Lesbók Morgunblaðsins - 04.07.1971, Page 15
Creedence vinsælastir
- Bítlarnir níundu, Stones elleftu
Um ailian helm ©r mjög vm-
sælt hjá uingu fólM að haJda
kosniiingar uim vinsæliustu og
beztu hljómsveitinnflir, söngv
araiua, leikarana, kvikmyndirn
ar, o.s.frv. í Þýzkaliandi er það
vi'kuiritiö BRAVO, sem stendur
fy-rir eimna vtosæliustu koism-
togunium,. Nýliega birtust í rit-
irniu úrsliit í vtosælidakosmiimig-
iinigum þessa árs og sá hliuti
þeirra, sem okkur þykir mest-
ur matiur í, er þáttur popp
hljómsveita.
Af atkvæðatöiunium er auð-
velt að sjá, að gmeidd atkvæði
voru hátt í fjögur hundr-
uð þúsumd, og því ætti þessi
kosm-toig að gefa nokkuð góða
mymd af vimsældum himma
ýrmsu hiijómsveita i Þýzkaiiandi.
Etos og sjá má, fær hlijóm-
sveitin Creedence Clearwater
RevAval nær heiminigi fleiri at-
1. Creedence Clearwater Revival 89.827 átkvæði
2. Bee Gees 45.782 —
3. Deep Purple 40.109 —
4. Christie 33.331 —
5. Rattles 28.138 —
6. Kinks 25.296 —
7. Hollies 25.210 —
8. Shocking Blue 23.232 —
9. Beatles 22.464 —
10. Blaek Sabbath 22.339 —
11. Rolling Stones 20.957 —
12. Mungo Jerry 15.811 —
13. Tremeloes 15.677 —
14. Lords 8.400 —
15. Flippers 7.824 —
16. I,ed Zeppelin 7.198 —
17. Free 6.240 —
18. Simon & Garfunkel 4.320 —
19. Ilotlegs 3.648 —
20. Tee Set 2.563
Deep Purple
kvæði en næsta hljómsveit
á Mstanium, Bea Gees, og sýnir
þetta glöggt hve gífurlegra
vtoisælda hijómsveitim mýtur í
Þýzkaiiandi. Bee Gee-s mega
vera ánægðir mieð sína útkormu,
eftir þau óskapar iæti, sem
hafia ver-ið imnan hlijómsveitar-
toniar síðuistu árim. En tónOiist
þeirra he£ur jafmam faliið þýzk
um vel I geð og þeir lifa því að
nokkru lieyti á formri frægð,
Gibb bræðurmiir. Deep Purple
er í þriðja sætd og sýnir það
glöggt, að þessii hljómsveit er í
miikliu álíiti og uippáhialdi víða
um heimsbyggðimia. Eims og alliir
vita, á hljóimsveitin gífurliegu
fyiigi að fagma í Bretliamdi og á
Isliamdi, það eykst stöðugt í
Bandarikjumum og á hirnum
Norðurlöndumum, og nú eru
amdfætl'imgar vorir, Ástraiiu-
menn, komnir á bragðið líka.
Neestar í röðtomi eru hljóm-
sveitir, sem vairt þarf að
kynma, meimia ef vera skyldi
hljómsveitina Rattles, sem er
þýzk hljómsveit, sú langvin-
sælasta í Bretlandi, em það er
afrek, sam fáar hljómsiveitir ut
am Bretiands og Bamdaríkjamma
hafa lieiikið, nýlega, merna Ratt-
les og svo auðvitað Shockimg
Blue, langvinsælasta hollenzka
hljómsveitin, sem hér er í átt-
unda sæti.
Bitiamir eru i míiumda sæti
og rná segja að liítið leggiist mú
fyrir kappana, sem áður tróm-
uðu á topptoum og virtust ó-
siignamdi. En þessii úrsiit má að
nokkru leyti reikja til frétta
uim að hijómsveitin ®é hætt.
Black Sabbath mega una glaðir
við sitt, þeár voru alilt að þvi
óþekktir í ÞýzkaJamdi fyr-
ir einu ári, en fá nú meira
en 20 þús'umd atkvæði. Rolifaig
Stones virðast litla hrifningu
hafa vakið á hljómleikafeirðum
sinum nýiiega, og eifefta sætið
þykir sjáltfsagt e'kki nógu hag-
stætt í þeirra herbúðum í Suð-
ur-Fraikkliaindi.
Mumgo Jerry er ein af þess-
um hljómsveitium, sem eng-
inn hafði heyrt minnzt á fyrir
eimu ári en allir þekkja nú.
Tremeloes raka ennþá inn at-
kvæðumum, enda þótt mangir
séu búniir að afskriifia þá fyrir
löngu. Lords heiti-r hljóms'veif,
sem eitt sinn var vinsælaista
þýzkia hljómjsveiitto, nú er hún
ekki eimu simmi tii lemgur: 1 lok
maimámaðar l'ék hún i siðasta
skipti opin’beriiaga og hafa liðs
memn henrnar nú smúið sér að
eiigiin áhuigamálium. Fiiippers
þe'k.kjium við ekki; -en höfum þá
grumaða um aö veria þýzka.
Led Zeppeliin virðist eikki vara
í neiitt sérstöku u.ppáhaJidi hjá
þýzkum urn þessar Anundir o.g
má aeigj-a að stjarnia hljómsveit-
arlnnar hafi falið jaf n ó-
trúlega hratt og hún steig uipp
á stj'örnuihimimn poppheimsiims.
Fre-e mjóta nokkurra vin-
sælda í Þýzkaiandi og vonandi
koma þessa-r vimsældir Mðs-
mönnum hljómsiveitarinnar tdl
góða, þegar þeir heimsækja
Þýzkaland með hinum nýjti
hljómsvedtum sto'um, en eims og
kunnugt er hætti hljómsveitin
allt í einu í miðju kafi i
miðri hljómleikaferð um Ástra-
líu. Simon & Garfunkel eiga
fasta aðdáendahóp, sem þó er
vafadiauist mum stærri en at-
kvæðatöliur þeirra benda tdl.
HotLeigs er brezk hlijómsvedt,
sem l'ít'ið hefur Látið á sér bara
eftir að hún komst efst á vto-
sældalista í fyrra sumar með
Lagið „Neanderthal Man,“ en
kannski hefur hún trylilt liðið i
Þýzkalandi að undanförnu. Tee
Set er vinsæl hoMenzk hljóm
sveit, sem þó hefur aiitof litiö
heyrzt í hér á landi. Lagið
þeirra, „Ma Cher Ami,“ hefði
átt að venða miiklu vtosælla hér
á lamdi en það varð,
en kannski er þar fyrst og
fremst hijómplötuverzLunum
uim aö kenrna, því Lagið varð
fyrst og fnemst vtosælt í Bamda
rikj'unum og plötur þaðan sjást
sjaldan hér.
4. júlí 1971
LESBÓK MORGUNBLAÐ.SÍNS 15