Lesbók Morgunblaðsins - 14.09.1975, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 14.09.1975, Blaðsíða 13
Kjarvalsstaðadeilan hefur haft það i för með sér, sem nokkurnveginn var hægt að sjá fyrir: Þar hefur listræn lægð legið eins og mara á staðnum, engin meiri háttar sýning hefur verið haldin þar, en byrjendur i myndlist hafa gert húsið að sinu höfuðvígi. Margir unnendur myndlistar hefðu kosið þessu dýra sýningar- húsnæði annað hlutskipti og lifa í voninni um, að Kjarvalsstaðir eigi eftir að verða menningar- stofnun á sama hátt og Norræna húsið hefur ótvírætt verið. Enginn byrjandi virðist kunna svo litið, að hann eigi ekki vist að selja eitthvað af pródúkt- inu sínu og sumum þeirra finnst alveg sjálfsagt að haga verðlagningu samkvæmt þvi sem gildir meðal listamanna, sem hafa ræktað sinn garð i áratugi. Óhætt er að slá þvi föstu, að ótrúlegur áhugi ríkir á myndlist hér á landi og það er út af fyrir sig fagnaðarefni. Það heimili er varla til nú orðið — að minnsta kosti ekki meðal yngri hlúta þjóðarinnar — að þar séu ekki eitt eða fleiri málverk. Flestir virðast hafa uppgötvað að heimili án myndlistar er æði sálarlaust og skiptir í því sambandi litlu máli þótt mublurnar séu bæði fínar og dýrar. Þessi almenni og lofsverði áhugi hefur þó því miður ekki orðið til þessað kenna fólki almennt að gera listrænar kröfur, þegar valin eru verk til að prýða heimilin og gefa þeim sál. Hinn almenni smekkur hljóðar uppá landslag og aftur landslag. Það virðist nánast aukaatriði, hvort viðangsefnið er tekið listrænum tökum; ef þar er fjall, sem einhver getur þekkt, þá er það gott. í þessu sambandi kemur mér í hug aldeilis makalaus grein úr einu dagblaðanna síðastliðið vor. Þar bar á góma deiluna um, hvort tilteknum málara skyldi leyft að sýna að Kjarvalsstöðum. Greinarhöfundur sagði eitt- hvað á þessa leið: N.N. málar íslenzkt landslag. Ef einhverjum fellur ekki við myndir N.N., þá er sá hinn sami á móti tslenzku landslagi og þá er hann á móti íslandi. Svona er hægt að afgreiða hlutina einfald- lega og með pottþéttum rökum. Ég skal játa, að ég las þetta að minnsta kosti tvisvar áður en ég trúði að rétt væri skilið. En á hinn bóginn er mér fullkomlega Ijóst, að þessi stórmerkilega afstaða á sér formælendur fíeiri en ýmsir menn- ingarvitar vilja viðurkenna. Boðskapurinn er með öðrum órðum þessi: Gakktu út og málaðu landslag í fermetravís og það mun renna út eins og heitar lummur. En gættu vel að einu: Það verður að vera löggilt landslag. Framar öllu öðru á það að vera frá Þingvöllum, en útsýni úr HIN EINA HREINA STOFULIST Þjórsárdal eða frá Húsafelli dugar líka. Komi hraun við sögu, þykir til bóta að stæla Kjarval eins og færnin leyfir. Helzt á maður að koma sér fyrir I sömu sporum og Ásgrímur og Kjarval og reyna að mála eins. Þá verður útkoman löggilt landslag, sem gengur yfir hvaða sóffa- setti sem er og gildir einu hvernig myndin er að öðru leyti. Málari sem heldur sig við þessa þjóðlegu formúlu á það víst að til hans verður leitað, þegar einhver fimmtugur eða sextugur á að fá skilirí í afmælisgjöf. Slíkum mönnum gefur maður löggilt landslag og annað ekki. Ekki alls fyrir löngu var um það rætt t ættingja- og vinahópi að gefa tilvonandi afmælisbarni mál- verk. Einhver stakk uppá þvt, að skemmtilegt væri að gefa honum portret af eiginkonunni. Þá leit upp ein stórhneyksluð frú og sagði: „Já, en andlitsmyndir hengir maður ekki upp inni I stofu." Þarmeð var það mál afgreitt. Manninum var síðan gefið löggilt landslag, sem leit út eins og léleg kópía á Ásgrtmi og allir voru ánægðir. Viðhorf af þessu tagi hafa fætt af sér hugtakið „stofulist", sem táknar eitthvað sætt og snöt- urt, sem fer vel við gluggatjöldin — og vekur alls ekki til umhugsunar. í þeirri veru er gagnlegt að minnast þess, að höfuðsnillingar myndlistarinnar í fortíð og sam- tíð hafa yfirleitt ekki verið landslagsmálarar. Dali notar landslag aðeins sem baksvið. Picasso málaði yfirhöfuð alls ekki landslag og Bacon ekki heldur, svo nefndir séu þrír stór- meistarar þessarar aldar. Umfram allt hefur maðurinn sjálfur verið góðum myndlistarmönn- um yrkisefni. Flest málverka Rembrandts eru til dæmis portret. En hugsa sér, ef svo ólíklega vildi nú til, að fimmtugur miðlungs íslendingur fengi í afmælisgjöf portret eftir Rembrandt. Hann yrði að hafa það úti t bilskúr — þvt andlitsmyndir hengir maður ekki upp inni I stofu. Gísli Sigurðsson. Krossgáta Lesbókar o ° Morgunblaðsins Lausn á síðustu°krossgátu .L ■ 6TÓÐ UNM' <&* * HL- EKK £ K A T A R T \J I Ð H- k 9 o L A #? iai £ 1 f> w. Mir* V A L ofi,™ £> A L ILTÓM M 4 C A W rfi if pR(Er« n UR Is L- F Km **> KTor 5 9 R í> flwL*' ARHIit V. fí 5 S 3 6 <A ú R ttVL*- DVR IÐ F VEÐ- UP- K A A K Wtt R o KiWD IH •• A K IfuWDIl s 1 3> K R VflCC,- AM ■R U 4 Cl R N Xffuic |t*N L o r A N MÁLM UR E \ S foe.- iFGv A F ö T U R S T R A iixmu L N tftLL Ufi 5V0Ö uH. F A L s A R WATuR AL T i iLttCfl ítone R u D D 1 A 5 fN£*- —ClQ- A R L AfKV-l iEli- )iMr U N 4 A R IN&I 1 Í) T e H N A' f> A R U Kl- DFflA R 1 F N L m 1 uu f€ÐR X e l £> víST / VAFA > \ fElTfl U N ■N A HÐ PREP- 3 A N \ R E K M A irfWAH ímitK ; N N A R 6ELT- IÓ b L 1 n DftCL- Lf(i.0 A' F A- N a A R 'y 4 R A' LoCtt It> T A' \ £) ELX>- •)XIEÐ A R \ N M FltKI ító£> M \ f> N 1 u ! l/n yj <p u ('. ÍLL KT- 'ÓKKfl ÍEC-T- l£> t?HR- eiN- 1 NOl -T. I J 73 1 pes r FUUQ VILLI - ImCNM áma fÆl W ||| KoMflN $*ý i®11 PIJKT- UR/NN niF- J M i * fAflHNC- nrfh HE*rs- NflfN (xOD f? Kiffí rtlN N kr«ftP- l€> KN/SP- u R ÞREP EkK i Tfluw btta- e-itiKft SPoR. & þv)| ReiÐue BSlTf- lXR. R'fSF- !=!-«> t ÍTflúT- Rfl. ÍKERPrl Kzók- RR HiJ. 6^ LVKT PÁfí lf> H&Ð ME£> ToUH ÚI2.- ^iít L'IK- RHDI pý/?(f> Tb'NH 9\C71 1 L- L L/Vfl 'A -roeit* e MflN- UOUR. Spa’A- Kfi. i ‘ i>FN 5lA l£iF' au.s> • (PioÐsl Ifl. •

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.