Lesbók Morgunblaðsins - 04.07.1971, Page 6

Lesbók Morgunblaðsins - 04.07.1971, Page 6
Þér verðið yngri á fimmtudaginn Sagt frá yngingum hins heimskunna, svissneska læknis Paul Niehans Eftir Barbro Bolinder Paul Niehans, hinn sviss- neski frumfuíræðinguir og lækn- ir, sem ýmisit hefur verið Jietfmdur sniUmgiur eða vitlaus maður, hetfur aldrei iátið siig áilit manna á sér miklu máli skipta. 1 fjörutíu ár hef- ur hann nú heigað sig óskiipt- ur hinium umdeildu lækninigum sínum. Ekki hefur hann sikort sjúklinga og telur sjúkl- inigahópur han.s orðið ófáa f rægðarmenn. (Sagt er, að um tima hafi ýmsir stjórnmálamenn í Bonn og Moskvu verið komnir á fremsta hlunn að leggja land umdir fót og taka Niehans í karphúsið, þegar þeim þótti sýnt, að hinn gamli járnkansl- ari Adenauer, sem þá stýrði máium í Mið-Evrópu, gæti sem bezt litfað í hundrað ár enn). Þegar Niehans hóf að nota aðferð sína forðum (hún var raunar ekki niðurstaða langra rannsókna, fremur tiikomin fiyrir andans inniblóstur) taldi hann, að frumuinmigjaf imar mundu eiga sér heldur takmarkaða ævi, eða líka og vakainngjafir. Sú varð þó ekki raumin á. Það kom í ijós, að dýratfrum- 'urnar, með fersku Mfs- magni siriiu, yfirtóku end- urnýjunarstarfið í Mffæra- kerfi mannsins, svo að segja ævilangt og tóku þar fram öll- um, kjörnum, gervivökum, kristöllum og líffæraflutn- Vignim. Og þar að aiuki varð engra hliðarábrifa vart. Er þetta þvá undarlegra, sem hver inngjöf atf dýratfrum- um hlýtur að hafa í för með sér framandi eggjahvituefni manmisMkaimanium. En þrátt fyrir það varð ekki vart neinnar höfmunar í nokk- urri mynd. Hver er ástæðan? Við því kunmi Paul Niehans ekkert svar og kann ekki enn. Því geta himir fjölmörgu sér- fræðingar er heimsótt hafa og rannsakað stofmun hans í Vev- ey, heldur ekki svarað. En visindin krefjast svars! Nielhans hefur aMa tíð verið utangarðsmaður í iækna- heiminium, nokkurs konar vandræðabarn. Það stoðar hanm ekki þótt honum verði svo gott til sjúkliniga, og meðal þeirra eru „nöfn“, sem koma hverjum meðal siúðurdálkahöf- undi til þess að glenna heldur betur upp glyrniuimar. Það stoðar heldur ekki þótt Niehans sé sjálfur löngu heims frægur maður, tölur um árang- urinn af lækninigum hans séu eins glæstar og hægt er að heimta, hann hafi sanmarlega náð árangri þar sem öðrum mis tókst, hann hafi mangoft verið heiðraður atf háskóluim og nú sé búið að stofna í Vestur- Þýzkalandi miikið og voldugt „Alþjóðlegt félag rannsókn- armanna í ferskfrumuilækninig- um“ með aðsetur í Heidelberg. Það gagnar jatfnvel ekki, að Niehans fékk ævilamga af liausn í páfagarði, þá er hann læknaði Píus páifa aí slæmum hiksta! Maðurimn í glæsivilunn'i þarna í hlíðmni upp af Gentfar- vatmi er vandræðaibarn raun- Vísindanna — þótt hann sé nú kominn af barnisaldri fyrir all- nokkru. Hann verður níræður á næsta ári. Segja má, að hann sé sjálfur sín bezta auglýsing, vinnudagur hans fyMir enniþá tólf tíma og ritgerðirnar streyma frá honium jafnt of þétt. Hann er að visu hættur að hafa beim afskipti af starfinu í hinni frægu stofnun sinni og kemur orðið því aðeins til, að beðið sé sérstaklega um það. Stjórn stofmunar hans í Clar ens, nágrannabæ Vevey, er nú mest í höndum doktors Michel frá Genf, eins nánasta samstarfsmanns Niehans. Þetta er falleg stofnun, einangruð — og dýrmæt. Læknismeðferðin varir í viku, með allsherjar skoðun á undan, inngjöf og hvíldum. Meðferðin í stofniun Niehans er dýr, kostar 90—180 þús- und ísiienzkar krónur og er verðið undir því komið, hversu víðtæk meðferðin er. Með- ferðin er hins vegar ódýrari á öðrum stofnunum, er tekið hafa upp aðferð Niehans. Biðtíminn er langur. Og sjúkí ingaskráin telur stöðuigt frægt fóttk. Því fer fjarri, að Niehans sé okrari; homum er aðeins Ijóst, hvers virði meðferðin er og set ur upp samkvæmt þvl — svo fremi, sem nokkuið er að hafa. Jafnvel ekki hörðustu andstæð ingar hans hafa nokkru sinni látið að því liggja, að hann okraði á auðmönnum, og af fá- tæku fólki tekur hann Mtið sem ekkert. Hann hefur dreymt um það alla tíð að gera ferskfr umulækn ingarnar öll- iim aðgengilegar. Það var upp úr þeim hugleið imgum, að hann hitti á þurrkæliaðferðina, sem nú er notuð um heim allan,. En sú uppgötvum hatfði nær orðið homum að bana. Á ferð um svissnesku Alp- a,nia sá Niehans eitt sinn Mk fólks, er hrapað hafði og far- izt þar um slóðir; sum þessara lilka voriu nokkurra mán- aða gömul, önnur jafnvel nokk urra ára. Hann hjó etftir því, hve vel hin frosnu Mk virtuist á sig komin. Jafnvel hafði hár þeirra og skegg haldið áfram að vaxa eftir daiuðanm! — Það sló mig þegar, hve kuttdinn varðveitti framúrskar- arndi vel. Ég hóf þegar að frysta frumur. Ég gatf sjáltf- um mér fynstu inngjöfina. Það var árið 1949. En frumiurnar höfðu ekki verið kældar nógu vel, þær tóku breytingum og urðu baneitraðar á sfcammri stundiu! Niehans hafði beðið Wilheim Piisohinger, prófessor i Mtftfærar fræði, vera viðstaddan tilraun ina. Hann segir svo frá: — Ég hélt, að Niehans væri að daiuða kominn! Hann fékk ofsaieg krampaflog, sýndi öll merki hjartaáfaMis og féll ioks alveg saman. 1 þrjá daga sveif hann milli heims og helju. Bn þegar heinn rankaði við sér í fiáein andartök, bað hann þeg ar, að sér yrðu færð s/kriiffæri, til þess, að hann gæti fest reynslu sína á blað! Það var nokkrum dögum eft- ir, að Niehans raknaði úr rot- inu, að hann sá konu sína opna dós af þurrkældu, amer- ísku kaf fi. Rann þá skyndileiga upp fyr- ir honum ijós; þarna mundi l'ausnin fenigin. Hann fékk ungan, svissnesk- an verkfræðing í lið með sér o,g fundiu þeir í sameiningu aðtferð ina til þess að frysta fyrst ferskar, embryonalar dýra- frumur en þurrka þær sið- an. Nú er meðat þetta selt um allan heim. Það skiptir ekki mátti hvort menn kjósa að leita tll hinnar frægu lækninigiastofniunar Nie- hans sjálifs í Clarens, eða ein- hverra annarra stofnana, eink- uim i Vestur-ÞýzkaliEindi,, sem 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 4. júlí 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.