Lesbók Morgunblaðsins - 04.02.1973, Page 10

Lesbók Morgunblaðsins - 04.02.1973, Page 10
▼ A A innlendum húsgagna- markaði Buckingham-sófasett. 3ja sæta sófi og tveir stólar. Bólstrað á gamla mátann. Dralon-plyss-ákiæði í brúnum eða bleikum lit. Innflutt frá Englandi. Verð: Kr. 97.600,00. J.L. húsið. I' Skeifunni varð eigandi verzlunarinnar, Magnús Jóhannsson fyrir svörum: „Hvað varðar breytingar á smekk fólks, finnst mér áberandi að fólk velur fremur þyngri húsgögn an 'áður var og sömu sögu mun að segja erlendis. En húsgögnin eru þá gjarnan höfð á hjólum svo auðveldara er að flytja þau úr stað. Einnig mætti nefna, að 2ja og 3ja sæta sófar og einn stóll virðist vinsælli samstæða nú, heldur en einn sófi og tveir stólar. Til nýjunga hjá okkur mætti telja, að við framleiðum nú sófasett með lausum örmum, sem hægt er að snúa við iþannig að tvöföld nýt- ing verður á áklæðinu. Hér í Skeifunni eri(m við langmest með innlenda framleiðslu frá okkar verkstæði, en að erlendrí fyrirmynd." Enskt svefnsófasett (armana á sófanum má leggja niður og bakpúð- unum a(r bætt í lengdina, þannig að á hann komi full svefnsófaleingd). Verð á sófanum ásamt tveimur stólum: Kr. 57.000,00. J.L. húsið. Af þessari gerð eru framleiddir 3ja og 2ja sæta sófa r og stóll. Grind úr „massivu" mahony. í púðunum er polyester svampilr og decron-ull. Plyss eða leður-ákl æði. Verð: kr. 93.000,00. Skeifan. Til hægri: Ambassador-sófasett. 3ja sæta sófi, 2ja sæta sófi og stóll. Sófar og stóll á hjólum. Armar lausir, þannig að hægt er að snúa þeim við. Aklæði úr ekta ledri. Verð kr. 143.000,00. Með tauáklæði tæpl. kr. 100.000,00. Skeifan. Dönsk plasthúsgögn með bólstruðum setum. Plastið eir steypt i mót- um, hárautt að lit. Stólunum (raðað saman ■ bekk eða þeir látnir standa sér}. Verð: stóll kr. 11.900.00, kollur kr. 6.700,00, borð kr. 6.100,00. J.L. húsið.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.