Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1973, Qupperneq 14
Skip hlaðin
draumum
Framh. af bls. 2
þau séu sprottin úr neinum hug-
sjónum: öllu Iheldur séu þau hug-
sjónafjandsamleg. Raunsael stend
ur hjarta hans næst eins og í
skáldsögunum, nakið og nákvæmt
svo að greina má hvert sandkorn
í fjarlægri veröld áleitinnar
æsku hans, sem breytist í nútíma,
jafnvel framtíð óður on varir.
Ljóðið ,,Askese“ er ádeila á „nátt
úruljóðlistina" sem að dómi Giint
er Grass hefur tilhneigingu ti'l að
,,fegra“ heiminn. „Samræmi og
fegurð eru grunsamleg," hefur
hann sagt. Hann skýlir sér stund-
um bak við kaldhæðni og úr henni
er fyndni hans sprottin, a.m.k. í
Ijóðinu sem fylgir þessari grein.
Giinter Grass ihefur gefið út
„Gleisdreiecke" og „Ausgefragt",
1960 og 1967, en iþekktusitu skáld
sögur hans eru „Die Blechtromm-
el“, 1959 og „Katz und Maus“,
1961. Verk hans eru ekki sízt erf
ið lesning á frummálinu vegna
danzigmáHýzku sem setur mark
sitt á þau. Útlendingur sem gæti
lesið venjulega íslenzku, gæti ver
ið iíla undir það búinn að lesa
Kristrúnu í Hamravík eftir Guö-
mund G.Hagalín skýringarlaust,
svo að dæmi sé tekið trl-að lýsa
málinu á skáldverkum Gunter
Grass. Venjulegar orðabækur
nægja jafnvei ekki til að skilja
öll þau orð og orðasambönd sem
þar koma fyrir.
Elisabeth Borchers er fædd í
Homberg, Norður-Þýzkalar.di,
1926. Ljóð hennar hafa hirzt í
„Gedicöte" og „Der Tisch an
dem wir sitzen", 1961 og 1967.
Fræg er Ijóðlína hennar:
„eia wasser regnet schlaf. . . “
og minnir á þekkt fslenzkt Ijóð,
miklu eldra: eia perlur. . . Þetta
orð: eia, rakst ég stundum á í
Alpaskáldskap. Einnig animönur!
„Spat“, „Seint", er eitt iþekkt-
asta Ijóð 'Elisabeth BorChers. Þar
er minnzt á svefninn, enda hefur
skáldkonan ekki farið vatihluta
af súrrealistískum áhrifum. Tog-
streitan mifli draums og veru-
leika er einkenni á mörgum Ijóð-
um hennar, einkum f fyrri bók
hennar, „GecWchte". Talað 'hefur
verið um „flótta hennar inn í
drauminn", ævintýrið. Orð
drauma og ævintýra: „vindur",
„fuglar", upplifun surrealistísks
draums eru fléttuð inn i samhengi
raunverulegrar reynálu í Ijóðinu
„Spát", það er eins og skáldkon-
an vakni af svefni, draumurinn
sigli inn í veruleikann. Eins og af
þýðingunni má sjá fara skipin
þjökuð af svefni, út úr ævintýr-
inu, þau eru hluti af þeirri „gráu
jörð" sem s'káld'konan tálar um.
Söngurinn er þagnaður og vind-
urinn lemur fuglana. Þetta Ijóð
er einkennandi fyrir þá stefnu
sem „svefnskip" skáldkonunnar
hefur tekið: inn í sterkan vind
áþreifantegrar skynjunar.
Eric Fried er fæddur í Vín
1921. Hann er það sem kal-la má
„pólitískt ská'ld". Hann telur það
hlutverk sitt að yrkja brúkunar-
Ijóð í baráttunni við borgaralegt
þjóðfélag. lí elztu Ijóðum hans var
pólitískur boðskapur fyrirferðar-
minni en síðar varð. Sumir vilja
halda því fram að hann hafi —
eins og félagar thans — átt í erfið
leikum með að sameina þetta
tvennt: Ijóðið og áróðurinn. Hann
á rætur í verkum Brechts og arf-
taka hans, en hefur búið í Eng-
landi. Hvað sem um brúkunarljóð
in má segja er ekki hægt annað
en staðnæmast við þau Ijóð sem
bera Ijóðrænni gáfu hans bezt
vitni. Þau vekja athygli, sum eru
eftirminn'ileg. í einu rímuðu Ijóða
sinna segir hann:
„lch bin der Sieg
Mein Vater war der Krieg
Der Friede ist mein lieber Sohn
Der gleicht meinem Vater schon."
I Ijóði sem fylgir þessu yfirliti,
„Skilgreining", segir hann að sá
sem veit að hann deyr eins og
hundur sé maður. Slfk skilgrein
ing á meira en ilítinn rétt á sér
á vorri tillitslausu vargöld. Og
Ijóðið um Víetnam segir meiri
sögu en ilangar „pólitískar útlist-
anir.
Helmut Heissenbúttel er fædd-
ur í Rústingen við Wilhelmshaf-
en í Norður-Þýzkalandi, 1921.
Ljóðið „er ekki lengur ski'ljan-
legt" með táknrænu tungutaki,
hefur hann sagt. Hann er einn
helzti formælandi „die konkrete
Lyrik", atómskáldainna ií núttma-
Ijóðlist Þýzkalands. Þessi skáld
hafa leitað að nýjum farvegi eins
og tillvitnuð orð Heissenbúttels
hér að framan gefa til kynna.
Mörg skáld hafa leitað köllun
sinni svars í þessari stefnu, en af
ólí'kum ástæðum og eru hvert
öðru ólík. Ljóð Heissenbúttels
sem ég h-ef valið til þýðingar
„Samtímamenn", lýsir aðferö
hans og yrkisefnum, þó að það
sýni ekki þá róttækni í formi og
aðferðum sem oft er einkenni
þessarar stefnu. Skáldið er sann
færður um að nýr tími 'krefjist
nýs tungutaks, Ijóðstfls sem er
óaðgengilegur mörgum Þjóðverj-
um, hvað þá útlendingum, en við
þekkjum af tilraunum skálda sem
nær okkur standa. Heissenbúttel
leikur sér að tvíræðni oröa og
orðasambanda, og margt sem úr
penna 'hans hefur komið er nán-
ast óþýðanlegt: „Kenner die Kenn-
en erkennen die Kerne erkennen
die Kerne auch nicht so . . .quer
die auflautet laut: Haut dem". Og
úr „Sommerportrat: Villa Berg":
.......und/gelbvor nachmittags
bald beinah ein bloss beson-/ders
bald bloss besonders beinah . . .“
Slíkur texti mtnnir jafnvel á orða
leiki Gertrud Stein. Þessum ti'l-
raunum sínum hefur Heissenbúttel
safnað saman í „Das Textbuch",
1970. „Die konkrete Poesie" vill
gera lesendurna að höfundum.
Skáldin leggja ti'l hráefnið, orð
og texta, eins og þegar smið-
ir fá járn og timbur til að smíða
úr. En enginn smfðar hús án kunn
áttu. Hættan er því sú að smið-
irnir, lesendurnir, kunni ekki sitt
fag, enfiði til ónýtis og verði
fúskarar. Það getur vania verið
hlutverk 'höfunda að breyta fólki
í fúskara. Fyrst verður að kenna
því að ilesa. Og svo langt hafa
„konkretu" skáldin gengið 'í til-
raunum sínum að jafnvel sá sem
er fluglæs getur ekki alltaf fylgt
þeim eftir, orðið höfundur. Hrá-
efnið eitt nægir ekki án skilnings
og skýringa. Þess vegna getur
tekið 'langan tíma að komast að
raun um, hvort hráefnið dugar.
Fyrst framan af var algjört sam-
bandsleysi milli „kon'kretu"
skáfdanna og almennings, en Dur
zak fullyrðir að nú sé áhugi á
verkum þeirra, þau séu að veröa
„almenningseign". Kannski er
ástæðan sú að fólk hefur uppgötv
að að tilraunir af þessu tagi eru
m.a. gerðar til að minnka bilið
milli texta og tónlistar. Hvert
orð er eins og nóta í tónverki.
Fjölbreytni „tónanna", 'leikur og
samspi'l orða og setninga, mynda
heild eins og í tónverki. Sem sagt:
höfðað til tilfinninga og þeirrar
hrynjandi sem býr í hverjum
manni. En þá vaknar spurningin:
hversu langt er hægt að ganga
án þess að yfirgefa „Ijóðið", for-
sendur þes's og tillgang? Dæmi
þess hve langt „konkreta"
Ijóðlistin ,'hefur leitt sum
þýzk nútímaljóðskáld á fund tón
listarinnar er „Ijóð" Ernst Jandl
(fæddur í Vfn 1925, sprottinn úr
„Vínarskólanum og þeim „kon-
kreta"), „ottos mops", sem hljóð
ar svo — og ástæðulaust að snara
þvi, tungumáf s'ká'ldsins er alþjóð
legt eins og tónlistin (og ekki
s'kortir hana f Vín!):
ottos mops trotzt
otto: fort mops fort
ottos: mops hops fort
otto: soso
otto holt koks
otto holt obst
otto horcht
otto: mops mops
otto hofft
ottos mops klopft
otto: komm mops komm
ottos mops kommt
ottos mops kotzt
otto: ogottogott
íslenzkt barn sem ég hef lesið
þetta fyrir biður mig sýknt og
heilagt að lesa þetta aftur og aft-
ur, það sé „svo sniðugt". En „Ijóð
ið" hljómar ekki bara, það segir
einnig sögu, mjög hversdagslega
sögu: fara bunt, sækja 'koks,
sækja ávexti, hlusta, vona, berja
koma: „otto" er sem sagt önnum
kafinn að lifa í þessum „sinfón-
iska" heimi sínum!
XXX
Michael Guttenbrunner er
fæddur 1919 i Althofen (Karnt-
en) í Austurrfki. í Ijóðinu „Rar-
on", sem ég her va'lið til þýðing-
ar 'kemur fyrir orðið: „Goder" í
merkingunni: hryggur. Það er
mállýzka í Karnten. „Gröf hins
alkunna" gæti verið skírskotun
til grafar Krists. Eða: Fyrr á tím
um var gerð ,,gröf“ 'Krists í kirkj
um í Bæjern og austurrísku Ölp-
unum og enn má sjá s’líkar „graf-
ir“ i þorpskirkjum þar; mjög fagr
ar timburkistur með glerkúlum
og alla vega litum 'kertum. Nú
hefur kaþólska kirkjan bannað
að smíða Slíkar „grafir" eða tré-
kistur í kirkjunum. Skáldið tal-
ar um „gálgann", þ.e. Golgata.
Þegar fölk á þessum s'lóðum tal-
ar um „Galgen", getur það átt
við ræningjana sem voru líflátn-
ir með Kristi á Goilgata. í Karnt-
en er mikið um svört svín, en
þau eru aldrei hengd á gálga, þeg
ar þeim er slátrað. ,, . . . saih idh
das Schwein /geschlachtet am
Galgen hangen", segir I Ijóðinu,
en „hangt am ein Kreuz" eða
„Kreuzes-tod" er sagt um 'knoss-
dauða Krists. Ræningjarnir voru
aftur á móti 'hengdir é gálga eins
og svínið í Ijóðinu. „Árangurinn
var hinn sami," sagði prófessor
Jón Helgason við míg — og er
það hverju orði sannara. Gálginn
var eins og stórt T, en ekki eins
og kross (f). Með allt þetta í
huga verður Ijóðið skiljanlegra:
þorpsmynd, fremur óhugnanleg,
verður eftirminnileg skírskotun
til trúarlegrar reynslu, en auðvit
að er heimilt að túl'ka Ijóðið eins
og hver vill. Fyrir 'bragðið verð
ur það eftirminnilegra.
„Raron" birtist 1 'bókinni „Die
lange Zeit", 1965.
xxx
Wolfgang Weyrauch fæddist í
Königsberg í Austur-Þýzka-
landi 1907 (áður Austur-Prúss-
land). Ljóð ihans um Ezra Pound
er í bókinni „Die Spur", 1963.
Það er raunar íhugunarefni út af
fyrir sig aö 'hann skyldi yrkja
um Pound, svo ólíkar sem stjórn-
málaskoðanir þeirra voru. En
þótt Weyrauch sé lærisveinn
Brec'hts og ýmsir orðið til að
gagnrýna Ihann 'harðlega, eins og
Knörrich í bók sinni sem fyrr er
nefnd, fyrir misheppnaðar til-
raunir tiil að samræma pólitís'k-
an áróður og listræn vinnubrögð
hefur hann orðið fyrir sterkum
á'hrifum nýskáldskapar sem rekja
má til Pounds. Fræg er setning
hans: „Ljóð mitt er hnífur rninn"
sem varð nafn á safnriti (antó-
lógíu) þýzkra Ijóða. En vegna
pólitískra vígorða hefur sá „hníf-
ur" ekki alltaf verið jafn 'beittur
og efni stóðu ttl.
Wlhe’lm Szabo er fæddur í
Vín 1901. Ljóð 'hans „Ég 'hitti orð
mitt", birtist í „Ensamble 3",
1972. Hann var kennari í Austur
ríki á árunum 1921—1939, síðar
skólastjóri. Aðályrkisefni 'hans eru
landið og fólkið 'í þorpum Aust-
urríkis eins og sjá má m.a. af
nöfnum 'bóka hans: „Das fremde
Dorf", 1933 og „Im Dunkeil der
Dörfer", 1940. Auk þess hefur
hann gefið út Ijóðabækurnar
„Der Unbefeh'figte", 1947 og
„Herz in der Kelter" 1954.
x x
Að lokum er ástæða til að taka
fram að í þetta yfirlit vantar
fjölda skálda. Ég 'hef aðeins þýtt
þau 'ljóð sem töluðu til mín með
sérstökum hætti. Þetta yfirlit lýs
ir því mér og mínum smekk e.t.v.
betur en þýzkri Ijóðlist, því mið-
ur: eins og minningargreinar þar
sem höfundar lýsa sjálfum sér
betur en hinum 'látna. En það gef
ur vonandi einhverja -hugmynd
um þýzka Hjóðlist á vorum dög-
um, þrátt fyrir allt. Ljóð geta lif-
að af minningargr-ein. Ástæðan til
þess að ég lýk yfirlitinu með þess
um 'hætti er sú, að ég frétti, með
an ég vann að grei-ninn-i að Gúnt-
er Eich, sem ég hef áður fja'llað
nánar um og var eitt helzta Ijóð-
skáld Þýzkalands, lót hans í Bæj-
ern, þar sem hann átti heima.
Hann lézt 20. desember s.l. eða
um það leyti sem ég fauk við þýð-
inguna á Ijóði hans „Vegur
vifltra dýra", sem áður hefur
birzt í Lesbók. En Hjóð hans lifa.
Hann tjáði hug sinn með æ færri
orðum eftir því sem aldurinn
færðist yfir 'hann. Hann lagði
stund á austurlenzkan skáld-
skap og síðustu 'ljóð hans -minna
á japanskt haiku. Imagistarnir
bandarísku, Pound og W. G.
Williams, höfðu áhrif á þau stuttu,
þögulu 'ljóð sem 'hann orti undir
lokin.
„Mig hittir þú ekki oftar
svo lengi sem ég hrópa líka",
segir hann í einu Ijóða sinna.
Amerískt
smjor Framh. af bls. 10
Nokkru fyrir sýning-
una, hefur Sigurður Bjarnason
frá Vig-ur gengið með 'lista
manninum -um bæinn og áibt v-ið
hann samtal. Kjarval ræð-
ir skipulagsmálin og vil-1 láta
flytja Þjóðleikhúsið uppá -golf-
skálahæð og gdlfskálann niður
á Hvenf-isgötu, en gerir þó
ljóst, að nokkrir annmarkar
muni á þvi að leika golf á
Hverfisgötunni. Þeir Sigurður
og iKjarval ganga eftir Frí-
kirkjuveginum og þar stendur
hús, sem 'hefur talsvert borið á
góma einmitt nú í vetur:
„Sjáðu þetta hús, segir hann
og toendir á Nordateíshúsið.
(Glaumbæ) Þetta f-innst mér
fallegt ihús — það er eins og
iistasafn í stil og útQiti og
stendur akkúrat þar sem lista-
safn ætti að standa.“ Þessi
orð virðas-t hatfa haít i sér spá-
dómskraft; það mun hatfa verið
aíráðið í fyrra — sama ár og
Kjarval lézt — að Listasafn
ríikisins verði framvegis til
húsa í þessari sérkennileg-u
byggingu, sem vissulega minn-
ir sízt af ötiu á ishús.
— 8 —
Hinini 11. febrúiair 1945 gaf
Göring ríkismarská'lkur út
dagskipan til þýzka flughers-
ins, að berjast -unz yfir lyki og
þótti eng-um mikið. Björn
Ólafsson, ungur og efnilegur
fiðluleikari, hélt uppá daginn
með konsert í Gamla Bíói. Leið
arahöfundur Morguntolaðsins
hefur þennan dag sérstak-
ar áhyggjur af virðingu Al-
þingis og -segir :
„Því verður ,ekki með sanni
neitað, að A'lþmgi hefur ekki
að undanförnu notið þeirrar
v-irðingar hjá þjóðinni sem sæm
ir þeirri virðuleg-u stofnun. Or-
sakirnar eru ýrnsar. Verst fór
þingið með álit sitt ,og virð-
ing-u, er það Ijet liða (tvö ár án
þess að inna aí hendi þá tfrum-
skyldu, að mynda þingræðis-
stjórn í landinu."
En sama dag gef-ur að líía i
pistlum Víkverja:
„Hjer á Islandi virðist ekki
vera mikill áhugi fyrir ráðstöf
unum til að mæta vandamlálum
eftir styrjölidima."
Hivaða vatndiaimál s-kyldi Vík-
verji nú eiga við; nýisköpun,
efnahagsmál? Ónei, það er dá-
lítið annað, sem fyrir honum
vakir og ugglaust hatfa fleiri en
hann haft sömu skoðun. Vanda
málið fer iþjóðin, sem -hinir sam-
einuðu bandamenn, eru nú 'loks
að sigrast á, hinir örmu Þjóð-
verjar. Víkverji heldur áfram:
„Það má búast við þvi þeg-
ar ófriðnum er lokið leiti 'hing-
að „landfræðingar", „fálka-
veiðanar", „jarðfræðiiiigar",
„svifflugiskennarar" og jafnvel
,, s-akliaiusir “ pylsiuig erðarm-enn.
Um erindi sliikra manna hing-
að fil lands á fyrri á-rum er
nú vi-tað.“
iEn þessar áhy-ggjur sýnast
nú hafa -verið óþarfar. Hingað
hafa ekki einu sinni komið sak
lausir pyJsugerðarmenn frá
-Þýzkailiain'di, því þar í -landi
ha-fa allir staðið á haus við að
styrkja markið og koma efna-
hagsundrinu á'fram.
Um þrenn-t vor-u menn sam-
mála á stórveldaf-undinum, sem
stóð yfir -um miðjan febrúar
1945: Þjóðverjar skyldu af-
vopnaðir, þýzka herforingja-
ráðið skyldi leyst upp og stríðs
glæpamörinum skyldi refsað:
verða dregnir fyrir -lög og dóm
og þeim hegnt eins fljótt og
hægt er og Þjóðverjum gert að
greiða fyrir tjón það, sem þeir
hafa valdið."
Og þegar þetta er tekið sam-
Framh. á bls. 16