Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1971, Side 15

Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1971, Side 15
L Eric segir Elton stríð Brezka inúsikblaðið New Musical Express gengst árlega fyrir vinsældakosningum eða öill'u heldur gæðakosningum, þar sem kosið er um beztu listamennina i poppheiminum. Þar féll söngvaranum Elton John sá heiður í skaut að vera tali'r.n bezti nýi söngvarinn, sem náði vinsældum á síðasta ári. Ekki eru þó allir jafn hrifnir af honum og lesendur blaðsins. Hinn gamalkunni söngvari Eric Burdon þolir hann bara alls ekki og hefur sýnt andúð sína á Elton í verki svo um munaði. Þeir áttu báðir að koma fram á hljómleikum á tónlistarkaup- stefnunni í Cannes í fyrra mánuði, Eric með hljómsveit sinih'. War (Stríð) sem fuiltrúi Ameríku, en Elton með félög- 'um símuim sem ful'l'trúi Bret- lands. Átti Elton John að vera á sviðinu síðustu 14 mínútur af hljómleikunum, en Eric átti að'.fá næstu 14 mínútur þar á undan fyrir sinn leik. En Eric var sko aldeilis ekki á þeim buxunum að hleypa þessum gutlara frá Engttamdi upp á sviðið á eftir sér og lék þvi ekki aðeins í hinaæ umsömdu 14 mínútur, heldur lék hann stanzlaust í klukkustund til viðbótar og var áhorfendaskar inn, sem samanstóð aðallega af fínum bissnessmönnum í tón- listarheiminum, þá alveg búinn að fá nóg af Eric og stríðinu hans. En það er af Elton að segja, að hann varð aVveg ösku reiður, þegar hann sá hvað var að gerast, og því rauk hann út og skellti harkalega á eftir sér. Hið næsta kvöld ákváðu forráðamenn hátíðarinnar að gefa Elton tækifæri til að flytja tónlist sína, og því var hann látinn leika næstur á und an Eric Burdon og War. Nú hugsaði Elton sér gott til glóð- arinnar og ætlaði að fara langt fram úr öllum tímaáætl- unum til að koma i veg fyrir að Eric og félagar gætu leikið það kvöld. En hann fékk varla að leika mínútu fram yf ir tímann, þvi þá var bara dregið fyrir í miðju lagi og hann sat eftir með sveitt enn- ið og varð að viðurkenna ósig ur sinn. Það hefur því væntan lega hlakkað í Eric næstu dag ana á eftir. Annars er ánægjulegt að sjá hve poppáhugamenn i Bret- landi og Bandaríkjunum fylgj- ast vel með poppskrifum Morgunblaðsins. í nóvember s.l. birtist i þættinum „Á slóð- um æskunnar" heilsiðugrein um Elton John og félaga með glæsilegum myndum Kristins Benediktssonar, sem hann hafði tekið á hljómleikum með Elton John og Fotheringay í London skömmu áður. Var i greininni spáð, að Elton John yrði næsta stórstjarna i popp- John Paul hvað? Barizt um nafn í brezka poppheiminum Maður er nefndur John Paul Jones. Hann hefur um nokkurt skeið verið „stórt númer“ í brezka poppheiminum, því hann leikur á bassagítar og orgel í þeirri frægu hljómsveit —- Led Zeppelin. Fyrir fjór- um árum var hann ekki alveg einis „stórt núimer“, en þó vel þekktur I hópi popptónlistar- manna, því hann fékkst um þær mundir mikið við útsetn- ingar á lögum, sem frægt lista fólk lék inn á plötur, þar á meðal Lulu og Herman's Herm its. Þá var það, sem áhugasam ur umboðsmaður sá nafnið á prenti og taldi það mun heppi legra nafn á grí'nisla en Reg Gray (sem þá var reyndar á uppleið). Jú, John Paul Jones sá ekkert athugavert við það. svo framarlega sem grínistinn lofaði að fikta ekkert við hljómplötuútgáfu á einn eða annan hátt. á hendur heinjiiinum. Skömmu síðar birt- ist heilsíðugrein um hann í Time, sem virðist. greinilega fylgjast vel með efni Morgun- blaðsins. Síðan hafa öll brezku poppblöðin verið uppfull af frásögnum og viðtölum við Elt on John og félaga hans og plötur þein-a hafa selzt eins og nýbakaðar kleinur (með öðrum orðum í milljónaupp- lagi). Tíminn leið. Grínistinn John Paul Jones komst um síðir í hóp hinna beztu í þeirri grein og kom m.a. oft fram í sjón- varpi undir þessu nafni. Og hinn rétti eigandi nafnsins taldi enga ástæðu til að hreyfa mótmælum. En svo var það einn dag í haust, að John grín isti settist niður og samdi lag og fékk sér til aðstoðar við verkið hljómsveitina Hotlegs. Lagið er ekki ölíkt sáikni, enda hei'tir það „The lag sönig hann svo inn á Man from Nasaretih“. Þetta plötu, sem er nú komin hátt á + John Paul Jones. vinsældalista í Bretlandi. Þó hafði hann vit á því að breyta nafni sínu í John Paul Joans, svo að nafni hans yrði ekki móðgaður. En þessi breyting dugði ekki til. Hinn uppruna legi John Paul Jones er nú orð Þeir sigruðu í kosningum N. M. E Hér birtum við hluta af úr- slitum í hinni árlegu gæða- kosningu brezka poppblaðsins New Musical Express, en hún fer fram í janúarmánuði ár hvert. HEIMURINN Bezti söngvarinn 1. Elvis Presley. 2. Cliff Richard. 3. Tom Jones. Bezta söngkonan: BRETLAND: Bezti söngvarinn: 1. Cliff Richard. 2. Tom Jones. 3. Paul McCartney. Bezi a söngkonan: ]. Cilla Black 2. Lulu 3. Dusty Springfield. Bezta liljómsveStta: 1. Beatles. 2. Hollies. 3. Led Zeppelin. 1. Diana Ross 2. Melanie. 3. Cilla Black. Bezta hijómsveitin: 1. Creedence Clearwater Bezta nýja liljómsveitin: 1. McCuinness Flint. 2. Deep Purple. 3. Free. Bezti nýi söngvarinn: Revival. 2. Beatles. 3. Led Zeppelin. 1. Elton John. 2. Dave Edmunds. 3. Robert Plant. inn mjög þekktur, sérstaklega eftir Islandsheimsóknina s.l. sumar, en þá varð hann þess heiðurs aðnjótandi, þegar hann hélt heim á leið í Gull- faxa, að fá að sitja við hlið- ina á verðlaunahöfum í get- raunasamkeppni Æskunnar alla leið til London. Já, höld- um okkur við efnið, og nú hef ur hann höfðað mál á hendur gníinisStanium íyrir vikið og hyggst láta stöðva alla sölu á plötum hans nema nafninu verði breytt. Hefur grínistinn boðizt tifl að stytta það niður í J. P. Joans, en sá frægi bassaleikari neitar og segist vera þekktur í Bandaríkjunum undir nafninu J. P. Jones. Hvað aumingja gpínisitiinin verður slkírður á endanum er ekki gott að vita, en kannski væri rétt, að við Islendingar kæmum honum til hjálpar og sendum honum enska þýðingu á nafninu Óm- ar Ragnarsson. ^ John Paul Joans. Bczta brezka litla platan á ár- tau 1970: 1. „In The Summertime" — Mungo Jerry. 2. „Allright Now“ — Free. 3. „Let It Be“ — Beatles. Bezta ibrezka stóra platan á ár- inu 1930: 1. JLet It Be“ — Beatles. 2. „All Things Must Pass“ — George Harrison. 3. Led Zeppelin III. Eins og þessi úrslit raunar bera með sér, eru lesendur N.MÆ. fyrst og fremst áhuga- menn um popptónlist af einfald ari gerðinni, en hafa minni áhuga á þróaðri popptónlist. Þá sést greinilega, að þær hljómsveitir, sem voru á vin- sældalistanum í lok ársins hafa fengið mun fleiri atkvæði en hinar, sem voru á vinsældalist unum í byrjun ársins. Enda eru þær sumar hverjar fallnar í gleymsku á ný. 21. febrúar 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSTNS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.