Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.1970, Qupperneq 12
*
A slóðum
Bólu-H j álmars
í Austurdal
Framh. af bls. 8
án efa orðið ríkur af sauðum
i Nýjabæ. Menn segja það
villukenningu nú orðið, að
skáld sem svelti, yrki betur.
Hinsvegar má ráð af skap-
lyndi Hjálmars, að mót.lætið
hafi reynzt kveikja og afl-
gjafi margra beztu ljóða hans.
Slóð einyrkjans i Nýjabæ er
1 sumum atriðum Ijós, annað
hefur á sér blæ þjóðsögunnar.
Þannig er sagan um viðureign
Hjálmars við Nýjabæjar-
Skottu. Gneipur á svip með
særingar skáldamálsins á vör-
um, á Hjálmar að hafa hrakið
Skottu vestur yfir Tinná; tungl
óð að sjálfsögðu í skýjum.
Flæmdist draugurinn með laf-
andi skottið norður um dalinn
og sást ekki meir. En það réð
engum úrslitum. Þegar drauga
þraut, tók jarðneskur ófögnuð
ur við að gera Hjáimari Jóns-
syni lífið í Nýjabæ óbærilegt.
14
Hjáimar var enn í blóma Iífs
jns, þegar hann gafst upp á bú
setu i Nýjabæ. En hvernig leit
hann út? Þegar við minnumst
Hjálmars nú orðið, þá sjáum
við fyrir okkur teikningu Rik-
harðs Jónssonar: Mikilúðlegt
andlit, rist þeim rúnum, sem
raumir og ríkir skapsmunir
móta með árunum. Ríkharður
sá Hjálmar aldrei; hann vann
teikninguna eftir lýsingum
manna, sem sáu Hjálmar svo
og Ijósmyndum af mönnum, sem
sagðir voru að einhverju leyti
líkir skáldinu. Einn þeirra var
dóttursonur hans, Hjálmar
Lárusson.
En það er hérumbil sama,
hversu nákvæm mannlýsing
felst í orðum; í svipmóti and-
lits má svo litlu breyta til þess
að öll nákvæmni sé farin úr
böndunum. En kannski skiptdr
það ekki máli. Það er auðvelt
að ímynda sér, að Hjálmarhafi
á efri árum verið eins og teikn-
ing Ríkharðs segir til um.
Nokkrar lýsingar eru að vísu
tíl á Hjálmari, sumar ítarleg-
ar. Sú elzta er eftir Hannes
Hafstein og hefur hann trúlega
stuðzt við lýsingu Guðrúnar
Hjálmarsdóttur. Þar segir svo:
„Hjálmar var mikill vexti,
nær því þrjár álnir á hæð,
herðamikill og miðmjór, en
fremur ólánlega limaður og
kloflangur. Ennið var ákaflega
mikið, með stórum hofmanna-
vikjum, og brúnabeinin há.
Jarpt hár hafði hann, hrokk-
ið; kinnarnar voru sléttar og
Útgefandi: H;f. Árvakur, Reykjavik.
Franakv.stj.: Haraldur Svcinsson.
Ritstjórar: Matthias Johannessen.
Eyjójfur KonióC Jónríon.
Riistj.fJtr.: CisJI SigurCrsön.
Augljrsirxar: Árni Gatfiar Kristinfson.
Ritstjórn: AOalstræti «. Simi 10100.
samsvarandi andlitinu, nefið
nokkuð hátt og svo sem iitil
plata fremst á þvi, munnurinn
fremur lítill, varirnar í meðal-
lagi þykkar, nokkuð saman-
bitnar og lítið skarð í nokkuð
framstandandi höku. Andiitið
var þannig ekki ófrítt, en eitt-
hvað var samt ferlegt við það
og oilu því einkum augun, sem
minnisstæðust eru þeim, sem
sáu. Þau voru lítid, dökkblá,
ákaflega hörð og snör og sting
andi og iágu djúpt inni í höfð-
inu undir þessu stóra enni, og
þegar hann hvessti þau eða
reiddist, var eins og leiftraði
úr þeim. Þegar vel var að gætt,
sást gulur hringur kringum
augasteinana . . .“
Þetta er út af fyrir sig frem-
ur nákvæm lýsing. Þangað til
reynt er að festa hana á biað;
þá sést, hvað hún hrekkur
skammt. Allir sem reynt hafa
að teikna andlitsmyndir,
þekkja, hvað lítið má útaf bera
með munnsvip til dæmis. Eim
smáskekkja, og það er ekki
lengur líkt fyrirmyndinni. En
André Courmont, sem keypti
frumgerðina af andlitsmynd
Hjálmars, benti réttilega á, að
fyrir sig skipti ekki mestu
máli, hvort myndin væri ná-
kvæmilega eins og Bólu-Hjálm-
ar leit út í lifanda lífi, heldur
hitt, að þannig hefði skáld-
ið átt að h'ta út og því mundi
þessi mynd verða hin viður-
kennda mynd hans í framtíð-
inni.
15
En engu að. síður er eitt
merkilegt og sýnir vei, hvað
menn Hta hver annan mismun-
andi augum. Bjarni nokkur
Matthíasson, hringjari, sem
þekkti Hjálmar vei, sá mynd-
ina hjá Ríkharði og sagði sem
svo, að hanrf teldi þann mann
sljóan, sem ekki gæti þekkt
Hjálmar af henni. En Árni
hreppstjóri Þorkelsson á
Geitaskarði, sem oft hafði séð
Hjálmar, kvað upp þann dóm,
að teikningin væri ekki vitund
lik Hjálmari og myndi enginn
ætla hana af honum. Hann tel-
ur hökubeinið það eina, sem
fái staðizt, en ennissvipur og
augna svo og munnsvipur sé
f jarri lagi. 1 sama streng tekur
Þorlákur Vigfússon Reykdal,
sem mundi Hjálmar vel. Snæ-
björn Jónsson hefur eftir hon-
um í grein í Eimreiðinni, að
ekkert gæti verið ólikara
Hjálmari en mynd Rikharðs og
bætti hann því við, að svo
hefði Hjáimar verið sérkenni-
legur, og öðrum mönnum ólík-
ur, að sá er aldrei hefði
hann augum litið, mundi naum-
ast gera þá mynd, er líktist
honum.
Fieiri hafa spreytt sig á lýs-
ingum af Hjálmari; einn þeirra
er Jónas Jakobsson, mynd-
höggvari. Það er iágmynd,
Hjálmar séður í prófíl. Sú
mynd er næsta ólík teikningu
Ríkharðs. Þórarinn B. Þorláks-
son, listmálari, hefur einnig
gert aikunria andiitsmynd al
Hjálmari. Lik-t og Ríkharður
studdist hann við lýsingar
raanna, sem þekktu Hjálmar.
En þegar þessar tvær teikning-
ar eru bomar saman, þá dett-
ur manni naumast í hug
að þær séu af sama manni. En
hér fór enn sem fyrr, að sum-
ir þeir er sáu Hjáimar sjálf-
an, töldu mynd Þórarins
lika honum, aðrir töidu,
að hún minnti ekki einu sinni
á hann. Úr því sem komið er,
verður tilgangslítið að komast
nær hinu sanna um svipmót
Hjálmars; jafnvel þótt tölva
væri mötuð á öllum tiltækum
gögnum, yrðum við litlu nær.
Það mun sönnu nær, að svo
skapstór maður sem Hjálm-
ar var tadimm, hefur ám
efa verið svipbrigðarikur.
Ásjóna hans hefur vissulega
verið margvísieg eftir þvi
hvemig stóð i bólið hans. Mað-
urinn er partur af umhverfi
sinu, mótaður af því. Fjölilim í
Austurdal og einangrunin þar,
hafa líka átt sinn þátt í að
móta Hjáimar og nágrennið
þar gerði hann að utangarðs-
manni, eins og hann varð í
raurainni það sem eftir var
ævinnar.
Alian daginn hélzt hitinn og
lognið. Við gengum róiega iest-
arganginn, götustígana fram að
Ábæ. Gaman hefði verið að
hafa Hjálmar með; geta sagt
honum frá atómskáldunum og
spurt um Nýjabæjar-Skottu og
fyrirsátina hjá Stórhól. Ábæj-
ará hafði enn vaxið. En samt
var hún blá og tær; strengur-
inn sleikti steinana, þar sem
kirkjujárnið flaug á eft-
ir Hjálmari Jónssyni og dæmdi
hann útlægan úr Austurdal.
Hart í stjórn
Framh. af bls. 11
brotinn og fleira eins og nærri
má geta, en nokkur austan
andvari var og bætti það nú
ekki úr skák. Siðdegis var kom-
ið suðurfall og byrjað að falla
að, en hift var í vírana jafn-
óðum og sjór hækkaði. Við það
myndaðist ógnar hávaði svo að
söng í öllu, en fáir eru nú eftir
til frásagnar um það atvik.
Kl. rúmlega 21.30 slitnuðu all-
ir viramir, en samt komst
skipið um leið á íiot af eigin
vélarafli. Akkerin, 5 að tölu,
urðu eftir í djúpi hafsins og
liggja þar sennilega enn ásamt
fleiru tilheyrandi. Var nú siglt
til Fáskrúðsfjarðar og lagzt að
bryggju með bakborðshlið að
og skipið bundið með tógstroff-
um, því annað var ekki til,
ásamt losu-virunum á vindun-
um. Það hefði einhvem tíma
þótt léleg festing á 2000 tonna
skipi, en allt er hey í harðind-
um eins og menn þekkja.
Pálmi Loftsson, 1. stýrimaður,
skipaði mér að ná í bát nr. 1
ásamt Þóri Ólafssyni, en að-
stoðarbátarnir voru komnir
með björgunarbáta skipsins af
strandstað. Ekki grunaði mig
þá, að Þórir ætti eftir að láta
lífið i sömu fleytu tæpum 20
árum síðar. Var nú tekið til
við að losa vörurnar, sem áttu
að fara til Ðjúpavogs og Fá-
skrúðsf jarðar eins fijótt og
hægt var, en siíðan hófst hin
venjulega strandferð kringum
land. Á Seyðisfirði fengum við
akkeri og landfestar um borð i
„Sterling“ gömlu og eítir það
gekk ferðin greiðlega til
Reykjavikur. Þegar þangað
kom þurftum við að bíða eftir
háfióði til að komast inn í höfn
ina og var síðan lagzt á mffil
Zimsens- og Steinbryggjunnar
og iátið fjara undan skipinu.
Þá var tekið til við að athuga
skemmdirnar, sem reyndus-t
miklar eftir allit, sem á undcin
var gengið, en bráðabirgðavið-
gerð hifst strax og stóð hún
í nokkra daiga. Við það
skapaðist töiuverð vinna, sem
var vel þegin þá. Eftir viðgerð-
ina var siglt frá Reykjavík til
Kaupmannahafnar með við-
komu í Vestmanmaeyjum og
gekk ferðin að óskum.
Meðan á viðgerð Goðafoss
stóð leigði Eimskip skip, sem
hét „Amund“, og siigldi í okk-
ar stað, en þetta skip strand-
aði nokkrum árum siðar við
Óshliðarvitann í Bolungarvik
og hét þá „Bratthol".
Eftir að viðgerð á gamla
Goðafoss lauk sigldi skipið í
fjölda ára, en ævi þess lauk á
sorglegan hátt eir skipið var
skotið niður árið 1945.
Islandia
insula est
Framh. af bls. 7
xiðu sig að því er virtist eftir
sýkjununi, en samt moraði
livítt um stefnið og þeir fóru
vel í ávölu og gulmórauðu
landslaginu. Ég hætti að horfa
útum gluggann og liorfði á
konuna mína. Hún svaf. Mnnn
urinn hafði opnast dálitið og
ég hugsaði um að hún var
dauðþreytt. Hver fer til París-
ar tilað sofa?
Eruð þig englendíngar?
spurði holdskarpa konan
gegnt og brosti rýru brosi.
Nei, svaraði ég, við erum ís-
lendíngar.
Mð eruð klædd einsog eng-
lendíngar, sagði hiin, þess
vegna datt mér í hug að þið
væruð englendíngar.
Við erum íslendíngar, endur-
tók ég.
Er ísland bresk nýlenda?
spnrði konan?
Nei, svaraði ég, það er sjálf-
stætt lýðveldi.
I»að cr þó hluti af breska
Iieimsveldinu, sagði konan
þrjósk.
I»að er sjálfstætt lýðveldi,
sagði ég jafn þrjóskur; óbáð
bretum á allan liátt einnig
stjórnmálalega.
I>að Iiefur þó verið undir
bretum, sagði konan og vildi
ekki gefa sig. Þið talið þó
enska tiingu.
Nei, sagði ég, það hcfur
aldrei tillieyrt bretum og við
töluni ekki enska túngu.
Konan itiín var vöknuð við
skrafið. Hún nuddaði stýrurn-
ar. Við tölum íslensku, sagði
konan mín og brosti fallega til
holdskörpu konunnar. Pervisni
maðurinn ruddi sér braut gegn
um Franska Kvöldblaðið.
Svo þið taiið íslensku, sagði
konan, það er gaman að heyra.
Og þið hafið Jýðra>ðislegt
stjórnarfyrirkomulag? Hvað
eru margir íbúar á Islandi?
200 þúsiind, sagði ég, að-
eins rúmlega það.
200 milljónir, hváði konan,
en brosti svo. Nei, nú, ertu að
ýkja úngi maður. Ég liélt að
þetta væri fremiir fámennt og
afskekkt land.
l’itð húa aðelns 200 þúsund
manns á íslandi endurtók kon-
an mín. Sú holdskarpa virtist
fremtir festa trúnað á orð
liennar en mín.
Það er ótrúlegt, sagði kon-
an, heyrðiru það? Hún hnippti
í pervisna manninn.
Heyrði ég hvað? spurði
iiann?
I>að búa aðeins 200 þiistmd
manns á íslandi, sagði konan
hróðug.
Það vissi ég vel, sagði mað-
nrinn og flýtti sér að hefja
Franska Kvöldblaðið fyrir
andlitið á nýjan leik.
Litla stúlkan skoðaði And-
rés Önd af miklu kappi.
Hrnengurinn á gelgjuskeið-
inu grúfði sig yfir latneska mál
fræði. Konan mín dottaði a.ft-
tir. Líkami hennar var afslapp
aður og ég óskaði þess við vær
nm komin uppí rúm. I>á hefðum
við getað sofið undir sænginni
einsog tveir birnir.
Mér finnst hræðilegt að ferð
ast með lestum, sagði sú hold-
skarpa hljóðlega, ferðist
þið oft með lestum?
Nei, sagði ég, okkur er held-
nr ekkert gefið um lestir.
Þið eruð nemendur, sagði
konan, já, mér datt það í hug.
Fið hljótið að fara heim með
lest þegar þið farið í leyfi?
ísland er eyja, sagði ég, um-
krínd sjó. Ef við förum heim í
leyfum þá fljúgum við.
Heyrðiru það? Konan
hnippti afur í manninn, Island,
er eyja.
Ég veit það, sagði maðurinn
auðvita er ísland eyja. Land
sem er umkrínt sjó er auðvita
eyja.
Lestin liægði ferðina og
stöðvaðist loks. Saverne stóð
letrað á skilti.
Við erum í Saverne, sagði
konan, þar er móðir mannsins
míns fædd og uppalin.
Maðurinn herti takið á
Franska Kvöldblaðinu. Hnúar
Iians hvítnuðii. Ég sá útundan
mér að hann roðnaði.
5»etta var lítil stöð en það
stóð mart fólk á brautarpall-
inum og beið eftir einhverju.
Höfuð konunnar minnar var
sigið niðrá bríngspalirnar.
Hver fer til Parísar tilað sofa?
Það dimmdi í lofti og þegar
iestin renndi aftur útaf stöð-
inni í Saverne skail á helli-
demba og loftið var þykkt eins
og grantur af rigníngunni og
brautarstöðin hvarf óðar í
sortann.
Ólafur llaukiir Símonarson.
Dagur í lífi ...
Framih. af bls. 5
snákar! Hvernig þeir gela leik
ið á samfanga sína.
Hann byrjaði að borða kálið
með því, sem var eftir af súp-
unni. Kartafla hafði lent I
einni skálinni — hana átti
Tsezar. Miðlungi stór kartafla,
spillt og óhrjáleg af frosti,
hörð og væmin á bragðið. Það
var ekki mikill fiskur, aðeins
fáeinar örður af hryggbeini, og
nauðsynlegt að tyggja beinin
vel og uggana til þess að sjúga
safann út úr þe'm, þvi að sai-
inn úr þeim er heilnæmur.
Þetta var seinleet, en hann íór
sér að engu óðslega. Þetta var
mikill happadagur fyrir hann:
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
29. nóvemiber 1970