Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1973, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1973, Blaðsíða 13
 'Valliúsffögn: — Stokkhólms-sófasett. 3ja sæta súfi — 2ja sæta sófi op stóll. Verð kr. 120.000.00. Bólstrað á trégrind með dakron-dúni, síðan klætt lérefti og loks áklæði, sem er grott pluss-áklæði. Lokað að neðan með sirting:. Armar eru lausir og höfuðpúðinn snúanlegrur. Honum iylgir einnig’ áfast hlífðarstykki. Fyrir fram- an sófana er borð í gömlum stíl. Verð kr. 15.000.00. Slíkt borð eru framleidd í palesander-viði eða hnotu og: í tveimur stærðum 1.20x0.60, og 0.70x0.70. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur: — Stóll eftir sænskri fyrirmynd með skemli og: tilsvarandi borði úr lituðu og bæsuðu birki. Kurlaður svampur í púðum. Stólunum má raða saman 3—5 í raðsett og er þessi gerð vinsæl bæði í sjónvarpsherbergi og hol og: þá sem símaborð og stóll. Verð á stólnum er kr. 7.200.00 á skemli kr. 4.300.00 en borðið kostar kr. 3.600,oo. í: Wí' ' : 7 í$|t*' j ^ fi': WtiL §r4il Valhúsg:ögn. Til hægri: Norge-hvíldarstóll með skemli. íslenzk smfði að norskri fyrirmynd. Stólnum má stilla í mis munandi halla. Áklæði eftir vali. Verð kr. 30.600.00. Húsg:ag:navcrzlun Reykjavíkur: — Mini-sófasett sem raðað er saman úr einingum. Hægt að hafa sem elnn stól eða einingar samsettar í sófa. l»essi gerð er teiknuð al Gunnari Magnússyni húsgagnaftrkitekt. Borðin sem settinu fylirja eru þrenns konar og verð á þeim kr. 5920.00 —4710.00 og: 4300.00. Tveg:g:ja sæta sófi kostar kr. 19.125.00 og: þriggja sæta kr. 27.790.00. Viðurinn er ljós fura en fæst einnig: bæsaður f ýmsum litum. Valhúsgög:n: Skatthol, sem mjög er vinsælt til ferming:arg:jafa. Viður- inn er brenni eða birki og það er framleitt f viðarlit eða bæsað f ýms um litum. Plötuna f borðinu má draga út. Verð kr. 17.000.00. Húsg:agnaverzlun Reykjavfkur: — Astoria-sófas ettið — 3ja og: 2ja sæta sófar og: stóll. Vinsælast með „mohair“-pluss-áklæði. Lausir púðar f baki og: setu og: fjaðrandi kantur fremst f sæt- inu til að fá meiri mýkt. Palisander-viður á liliðum og: framan á örmum. Allt settið er þannig teikn- að og: unnið að það g:etur staðið frítt. — Verð kr. 112.000.00.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.