Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1971, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1971, Blaðsíða 7
ir, livort seni er mini eða midi. En það má lielzt ekki lineppa kápunni, þá hverfur nefnilega stuttbuxnadýrðin. Á nieðfylgjandi mynd- um er sýnishorn af þess ari nýju tízku og illa er islenzku kvenfólki í aett skotið, ef það grípur ekki stóru skærin og sníður eins og hehning- inn neðan af síðbuxun- um, poltabuxunum eða hnjábuxunum og það fyrr en síðar þrátt fyr ir snjó og vetrarveður. Eða hvað? Buxnatlzka 1 atgteym- ingi. Buxur af öilum gerðum, litum og lögun bafa verið alls ráðandi síðustu mánnði. Þær liafa verið látnar flaksast um hnéu og/eða girtar ofan i há stígvél. Litirnir liafa eltki siður verið f jöl- breytilegir. Og hverjum dettur í bug að meina sæmilega ódrukknum kvenmanni inngöngu á virðuiegan skemmtistað, þó svo hún sé í poka- buxum, stígvélum og peysu. Nú er það ekki lengur siffonið og sæt- leikinn, nú er allt orðið frjálst og hömlulaust. Og líka buxurnar. Við þessu er eklti nema allt gott að segja og fyrir íslenzka veðr- áttu hefur þessi klæðnað ur verið reglulega ákjós anlegur. Og þá þarf auð vitað einhverri hugvits- samri konu úti í löndum að láta sér detta í hug að klippa neðan af bux- unum síniun og búa til úr þeim stuttbuxur og tízkufrömuðir eru ekki Iengi að átta sig. Stutt- buxur hafa tekið við. Stuttbuxur af öllum gerðum, lit og lögun, og við sléttbotnaðir skór og vænir sportsokkar og helzt peysa eða kápu- tuðra í sama lit utan yf- Stuttbuxur uuifram '111 21. febrúar 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.