Lesbók Morgunblaðsins - 16.06.1974, Page 16

Lesbók Morgunblaðsins - 16.06.1974, Page 16
Kissinger Framhald aí bls. 4 Harvardháskóla, þegar timi Nixonstjórnarinnar er hjá liðinn. Þegar vegur hans sem stjórnvitr- ings fór að vaxa, jafnframt þvi sem stjarna Nixons lækkaði, var farið að spyrja heima fyrir og erlendis: Hversvegna ekki Kiss- inger í forsetastól? Eins og sakir standa getur það ekki orðið. Bandarísk lög kveða svo á um, að einungis innfæddur Bandarikjamaður geti orðið for- seti. Hinsvegar hafa menn komið auga á fánýti þessarar laga- greinar og nú hefur verið borin fram tillaga á Bandarfkjaþingi um afnám hennar. öllum er vænt- anlega ljóst, hvað þá er haft f huga. Enn er ekki vitað um afdrif tiflögunnar, en Henry Kissinger mun væntanlega ekki láta á sér standa, ef þessari hindrun verður rutt úr veginum. Gisli Sigurðsson tók saman. Heimildir: Time ðlagazine The Economist L’Express ef fleiri sýna samtímis. Þá þykja mér hurðir óþarflega margar inn t salina. Súlur i göngum trufluðu norrænu myndhöggvarana mjög, og það er vist hið eina, sem ekki mun hægt að ráða bót á. Flóðlýsing hússins að utanverðu er til mikillar prýði, en belgmyrkrið að framan vonandi að- eins stundarfyrirbæri, einnig afleit lýsing höggmynda í göngum. Með þvi, sem hér hefur verið sagt, tel ég mig hafa svarað fyrri spurning- unni og jafnframt þeirri siðari að nokkru, ég hef svarað þeim likt og Framhald af bls. 1C urvarpað birtu óbeint. Mikill kostur var, hve hátt var til lofts i upphafi og andrúmið þar með allt frjálslegt, — ekki mun vera hærra til lofts inni i neinum sýningarsal á Norðuriöndum (að söfnum undanskildum), voru t.d. uppi risastór sænsk veggteppi á norrænu sýningunni, og voru Sviarn- ir hrifnir og undrandi að sjá þau hanga þarna i fyrsta skipti á al- mennri sýningu. Lýsingarútbúnaður- inn minnkar lofthæðina verulega, og gæti t.d. áðurnefndur myndvefnaður ekki lengur notið sin, Ijós fellur ekki nógu jafnt á myndir, og skuggar teygjast niður veggi, þvi að lýsingin er ekki nógu alhiiða, opin og sveigj- anleg. Þá eru stangirnar svartar á lit og minna á þá tegund nútimalistar, er nefnd er „environments", sem tekur of langt niður og þyngir um- hverfið. Þá eru skermar allir jafnstór- ir, en þar hefði örlítil fjölbreytni mátt koma til og gert mikið gagn, og skermarnir hólfa ekki nægilega i sundur salina; þurfi þess við verður jafnan eftir bil, sem gerir það að verkum, að gestir á einni sýningu geta samtimis gægzt inn til annarrar. Kjarvaísstaðir: Svar Braga Asgeirssonar BRIDGE Eftirfarandi spil býður upp á marga möguleika, bæði fyrir sagnhafa og varnarspilarana. NORÐUR: S: — H: K-D-G-9-6 T: Á-K-10-8-4-2 L: G-7 VESTUR: S: K-5 H: 8-5-4-3-2 T: D-9-7-6-5 L: Á AUSTUR: S: D-G-2 H: Á-10-7 T: G-3 L: D-10-9-8-6 S: Á-10-9-8-7-6-4-3 H: — T: — L: K-5-4-3-2 Suður var sagnhafi i 4 spöðum og vestur lét út hjarta 8. Drepið var i borði með kóngi, austur drap með ási og sagnhafi trompaði. Næst tók sagnhafi ás i trompi, lét síðan aftur tromp, vestur drap, tók laufa ás en varð að láta út annaðhvort hjarta eða tigul og þannig losnaði sagnhafi við 4 lauf heima i hjarta drottningu og gosa og tígul ás og kóng. Vann hann þar með spilið. Varnarspilararnir geta þó á skemmtilegan hátt komið i veg fyrir þetta. Þegar sagnhafi lætur út spaða ás, þá getur vestur kastað spaða kóngi og austur spaða drottningu. Næst lætur sagnhafi tromp, austur drepur með gosa og lætur út spaða 2 og verður siðan að láta sjálfur út lauf og þannig verður hann 2 niður. Til gamans er hægt að hugsa sér, að austur hefði átt spaða 3 i staðinn fyrir spaða 2. Þá getur sagnhafi gefið spaða 3 og þá verður austur að láta út aftur og augljóst er, hvernig fer, ef hann lætur út hjarta eða tígul, en láti hann út fauf þá kemst sagnhafi inn I borð á laufa gosann og spilið vinnst á sama hátt. þessi atriði koma mér persónulega fyrir sjónir, en einnig hef ég tekið mið af skoðunum myndlistarmanna almennt svo sem ég þekki til. Er þá einungis eftir að vikja að hinum almenna rekstri, en ég álit hann hafa þróazt alivel, þó var ég ekki sáttur við kínversku sýninguna, hluta Vest- mannaeyjasýningarinnar, svo og skákmótið. Tel ég, sem þó er mikill skákunnandi, að sú annafs ágæta starfsemi eigi ekki heima á þessum stað að öllu óbreyttu. Veitingaað- staðan er fuil kuldaleg og formleg. hvi var ekki tekið mið af hinni vin- sælu sjálfsafgreiðslu i hliðstæðum stofnunum og söfnum erlendis? Hér þarf.það að koma til, sem laðar gestinn til viðskipta, og örvar svo aftur til forvitni um sýningar, svo sem gerist I Norræna húsinu. Verð- lag veitinga á staðnum hvetur sann- arlega ekki til setu þar, fata morgana myndlistarmannsins var ekki mjólk- urlitriá 380 krónur! — Að siðustu drep ég á það mikil- væga atriði, að ýmsar ágætar sýn- ingar hafa staðið of stutt, orðið að i vikja á miðju eðlilegu sýningartima- bili fyrir annarri og vafasamari hlið- arstarfsemi. Þannig var það t.d. með sýningu á myndverkum borgarinnar, sem kom mörgum mjög á óvart, þótt vitað væri, að margt gott myndverk- ið væri i eigu borgarinnar. Sýningin var rikt tilefni til heilbrigðrar um- ræðu um framtið borgarlistasafns og skipulegra innkaupa myndverka svo fremi sem rétt er, að helmingur hússins eigi að vera eða sé visir að borgarlistasafni. Bragi Ásgeirsson. AJAX með sítrónukeim nýja uppþvottaefnið, sem fjarlægir fitu fljótt og vel. fyrirhafnar. Teskellur - eggjabletti - Vinnur bug á lykt jafnvel fisk- og lauklykt - heldur uppþvottavatninu ilmandi. AJAX með sítrónukeim - hin ferska

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.