Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1971, Side 1

Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1971, Side 1
 BöE *£'*?****?'. . v <■ > -XÍ -K&tM í&CvK ví<- gSSSS -í. ..v>*; ( S3. tbl. 19. scpt. 1971 46. árg. ] Heimskauta- borg undir tjaldhimni íslenzkur arkitekt, Einar Þorsteinn Ásgeirsson, er ásamt fagmönnum frá Japan, Þýzkalandi og Eng- landi í samstarfshópi, sem telur fullvíst, að þessi byltingarkenncla hugmynd geti brátt orðið veru- leiki. NorÖurhjariim og Suðurskautslandið hafa íramundir þetta ekki freistað margra til búsetu. í>að fer hrollur um fólk í suðisegari löndum og jaflnvel íslenzkt hitaveitufólk lika, þegar sýndar eru í sjónvarpii myndir af harðri Lífsbaráttu á Baffinslandi, Grænlandi, Labrador eða Síberíu. Þó er munurinn á birtiunni í svartasta skamm- deginu þar og hér einungis sá, að hér er skíma fram yfir hádegið, en þar er alveg myrkur. En að sjálfsögðu er mikill munur á hitastigi í þess- úm iöndum og á Islandi, að minnsta kosti yfir veturinn. Þegar Rómverjar voru herraþjóð heimsins fyrir um tvö þúsund árum, fannst þeixn ekki ómaksins vert að gera Norðuriandabúa að skatt- þegnum; lengst komust þéir norður til Englands. Við Miðjarðarhafið gengu menn á þessum tíma í kirtlum eða skykkjum, en einhver fræðimaður hefur nýiega bent á, að þeir hafi gengið berrass- aðir undir kirtlum sinum og skykkjum og þar sé komin skýringin á þvi, hvers vegna Rómverjum fór að líða hálf bölvanlega, þegar norðar kom. Nú þarf enginn að florðast norðurslóðir vegna þess að hann hafi ekki Framh. á bls. 4 *

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.