Lesbók Morgunblaðsins - 04.07.1971, Blaðsíða 7
starfa algerlega eftir kenning-
um Niehans, — aðferðin er alls
staðar hin sama.
Siegfried Block, yfirlæknir
heilsuhælisins fyrir fersk-
frumulækningar í Lenggries í
Oberbayem, um eitt hundrað
kilómetra fyrir utan Miinch-
en, lýsir henni á þessa leið:
Sjúklingurinn kemur í stofn
unina á sunnudagskvöld.
Á mánudag fer fram ná-
kvæm skoöun. Sjúklingar eru
beðnir að hafa með sér ná-
kvæma heilsufars- og sjúk-
dómaskrá, þótt endanleg sjúk-
dóms- og heilsufarsgreining
fari fram í stofnuninni sjáifri.
Block læknir segir svo frá:
— Algengustu meinin eru
hjartamein ýmiss konar og
blóðstreymiskvillar, svo og al-
menn ellimörk. Margir þjást af
likamslifstruflunum, og streitu,
þeim er erfitt um einbeitingu,
eiga við svefnleysi að stríða, al
manna þreytu, vangetu o.s.
frv.
Hópur iækna ákvarðar af
niðurstöðum hinnar undan-
gengnu skoðunar, hversu við-
tæk meðferðin skuli vera.
AHir sjúkilingar, fá fer.sk-
frumuinngjafir úr legköku,
Eftir yngingarmeðferð verða
menn að lifa samkvæmt ströng-
um reglum og að reykja er eitt
af því, sem alls ekki má.
hvaða sjúkdómur sem svo ann
ars að þeim gengur. í legkök-
unni er gnægð fjörefnavaka og
ýmissa þeirra efna (kopars,
joðs, bróms), sem mikilvægust
eru í enduruppbyggingu Xif-
færakerfis mannsins.
I'riðjudagurinn er svo slátur
dagur — og sprautudagur.
Nú er tekin óborin ær, til
þess alin, valin og fullfrísk.
En Niehans komst að raun um
það eftir margra ára rannsókn
ir og tilraunir með dýr, að sauð
kindin væri langbezti „ gef-
andi“ mannsins. Sauðkindin er
sérlega sterkbyggð og hraust
skepna.
Gefum Niehans nú orðið:
— Meðal sautján þúsund
dýra höfum við aðeins rekizt á
krabbamein í einu tilviki!
Aðgerðin sjálf (keisaraskurð
ur og taka fóstursins) verður
að fara fram með mikilu
skyndi. Vefirnir úr þeirn líf-
færum lambsins, er nota skal
(og það eru flestir) eru teknir
frá, fingreindir, þeim þrýst
gegnum nælondúk (til þess að
koma í veg fyrir, að stærri
agnir fyigi), þeir blandaðir
næringarupplausn og loks sett
Fær sjúklingurinn ianga
skrá með hegðunarreglum fyr-
ir næstu þrjá mánuðina, en það
er sá tími, sem það tekur hin-
ar nýju dýrafrumur, að „lifa
sig inn i „endurnýjunarstarf
sitt.
Stranglega er t.d. bannað að
fara í heit böð, gufuböð, sól-
böð, neyta alkóhóls, eða nokk-
urs þess, er hefur inni að
halda morfin, kódein eða svefn
lyf.
Á föstudag ris sjúklingurinn
úr rekkju í fyrsta sinni eftir
aðgerðina. t>á ræðir einnig
fyrrgreindur Block yfirlæknir,
við sjúklinga sina undir fjög-
ur augu. — Menn hafa margs
að spyrja Og þeim verður að
svara út í æsar. Farið er enn
einu sinni yfir regturnar. Sið-
an kemur til kasta sjúklings-
ins að halda þær.
— Á sumum er fljótlega mun
að sjá. Þó taka hin raunveru-
legu viðbrigði venjulega ekki
að gera vart við sig fyrr en
að fáeinum mánuðum liðnum.
1 flestum tilvikum eru batinn
og yngingin ævilöng. En svo
eru aðrir, sem koma aftur til
meðferðar með reglulegu bili.
Læknismeðferð hjá Niehans
er stutt en dýr. Maður kemur í
ferskfrumusprauturnar á
sunnudegi — 16 sprautur nægja
— og á laugardegi fer maður
heim, og reikningurinn hljóðar
upp á 90-180 þúsund krónur
eftir því hvað gert er.
ir í sprautuna og gefnir sjúkl-
ingnum eins fljótt og auðið er.
Skurðstofan er rækilega ein
angruð og sótthreinsuð; heil
brigðisyfirvöld í Sviss og Vest-
ur-Þýzkalandi fyflgjast með að
gerðinni. Hún tekur i mesta
lagi fimmttu mínútur.
Fólk getur íengið allt frá
einni og upp í sextán inngjaf-
ir.
Sextán inngjafir merkja, að
maður hefur gengizt undir
„yngingu“, sem kallað er, þeg-
ar allt liffærakerfi manns tek-
ur endurnýjun.
Við „forstjóraveiki"
(streitu), eru t.d. gefnar sex
inngjafir, við vangetu átta og
konur, sem eiga við miMa tíða
erfiðleika að striða fá jafn
margar.
Og allt gerist þetta á einum
þriðjudegi.
Á miðvikudögum og fimmtu-
dögum hvílist sjúklingurinn.
Um það bil tveir sóiarhringar
líða, þar til frumumagnið er
komið inn í líffæri sin. SjúM-
ingnum er uppálagt að hafa
eins hægt um sig og kostur er,
til þess að „raiska ekki ferða-
áætlun" frumanna.
Laugardagur er svo brottfar
ardagur.
Biðtiminn hjá Block yfir-
lækni á heilsuhælinu I Leng-
gri.es er um það bil þrír mán-
uðir. Biðtiminn hjá eftirmönn-
um Niehans i Sviss er hér um
bil tvöfalt lengri.
Dýrast er hjá Niehans sjálf-
um, enda þótt hann vaki ekki
lengur yfir starfi stofnunar-
innar i eigin persónu. Leynd
og þagmælska er þarna dreng-
skaparatriði. Niehans hefur
aldrei látið uppi nafn á noMcr
um sjúklinga sinna.
Til Block yfirlæknis leita
jafnt þreyttai' húsmæður og for
stjórar. Það eru engin forrétit
indi lengur að halda sér ung-
um.
1 Vestur-Þýzkalandi greiða
sjúkrasamlögin aðgerðir þessar
niður, eins og aðrar lsekningar.
VlSINDIN VANTIUJUI)
Nú hefur náðst hinn prýði-
legasti árangur í lækningum á
vangetu, hjartasjúkdómum,
æðakölkuin, gigt, ofnæmum,
magasjúkdómum, o.fl. o.fl. En
raunvísindin eru ennþá vantrú
uð. Vísindamenn vilja fá meira
að vita um ástæðurnar I il þess
að yngingar eigi sér stað.
4. júlí 1971
LESBÓK MÓRGUNBLAÐSINS 7