Lesbók Morgunblaðsins - 13.05.1973, Qupperneq 9
Kjarval hafði ekki sömu mætur á stöðum og landshiutum.
Þingvelllr og Svínahraun nutu sérstakrar hylli hans, en auk
bess æskustöðvarnar í Borgarfirði eystra og fleiri staðir á
Austurlandi. Úr nágrenni Reykjavíkur málaði hann mikið, ekki
sízt í nánd við Esjuna og Korpu (sjá stóru myndina á bls. 8)
og sumar áhrifamestu landslagsmyndir hans eru undan
Jökli. En fegurð Borgarfjarðar virðist ekld hafa hrifið hann
og ór öllum Norðlendingafjórðungi liggja eftir hann tiitölulega
mjög fáar myndir. En á slóðum forfeðra sinna í Skaftafellssýslu
hafði hann milclar mætur og Lómagnúpur varð honum
endalaust myndefni.
Einn
sumardagur
Framhald af bls. 3.
að Ihafa mestu góit á, tii þess
að Ihún sæi ekki iþennan leynd
ardóm, sem ég hafði innan
felæða. Þe.gar ég hafði komið
mér S iþurir föt, tók ég saman
blautu fötin, setlti iþau í bala og
igætti þess að menið hetfði ekki
farið með, ég fann það líka
enn á brjóstinu undir skyrt-
■unni.
VinStúlka mlin var nú búin
að Ihita handa mér kaffi og það
'hressti mig, svo að hrollurinn
hvarf að mestu. en eitithvað
var ég öðruvfisi en ég átti að
mér, það var ilfikast þvtí sem ég
væri horfin sjálfiri mér og gsoti
ekiki 'fundið mig atf-tur. Og men-
ið, háilismenið með roðasteinin-
•um, hvernig vaæ það? Haíði ég
iglatað þvfi? Eða hatfði ég
aldnei átt það? Aidnei borið
það í g.uUkeðju \um háisinn?
Ég er aldrei viss um nokkum
skapaðan hlut, alltfaf full efa-
semda.
Samt hafði ég greinitega
þreitfað á Iþvlí undir skyrtunni
þegar ég var komin úr blauta
kjóJnum og vissi hvernig það
ileit út, fann stærð þess og lög-
un, steininn í miðjunni fi um-
igerð. Ég vissi að hann var rauð
ur, það igeislaði af honum eins
og af steinmum fi brjóstnálinni
sem prestsfrúin lánaði mér
fermingardaginn minn og sagði
mér að væri rúbín d ekta guli-
umgerð, ættar- og verndargrip-
ur, sem ég mætti ekki týna, og
hún bætti við: — Þessa brjóst-
náil lána ég engum nema þér af
því að þú ert krakkinn sem ég
hef mætur á. Mdn hamimgju-
Stund var þegar þú varst skírð.
Nú bið ég um að þessi dagur
verði þér til hami.ngju.
Vissulega varð þetta bjartur
og igóður dag.ur þótt engin ferm
ingarveizila væri haldin og eng
ar fermingargjaifir igefnar, en
mér leið vel meðan ég bar
brjóstnál frúarinnar lí 'barmin-
um á svarta sil'kikyrtlinum sem
móðir mfin haf ði átt.
Mig fór nú að gruna að háls
menið igæti ®ka verið vemdar
eða heillagripur, sem ég mætti
ekki glata, og leyndardómuir,
sem enginn mætti fá vitneskju
um. Ég ætla að stooða það fi ein
rúmi suður við á iþegar ég lýk
við að breiða þvottinn sem eft-
ir er í baliamum.
Þegar ég stend .upp til að ná
mér aftur fi bollann er ég
óstyrk og riða, það skvettist
upp úr Ibolilanum li skjálfandi
hendi minni þegar ég ber hann
að borðinu, en kaffið hitfar mér
og það hressir. Mér finnst ég
vera fær i ftestan sjó, komin í
þurr tföt og tfarin að jafna mig.
Ég ætia suður að á. Vinstúlka
mlín segist ekki taka það í mál
að ég fari þangað ein, hún
komi með mér.
Veðrið er fagurt, eiHtil gola
og þvoititurinn farinn að bla'tota
í lautinni. Þvattabalinn með
hreinum skoluðum þvotti stend
'ur á Ikiöppunum og Mtið kodda
ver hafði borizt með straiumn-
um og lent á kiettaisnös. Við
berum balann á miili okkar
upp í þenrilautina og breiðum
það sem eftir er. Hún fer að
huga að Iþvfi sem Iþunrt er og
brjói a það saman olfan fi tóman
balann, en ég geng yfir móa-
barðið vaxið .þéttuim ilmandi
blóðbengsskúfum, sem ég fer
að tina í blóðhergsite, en ei'gin-
lega var tilgangurinn annar,
miig iamgaði tiíl að sjá niður fyr
Framh. á bls. 11
Vefnaðarvörur fyrir heimilið
Gluggatjöld PúÖar
Dúkar
BaÖmottusett
RúmfatnaÖur
SkólavörSustig 12 Sími: 25866