Lesbók Morgunblaðsins - 14.09.1975, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 14.09.1975, Blaðsíða 9
Ljósmyndir: Hermann Stefánsson í óbyggðaferð má alltaf búast vi8 einhverjum ævintýrum og úrvalsbllar geta orðið fastir. Hér hefur það gerzt á leið I Hljóðakletta, en allt fer vel, þegar farþegarnir ganga til liðs við vélaraflið. Neðst: Hér er komið f nýja þjóðgarðinn við Jökulsá. Þessir einkennilega sorfnu klettar eru hinir frægu H'ióðaklettar; gamlir gígtappar samkvæmt kenningu Sigurðar Þórarinssonar. rá: A leið I Eldgjá. Þar eru margar brattar rgjur. í miðju: Oft má sjá einkennilega birtu ugum, jafnvel þótt dimmt sé yfir. Neðst: I; eyðisandur norður af Þóristindi. í fjarska Efst: í Herðubreiðarlindum. Hér er gott að bursta tennurnar úr fersku vatninu og enn má sjá hvannastóðið, sem frægt er, en í sumar vat talið að raunalega mikið sæist á gróðri í Herðubreiðarlindum, enda mikill átroðningur þar. í miðju: Hveravellir, Öskurhólshver á miðri myndinni. Margir eiga erfitt með að trúa eigin augum, þegar þeir sjá í fyrsta sinni hverina þarna, sem eru einstæðar perlur í íslenzkri náttúru. Neðst: Nú nálgast leiðangurinn byggð í Biskupstungum. Hér leggja bílarnir í Sandá, sem stundum getur verið farartálmi smærri bílum. í baksýn er Bláfell. Þennan ótrúlega skrúðgarð er að finna norður undir Nýjadal! Þar er stanzað og myndavélar eru óspart mundaðar. Hér er uppþornaður árfarvegur og góð vaxtarskilyrði fyrir eyrarrós.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.