Lesbók Morgunblaðsins - 22.09.1974, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 22.09.1974, Blaðsíða 8
 „AfstæSni", iitógraffa eftir Escher frá 1935 Dagur og nótt, tréskurðarmynd eftir Escher. Ljósu akurreitirnir leysast upp í hvfta fugla, dökku reitirnir f svarta fugla. sem fljúga f gagnstæSa átt. Að ofan: Hvort sérðu bikar eða tvö andlít? Teikning eftir Danann Edgar Rubin. Til hægri: Ein af kunnari myndum Eschers: Himinn og vatn: Hvar byrja fiskarnir og hvar enda fuglamir? SJON- MYNDLIST HVERFINGAR ESCHERES Með einföldum tilraunum er hægt aS sýna fram á, að augað lætur auðveldlega blekkjast. Fræg er teikning danska sálfræðingsins Rub- ins frá 1915, þar sem fljótt á litið er ekki annað að sjá en hvítan bikar á svörtum grunni. Horfi maður nánar á teikninguna, koma í Ijós tvær andlitsmyndir: tveir menn í prófíl, sem snúa saman nefj- um. Um leið og maður tekur eftir andlitunum, hættir mað- ur að sjá bikarinn, hann verð- ur að tómarúmi eða bak- grunni í myndinni. Sá myndlistarmaður, sem Belvedere turninn furðulegi, litó- graffa eftir Escher. Tekið eftir, að efri hæðin snýr þvert á grunnflötinn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.