Lesbók Morgunblaðsins - 04.02.1973, Síða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 04.02.1973, Síða 1
1 Heimkynni Tasadayanna er í allhrikalegum fjöllum, sem vaxin eru þéttu m skógi. Einu föt manna eru smápoki eða pungur úr orkideublöðum, tit varnar blóðsugum og þyrnum. Þeir eru skegglausir. Heilsan í góðu lagi. Þó hefur orðið vart við hálskirtiabólgu og hringorma. Þetta eru Tasadayar á Mindanao á Filippseyjum. Hellisnýlendan þeirra er í frumskógi. Þangaö má heita ófært nema fuglinum fljúg- andi. Nokkrir félags- og mannfræðingar komust þangað á sl. sumri. Tasadayarnir hafa lifað þarna einangraðir, sumir gizka á í tvö þús- und ár. Þeir eru á steinaldarstigi. Eru Ijúflyndir og lausir við að vera herskáir. Fæða þeirra eru smádýr, fuglar, leðurblökur, skordýr - og jafnvel eitraðar kóngulær, sem búa í sambýli við þá í hellinum. NtFUNBNIR STEINALBARMENN Sjá bls. 2

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.