Lesbók Morgunblaðsins - 04.02.1973, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 04.02.1973, Blaðsíða 1
1 Heimkynni Tasadayanna er í allhrikalegum fjöllum, sem vaxin eru þéttu m skógi. Einu föt manna eru smápoki eða pungur úr orkideublöðum, tit varnar blóðsugum og þyrnum. Þeir eru skegglausir. Heilsan í góðu lagi. Þó hefur orðið vart við hálskirtiabólgu og hringorma. Þetta eru Tasadayar á Mindanao á Filippseyjum. Hellisnýlendan þeirra er í frumskógi. Þangaö má heita ófært nema fuglinum fljúg- andi. Nokkrir félags- og mannfræðingar komust þangað á sl. sumri. Tasadayarnir hafa lifað þarna einangraðir, sumir gizka á í tvö þús- und ár. Þeir eru á steinaldarstigi. Eru Ijúflyndir og lausir við að vera herskáir. Fæða þeirra eru smádýr, fuglar, leðurblökur, skordýr - og jafnvel eitraðar kóngulær, sem búa í sambýli við þá í hellinum. NtFUNBNIR STEINALBARMENN Sjá bls. 2

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.