Lesbók Morgunblaðsins - 13.05.1973, Síða 7
Á milii þeirra Bech og Wiistenbergs er áhöfnin á 5 WSP.
Stórfljótið Rín er það
vatnsfall, sem til þessa hef-
ir heillað mig mest og
seiðir mig ávallt til sín eins
og ástmær. Ég hef einnig
átt, því láni að fagna að
sigla um Rín, bæði skemmri
og lengri vegalengdir. Feg-
urð fljótsins er ef til vill
ekki það, sem hrífur mest,
heldur töfraljóminn með
því öllu, sögiu-nar, ævin-
týrin og skáldþunginn, sem
yfir og með fljótinu hvílir,
kastalarústirnar, turnarnir
og síðast en ekki sízt hin
ævintýralega umferð um
fljótið. Þetta er allt vafið
slíkum framandleik fyrir
mig norðan frá Dumbshafi,
að ekki tekur tali.
iFyxir mörguTn árum, þegar
ég kom fynst að Loreleiklettin-
um, sá ég Lorelei blátt áfram
sitja iþar uppi og iheila til sín
'farmennma. og mátti þakka
'fyiár að ganiga ekki út í fljót-
ið og falla i faðm hennar. Sú
staðreynd, að stórhættulegar
flúðir eru rétt ofan við klett-
inn, kom ekki mál við mig.
Mörgum ferðafélögum mínum
þá fannst Skítur einn til fcoma
og kletturinn „efckert sér-
stakt“. En er þú lítur Jiann
með augum ævintýrisins, kvæði
Heines og bjarma fjariægðar-
innar, sérðu guilið háseeti
'hinnar 'fagurprýddu meyjar.
En nú finnst sjálfsagt ein-
hveæjum mér tekið að förlast
og ég sé kominn á igönuskeið
út fyrir efnið, sem átti að
'fjalla um flj ótalögreglu Rinar
og starf hennar.
Skal þó byrjað á byrj'uninni
og verð ég að 'bæta 'litlu við-
formálann enn. Naerfellit dag
hvern gekk ég niðvr að Rín, ef
ekk^rt 'bjátaði á. BÞarna igat ég
dóliað timunum saman, horft á
fornar og nýjar Ibyggmgar og
þó sérstaklega fylgzt með
skipaferðunum, virt fyrir mér
þennan aragrúa skipa af öli-
um stærðum og gerðum, þó sér
stafciega ifyndust mér „heimilis
hátarnir" forviitnilfegir. Ég gerði'
mér 'í hugarlund hvernig væri
að sigla dag eftir dag fré Rott-
erdam til Basel og niður aftur
með aha sína fjölsfcyldu við
starfið, stöfcu sinnum sá ég kon
ur við stýrið og þá hefir paibbi
annaðhvort verið að hvóla sig
eða 'kenna börnunum að draga
tii stafs. Hvens konar klæðn-
aður hékk til þerris á snúrum
yfir lestaropum og það raufc úr
fcalbyssunni. Myndi þetta ekfci
vera fábrotið og tómtegt líf?
En eftir á að hyggja, hvernig
gat nokkuð verið fábrotið og
einfalt þegar fcomið er út á
Rin?
Ég ráfaði upp frá fljótinu,
inn i þessa litlu höfuðborg,
Bonn, sem IÞjóðverjair stæra
sig ekfci af fyrir stærðina, þótt
þar ,búi um 230 þúsund íibúar,
er útborgir eru taldar með. Ég
bjó í henni miðri og skammt
frá bústað mínum var líbið mat
söluhús, 'sem jafnframt var
’krá etos og víðast er. Htogað
lagði ég leið rnína til að fá mér
að snæða. Ég hafðd komið þar
einu sinni eða tvisvar áður og
líkað vel. Nú heyrði ég skyndi-
'lega að úr næsta herbergd
barst hávaði með skeMum og
hrópum á rnilfi. Spurði ég krá-
areiganda hverju sætti og sagði
hann mér að þarna inni væri
leikið kediusph (Kegelspiel).
Og spurði ég þá enn hvort hér
væri um að ræða þar sem kali
að væri á ensku „bowMng“.
Nei, þetta var að vísu nokkuð
Ufiikt en þó notkkuð frábrugöið.
Ég spurði hvort þess væri kost
ur að fá að sjá lfeikinn. Sagð-
ist hann myndi spyrjast tfyrir
um iþað, en Iþama lék iþá hópur
úr í vmfe r ðaiiögreg iu Bonnar.
Fyrir svörum varð yfirmaður
ednn í lögreglunni, sem Hans
Reeh heitir. Hann kvað ekkert
sjádfsagðara og bauð mér þeg-
ar að taka þátt í teiknum með
þeim, hvort ég viidi sitja þarna
í iþeirra Iboði og deifca með þeim
þessa siðdegisstund. Ég tók
boðinu og líður mér efcki úr
minni hve natnir þeir Voru al
ir við að kenna þessum Istend-
ingi tedkinn, jafnvel þótt hann
ætti í þorsfcastriði við þá. Var
mifciil hlátur gerður að lfeik
manna, iþví frómt frá sagt voru
sumir þarna litlu færari en ég.
Með þessu 'hófust fcynni mín
af umferðarfögreglu Bonnar.
Og þá kom mér tíi hugar, að ef
til vil gastu þeir greitt götu
miína að Rínarumferðaiiögregl-
unni og tók Hans Rech þvd hið
bezba, sagði mér að koma tii-
tekinn dag ki. 2 síðdegis og þá
skyidum við reyna að leysa
vandann.
Alit stóð sem stafur á öófc,
Hans hafði hringt i yfinmann
Rínarlögreglunnar (Wasser-
sohutzpoiizei) fyrir umhverfi
Bonnar. Erieh Wiistenberg, og
bauð hann okfcur velkomna
Iþegar í stað.
Auðvitað þaut eton af lög-
reglubilum umferðarlögreglunn
ar með ofckur Hans Rech lög-
regluforingja frá stöð umferð-
arlögreglunnar í Medkenheim-
erstrasse og yfir Kennedy-
brúna, en fast við austurenda
hennar, eða á öndverðum
bafcka gömlu Bonnar er glæsi-
leg nýbygging Rmairlögregl-
unnar (mér finnst ótæfct að
íara að nefna hana vatnaum-
ferðarlögreglu).
Erich Wiistenberg lögreglu-
foringi tók á móti okkur með
hinni mestu alúð og byrjuðum
við á þvd að skoð'a lögreglu-
stöðina, sem hefir tni að bera
öllu meira af tækjum og tól-
um en við eigum að venjast á
almennum iögireglustöðvum.
Þar eru t.d. 10 símar í beinu
sambandi við lögregiuna eina,
auk 'hátalarakerfis tii að hægt
sé að tala við sfcipin og hægt
sé iþvli að vera laus við þá fyr-
irhöfn að stöðva hvert þeirra
eða ónáða með því að fara þar
um borð. Aufc þessa eru svo tal
kerfi Við eftirlitsbátana sjáifa,
iþann stóra, sem öslar um al'lt
svæðið og þann ’litla, sem þeir
hafa uppi við Bad Honnef, sem
er við efri enda gæzlusvæðis
vatnalögreglu Bonnar. (Hins
vegar er gæziusvæði hennar
allt 25 fcm a'f fljótinu). Auk
■þessa er svo fjarriti fyrir
hvers konar tilkynningar og
fyrirmæli, sem fcurma að ber-
ast frá öðrum stöðvum.
Við spyrjum hvað láti nœrri
að mörg skip fari upp og niður
fljótið daglega. Það er að sjálf
sögðu mi&jafnt og minnstu far-
artækin þá ekki með taiin. En
lögregluforinginn segiir að um
Iþessar mundir fari þar 300—
350 skip um daglega, að sjálf-
sögðu einn daginn mtona, ann
an meira.
Auk gæzflústarfa með sfcipun
um, að þau hllti settum regl-
um, séu rétt hlaðin og búin
réttum öryg'gistækjum, hafi
rétt Skipaða á'höfn, þvi heimild
iþeirra til siglingar dag hvern
er 'háð þVi, að tilskilinn fjöldi
réttindamanna sé um borð, hef-
ir RínarlögregJan sína eigin
leyni- eða rannsóknarlögreglu,
sem gegnir fjarskyldum störf-
um hinna lögreglumannanna.
Auðvitað eru sífeld misferli
um iborð í einhverju af öllum
þessum skipaflota, sem siglir
upp og niður Rín. Þjófnaðir
eru framddr, ofbeldisverk og
jafnvel morð, fyrir utan
skemm darverk og hvers konar
önnur minni og meiriháttar af
brot. Hto sérstafca Rínarrann-
sóknarlögregla fæst svo við
að Jeysa þessi mál. Af þessum
og öðrum orsökum leiðir, að oft
koma gestir d heimsðkn á varð
stofu eða varðbyggingu lögregl
unnar við Kennedybrú, ekfci
þjófar eða sökudólgar, heldur
áhafnir og starfsmenn ná-
girannasvæðanna, sem hafa lög-
gœzlu næstu fcafla Rínar. Við
skoðuðum vistarverur þær,
sem þessum gestum eru ætlað-
ar og eru þær eins og á fyrsta
flokks hóteli, nema segja mætti
að húsrýmið væri haganlegar
nýtt, þvi nofckur rúmanna
koana af veggjum ofan eða úr
Sfcápum út tii þess að hagnýta
sem bezt húsrýmið. Allt er
haganlcga gert en nýtizkulegt,
án íburðar, vistlegt og vandað
að frágangi.
Að lokinni þessari yfirreið
um húsnæði Rínarlögreglunnar
í Bonn niður að árbakkanum
er næst á áætlun okfcar að
halda út á fljótið og 'litast ögn
um á eftirlitssvæði Rínarlög-
reglu Bonnar og rasða Iþau
vandamál bæði mörg og stór,
sem við er að strúða á þessu
fagra fljóti, sem sumir hafa nú
tekið að nefna hið ógnarstóra
skólpræsi stærstu og þýðingar-
mestu siglingaleiðar veraldasr.
En um þau má'l höldum við
áfraim að ræða í næstu grein.
vig.
©
FERÐALOG
Hér sjáum við yfir Bín en t.v. er Bundeshaus á árbakkanum. Myndin er tekin úr háhýsi
miklu, sem byggt er hjá þinghúsinu. Á fljótinu getur að líta hina ógnarstóru flutninga
pramma, sem flytja á við hundrað jámbrautarvagna.