads þeirra og ef þeir kramu tSl V»escur->ýzka- lands gátu þeár — ef eimhver hafði áhuga á — gefið greira- argóða og nékvæma lýsingu á allri stofnuninrai, hverri rann- sóknarstofu, hverjum krók og kima. >vi var skýnsla Rubins ekki send lengra og Sjikin majör batt svo um hrrútama, að enginn á stofnurainni skyldi vita meira um leyndarmál næsta herbergis en markaðs- slúðrið á Madagaskar. >egar foringjar úr öðrum deildum í ráðuneytinu sóttu ofurstann heim í krafti embættis síns, mátti hann ekki gefa þeim upp heimilisfanigið i Mavrino, og til að koma raú ekki upp um agn- arögn af leyndarmáli, varð hann að aka til Lubjankafang- elsisins og eiga sin samtöl þar. Smám saman voru >jóðverj- amir sendir heim og i þeirra stað inntu venjulegir fangar af höndum viðgerðir og bygging- arvinnu. Sá var ðian munur- inn, að þeir voru klæddir skitugum, lúnum fötum og þeir fengu engan hveitibrauðs- skammt. I tíma og ótíma mátti nú heyra vel þekkt bölv og ragn undir linditrjánum, þar sem fangamir voru jafnan minntir óþyrmilega á hið óum- breytanlega föðurland þeirra og óumflýjanleg örlög; nú flugu múrsteinarnir niður af bílnum, eins og þeim væri blás ið þaðan og þegar afhleðslunni var lokið, var ekki einn ein- asti múrsteinn heill eftir. Fang amir öskruðu „einn, tveir, þrír“ og lyftu upp stórri spóna plötu, sem breidd hafði verið yfir vagnhlassið, og svo pauf- uðust þeir si sona undir það, til að verðimir ættu hægara með að hafa auga með þeim. >eir stóðu þarna uppi, töluðu, brugðu á glens og gripu utan um stúlkurnar, sem góluðu og bölvuðu, meðan lokunni var skellt fyrir og bíllinn lagði af stað gegnum götur Moskvu til hinna búðanna, þar sem þeir sváfu af nóttina. Mavrino var nokkuð fyrir ut an höfuðborgina og ibúa henn- ar grunaði ekkert um þessa töfrahöll, sem var undir stöð- ugri gæzlu vopnaðra varða og á þessum galdravelli voru svartklæddar verur á kreiki og unnu af kappi að því að framkvæma ævintýralegar breytingar; lögðu vatnslagnir, gTófu fyrir skólpræsum, komu fyrix hitalögnum og sáðu í blómabeS. Meðara þessu fór fram óx og dafnaði hin þrautskipulagða stofnun hröðum skrefum. Rann sóknarstofnun, sem áður hafði ummið að ekki ósvipuðu verki var rnnlimuð, rétt eins og hún lagði sig, í Mavrinostofnundma. Greirad stofnun var flutt þang- að með öllum borðum, stólum, skápum, möppum, tækjum og úttbúnaði, sem var orðinn úrelt- ur esBtár fárra mánaða notkun. Asanat með öllu þessu kom einnig yfirmaður stofnunarinn- aæ Rojtman majór, sem varð staðgengill Jtikonovs. >ótt leiíttt sé frá þvi að segja hafði nýi deildarforinginn — sem verið hafði stofnandi hennar, meginafl og vemdari — Jakov Ivaraovitsj Mamurin, „fallið í ónáð“ vegna ófyrirsjáainlegra atvika. Mamurin hafði verið yffermaður sérlegrar deild- ar Samgöngumálaráðuneytisins og einn af þeim embættismönn- um, sem mest kvað að i ríkinu. Einhverju sinni hafði Leið- togi Allra Framfara Mannkyns ins átt símtal við héraðið Janj- Nanj og aukahljóðin í síman- um höfðu hlaupið svo í skapið á honum, að hann hringffi sam- stundis til Beria og sagði við hann á grúsísku: — Lavrenti! Hvers kon- ar þorskhaius er það, sem þú hefur í sérdeild .Samgöngumála róSuneyfisins? Losaðu okkur við hann! Og Mamurin var fjarlægður — það er að segja, harm var fluttur i Luíþjarakasfangelsið. >vi var hann að visu fjariægð- ur, en engirm vissi, hvað ætti að gera viö haran. I þessu til- viki fylgdu akki með hin venjuiegu fyrirmæli um frekari aðgerðfer í málinu >og þess vegraa hafði eraginn hugmynd um, hvoirt ætti að leiða hann fyrir rétt, raé héldur hvaða sak ir skyldu á haran borraar, eða til hve naargra ára ættd að dæma haran. Heflði þetta verið ein- hver venjulegur óviðkomandi maður hefði hann samstundis verið dæmdur í 55 ára fangelsi og síðan í 5 áta útlegð og hann heíði verið sendur til Norilsk. En fyrrverandi sam- starfsmenn Marraurins höfðu viðurkennt sanraleik orðarana: >ú í dag, á morgun ég. >vi héldu þeir yfir honum hlífi- skiidi. >egar þefer voru sann- færðir um, að Stalín hefði gleymt málinu, var hann án firekari umsvifa og málaleng- inga og án nokkurs dóms send- ur til Mavrino. Sumarkvöld nokkurt, árið 1948 var komið með einn fanga til viðbótar til Mavrino. Allt í sambandi við komu hans var óvenjulegt: hann hafði ekki verið fluttur þangað í lögreglu bíl, heldur í einkabifreið og í fylgd með honum var enginn réttur og sléttur fangavörður, heldur yfirfangavörðurinn í eigin persónu. Og út var klykkt með því að færa honum fyrstu máltíðina á dúkuðum bakka, meðan hann aat inni á skrifstofu yfirfangavarðarins. >aö hafði einnig flogiö fyrir (fangamir máttu ekki heyra neitt, en þeir heyrðu alltaf það, sem sagt var), að nýkomni mað uriran hefði sagt: „Ég hef ekki lyst á pylsu.“ Og fangavörður- inra hafði taJdð haran á að bragða nú á henni. >etta heyrði einn fanganna, þegar hann var á leiðinni til læknis- ins að sækja lyf. Eftir að hafa rætt þennan stórviðburð í þaula komust „innfæddu" fang amir þó að þeirri niðurstöðu, að sá nýkomni hlyti þrátt fyr- ir allt að vera fangi — og dús vdð þær málalyktir geragu þeir til náða. Hvar sá nýkomni svaf hina fyrstu nótt komust sagnfræð- ingar fangabúðanna aldrei að raun um. En árla næsta morg- uns, rakst einn fanganna — stór og rustailegur smiður — á þann nýkomna, hvar hann var að spóka sig á breiðu marmara- tröppunum (síðar fengu fang- arnir ekki að ganga þar um). — Jæja, bróðir, sagði smið- urinn og sló kumpánlega á öxl honum. — Hvaðan í veröldinni ber þig að? Fyrir hvað varst þú sendur hingað? Seztu niður og við skulum fá okkur sígar- ettu saman. En með augljósri fyrirlitn- ingu og viðbjóði færði sá ný- komni sig burt frá smiðnum. Gulleitt andlitið var afmyndað af hrylliinigi. Smiðurinn leit á goluleg augun, ljósar hárlufs- urnar á höfði hans og sagði af sínu fróma hjartalagi: — Helvítis niðursoðna eitur- slangan þin! Ég gef skít í þig. >að opnast víst á þér túlinn, þegar þú verður læstur inni með okkur hinum. En niðursoðna eiturslan^an var aldrei lokuð inni með hin- um föngunum. Á rannsókn- arstofuganginum á fjórðu hæð var lítil kompa, sem hafði ver- ið notuð sem myrkraherbergi. >ar var komið fyrir svefn- bekk, stól, skápi, pottablómi og rafmagnsplötu og pappinn fyrir rimlaglugganum var rif- inn frá. Ekki sneri glugginn út að hinum stóra heimi, heldur að baktröppunum norðan meg- in, svo að birtan í klefa þessa forréttindafanga var af skorn- urn skammti. Til stóð eiinnig að fjarlægja rimlana, en eftir nán ari yfirvegun ákvað fangelsis- stjórnin að bezt væri að hrófla ekki við þeim. Fangelsisstjórn- in gat ekki einu sinni fundið samhengið í þessu dularfulla máli og vissi ekki, hvernig ætti að koma fram við þennan fanga. Og svo var nýkomni maður- inn skírður „Járngriman“. Um langt skeið vissi enginn af föngunum, hvað hann hét. Enginn komst svo langt að tala við haran. Stundum sást hann sitja álútur í herbergi sínu, eða hann reikaði eins og bleikur skuggi milli linditrjánna á þeim tímum dags, þegar engir aðrir fangar máttu vera úti við. Járn gríman var eins magur og föl- ur og fár og sá einn getur ver- ið sem hefur orðið að þola tveggja ára fangelsi og yfir- heyrslur — en þessi kenning stangaðist aftur á rafóti á við fáránlega neitun hans um að snæða pylsur í kvöldverð. Löngu seinna, þegar Járn- gríman var byrjaður að vinna í Sjöunni, komust fangamir að því hjá frjálsu verkamönnun- um, að hann var enginn ann- ar en Mamurin ofursti. >egar hann stjórnaði sérdeildinni sirmi hafði haran krafizt þess, aS allir læddust á tánum, þeg- ar þeir fóru um gangana; éf einhver kom þungstígur eftir ganginum þaut hann eins og örskot fram og hrópaði í bræði: — Veiztu ekki framhjá hvaða skrifstofu þú ert að ganga, ósvífni afglapi? Hvað heitirðu? Og löngu seinna kom í ljós að ástæðan fyrir þjáningum Mamurins var af siðferðilegum toga. Frjálsu verkamennimir höfðu forðazt umgengnd við hann alla tíð síðan og sjálfur kom hann sér með öllum ráð- um hjá því að hafa skipti við fangana. I upphafi sinnar einmaná- legu veru í Mavrino las hann bækur sýkrat og heilagt — ódauðleg verk eins og „Barátt- una fyrir friði" eftir Panfjor- ovs, „Riddari gullnu stjörnunn ar“ eftir Babajevski og hann las einnig Sobolev og Nikulin og kvæði eftir Pokofiev og Gribatjov. Og innra með hon- um gerðist undarleg breyting — hann fór sjálfur að yrkja Ijóð! Eins og allir vita erskáld skapur vakinn af óhamingju og sálarkvölum og kvalir Mamur- ins voru langtum þungbærari en allra annarra fanga. Hann sat nú í fangelsi á öðru ári, án þess mál hans hefði verið tek- ið fyrir, hvað þá hann hefði fengið dóm, og hann átti ekki annarra kosta völ en lifa eftir síðustu forskriftum. Hann hélt sem fyrr áfram að dýrka Hinn Vísa Leiðtoga. Mamurin hafði verið opinskár við Rubin og hafði sagt honum, að það væri ekki mataræðið í fangelsinu, sem stæði sér fyrir þrifum (hann fékk sérstakt fæði) né heldur aðskilnaðurinn frá fjöl- skyldunni (sannleikurinn var sá að einu sinni í mánuði var honum ekið heim til sín með mestu leynd og fékk hann að dvelja þar nætursakir) — né heldur böguðu hann aðrar frumstæðar og dýrslegar hvat- ir. Nei, það beiskasta af öllu var, að hann hafði glatað trausti Stalíns og það var voðaleg tilhugsun, að hann var ekki ofursti lengur, og hafði verið sviptur öllum vegtyllum, hann var auðmýktur maður. >að var þess vegna, sem hann og Rubin og þeirra líkar áttu eirfiðara með að sætta sig víð aðstæðurnar í fangabúðunum en þessir hugsjónalausu þorp- arar, sem þar voru á hverju strái. Rubin var kommúnisti. En þegar hann hafði hlýtt á játn- ingar þessarétitlínusiinmaða skoð araalbróður, og eft'ir að hafa les- ið kvæði hams, sraeri harara baki við Mamurin og tók að forðást hann — stundum fór hann meira að segja í felur til að verða ekki á vegi hans. Hann varði öllum stundum í návfst Framih. á bls. 10® ’ \ 'OiB- 2 LESBOK MORGUNBLAÐSINS _____________________________________________ 2?- nóvember 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.