Lesbók Morgunblaðsins - 13.05.1973, Síða 4
Galtafell í Hrunamannahreppi fyrr á öldinni. Lenprst til vinstri er sumarbústaður Einars Jóns-
sonar, myndhöffgrvara.
„Skipsklukkan hafði hringt í
annað sinn. Á uppfyllingunni
stanzaði bifreið, hún opnaðist
og út komu maður miðaldra
og gömul kona. l>au gengu
upp sldpsstigann og inn &
dekkið. Gamla konan virtist
ekld örugg í hreyfingnm, en
hann studdi hana niður i
skipið og vísaði henni á klefa,
þar sem hún átti að sofa.
Hann kvaddi hana með kossi.
Hún þrýsti augnablik höfði
hans að barmi sér. Sjón gömlu
konunnar var döpur og augu
döggvuð tárum. Hún hafði áð-
ur, þegar hún var ung, farið
þessa sömu leið, sem hún
ætlaði nú. Þá blasti lífið
við henni og allir vegir
sýndust færir. Alls staðar
svo að segja voru útréttar
hendur, ef hún óskaði
einhvers. Áður en skipið lagði
af stað, var gamla konan
háttuð. Hún hafði með sér bók
af gömlum vana, en lesturinn
gekk ekld vel, enda ókyrrt í
sjó og nokkur flökurleiki. Að
siðustu breiddi engiil
svefnsins vængi Sína yfir
þetta þreytta, hrukkótta
andlit, og augim lokuðust.“
’mœmem
Þannig hefst „Brynhiiöur",
skáídsaga eftir Guðnýju Jóns-
dóttur frá Galtalfelli. Það hlýt-
'UT að teijast mankvert og
fkarmski algert einsdæmi, að
fyrsta bók höfundar kiomi út,
iþegar hann stendur á nSræðu.
En nú hafði það igerzt. Skáid-
saga Guðnýjar var ekki bara
ein bók tit viðbótar árið 1968,
hefldur merkiiegt alfrek. Ég
minnist þess, að einhvemtírna
þetta ár átrti ég erindi heim til
Sigurðar Nordal. Margt bar á
góma og Siigurður var eldifjör-
ugur og skemmtifegiur eins og
venjulega. Við ræddum eitt-
hvað um bækur og Sigurður
gat þess, að hann hefði Æengið
til yfirlestuns handrit að skáld-
sögu eátir Guðnýju Jónsdótt-
ur frá GartafeHi. „Ég er búinn
að lesa handritið og þetta er
alveg merkilega gotf verk,“
sagði Siigurður.
Ég sfcal játa, að mér þótti
þetta næsta ótrúlegt, þvií ég
vissi að Guðný frænka
mín stóð á níræðu og ég viissi
ekki tii þests að Ihún hefði feng-
izt við ritstönf um dagana, né
birt eftir sig ritsmíðar utan
greinarkom um föður hennar,
Jón Bjamason 4 Galtafelli, 4
safnritinu „Faðir minn“, ®em út
kom 1950.
Þegar skáidsaga Guðnýjar
kom út, sá ég að Sigurður Nor-
dal hafðd verið giöggskyggn
eins og fyrri daginn. StáiHinn
var einíaldur og tær og fuU-
komlega tilgerðartaus, eins og
kaflinn, sean hér er gTipið nið-
ur S vitnar um. Setningamar
stuttar og ljósar; máílblærinn
í ætít við lisiendinigaisögur. Auk
þesis kann Guðný þá Idst að
tíkrifa um tilíinningar án þess
að verða væmin.
Sagan fjailar um gamla koniu,
sem leitar alftur á (fomar isióð-
ir og enduriifir 5 minningunni
iöngu liðna atburði. Ung hatfði
hún hlotið ást itveggja bræðra
á þessum Stað, en örtögin hög-
uðu því svo til, að hvorugs
þeima fðkk hún notið. Þessi
iifsreyrtóla hennar á unga aldri
veiltti henni istyxk til að taka
mótlæti Síðar á ævinni með jaf n
aðangeði og umlburðarlyndi.
Saigan (fjallar um ástir og
tryggð; hún nær ytfir langan
tíma og um leið varpar hún
Ijósi á hneytt siðræn viðhonf
til áistar og try ggðar.
Sdðan eru diðin náílega tfimm
ár og 5 surnar verður Guðný
Jónsdóttir hálifttiræð. Hún býr
alein í dbúðinni slnni á Sjatfn-
argötu 4, þar sem gömul rnenn-
ing með þjóðlegu og listrænu
ívatfi amdar úr hverju homi.
En það fcoma (fiáir niú orðið;
kunmingjamir enu eiginilega aH
ir kornnir umdir græma tortfu.
,Og dóttir hennar, Gróa Tortf-
hildur, sem venjufega er köH-
uð Gíigja, er sendiherratfni
í París. Svo þar af leiðandi get-
ur hún ekki mjög oft Utið inn
til móður sinnar.
1 augum Einans Jónssonar,
myndhöggvara, náigaðist
GaltafeU að vera heigur stað-
ur og vliða má gneina í vierkum
hans óhriifin ifrá landíslaginu
þar í grennd, einikum hefiur
stuðlabengið orðið homum hug-
stætt Þessi sama ræktansemi
gagnvart bemskuheimilinu bint
ist hjá Guðnýju, systur Einars,
em húm er mú ein á liífi atf þeim
systkimunum. Eimar heflur sett
upp fyrir hama tfafflega Ijós
myndasamisitæðu S ramma;
þar er GaiitafeU fyrir miðju og
íoreldnar Iþeirra sitt hvorum
megin, en systkimim tfjög-
ur mymda röð tfyrir meðan:
Jakob, Bjami, Einar og Guð-
ný. Á öðrum stað er 'stór og
faUega gerð koliteikmimg af
Gróu EinarSdóttur S GaBtatfeJM,
móður þeimra. Þegar betur er
að gáð, er tteiknimigin þó ekki
efrtir Eimar, heSdur Guðnýju.
Má atf myndimni ráða, hve aug-
Qjósa tilfinmmgu Guðný hefiur
haft tfyrir teiknimgu. Tvaar kol-
teikmimgar igerðar elfitir róm-
verskum styittum undirstrika
þetrta nánar. En Guðný lagði
aildrei tfyrir sig tteiknimgu að
ráði; hún stundaði þö um itáma
niám S teikningu S Kaupmanma-
hötfn. Mymdrænt listfengi Guð-
nýjar birtist eiTinig í útsaums-
myndum hemnar alf Ssilenzkum
blómum: holitasóleyju og eynar-
rós, lokasjóði og lambagrasi.
aUt sett á eimlitan grumm, grá-
am eða svartam.
Mymdir eftir Einar Jónsson,
innrammaðar á sérsítæðam hátt
eftir fyriirsögn hams sjáltfs,
prýða eimm veggimn. Og ú.t-
sikOrimm skápur eða skatthöl
eftir Bjarma bróður þeirra
stendur á öðrum stað; hreint
gersemL Bjami var smiður af
guðs máð; eftir hamn liggja
mangir faliegir gripir, svo og
íbúðctrhús hans, GaltafeU, sem
hann endunbætti við Laufás-
veg. Bjarná varð brautryðjandi
í kviikmyndahússrekstri og
kurnnur borgari li Reykjavlik.
Em verðmætasita gersmiið í
stotfiunni hennar Guðnýjar er
Iþó elf til viU vatnslitamynd eft-
ir Ásg.rím tfiá árinu 1904: Ot-
sýn til Heklu tfrá Skatft’holti í
EyStrihrepp. Þó'kanm að vera
að sú staðsetning sé ekki alls
kbstar rétt, og að Ásigrámur
halfi verið 5 hæðumum ofamvért
við Kálífiá. I forgrumni er mó-
leitt heiðlendið austur af
Löngudælahoilti og sáðan bæirn
ir á Minma Núpi og Stéra Núpi,
þar sem ef tU vill er tfegunst
bæjarsitæði á Islandi að Skafta-
felM d öræfium undamtekmu.
Fjær eru Lamdsveitim og umd-
©