Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1972, Blaðsíða 7
Enianue! Swcðenborf.
Lesendnm skal til frekari fróð-
leiks bent á grein um Sweden-
borg eftir Kristmann Gnð-
mundsson, sem birtist í Morg-
unblaðinu 11. þ. m.
UR KENNINGUM
EMANUELS
SWEDENBORGS
Sigurjón Guðjónsson þýddi
Dulfræðingurinn og náttóru
fræðingurínn Emanuel Sweden-
borg var fæddur í Stokkhólmi
1688, en dáinn í I.ondon 1772.
Hann var sonur Jespers Sved-
bergs biskups, er var einn ágæt
asti maður sænsku kirkjunnar
við lok 17. aldar og í byrjun
hinnar átjándu. Swedenborg
var mjög bráðþroska og sökkti
sér ofan í bækur þegar á barns
aldri, sérstaklega trúhneigður,
sá dularfullar sýnir og gekk oft
í svefni. Faðir hans, sem reynt
hafði nærveru engla, var sann
færður um að þeir töluðu fyrir
munn hans við og við.
Swedenborg las „klassisk“
mál (grrísku og latínu) til að
byrja með, en sneri sér síðan
af mikltim áhuga að stærðfræði
og náttúrufræði og hinum
mörgu greinum hennar. Á
unga aldri fór hann í fjögurra
ára námsför til Englands, Frakk
lands, Hollands og Þýzkalands,
en slíkar ferðir voru iðulega
farnar af sonum ríkra heldri
manna á Norðurlöndum á þess
um tímum. Skömmu eftir að
hann kom heim, gaf hann út
fyrsta náttúrufræðiritið á
sænsku. Þessi hálærði maður
var í miklum metiim hjá Karli
tólfta konungi. Aðlaði konung-
ur hann. Breytti hann þá ættar
nafni sínu úr Svedberg í Swed
enborg.
Árið 1745 tekur hann að rita
um trúmál, sem hann liallaðist
æ meira að. Hann er þá í Lond-
on. Hann sér þar sýnir: Krist-
ur birtist honum og allir leynd
ardómar himinsins, andaheims-
tns og vitis ljúkast upp fyrir
honum, að því er hann telur. —
Fjarskyggnisgáfa lians var slik,
að frá London sá hann Stokk-
hólm brenna.
Trúarrit sín — og önnur —
reit hann á Iatínu og gaf út í
London, með því að útgáfa
þeirra var bönnuff í Svíþjóð.
Svo er Swedenborg lýst, að
hann hafi verið frábærlega geð
þekkur maður, enda eignaðist
hann marga vini og áhangend-
ur, en um leiff harffa andstæð-
inga, sem ekki gátu fellt sig
við ýmsar kennlngar lians. —
Ekki niyndaði hann sjálftir sér-
trúarsöfnuð, en alllöngu eftir
hans dag bundust áhangendur
hans samtökum um það. Hreyf
ingin brciddist út um Evrópu
og Ameríku, og lifir þar góðu
lífi enn ■ dag. Ber hún nafnið:
Kirkja hinnar nýju Jerúsalem.
Swedenborg boðar:
Guð er einn undir þrem nöfn
um. Biblian er guðdómlegt
verk, sem túlka her andlega.
Maðurinn verður hólpinn fyrir
trú og siðgott líferni. Maðurinn
rís upp strax eftir dauðann, í
andlegum líkama.
Getur niaðurinn aflað
sér auðæfa, en haldið
þó voninni um
himininn?
Hverjum manni ber að hugsa
um sjálfan sig og afla sér lífs-
nauðsynja: fæðis, fatnaðar, hús
næðis og annarra hluta, sem
eru samfara því lífi, sem hann
er þátttakandi í. Og honum ber
ekki aðeins að afla þeirra fyrir
sjálfan sig, heldur einnig sína
nánustu, og miða ekki einungis
við daginn í dag, heldur cg
framtíðina. Með því að afla lífs
nauðsynja, er hann fær um að
hjálpa öðrum. Án þeirra getur
hann það ekki.
Ef tilgangurinn er sá einn að
verða ríkari en aðrir, einungis
sakir sjálfra auðæfanna, af
ánægjunni að verða öðrum
meiri, er tilgangur hans illur.
Maður, sem er þess sinnis, elsk
ar ekki náunga sinn, en sjálf-
an sig. — En ef tilgangur hans
með söfnuninni er að geta orð-
ið öðrum að liði: samborgurum,
þjóðfélaginu, landi sínu og
kirkju, — þá er vel. Ef tilgang-
ur hans með því að öðlast opin
bera þjónustu hefur sama
markmið, elskar hann aðra.
Það er tilgangurinn í þessum
efnum, sem skapar manniniL
Fer upprisa mannsins
fram þegar í stað eða
er henni skotið á frest?
Þegar maðurinn hverfur úr
þessum heimi inn í andlegan
heim, eins og verður er hann
deyr, fer hann með allt með
sér sem maður, nema jarðnesk
an Iíkama sinn. Þegar hann
heldur in.n í andlegan heim, eða
lífið eftir dauðann, er hann í
líkama eins og hann var í í þess
um heimi, að útliti er engínn
munur. En líkami hans er þá
andlegur, og þannig aðskiiinn
frá öliu jarðnesku.
Maðurinn rís upp strax eftir
dauðann og þá birtist hann
sjálfum sér í líkama eins og
þeim, sem hann haíði hér, með
svipuðu andliti, örmum, hönd-
urn, fótum o.s.frv. Þegar hann
sér sig og þreifar á sér, finnst
honum hann vera eins og hann
var í heiminum. Engu að síður
er það sem hann sér og þreifar
á ekki ytri mynd, er hann bar
í heiminum, heidur hans innri
maður, einmitt þetta mannlega
sem lifir.
í stuttu máli: Þegar maður-
inn hverfur frá einu lífi til ann
ars eða frá einum heimi til ann
ars, þá er það eins og að flytja
sig milli stafe; því hann tekur
með sér allt sem með honum
bjó.
Þegar maðurinn deyr, flytur
hann aðeins frá einum heimi til
annars. Og því er það, að dauð
inn í Orðinu táknar að réttum
skilningu upprisu og framhald
lífsins.
Þannig er iíkamsdauðinn
ekki annað en ficimhald lífsins.
Því að þegar maðurinn deyr,
rís hann upp í andanum. Dauð-
inn er því einungis frambald
lífsins. Vegna dauðans yfirgef
ur maður lífið í jarðneskum
heimi og lifir í andlegum heimi.
Hagur mannsins fyrst eftir
dauðann er líkur því sem hamn
var í heiminum, af því að mað
urinn er ennþá sjálfum sér lik
ur hið ytra. Hann hefur því
svipað andlit, er svipaður í máli
og i lund, svipaður að siðgæði
og að þegnlegu lífi. Hann veit
ekki annað en að hann sé á
jörðinni. Hann veitir þó athygli
þvi sem verður á vegi hans og
man það sem englar sögðu við
haim, þegar hann var reistur
upp. Nú er hann andi. Þannig
er einu iífinu framhaldið í öðru.
Dauðinn aðeins millivegur.
Náttúrlegi líkaminn
er ekki framar
nauðsynlegur
Sankti Páil segir í I. Kor. 15,
44: „Það er náttúrlegur líkami
og það er andlegur líkami“.
Þegar likaminn er ekki leng-
ur starfhæfur í náttúrlegum
(jarðneskum) heimi, er sagt að
maðurinn deyi. Þetta gerist
þegar önduninni og hjartslætt-
inum lýkur. Samt deyr maður
inn þá ekki, en er aðeins skil-
inn frá líkamanum, sem hann
notaði hér í heimi, þvi að sjálf-
ur mílðurinn lifir. Sagt er að
sjálfur maðurinn lifi, af því að
hann er ekki maði>r fyor ágæti
likama sins, heldur aonda sins;
því að andinn hugsar í mannin
um. Af þessu er það augljóst,
að þegar maðurinn deyr, flytur
hann aðeins frá einum heimi
til annars.
Maðurinn skilur ekkert eítir
við dauða sinn nema beinin ein
og holdið, sem meðan hann var
í heiminum, var lífi gætt, ekki
af sjálfu sér en andamun, sem
var hans kjarni, tengdur líkam
anum.
Því er það svo: Allt skynsemi
gætt iíf, sem birtist í líkaman-
um, er frá andanum komið, ekk
ert af því (/' af líkamanum; þvi
líkaminn, eins og sagt hefur
verið, er af efninu, og efninu,
sem er uppistaða líkamans, er
bætt við, til þess að andi manns
ins megi iifa og vinna |itt verk
í jarðneskum heimi, þar sem
áliir hlutir eru efnislegir og líf
vana í sjálfum sér.
Geymir maðurinn
minningar sínar
í öðru lífi?
Ennfremur tekur hann með
sér minningar sínar héðan;
hann varðveitir allt sem hann
hefur heyrt, séð, lesið, lært og
hugsað i heiminum, frá frum-
bernsku tii ævienda, en þar eð
hinir náttúrulegu hlutir, sem
geymast í minningunni eiga
sér ekki eftirlíkingu í andlega
heiminum, verða þeir eftir.
Af þessu er augljóst, að mað
urinn tekur með sér allar minn
ingar sínar, og að ekkert er svo
vandlega falið í heiminum, að
það verði ekki opinberað eftir
dauðann, og það í nærveru
margra. Sjá orð Drottins í Lúk.
12, 2.-3. v.: „En ekkert er það
hulið, er ekki verði opinbert,
né leynt, er ekki verði kunn-
ugt. Því mun allt það, sem þér
hafið talað í myrkrinu, heyrast
í birtunni, og það sem þér hafið
hvíslað í herbergjunum, það
mun kunngjört verða á þökum
uppi“.
Andar og englar haía minni
eins og menn; því að það sem
þeir heyra, sjá, hugsa, vifja og
gjöra býr með þeim og eru með
al, sem skynsemi þeirra nærist
stöðugt á, allt til eilífðar.
Getur maðurinn þekkt
vini sína — og
fundið þá?
1 andlega heiminum getur
maðurinn því aðeins nálgast
annan, aS hann þrái hann inni-
lega . . . og öfugt, ijarlægzt
annan, sem hann vill ekki
blaíida geði við.
Þar sem andi mannsins brátt
eftir dauðarm er þessj eðlis,
þekkja hann vinir hans og kunn
ingjar frá þessum heimi; því
að andar þekkja mann, ekki að-
eins af andliti hans og tali,
þegar þeir eru nálægir, heldur
einnig lífssviði hans. Þegar ein
hver í öðru lifi hugsar um ann
an, hugsar hann um andlit hans
og um leið einhverja hluti, sem
tengdir eru lífi hans. Og þegar
hann nú gerir þetta, verður
)#inn nálægur, eins og sent hafi
verið eftir honum eða ' ha#n
kallaður. Svona er þessu farið
í andlega heiminum, af því að
hugsanirnar þar eru yfirfærðar
og þar er ekkert rúm eins og
hér í heimi. Þess vegna þekkja
allír vini sína, ættmenni og
kunningja, þegar þeir hafa geng
ið yfir um til annars lífs, og
þeir tala við þá og hafa aðan
samskipti við þá, eftir vináttu
þeirra hér í heimi.
Þeir, sem verið hafa vinir og
kunningjar í likamslífinu, bitt
ast og tala saman í heimi and-
anna, þegar þá langar til, eink-
um hjón og bræður og systur
. . . Þegar þeir eru komnir frá
heimi andanna, til himins eða
heljar, sjást þeir ekki framar,
né þekkja hver annan, nema
þeir séu andlega skyldir og unni
hver öðrum. Þeir sjást i heimi
andanna . . . af því að þeir sem
þar dvelja eru leiddir inn í svip
að ástand því sem þeir voru í í
líkamanum, frá einu stigi til
annars; en síðar, á himní eða i
helju, eru allir íærðir tíl óbreyt
anlegs ástands, sem ber mynd
ráðandi kærleika þeirra, og þá
þekkir einn annan aðeins af
skyldleika kærleikans.
Andar, sem aðrir eru að
hugsa um — til dæmis, þeir sem
hafa verið á eínhvern hátt kunn
ir þeim í jarðnesku lifi — eru,
þegar Drottinn lofar, nálægir
á augabragðí. Og svo nálægir,
að þeir eru í talfæri, án snert-
ingar, eða þá í nokkurri Ijar-
lægð, meiri eða minni.
Er maðurinn hólpinn
af því að Drottinn
fyrirgefur honurn
afbrot hans?
Meðlimur kirkjunnar nú á
dögum trúir þvi, að sérhver
Framh. á bls. 12
14. maí 1972
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7